Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1999, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 29. MARS 1999 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reyk]avík Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 - Netfang: isr@rvk.is ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið: Suðurlandsbraut - tvöföldun. Gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur eru: Gröftur: 26.000 m3 Holræsalagnir: 840 m Fylling: 22.000 m3 Púkk og mulningur: 10.500 m3 Malbik: 20.000 m2 Ræktun: 15.000 m2 Verkinu skal að fullu lokið 1. október 1999, Útboðsgögn fást á skr.ifstofu okkar frá og með 30. mars 1999,, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 13. apríl 1999,, kl. 11.30, á sama stað. gat 35/9 F.h. Garðyrkjustjóra Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í 1. áfanga við gerð ylstrandar í Nauthólsvík. Helstu magntölur eru: 15.000 m3 6.000 m3 400 m2 350 m2 150 m2 Útboðsgögn fást á skr.ifstofu okkar frá og með 31. mars 1999,, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 21. apríl 1999, kl. 11.00. á sama stað. gar 36/9 Fylling og jöfnun á skeljaefni: Grjótfylling: Þéttiþil m/dúk: Timburklæðning (Azobe): Hleðslugrjót: F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjóra, Vatnsveitu Reykjavíkur og Landssíma íslands hf er óskað eftir tilboði í verkið: „Endurnýjun gangstétta og veitukerfa 3. áfangi 1999,, Laugarás". Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu, síma, og gangstéttir í Laugaráshverfi. Helstu magntölur: Skurðlengd: 5.300 m Lengd hitaveitulagna í plastkápu: 3.400 m Lengd plaströra 7.600 m Lengd símastrengja 34.000 m Lengd rafstrengja 6.500 m Malbikun 2.100 m2 Steyptar stéttir 4.000 m2 Hellulögn 620 m2 Útboðsgögn fást á skr.ifstofu okkar frá og með 30. mars n.k. gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 8. apríl 1999, kl. 14.00, á sama stað. ovr 37/9 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í verkið: “Skammadalsæð - Viðgerð ofanjarðarlagnar”. Verkið felst í viðgerð, einangrun og álklæðningu á 1640 m af Skammadalsæð, sem er ofan- jarðarlögn milli Reykjadals og Helgadals í Mosfellsbæ. Um er að ræða DN 700 og DN 800 mm víða stálpípur á steyptum undirstöðum. Gera skal við stálpípu, endureinangra og klæða lögnina að nýju með litaðri álklæðningu. Einnig skal gera við lítil timburhús yfir steyptum festum sem eru með um 100 m millibili og klæða þau með litaðri álklæðningu. Útboðsgögn fást á skr.ifstofu okkar gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 13. apríl 1999, kl. 14.00. á sama stað. ovr 38/9 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í verkið: “Safnæðar í Mosfellsdal - Endurnýjun 1999,”. Safnæðar sem endurnýja skal eru í Mosfellsdal milli dælustöðvar í Reykjahlið II og gasskilju við dælustöð í Reykjahlið I. Helstu magntölur: Leggja skal: 1320 m af DN 600 mm pípu í DN 800 mm plastkápu. 1355 m af DN 40 mm pípu í DN 110 mm plastkápu. - Skurðlengd: 1430 m Fjarlægja skal: - DN 500 og DN 600 mm pípur í plastkápu: 1160 m - DN 40 mm pípur í plastkápu 1300 m Þökulögn 240 m2 Sáning 7000 m2 Útboðsgögn fást á skr.ifstofu okkar gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 14. apríl 1999, kl. 14.00, á sama stað. ovr 39/9 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftirtilboðum í Hvassaleitisskóla, viðbyggingu og breytingar innanhúss. Stærð viðbyggingar 1.100 m2 Steinseypa 340 m3 Útveggjaklæðning 370 m2 Skilatími verks er 15. júlí 2000. Útboðsgögn fást á skr.ifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 21. apríl 1999, kl. 14.00, á sama stað. bgd 40/9 F.h. Slökkviliðs Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í körfubíl. Útboðsgögn fást afhent á skr.ifstofu okkar. Opnun tilboða: 18. maí 1999, kl. 11.00, á sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. ssr 41/9 F.h. Slökkviliðs Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í einkennisfatnað 1999,-2002. Útboðsgögn fást afhent á skr.ifstofu okkar. Opnun tilboða: 18. maí 1999, kl. 14.00, á sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. ssr 42/9 Útlönd DV Jacques Chirac Frakklandsforseti: Biður Primakov að fara til Belgrad Jacques Chirac Frakklandsforseti hefur beðið Jevgení Primakov, for- sætisráðherra Rússlands, um að fara til fundar við Slobodan Milosevic, forseta Júgóslavíu, í Belgrad og fá hann tO að binda enda á deOuna um Kosovo. Þetta er haft eftir frönskum embættismanni sem ekki viil láta nafns síns getið. Á Chirac að hafa tjáð Primakov í símtali á laugardaginn að yfirvöld í Moskvu væru eini aðOinn sem haft gæti áhrif á Milosevic og leikið lykil- hlutverk við lausn deOunnar. En franskir embættismenn gátu þess jafnframt að þó að Primakov færi til Belgrad og fengi MOosevic tO að hefja viðræður á ný yrði loftárás- um ekki hætt strax. Borislav MOosevic, sem er sendi- herra Júgóslavíu í Moskvu og bróðir Slobodans, sagði í gær að fundur Bor- ís Jeltsíns Rússlandsforseta og júgóslavneska leiðtogans væri mögu- legur. Sagði sendiherrann að forset- amir tveir hefðu haft samband að undanfómu. Rússar hafa hvatt yfir- Jevgení Primakov, forsætisráðherra Rússlands. Símamynd Reuter völd í Júgóslavíu tO að undirrita frið- arsamkomulagið um Kosovo. En þeir hafa einnig harðlega gagnrýnt loft- árásir NATO á Júgóslavíu. Belgradbúar mótmæla loftárásum NATO. Símamynd Reuter Sonur Milosevics: Með hugann við skemmtigarð Á meðan NATO herðir árásir sín- ar á Júgóslavíu hefur sonur Slobod- ans Milosevics Júgóslavíuforseta aUan hugann við samningagerð um byggingu stórs skemmtigarðs í Dis- neystO, Bambalands, að því er sagði blaðinu Vijesti, sem gefið er út í Svartfjallalandi, um helgina. Sonurinn, Marko Milosevic, á þegar stærsta diskótek Júgóslaviu í heimabæ fjölskyldunnar, Poz- arevac. Hann er einnig sagður eiga útvarpsstöð auk fjölda inn- og út- flutningsfyrirtækja. Andstæðingar Slobodans Milos- evics hafa oft gagnrýnt son forset- ans vegna ósvífni hans í viðskiptum og ögrandi eyðslusemi í landi þar sem mikO fátækt ríkir. Andstæðingarnir hafa einnig bent á að Marko MOosevic hafi á einhvern óútskýrðan hátt tekist að komast hjá því að gegna herskyldu. Á meðan þúsundir varaliða eru kallaðir tO herþjónustu hafa stjórn- arandstæðingar krafist þess að Milosevic yngri verði neyddur tO þess að gegna herþjónustu í stað þess að halda áfram viðskiptum sín- um. Stjórn Milosevic leyfir ekki að birtar séu neikvæðar fréttir um for- setafjölskylduna. I Svartfjallalandi ríkir hins vegar fjölmiölafrelsi að miklu leyti. Tugir þúsunda í Evrópu, Banda- ríkjunum og Ástralíu mótmæltu um helgina loftárásum NATO. í Moskvu héldu hægrimenn og kommúnistar áfram mótmælum sínum fyrir utan sendiráð Bandarikjanna. Reynt var að skjóta sprengjum að sendiráðinu og kom til skotbardaga miOi lögreglu og árásarmannanna. I Serbíu dönsuðu landsmenn á flaki Stealth-vélarinnar sem hrapaði tO jarðar um 40 km norðvestur af Belgrad. Og í Belgrad sóttu um 10 þúsund manns tónleika sem haldnir voru tO að mótmæla loftárásunum. NATO tiikynnti um helgina að árásimar myndu nú einnig beinast að landhersveitum Serba í Kosovo. Serbneskir byssumenn héldu í gær áfram voðaverkum sínrnn í hérað- inu, að því er haft var eftir albönsk- um heimOdarmönnum. NATO fuO- yrti í gær að um háif miUjón Kosovo- Albana hefði verið hrakin frá heimO- um sínum Stuttar fréttir 40 létust í göngunum Að minnsta kosti 40 manns létu lífið í eldsvoðanum í Mont Blanc- göngunum í síðustu viku. Hitinn varð um þúsund stig á Celsius og er talið að sum fórnarlömbin hafi brunnið tO ösku. Rak lögreglustjóra Raul Cubas, forseti Paragvæ, hét því í sjónvarpsræðu að láta rannsaka þátt öryggissveita í óeirðum í höf- uðborginni Asuncion um helgina. Rak forsetinn lög- reglustjórann sem bar ábyrgð á aðgerðaleysi öryggissveitanna. Þær gripu ekki strax inn í þegar andstæðingar og stuðningsmenn forsetans börðust. Öflugur jaröskjálfti Öflugur jarðskjálfti, 6,8 á Richt- er, reið yfh- Kumaonhæðir í Uttar Prades á N-Indlandi í gær. Öcalan sendir friðarboð Kúrdíski leiðtoginn Abdullah Öcalan lét um helgina iögmenn sína flytja boð um að hann von- aðist eftir friði og einingu milli Kúrda og Tyrkja. Myrti 9 ára frænku sína Geðveik kona stakk hnífi í hjarta 9 ára frænku sinnar í her- stöð á SikOey. Konan kvaðst hafa hlýtt skipun guðs til að bjarga heiminum. Boðin aðstoð Herstjórnin í Burma sendi í gær stjórnarandstöðuleiðtoganum Aung San Suu Kyi samúðar- kveðjur vegna andláts eigin- manns hennar. Eiginmaður- inn, Michael Aris, lést á laugardaginn. Herstjómin hefur boðist tO að að- stoða við greftrun Aris í Burma og aðstoða Suu Kyi við að komast tO Englands vilji hún láta jarð- setja mann sinn þar. Fæddi barn látins maka Bandarísk kona hefm- fætt dótt- ur eftir að hafa fengið sæði úr látnum eiginmanni sínum. Sæðið var tekið úr manninum 30 klukkustundum eftir andlát hans. Sæðið var í frysti í þrjú ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.