Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1999, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 1999 35 Andlát Einar Egilsson, fyrrverandi inn- kaupastjóri hjá Rafmagnsveitum ríkisins, lést á Landakotsspítala sunnudaginn 28. mars. Áki Jóhannes Karlsson frá Eyvík, Tjömeshreppi, lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga á Húsavík sunnudaginn 28. mars. Jóhann M. Jóhannsson frá Bálka- stöðum andaðist á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga sunnudaginn 28. mars. Óli Kristján Jóhannsson lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudag- inn 28. mars. Guðný Magnúsdóttir, Urðastíg 8a, Reykjavík, lést sunnudaginn 14. mars. Gunnlaugur Gunnarsson vörubíl- stjóri, dvalarheimilinu Höfða, Akra- nesi, lést sunnudaginn 28. mars. Steinunn I. Guðjónsdóttir, Norð- urbrún 1, andaðist laugardaginn 27. mars. Lovísa Þónuin Loftsdóttir, Víði- mel 47, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli sunnudaginn 28. mars. Jarðarfarir Kjartan Gunnar Helgason, fyrr- verandi bóndi í Unaðsdal, til heimil- is á Skeljatanga 21, Mosfellsbæ, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju fimmtudaginn 8. apríl. Hjörleifur Guðmundsson, Boða- hlein 3, Gcirðabæ, verður jarðsung- inn frá Vídalínskirkju, Garðabæ, miðvikudaginn 31. mars kl. 15. Anna Sveinsdóttir, Hraunbraut 30, Kópavogi, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykjavík miðviku- daginn 31. mars kl. 13.30. Margrét Sigurðardóttir, Kópa- vogsbraut lb, Kópavogi, var jarð- sungin frá Fossvogskapellu mánu- daginn 29. mars. Soffanías Cecilsson útgerðarmað- ur, Gmndarflrði, verður jarðsung- inn frá Grundarfjarðarkirkju laug- ardaginn 3. apríl kl. 14. Þorleifur Einarsson prófessor verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 31. mars kl. 13.30. Hulda Valdimarsdóttir Ritchie, Hátúni 6B, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 31. mars kl. 15. Málfríður Sigrún Sigurðardóttir, Vesturvangi 24, Hafnarflrði, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju i dag, þriðjudaginn 30. mars, kl.13.30. Adamson ^Jrval — 960 síöur á ári — fróöleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman VISXR fyrir 50 árum 30. mars 1949 Á bandóður skríll að móta r utanríkisstefnu Islendinga? „Árangurinn af starfsemi kommúnista og þjóðvarnarmanna kom aö nokkru i ijós í gærkveldi, er bandóöur skríll réöist meö grjótkasti aö Alþingishúsinu og síðar Sjálfstæöishúsinu viö Austurvöll. Brotnar voru allmargar rúöur í báöum húsunum án þess aö nokkur tilraun væri gerö til þess aö hefta „sjálfstæöisbaráttu'* þessa lýös, sem háö var aö yfirlögðu ráöi." Slökkvilið - lögregla Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið ailt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481.1955. Akurejri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu em gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavfkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fostud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alia daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. ki. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörðun Apótek Norðurbæjar, opið aila daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kL 9-19, Id. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opiö laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 2021. Á öðrum tímum er lygafræðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og bráða- móttaka ailan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomuiagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfiröi: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er sími samtakanna 5516373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaöur og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. UppL í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. ogfóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavfkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfrr eru opin: mánud - Ðmmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fod. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 15.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafiistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Leikkonurnar Linda Ásgeirsdóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir voru meðal gesta á söngleiknum Jesus Christ Superstar um helgina. Listasafh Einars Jónssonar. Opið Id. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið Id. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Heimurinn er mikill kennari, en kennslugjaldið er hátt. Finnskur Bókasafn: mánd. - Iaugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fmuntud. kl. 12-17. Stofiiun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofú á Sel- tjamarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhiö: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafiiarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, simar 481 1322. HafhahEj., simi 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð boigarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 31. mars. Vatnsberlim (20. jan. - 18. febr.): Þú gerir vini þínum greiða sem hann á eftir að launa þér síðar. Þú ert frekar óöruggur með þig þessa dagana. Happatölur þínar eru 8, 23 og 35. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þér finnst þú hjakka stöðugt í sama farinu. Annaðhvort að einbeita þér að því að finna nýtt starf eða áhugamáí reynist þér betri en enginn. )arft þú . Vinur Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þú stígur mikið gæfuspor á næstunni og lifið viröist brosa við þér. Þú hefur nóg fyrir stafni og fátt angrar þig. Happatölur þin- ar eru 6, 16 og 26. Nautið (20. april - 20. maí): Fjárhagsáhyggjur sem þú hefur haft undanfarið viröast senn vera að baki. Njóttu lifsins. Tvíburarnir (21. mai - 21. júní): Þú veröur fyrir einstöku happi í dag. Ekki er þó vist að um fjár- hagslegan ávinning sé að ræða. Félagslífið er fremur fjörugt. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Samstaða ríkir á vinnustaö þínum og þú nýtur þess að eiga góða vinnufélaga. Þú mátt eiga von á að fá bráðlega viðurkenningu fyr- ir störf þín. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Stundum getur verið notalegt að vera bara heima og horfa á sjón- varpið með fjölskyldunni. Hvemig væri að taka nokkur slík kvöld? Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Eitthvaö sem gerist fyrri hluta dagsins veldur nokkurri truflun á þvi sem þú ert að gera. Þér verður mun meira úr verki þegar lið- ur á daginn. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þér hættir til að mikla hlutina fyrir þér þessa dagana. Þaö kann að vera að þú sért of störfum hlaðinn og þyrftir á hvíld að halda. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú hefur tilhneigingu til að vera of dómharður við þá sem þú þekkir lítiö. Það getur veriö varasamt og betra að láta kyrrt liggja. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér finnst þú standa einn i erfiðu máli. Ekki er ólíklegt að við sjálfan þig sé að sakast þar sem þú hefur ekki leitað aðstoðar. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þér veitist erfitt að rata réttu leiðina að settu marki en ef þú sýn- ir þrautseigju munt þú ná árangri. Kvöldið verður fjörugt. gjaldþrota, en ég á grænni grein.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.