Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1999, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 29. MARS 1999 Iþróttir________________________ x>v NBA-DEILDIN Úrslit aðfaranótt laugardags 76-ers-Boston ............90-84 Hughes 21, Ratliff 19, Hill 17, - Walker 21, Mercer 18, Potapenko 12, Barros 12. Atlanta-Chicago...........93-81 Smith 21, Mutombo 18, Blaylock 17, Henderson 13 - David 14, Barry 11, Brown 10. Charlotte-Orlando ........90-82 Campbell 24, Jones 17, Coleman 15, Wesley 11 - Anderson 17, Harpring 16, Strong 12. NJ Nets-Indiana .........91-101 Marbury 24, Van Horn 22, Kittles 15 - Smits 20, Miller 16, A. Davis 13. Detroit-Milwaukee.........90-85 Stackhuse 34, Hill 11, Dele 11 - Allen 29, Curry 18, Robinson 11. Minnesota-Miami..........100-93 Gamett 19, Mitchell 17, Brandon 14 - Mourning 28, Porter 21, Brown 16. Phoenix-NY Knicks.........87-94 Longley 21, Robinson 17, Manning 14 - Houston 29, Sprewell 23, Johnson 14, Ewing 13. DaUas-Denver..............98-79 Finley 27, Strickland 17, Trent 12, Davis 12 - McDyess 16, WiUiams 14. SA Spurs-Toronto..........91-93 Robinson 24, Johnson 19, EUiott 18 - Brown 23, Carter 14, Oakley 13, Christie 13. Seattle-LA Clippers......104-98 Payton 26, Schrempf 25, EUis 20 - Olowokandi 16, Martin 15, Murray 15. Golden State-Washington . 100-96 MarshaU 27, Dampier 16, Cummings 16 - Howard 25, Richmond 24, Thorpe 19. LA Lakers-Sacramento . . 109-111 Bryant 26, O’Neal 24, Rice 17 - Webber 29, Divac 23, WUliamson 22, MaxweU 12. Vancouver-Utah Jazz.......80-85 Rahim 30, Bibby 16, Massenburg 10 - Malone 26, Anderson 12, Stockton 10. Úrslit aðfaranótt sunnudags Atlanta-PhUadelphia .... 103-99 Smith 29, Henderson 23, Blaylock 13 - Iverson 23, HUl 16, Geiger 14. New Jersey-Cleveland ... 99-109 Marburry 26, Car 19, WUliams 16 - Kemp 26, Knight 17, Anderson 12. San Antonio-DaUas ........99-77 Duncan 21, Elie 14, Kerr 12 - Finley 17, Walker 16, Bradley 15. Denver-Washington .... 100-112 Mccdyess 39, Van Exel 23 - Richmomd 29, Howard 27, Thorpe 18. Golden State-Houston .... 86-87 Jamison 23, Starks 12 - Barkley 24, Olajuwon 20. LA Clippers-Utah Jazz . . . 103-77 Piatkowski 18, Nesby 16 - Homacek 10, Vaughn 10. LA Clippers vann sinn þriöja sigur í vetur og það gegn Utah Jazz með fá- heyrðum yfirburðum. Malone og Stockton var báðum haldiö undir tiu stigum og það hefur ekki gerst í 11 ár. Clippers er með fæsta leiki unna í deUdinni þaö sem af er tímabUmu. -SK/JKS Kefíavík (56)85 Grindavík (52) 88 Keflavík-Grindavík 0-1 9-6, 17-6, 25-10, 30-19, 38-24, 46-35, 51-37, (56-52). 66-60, 68-72, 74-81, 79-83, 83-88, 85-88. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 28, Falur Harðarson 21, Guðjón Skúlason 20, Birgir Birgisson 8, Hjörtur Harðarson 6, Gunnar Ein- arsson 2. Stig Grindavíkur: Herbert Arnars- son 26, Paul Denman 23, Warren Peebles 22, Pétur Guðmundsson 7, Bergur Hinriksson 7, Guðlaugur Eyjólfsson 6, PáU Vilbergsson 2. Vítahittni: Keflavík 10/16, Grinda- vík 12/15 3ja stigakörfur: Keflavík 15/36, Grindavík 8/18 Fráköst: Keflavík 31, Grindavík 32 Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Leifur Garðarsson, góðir. Áhorfendur: Um 400 Maður leiksins: Herbert Arnars- son, Grindavík. „Þetta verður barningur“ - Njarðvík sigraði, 70-61, KFÍ í hörkuleik í gærkvöld „Við áttum von á þeim svona sterkum. Lið þeirra hefur styrkst til muna eftir að þeir fengu Carter til sín en þar er á ferð góður leikstjómandi. Það er alveg ljóst að þetta verður barningur og okkar bíður erf- iður leikur á ísafirði," sagði Njarðvíkingurinn Teitur Ör- lygsson eftir sigur á KFÍ, 70-61, í fyrstu viðureign lið- anna í undanúrslitum í Njarð- vík í gærkvöld. ísfirðingar léku mjög vel í 32 mínútur og kom Njarðvíking- um í opna skjöldu með beitt- um leik og þá alveg sérstak- lega í vöminni. ísfirðingai- breyttu óspart um vamarleik, skiptu ört inn á og voru Njarð- víkingar nokkuð lengi að átta sig á þessu. Þegar um sjö mínútur voru eft- ir af leiknum voru ísfmðingar með sjö stiga forskot. Þá var eins og leikur þeirra frysi og Njarðvíkingar gengu á lagið. Hermann Hauksson, Teitur Örlygsson og Friðrik Ragnars- son hmkku í gang. Lokakafl- anum lyktaöi 25-6 fyrir Njarð- vík. Sóknmiar hjá báðum liðum vom mistækar en vamarleik- urinn þebn mun betri. Ljóst er að spennandi viðureignir gætu verið í uppsiglingu og ómögu- legt að spá í framhaldið. Brandon Bn-mingham var sterkur hjá Njarðvík. Teitur kom sterkur mn í síðari hálf- leik. Hermann Hauksson var góður í síðari háifleik og Frið- rik Stefánsson var góður í vörninni. Ólafur Ormsson var bestur ís- firðinga, lenti í villuvandræð- um og var geymdur of lengi á bekknum. Ray Carter átti góða spretti en vömin var öðru fremur sterkasti hlekkur liðs- ins. Liðið sýndi að það er til alls líklegt. -BG DV, suðurnesjum: Grindvíkingar sýndu styrk sinn og getu þegar þeir sigruðu Keílavík, 88-85, í íþróttahúsi Keflavíkur á laugardag. Leikurinn var fyrsta viðureign þessara liða í 4-liða úrslitum ís- landsmótsins og fer það lið áfram sem fyrr vinnur 3 leiki og eru Grindvíkingar óneitanlega komnir í vænlega stöðu. Keflavík byrjaði af krafti Lið Keflavíkur byrjaði af þvílík- um krafti að aUt leit út fyrir stórsig- ur þess. Þegar 13 mínútur vom liðn- ar af leiknum vom Keflvíkingar búnir að skora 44 stig og þar af 11 3ja stiga körfur. Á þessum tímapunkti fóru Grind- víkingar í 3-2 svæðisvöm og átti það eftir að gjörbreyta leiknum svo um munaði. Keflavík fann aldrei neitt svar við þessari vörn og lið Grindavíkur komst inn í leikinn og hafði betur á lokasprettinum. skotum á móti svæðisvöminni og fóru að taka léleg skot úr erfiðum færum. Það er lykilatriði fyrir okkur, ef við ætlum okkur áfram, að halda hraðanum niðri því það er ekkert lið sem á möguleika á móti Keflavík í hröðum leik. Viö erum fullir sjálfs- trausts núna og þessi sigur færir okkur trúna og núna er pressan öll á Keflavík," sagði Einar Einarsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir leikinn. Einar með gott gengi gegn Keflvíkingum Einari gengur vel þegar þjálfara- saga hans er skoðuð með Haukum og Grindvíkingum gegn Keflvíking- um. I þeim 16 leikjum sem hann hefur stýrt framangreindum liðum gegn Keflavik hefur hann 50% árangur. Þetta em átta sigrar af 16 leikjum í íslandsmóti, bikarkeppni og í Reykjanesmóti. Mjög góður árangur og sýnir aö Keflvíkingar era ekki ósigrandi. „Við erum fullir sjálfs- -BG Damon Johnson var stigahæstur Keflvfkinga gegn Grindavík. Erfiður leikur bíður Keflvíkinga í Grindavík annað kvöld. trausts" „Þeir voru með sjmingu mestall- an fyrri hálfleikinn og stjómuðu hraðanum f leiknum. Við breyttum yfir í svæðisvöm til að reyna hægja á leiknum og einnig fóra viö að taka meiri tíma í sókninni. Þeir fengu nánast ekkert af fríum Njarðvík (36)70 KFÍ (30) 61 Njarðvfk-KFÍ 1-0 8-2, 15-10, 20-20, 30-25, (36-30). 39-10, 43-43, 43-53, 58-55, 66-57, 70-61. Stig Njarðvík: Brandon Birmingham 24, Teitur örlygsson 16, Friðrik Ragnarsson 13, Hermann Hauksson 10, Friðrik Stefánsson 6, Ragnar Ragnarsson 2. Stig KFI: James Cason 16, Ólafur Ormsson 14, Ray Carter 12, Hrafn Kristjánsson 5, Pétur Sigurðsson 5, Mark Quashi 4, Ósvaldur Knudsen 3, Tómas Hermannsson 2. Fráköst: Njarövík 29, KFÍ 35. 3ja stiga körfur: Njarðvík 24/9, KFÍ 21/5. Vítanýting: Njarðvík 26/15, KFÍ 21/14. Dómarar: Jón Bender og Kristinn Albertsson, sæmilegir. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Brendon Birmingham, Njarðvík. Sebastian jé ■ ■ •• ■ varði sjo viti - Fram i undanúrslit eftir sigur gegn KA i sögulegum leik DV, Akureyri: „Þetta var hrikaleg spenna og ég er geysilega ánægður með sigurinn. Þetta eru mjög jöfn lið en markvarsla Sebastian í þessum ieik og fyrri leiknum við KA reið baggamuninn og kom okkur áfram. Við sýndum styrk undir þessari pressu og fram- haldið er spennandi,” sagði Guð- mundur Guðmundsson, þjálfari Fram, eftir 29-30 sigur á KA í 2. leik liðanna í 8-liða úrslitunum í hand- boltanum á Akureyri í gær. - „Ég er svekktur, við töpuðum þessu í fyrri hálfleik og ég er ekki ánægður með veturinn í heild,“ sagði hins vegar Atli Hihnarsson, þjálfari KA. Leikurinn var ótrúlega spennandi, en jafnframt furðulega sveiflukennd- ur. KA skoraöi ekki í 15 mínútur í fyrri hálfleik og var 7 mörk undir í leikhléi, en í lok leiksins, og eins í lok fyrri framlengingar gat sigurinn lent hvorum megin sem var. Munur- inn á liðunum lá fyrst og fremst í markvörslu Sebastian Alexanderson- ar sem varði yfir 20 skot og 7 víti af 14 sem KA fékk í leiknum. Sigtrygg- ur Albertsson varði reyndar eins og berserkur fyrir KA eftir fyrri hálf- leikinn, en þá var hann á bekknum og Hafþór Einarsson varði einungis 3 skot. Af öðrum leikmönnum Fram má nefna Magnús Amgrímsson sem var geysiöflugur þegar á leikinn leið, en hjá KA var Sigtryggur bestur, en flestir hinna jafnir að getu. Þó vakti mikla athygli að landsliðsmaðurinn Sverrir Bjömsson kom varla skoti að markinu, og skoraöi ekki mark í 80 mínútna löngum leik. -gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.