Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1999, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 29. MARS 1999 23 Iþróttir Orslitakepnin: Baráttu- sigur HK HK jafnaði metin gegn Aftur- eldingu í öðrum leik liðanna, sem fram fór í Digranesi á laug- ardag. Afturelding, sem sigraði í fyrsta leiknum, náði yfirhönd- inni fljótlega, en HK hleypti þeim aldrei langt frá sér og í háifleik var staðan 10-12. Sigurður Sveinsson, þjálfari HK, hefur lesið hressilega yfir sínum mönnum í leikhléinu og á fyrstu fimm mínútum hálfleiks- ins skoruðu þeir þrjú mörk í röð og náðu forystu sem þeir létu ekki af hendi það sem eftir lifði leiks og sigruðu 23-21. Lokamínútur leiksins urðu æsispennandi, þá náðu Mosfell- ingar að minnka forskot HK nið- ur í eitt mark, fengu boltann og gátu jafnað en Hiynur Jóhannes- son varði þá í tvígang úr dauða- færum og tryggði HK sigurinnn. Amma hét á Landakirkju „Þetta er alveg ótrúlegt. Enég skal segja þér það að amma mín hefur tvisvar heitið á Landa- kirkju, fyrst á móti Val og þá komumst við í úrslitin og svo núna, þetta er alveg ótrúlegt en þetta virkm. Ég vona að hún geri þetta aftm á mánudaginn, þá er þetta ekki spuming. í lok- in var þetta alveg ótrúlegt, en líka bara heppni. Liðið hélt dampi í 60 mínútur í vöm og sókn, við klúðruðum þessu í Mosfellsbænum þar sem við vor- um með unninn leik, þetta átti að vera sigurleikur, núna ættum við að vera komnir áfram. En ég er ekkert smeykur við að mæta þeim á mánudaginn," sagði Hlynur Jóhannesson, sem átti mjög góðan leik í liði HK. Andleysi Aftureldingar Andleysið í liði Aftureldingar í þessum leik kom nokkuð á óvart, því HK-ingar sýndi það í fyrsta leik liðanna að þeir ætl- uðu sér ekki að fara baráttulaust í gegnum úrslitakeppnina. Gint- aras og Gintas léku best í liði Aftureldingar, ásamt Magnúsi Má Þórðarsyni, en aðrir leik- menn náðu sér ekki á strik. HK, sem var áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppnina, hefrn farið vaxandi með hveijum leik. Liðið hefm enda allt að vinna og fari svo í kvöld að Afturelding slái Kópavogsliðið út þá geta þeir borið höfuðið hátt. En nái liðið upp sömu baráttu og þeir sýndu i leiknum á laugardag þá má mega Mosfellingar búa sig undir eríið spor út úr íþróttahúsinu í Varmá. Óskar Elvar Óskarsson fór fyrir sínum mönnum, sem allir eiga hrós skilið fyrir góða baráttu og liðsheild. -ih Þorkell Magnússon reynir markskot en til varnar er Sigmar Þröstur Óskarsson, markvörður ÍBV. Á innfelldu myndinni er Bjarni Felixson með rauða rós sem Haukarnir gáfu honum. DV-myndir HilmarÞór Otrúlegir yfirburðir - Hauka gegn ÍBV Það má segja að það hafi ekki tekið Hauka nema sjö og hálfa mínútu að gera út um leikinn gegn ÍBV í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitun- um í Hafnarfirði á laugardaginn. Staðan var þá orðin 7-0 og ljóst í hvað stefndi og lokatölur leiksins mðu 33-24. „Menn virðast bara treysta á að við klárum þriðja leikinn á heimavelii. Við gáfum þetta frá okkm eftir 10 mínútna leik enda Haukar þá komnir með yflrburðarforystu. Mér fannst því alveg eins gott að hvOa lykilmenn. í dag var þetta mikið tU hugarfarið sem fór með þennan leik fyrir okkm. Það var ekkert sem kom okkm á óvart hjá Haukum, menn voru bara ekki tO- búnir í þennan leUc,“ sagði Þorbergm Aðal- steinsson, þjálfari Eyjamanna. „Þetta var mjög heOsteyptm og góðm leikm hjá okkur. Þessi sigur á að hjálpa mönnum og sýna þeim fram á að við getum unnið ÍBV með okkar leik. Nú þurfum við bara að einbeita okk- m að því að gera það. Við þurfum að koma rétt innstiUtir og vera meðvitaðir um að vöUminn í Eyjum er jafn stór og í Strandgötunni og verði dómgæslan sanngjörn tel ég að við eigum góða möguleika á sigri,“ sagði Guðmundm Karlsson, þjáifari Hauka, við DV -GH Tvíframlengt í Kaplakrika - FH tryggði sér oddaleik með sigri gegn Stjörnunni Hún var mögnuð viðm- eign FH og Stjörnunnar í Kaplakrika í gærkvöld, þar sem FH-ingum tókst að leggja Stjömuna að velli í tvíframlengdum æsispennandi leik, 28-26. Þar með náðu FH-ingar að knýja fram oddaleik í Garðabæ annað kvöld, en fyrri viðureign liðanna lauk með öruggum sigri Garðbæinga. Það leit þó lengi vel út fyrir að Stjömumönnum væri loksins að takast hið ómöguiega, þaö er að komast í undanúrsltin, því þeir höfðu þægUegt forskot aUan síðari hálf- leik venjulegs leiktíma. En FH-ingar neituðu að gefast upp og með frá- bærri baráttu og stórleik Guðjóns Árnasonar tókst þeim að jafna metin i 18-18 með því að skora þrjú síðustu mörkin. í kjölfarið fylgdu tvær famlengingar og spennan í Krikanum var hreint ólýsanleg. Liðin skiptust á að hafa forystuna og dramtaíkin á fjölum íþróttahússins í Kapla- krika var kyngimögnuð. En það fór svo að lokum að FH-ingar sigu fram úr á lokakafla síðari fram- lengingarinnar og tryggðu sér sætan sigur. FH-liðið mætti geysi- lega vel stemmt tU þessa leiks. Þeir fengu að spila mjög fasta vörn gegn Stjömumönnum og á köfl- um munaði minnstu að uppúr syði, enda fengu leikmenn gestanna óblíð- ar viðtökur hjá vamar- mönnum FH. Guðjón Ámason verður að teljast maður þessa leiks. Eftir rólega byrjun hrökk sá gamli í gang og frammi- staða hans hélt FH-ingum á floti. Þá léku Valur Amarson og Knútur Sig- urðsson mjög vel og í vörninni fór Kristján Ara- son á kostum. Heiömar Felixson var langbesti leikmaður Stjörnunnar. FH-ingar réðu ekkert við Heiðmar sem skoraði mörk úr öU- um regnbogans litum. Hiimar Þórlindsson, sem fór á kostum i fyrsta leiknum, var öflugur í fyrri hálfleik en var síðan í stangri gæslu. Framundan er odda- leikur og eins og leikur- inn þróaðist í gær má reikna með enn meiri slagsmálum í Garðabæn- um á morgun. -GH Stjaman (13)31 FH (10) 23 Stjarnan-FH 1-0 0-2, 3-2, 6-5, 9-6, 12-8, (13-10), 14-10, 18-12, 20-15, 24-16, 29-20, 31-23. Mörk Sjömunnar: Hilmar Þórlinds- son 12/4, Konráð Olavsson 5, Heið- mar Felixson 5, Amar Pétursson 2, Jón Þórðarson 2, Rögnvaldur John- sen 1, Viðar Erlingsson 1, Sigurður Viðarsson 1, Aliaksand Shamkuts 1, Sæþór Ólafsson 1. Varin skot: Birkir í. Guðmundsson 14, Ingvar Ragnarsson 2. Mörk FH: Valur Ö. Amarson 7/5, Knútur Sigurðsson 6, Lárus Long 4, Guðmundur Pedersen 2/1, Guðjón Ámason 1, Gunnar N. Gunnarsson 1, Hálfdán Þórðarson 1, Gunnar Bein- teinsson 1. Varin skot: Magnús Ámason 6, El- var Guðmundsson 3. Brottvísanir: Stjarnan 2 mín, FH 0. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Hilmar Þórlinds- son, Stjörnunni. Er kominn í landsliðsklassa. Ingvar Ragnarsson, markvörður Stjömunnar, lék sinn 300. leik. Fram (13) (20) 25 KA (9) (20) 24 KA (7) 21 (25) 29 Fram (14) 21 (25) 30 Haukar (16) 33 ÍBV (6) 24 HK (10) 23 Aftureld. (12)21 Fram-KA 1-0 Fram-KA 2-0 ÍBV-Haukar 1-1 Afturelding-HK 1-1 1-0, 6-5, 8-8, 13-8, (13-9), 13-10, 16-12, 16-14,17-15, 20-15, (20-20), 22-20, 22-21 (23-31), 24-21, 24-23, 25-23, 25-24. Mörk Fram: Njörður Árnason 6/1, Guðmundur Helgi Pálsson 5, Kristján Þorsteinsson 4, Gunnar Berg Viktors- son 3, Róbert Gunnarsson 3, Andrei Astajev 2, Magnús Arngrímsson 1, Björgvin Björgvinsson 1. Varin skot: Sebastian Alexanders- son 28/3 Mörk KA: Lars Walther 6, Sverrir Bjömsson 6, Guðjón Valur Sigurðsson 6/1, Jðhann G. Jóhannsson 3, Halldór Sigfússon 2/1, Leó örn Þorleifsson 1. Varin skot: Hafþór Einarsson 11. Brottvísanir: Fram 8 mín, KA 10 mín (Erlingur rautt á 37. mín) Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson. Undarlegir. Áhorfendur: Alltof fáir, um 300. Maður leiksins: Sebastian Alex- andersson, Fram. 2-2, 6-6 (7-14), 12-14,1318,19-19, (21-21), (24-23), (25-25), 26-26, (26-28), 26-29, 2329, 2329, 28-30, 29-30. Mörk KA: Jóhann G. Jóhannsson 7/1, Lars Walter 5/1, Hafldór Sigfússon 5/3, Hilmar Bjamason 4/2, Þorvaldur Þor- valdsson 2, Sævar Ámason 2, Jónatan Magnússon 2, Leó Öm Þorleifsson 1, Guð- jón Valur Sigurðsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 16, Hafþór Einarsson 4/1. Mörk Fram: Oleg Titov 7/7, Magnús Am- grímsson 5, Róbert Gunnarsson 3, Gunnar Berg 3, Andrei Astajev 3, Björgvin Björg- vinsson 3, Kristján Þorsteinsson 2, Njörð- ur Ámason 2, Guðmundur Pálsson 2. Varin skot: Sebastian Alexanderson 21/7. Utan vallar: KA 6 mín., Fram 10 mín. Áhorfendur: Um 500. Dómarar: Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson, sæmilegir. Maður leiksins: Sebastian Alex- anderson, markvörður Fram. 7-0,9-3,134,14-5, (166), 17-7,21-9,24-12,27-15, 2321,31-233321. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 6, Jón F. Egils- son 5, Einar Gunnarsson 4, Jón K Bjömsson 4/3 Kjetil Elertsen 3/1, Óskar Ármannsson 3 Petr Baumruk 2 Sigurður Þórðarson 2 Vignir Svav- arsson 2 Þorkell Magnússon 1, Einar Jónsson L Varin skot Magnús Sigmundsson 132 Jónas Stefánsson2. Mörk ÍBV: Slavisa Rakanovic 6/2, Daði Pálsson 4, Valgarð Thoroddsen 4/4 Ciedreus Cemauskas 3, Guðfmnur Kristmannsson 3, Amar Richards- son 2 Sigurður Bragason 1, Davíð Hallgrimsson L Varin skot Sigmar Þ. Óskarsson 11, Jón Bragi Amarssonl. Brottvisanir. Haukar 20 min (Sigurjón Sigurðs- son rautt Mir brot), ÍBV10 min. Dómarar: Stefan Amaldsson og Gunnar Viðarsson, öruggir og ákveðnir. Áhorfendur: Um 600. Maður leiksins: Halldór Ingólfsson, Haukum. 31, 1-3, 44, 6-5, 8-8, 314, (1312), 1312,14-14,1315,2317, 2321, 2321. Mörk HK: Óskar Elvar Óskarsson 5, Hjálmar Vilhjálmsson 5, Sigurður V. Sveinsson 5/2, Alexander Amars- son 3, Guðjón Hauksson 2, Ingimund- ur Helgason 2/2, Helgi Arason 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 12/2. Mörk Aftureldingar: Gintaras 5, Gintas 3, Magnús Már Þórðarsson 3, Bjarki Sigurðsson 3, Einar Gunnar Sigurðsson 2, Alexei Trufan 2, Sigurð- ur Sveinsson 2, Jón A. Finnsson 1/1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveins- son 12/1. Brottvísanir: HK 16 mín., Aftureld- ing 12 mín. Dómarar: Bjami Viggósson og Val- geir Ómarsson, góðir. Áhorfendur: Um 350. Maður leiksins: Óskar Elvar Ósk- arsson, fyrirliði HK. FH (7) 18 (22) 28 Stjarnan (10) 8 (22) 26 Stjarnan-FH 1-1 1-0, 2-4, 4-8, 39, (7-10), 312, 12-13, 1318, (1318), 2320, (2322), 24-24, 2325, 2325, 2326. Mörk FH: Guðjón Ámason 8, Knútur Sigurðsson 7/2, Valur Amarson 6/1, Guðmundur Pedersen 4/2, Gunnar N. Gunnarsson 1, Hálfdán Þórðarson 1, Gunanr Beinteinsson 1. Varin skot: Magnús Ámason 12. Mörk Stjörnunnar: Heiðmar Felix- son 11, Hilmar Þórlindsson 7/1, Kon- ráð Olavsson 3, Amar Pétursson 2, Aliaksand Shamkuts 1, Jón Þórðar- son 1. Varin skot: Birkir í. Guðmundsson 9/1, Ingvar Ragnarsson 9/2. Brottvísanir: FH 8 min, Stjarnan 10. Dómarar: Hlynur Leifsson og Anton Pálsson. Leyfðu alltof mikla hörku en dæmdu i heild ágætlega. Áhorfendur: Um 800. Menn leiksins: Guðjón Árnason, FH og Heiðmar Felixson, Stjöm- unni. ÞIN FRISTUND -OKKAR FAG V llNTER SPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík » 510 8020 • www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.