Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1999, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1999, Blaðsíða 38
ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 1999 :i sa dagskrá þriðjudags 30. mars SJÓNVARPIÐ 10.00 Alþingi unga fólksins. Bein útsending « frá þingfundi. 12.00 Skjáleikurinn. 13.30 Alþingi unga fólksins. Bein útsending frá þingfundi. 16.45 Leiðarljós. 17.30 Frétfir. 17.35 Auglýsingatími-Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 /Evintýri Níelsar lokbrár (5:13). 18.30 Nýjasta tæknl og víslndi Sjá kynningu. 19.00 Nornin unga (26:26) (Sabrina the Teenage Witch II). 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Deiglan. Umræðuþáttur á vegum frétta- stofu. 21.20 íshúsið (2:3) (The lce House). Breskur sakamálaflokkur, gerður eftir metsölubók Minette Walters. Aðalhlutverk: Penny Downie, Kitty Aldridge, Frances Barber, Coiin Redgrave og Daniel Craig. 22.20 Titringur. Umsjón: Súsanna Svavars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. Isiðtt 13.00 Samherjar (1:23) (e) (High Incident). 13.45 60 mínútur. 14.30 Fyrstur með fréttirnar (13:23) (Eariy Edition). 15.15 Ástir og átök (9:25) (Mad About You). 15.35 Fyndnar fjölskyldumyndir (20:30). 16.00 Þúsund og ein nótt. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.45 Kóngulóarmaðurinn. 17.10 Simpson-fjölskyldan. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Barnfóstran (5:22) (The Nanny 5). Tim Allen fer á kostum í hlutverki hins handlagna heimilisföður. 20.35 Handlaginn heimilisfaðir (16:25) (Home Improvement). 21.05 Kjarni málsins (5:8) (Inside Story: Utangarðsmenn). Tommy og Crystal eru heimilislaus ungmenni á strætum Lundúnaborgar sem eiga ekkert nema hvort annað. Tommy reynir að hjálpa Crystal að hætta i dópinu og saman dreymir þau um nýtt og betra líf. 22.00 Hale og Pace (6:7). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Myrkraverk (e) (Night Moves). Spennumynd um _____________ einkaspæjarann Harry Moseby sem tekur að sér ýmis subbuleg verkefni sem aðrir líta ekki við. Dag einn biður »• iyrrverandi leikkona hann að finna dóttur sína, 17 ára vandræðaungling sem hlaupist hefur að heiman. Harry rekur slóð stúlkunnar til Flórída þar sem hún dvelur hjá stjúpföður sínum. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Susan Clark, Melanie Griffith, Jennifer War- ren og James Woods. Leikstjóri: Arth- ur Penn.1975. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Dagskrárlok. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Skíðalandsmótið á ísaflrði. Upptaka frá keppni dagsins. 23.45 Handboltakvöld. Ef til oddaleikja kemur I átta liða úrslitum Islandsmóts karla verða sýndar svipmyndir úr þeim. 00.05 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 00.15 Skjáleikurinn. Súsanna Svavarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson sjá um Titring að venju. Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 Eldur! (e) (Fire Co. 132). Bandarískur myndaflokkur um slökkviliðsmenn í Los Angeles. Starfið er afar krefjandi og daglega leggja þeir lif sitt í hættu til að bjarga öðrum. 20.00 Hálendingurinn (10:22) (Highlander). Spennumyndaflokkur um hinn ódauð- lega Duncan MacLeod, bardagamann úr fortíðinni sem lætur gott af sér leiða í nútímanum. 21.00 HHHh Ást í Berlín (Foreign Affairs). Sjá kynningu 22.35 Enski boltinn (FA Collection). Svip- myndir úr leikjum Chelsea. 23.40 Glæpasaga (e) (Crime Story). 00.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.05 Loforðið (The Promise). 1994. 08.00 Hann eða við (It Was Him or Us). 1995. 10.00 Algjörplága Guy). 1996. Lof- orðlð. 14.00 Hann eða við. 16.00 Algjörplága. 18.00 Allt að engu (Sweel Nothing). 1996. Bönnuð bórnum. 20.00 Geimaldarsögur (Cosmic Slop). 1994. Stranglega bönnuð bömum. 22.00 Dauðasyndirnar sjö (Seven). 1995. Stranglega bönnuð börnum. 00.05 Allt að engu. 02.00 Gelmaldarsögur. 04.00 Dauðasyndirnar sjö. ^SgJáur 1 16:00 Hinir ungu, 8. þáttur (e). 16:35 Fóstbræður, 12. þáttur (e). 17:35 Veldi Brittas, 6. þáttur (e), srs 02. 18:05 Dagskrárhlé. 20:30 Skemmtiþáttur Kenny Everett, 7. þátt- ur. 21:05 Með hausverk frá helginni. 22:05 Herragarðurinn, 6. þáttur (e), srs 01. 22:35 Late Show með David Letterman. 23:35 Dagskrárlok. Meöal þess sem fjallað verður um í Nýjustu tækni og vísindum f kvöld eru rannsóknir á söng. Sjónvarpið kl. 18.30: Nýjasta tækni og vísindi Sigurður H. Richter kemur víða við í Nýjustu tækni og vís- indum með fjölbreytt og fræð- andi efni. í þættinum í dag er sagt frá nýrri aðferð til aö fylgjast með súrefni í heila bama við fæðingu. DNA-rann- sóknir hctfa gagnast vel við að upplýsa nauðgunarmál og fleiri glæpi. Nú þarf ekki leng- ur lífsýni til rannsóknar, held- ur er hægt að greina erfðaefni í venjulegu fmgrafari og frá þessu er sagt í þættinum. Þá fjallar Sigurður líka um ódýra gervilimi, rannsóknir á söng og nýja tækni til að knýja báta og skip. Sýn kl. 21.00: Þriðjudagskvöld með Marlene Dietrich Jean Arthur, Marlene Dietrich, John Lund, Millard Mitchell og Peter von Zemeck leika aðalhlutverkin i gaman- myndinni Ást í Berlín, eöa Foreign Affairs. Sögusviðið er Berlín þegar seinni heims- styrjöldinni er nýlokið. Full- trúar banda- rískrar þing- nefndar kanna aðbúnað heima- manna. Phoebe Frost er einn nefndarmanna en hún vill kanna orðróm um að fyrrver- andi unnusta str íðsglæpa- manns njóti sér- stakrar fyrir- greiðslu. Leikstjóri myndar- innar, sem er frá árinu 1948, er Billy Wilder. Maltin gefur þrjár og hálfa stjömu. Þaö er engin önnur en Marlene Dietrich sem fer með eitt aðalhlutverka myndarinnar Ást f Berlín. RIKISUTVARPIÐ FM 92.4/93,5 7.00 Fréttír. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Sögur og Ijóð. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. > 10.15 Með hækkandi sól. 10.30 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Perlur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kal eftir Bernard MacLaverty. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Viðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir ^ Snorra Sturluson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Fjölskyldan árið 2000. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (48). 22.25 Finnskur djass í Iðnó. Hljóðritun frá tónleikum sem haldnir voru sl. y laugardag. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunutvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Spennuleikrit: Opin augu. 10.15 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrit: Opin augu eftir Hávar Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfrettir. 20.30 Svipmynd. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan í Rokklandi. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfréttakl. 2, 5,6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Valdís Gunnarsdóttir er á Matthildi í dag kl. 10-14. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi.Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Ðylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATIHILDUR FNI 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19. Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Elnar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Dr. Love (Páll Óskar). LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-Up Video 9.00 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-Up Video 14.00 Jukebox 16.00 Behind the Music 17.00 Five @ Five 17J0 Pop-Up Video 18.00 Happy Hour with Toyah Wilicox 19.00 VH1 Hits 20.00 StoryteBers 21.00 Mills'n’Clapton 22.30 Greatest Hits Of... 23.00 VH1 Spice 0.00 Eric Clapton Unplugged 1.30 VH1 to 1 tnt ✓ ✓ 5.00 Ringo and His Golden Pistol 6.30 Little Women 8.30 The Thin Man Goes Home 10.15 Tunnel of Love 12.00 Fonda on Fonda 13.00 Jezebel 14.45 The Joumey 17.00 They Drive by Night 19.00 Dr Jekyll and Mr Hyde 21.00 Never So Few 23.30 Mister Buddwing 1.300urMother’sHouse 3.30 Vengeance Valley CARTOON NETWORK ✓ ✓ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Blinky Bill 6.00 The Magic Roundabout 6.30 The Tidings 7.00 Tabaluga 7.30 Looney Tunes 8.00 The Powerpuff Girls 8.30 Cow and Chicken 9.00 Dexter's Laboratory 9.30 Ed. Edd 'n' Eddy 10.00 Superman 10.30 Batman 11.00 Animaniacs 11.30 BeeÖejuice 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Scooby Doo 13J0 The Flintstones 14.00 Wacky Races 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 The Mask 15.301 am Weasel 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Cow and Chicken 18.00 Freakazoid! 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cult Toons 21.00 Superman 21.30 Batman 22.00 The Powerpuff Girls 22.30 Dexter's Laboratoiy 23.00 Cow and Chicken 23.30 I am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest I. 30SwatKats 2.00TheTidings 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Biil 3.30 The Fruitties 4.00 The Tidings 4.30 Tabaluga HALLMARK ✓ 6.45 The Christmas Stallion 8.20 Escape from Wildcat Canyon 9.55 Sunchild 11.30 Road to Saddle River 13.20 The Autobiography of Miss Jane Pittman 15.10 Run Till You Fall 16.20 Harlequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found 18.00 The Man from Left Field 19.35 Bamum 21.05 Veronica Clare: Deadly Mind 22.40 Menno's Mind 0.20 The Pursuit of D.B. Cooper 1.55 A Doll House 3.45 The Disappearance of Azaria Chamberlain 5.25 Lonesome Dove skynews ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 YourCall 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Worid News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Worfd News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ II. 00 A Lizard’s Summer 11.30 Last of the Dandng Bears 12.00 Elephant 13.00 The Amazing World of Mini Beasts: a Saga of Survival 14.00 Mytery Tomb of Abusir 14.30 Who Built the Pyramids? 15.00 Lost Worlds: Lost Kingdoms of the Maya 16.00 On the Edge: lce Walk 17.00 Elephant 18.00 Mytery Tomb of Abusir 18.30 Who Built the Pyramids? 19.00 Giants of Jasper 19.30 Okavango Diary 20.00 Close Up on Wildlife 21.00 Natural Bom Killers 22.00 Little Creatures Who Run the World 23.00 Coming of Age with Elephants 0.00 The Shark Files 1.00 Natural Bom Killers 2.00 Little Creatures Who Run the World 3.00 Coming of Age with Elephants 4.00 The Shark Files 5.00Close MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 14.00 MTV ID 15.00 Select MTV 17.00 The Uck 18.00 So 90's 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 20.30 Nordic Top 5 21.00 Amour 22.00 MTV ID 23.00 Altemative Nation 1.00TheGrind 1.30 Night Videos EUROSPORT ✓ ✓ 7.30 Rally: Granada - Dakar 9.00 Curling: World Championsh'ips ín Kamloops, Canada 11.00 Football: European Championship Legends 12.00 Four Wheels Drive: Season Review 12.30 Rally: FIA World Rally Championship in Portugal 13.00 Trial: Indoor World Cup in Madrid. Spain 14.00 Football: “We Love...Football’ 16.00 Car On lce: Event in Sherbrook, Canada 16.30 Tractor Pulling: European Super Pull in Rotterdam, Netherlands 17.30 Strongest Man: Intemational event in Finland 18.30 Dancing: World Professional Latin Dance Championship in Sun City, South Africa 19.30 Figure Skating: Gala in Sarajevo, Bosnia-Herzegovina 21.00 Boxing: Tuesday Boxing from Levallois, France 23.00 Golf: US PGA Tour - the Players Championship in Ponte Vedra Beach, Florida 0.00 Rally: FIA World RaBy Championship in Portugal 0.30 Close DISCOVERY ✓ ✓ 8.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 8.30 Bush Tucker Man 9.00 State of Alert 9.30 Top Marques 10.00 Divine Magic 11.00 Batöe for the Skies 12.00 The Diceman 12.30 Ghosthunters 13.00 Walker's World 13.30 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Ambulance! 15.00 Justice Files 15.30 Beyond 2000 16.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 16.30 A River Somewhere 17.00 Searching for Lost Worids 18.00 Wildlife SOS 18.30 Bom Wild 19.30 Futureworld 20.00 Great Escapes 20J0 The Death Zone 21.00 Trailblazers 22.00 Betty's Voyage 23.00 Hitler 0.00 Bettýs Voyage 1.00 Searching for Lost Worids 2.00Close CNN ✓ ✓ 5.00 CNNThisMoming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyline 7.00 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 World News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 World News 12.30 Fortune 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 13.30 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 Showbiz Today 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Worid Beat 17.00 Larry King Live 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 Worid Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worfd View 23.30 Moneyline Newshour 0J0 Showbiz Today 1.00Worid News 1.15 Asian Edition 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00Worid News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 American Edition 4.30Worid Report BBCPRIME ✓ ✓ 5.00 Science in Action 4 - 5 6.00 Mortimer and Arabel 6.15 Playdays 6.35 Noddy 6.45 O Zone 7.00 Get Your Own Back 7.25 Ready, Steady, Cook 7.55 Style Challenge 8.20 The Terrace 8.45 Kilroy 9.30 Classic EastEnders 10.00 Animal Dramas 11.00 Ainsley's Meals in Minutes 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Wont Cook 12.30 The Terrace 13.00 Animal Hospital 13.30 Classic EastEnders 14.00 Floyd on Ftsh 14.30 You Rang, M'lord? 15.30 Mortimer and Arabel 15.45 Playdays 16.05 Noddy 16.15 O Zone 16.30 Animal Hospital 17.00 Style Challenge 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Home Front 19.00 You Rang, M’lord? 20.00 Harry 21.00 Is It Bfll Bailey 21.30 The Ben Elton Show 22.00 Doctors to Be 23.00 Casualty 0.00 The Leaming Zone: Bazaar 0.30 Look Ahead 1.00Getby in Italian 2.00 The’Business: The Next Japan 2.30 The Business: A Tale of Two Movies 3.00 Environmental Control in the North Sea 3.30 Free Body Diagrams 4.00 Diagrams 4.30 Sensing Intelligence Animal Pianet ✓ 07.00 Pet Rescue: Wpisode 11 07.30 Hanýs Practice 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 08.30 Lassie: Dog Gone It 09.00 Animal X 09.30 Ocean Wflds: Channei Islands 10.00 Pet Rescue 10.30 Rediscovery Of The World: Marqusas Islands (Mountains From The Sea) 11.30 Ifs A Vefs Ue 12.00 Deadly Australians: Coastal & Ocean 12.30 Animal Doctor 13.00 The New Adventures Of Black Beauty 13.30 Hollywood Safari: Dreams (Part Two) 14.30 Deadly Australians: Forest 15.00 Breed All About It: Great Danes 15.30 Human / Nature 16.30 Harry's Practice 17.00 Jack Hanna’s Animal Adventures: Uganda Goriilas Part Two 17.30 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Deadly Australians: Arid & Wetlands 19.00 The New Adventures Of Black Beauty 19.30 Lassie: Lassie's Evil Twin 20.00 Rediscovery Of The Worid: Papua New Guinea - R1 21.00 Animal Doctor 21.30 TotaUy Australia: A Fresh View 22.30 Emergency Vets 23.00 The Last Paradises: Keoladeo Ghana 23.30 Animal Detedives: Monkeys 00.00 All Bird Tv 00.30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 17.00 Buyer's Guide 17.15 Masterdass 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 404 Not Found 18.30 Download 19.00 DagskrBrlok ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6ben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 17.30 Ævintýri í Þurragljúfri. Barna- og unglingaþáttur. 18.00 Háa- loft Jönu. Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Kœrleikurinn mikilsvcrði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Boin útsending. 22.00 Líf í Orðlnu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 23.00 Líf f Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). ✓Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu V Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.