Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1999, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 1999 27 Veiði „Fiskurinn beit á“ - sagði Fróði Snæbjörnsson, 3 ára Feðgarnir Snæbjörn Adolfsson og Fróði Snæbjörnsson bíða eftir þeim stóra. Þeir voru vígalegir við Laxárvatnið, Þorri, Heimir, Valur, Kristófer, Björgvin, Þórarinn og Hjálmar. DV-myndir G.Bender Ragnarsson og rétt hjá honum var Valur Óðinn Valsson: „Þetta er ró- legt, einn og einn fiskur sést í vök- inni, en þeir fást alls ekki til að taka,“ sagði Valur Óðinn enn frem- ur. Já, veiðimennimir héldu áfram að veiða, til þess var leikurinn gerð- ur. Þó að fiskamir væm nú frekar tregir til að taka agn veiðimanna. En það sáust vænir fiskar í Laxár- vatninu og þeir taka þá bara seinna. Einhverjir veiðimenn ætluðu aftur næstu helgi og jafnvel þar næstu. Viö festum atburðinn á filmu. Jón Sigurðsson úr Reykjavík varð ís- landmeistari þetta árið. En veittir vora eignarbikarar fyrir fyrsta fisk- „Fiskurinn beit á áðan hjá homun en ekki hjá okkur,“ sagði Fróði Snæbjömsson, 3 ára, á dorgveiðimótinu á Laxárvatni , en hann var yngsti þátttakand- inn á mótinu. Veiðimenn vora á öllum aldri og renndu og renndu en fiskurinn var frekar tregur að taka. „Ég er búinn að fá tvo fiska en þeir em smáir en ég hef séð nokkra en enga stóra,“ sagði Júl- íus Sigurbjartsson sem húkti yfir vök og reyndi að fá fiskinn til að taka rækju og laxahrogn hjá sér. „Þetta er kokkteilbeita," sagði Júlíus og hélt áfram að dorga. „Það vora tveir vænir urriðar héma áðan, en þeir voru ekki í tökustuði," sagði Björgvin Öm inn, stærsta fiskinn og minnsta fiskinn. Veiðiskapur hefur gengið vel norðan heiða síðustu vikurnar og hefur veiðst vel í sumum tilfell- um. Besta veiðin var á Hnausatjöminni fyrir fáum dög- um. Þá veiddi einn og sami mað- urinn 24 silimga af ýmsum stærð- um. Veiðimenn ætla að fjöl- menna til veiða yfir páskana til renna niður um ísinn. Enda em góð skilyrði þessa dagana og ís- inn á vötunum þykkur. Og fisk- urinn virðist koma vel undan vetri þetta árið. Heimir Hallgrímsson við vökina en skömmu seinna veiddi hann silung á rækju. Það er betra að hafa eitthvað til að vera með á ísnum þegar kait er. ELFA R LEMMENS HITABLÁSARAR Fyrir verslanir - iðnaö - lagera Fyrir heitt vatn. Afköst 10 - 150 kw Öflugustu blásararnir á markaönum, búnir miðflóttaaflviftum og ryksíum. Betri hitadreifing - minni uppsetningarkostnaður, lægri rekstrarkostnaður. Hagstætt verð W Einar Farestveit & Cohf. Boreatlúai28 g 562 2901 og 562 2900 * V ViNSTRIHREYFINGIN grænt framboð ■ VTNSTRTHREYFTNGTN - GRÆNT FRAMBOÐ OPNAR HETMASTÐU Á NETTNU LA UG ARDAGTNN 3. APRÍL OG ER SLÓÐTN WWW.vg.ÍS. * Eins og nafnið gefur til kynna leggur Vinstrihreyfingin - grænt framboð höfuðáherslu á umhverfisvemd og vinstristefnu, jöfnuð og félagslegt réttlæti. Stefnuyfirlýsing hreyfingarinnar sem samþykkt var á stofnfundi í febrúar síðastliðnum er komin út. Einnig hefur verið gengið frá ítarlegri málefnahandbók. Bæði ritin liggja frammi á kosninga- skrifstofum og verða aðgengileg á heimasíðunni. Við hvetjum kjósendur til að kynna sér áherslur okkar, líta við á kosningaskrifstofum eða á heimasíðunni, www.vg.is. KOSNTNG ASKRTFSTOFLJR HAFA ÞEGAR VERTÐ OPNAÐAR Á EFTTRTÖLDUM STÖÐUM: Reykjavík: Suðurgötu 7. Sími: 552-8872. Netfang: vg@vg.is Akureyri: Hafnarstræti 82. Sími 462-3463 Egilsstöðum: Kaupvangi 6. Sími 471-2320 og 471-2327 Hafnarfirði: Fjarðargötu 11 Borgamesi: Borgarbraut 2 Vinstrihreyfingin - grænt framboð vekur athygli kjósenda á því að listabókstafur flokksins við alþingiskosningarnar 8. maí næstkomandi er U. Gengið hefurverið frá framboðslistum í ötlum kjördæmum landsins. ♦ < Gleðilega páska!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.