Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1999, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1999, Síða 1
MÁNUDAGUR 29. MARS 1999 Óvíst er að Eyjólfur Sverrisson og Stefán Þ. Þórðarson geti leikið með íslenska landsliðinu gegn Úkraínu í Kiev á miövikudag en þeir meiddust báðir í leiknum í „ Andorra. Eyjólfur meiddist á kálfa, fékk spark í fyrri hálfleiknum og varö aö fara af velli rétt eftir að hann kom íslandi yfir snemma í seinni hálf- leiknum. Stefán meiddist á rist snemma í leiknum og fékk siöan aftur högg á sama stað. „Þetta sést á tveimur Bttgh dögum, ef það hefur ekki lagast þá. er hætt i við því að eitthvað hafi rifnað og þá verð ■ \ v ég að taka mér hvíld. Ég vona bara PR það besta og spila vonandi í Kiev," ■^sagði Eyjólfur við DV. | „Ég ætlaöi mér að hlaupa ■ 'v sem annar ntaður í þennan TLbolta og hitti hann vel. Það V W ^^k^^\var virkilrgur Þ-ttn eftir boltanum i mark- ■■ % : iö eftir að hafa átt í með þá. Við sköp- •}-■ ^ 2 ,"'u,n "kkur ekki HL ja mörg færi, og þess H ' I" I uppstilltu atriði ^ i. | okkur mjög dýr- mæt. Það voru 1 ■■ einmitt tvær horn- ,yHfe MngPlv spyrnur sem W&. færðu okkur Æ4g’'Jf Wk mörkin og rÁ gerðu útslag- DV, Andorra: Sigurður Jónsson, fyrirliði landsliðsins í knattspymu, er að öllum líkindum á forurn frá skoska félaginu Dundee United í vor en A þar hefur hann leikið í tvö ár. Sigurður Æk sagði í spjalli við DV að hann hefði fengið fyrirspumir frá íslenskum liðum en hug- Wviá urinn stefndi að því að spila áfram er- 1 lendis í 2-3 ár í viðbót og Noregur og Sví- |BW þjóð kæmu sterklega til greina í því H sambandi. „Ég ætla að fá mína stöðu hjá flj Dundee United á hreint, hvort þeir hafa áhuga á að hafa mig áfram. En ég ÆSmjS er búinn að fá nóg af skosku knatt- æM spyrnunni sem gengur nánast ein- göngu út á hlaup og baráttu,“ sagði v Sigurður við DV. DV, Barcelona: Lárus Orri Sigurðsson kom til móts við íslenska landsliðið í Barcelona í gær. Þangað var liðið komið eftir leik- . inn við Andorra. Láms Orri Sig-1 urðsson lék með Stoke á laugardag- inn var gegn Wigan. Lárus Orri skoraði mark fyrir Stoke í leiknum en það var dæmt af. íslenska liðið verður við æfingar í Barcelona fram á þriðjudag og heldur þá til Kænugarðs en þar mætir íslenska liðið Úkrainu á mið- vikudag. íslendingar hafa ekki tapað í átta leikjum í röð. -VS/-SK Auðun Helgason lagðist í rúmið við komuna til Barcelona en hann var kominn með flensu. Arnar Gunnlaugsson var einnig með flensu fyrir leikinn gegn And- orra en náði sér fljótt og var með í leiknum. Norsk blöð skýrðu frá því að Bolton vildi kaupa Auðun á 800 þús. pund en Colin Todd neitaði því um helgina. -VS/-S1 Júlíus í Val eöa Hauka Geir Sveinsson hefur gert þriggja ára samning um V þjálfun 1. deildar liðs Vals í handknattleik karla. Samn- 1 ingurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu eftir tvö ár. * Enn er óvíst hvar Júlíus Jónasson leikur er hann kem- ur heim í sumar en valið stendur á miiii Vals eða Hauka. Samkvæmt heimildum DV eru mun meiri likur á að hann fari til Valsmanna en Hauka. Gelr Sveinsson tekur við þjálfun Valsliðsins af Jóni Kristjánssyni og Júlíus leikur líklega á ný með Val. % ls. 26 og 27 L ■ i r—. ...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.