Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1999, Blaðsíða 25
MIÐVKUDAGUR 31. MARS 1999 25 Myndasögur Apamaðurinn et (Ijólur að sveifla sét ð topp lijánna I frumskðginum ... Þai sem hann fær betri yfirsýn yfir stæira svasði... Hérna sjáið þiö alla konunglegu gimsteinana á einni sýningu, - nema gullna eggiO. Þvlstal hinn blóðbvrsti Norðmaöur, Hrollur, áriö 10831 i' Göngin mln eru , oröin metradjúp! Y vál Þaö er J\ V~mjög djúpt ' Wi? Fréttif* Lögbann á heitið veltukort: Breytum bara nafninu - segir Guðmundur Hauksson sparisjóðsstjóri „Við breytum nafninu bara lítillega og kortið heitir nú veltukreditkort Spron. Kortið sjálft stendur óbreytt og notkun þess. Þetta hefur engin áhrif önnur en að við þurfum að láta endur- gera eitthvað af auglýsingaefni," sagði Guðmundur Hauksson, sparisjóðs- stjóri í Spron, í gær. Sýslumannsembættið í Reykjavík hefur tekið fyrir lögbannsbeiðni Visa Island á nafnið veltukort og varð emb- ' ættið við henni. „Það er litið svo á að þessi krafa gerðarbeiðanda hafi full- nægjandi lagastoð og lögbannið þess vegna látið ná fram að ganga,“ sagði Rúnar Guðjónsson sýslumaður. Guðmundur sagði að enn væri jöfn og þétt eftirspum eftir veltukredit- korti Spron. Nú væru notendur komn- ir vel á 6. þúsund. -JSS Ferming 1. apríl Fáskrúðsfjarðarkirkja Skírdagur 1. apríl, kl. 11.00. Prestur sr. Carlos Ari Ferrer. Fermingarbörn: Agnes Ósk Þorgrímsdóttir, Skólavegi 16. Andri Már Jónsson, Skólavegi 89. Freyr Gauti Sævarsson, Smiðjustíg 2. Heiðar Örn Femández, Skólavegi 60. Helga Ósk Snædal Þórormsdóttir, Búðavegi 39. Ingvi Steinn Steinsson, Hlíðargötu 26. ísey Hrönn Steinþórsdóttir, Tunguholti. Jakob Friðriksson, Hafranesi. Karólína Anna Rafnsdóttir, Skólavegi lOa. Sandra Hrönn Hafþórsdóttir, Skólavegi 74. Sigmar Örn Harðarson, Hliðargötu 2. Þórunn Alda Ólafsdóttir, Skólavegi 24. KOMIN AFTUR @ Husqvarna Husqvama heimilistækin ern komin aftur til landsins. Þau taka á móti gestum í verslun okkar alla virka daga frá 9:00-18:00. Endumýjum góð kynni! B_R Æ O U R N I R IORMSSON lógmélo 8 *~Slmi 533 2800 Blaðberi óskast Bakkastaðir, Barðastaðir Brúnastaðir, Garðsstaðir Upplýsingar í simi 550 5777 Upplagður göngutúr fyrir heimavinnandi. X SMAAUGLYSINGADEILD verður opin um páskana sem hér segir: Miðvikudaginn 31. mars, kl. 9-22. Mánudaginn 5. apríl, annan í páskum, frá kl. 16-22. Lokað: Skírdag, föstudaginn langa, laugardaginn 3. apríl og páskadag. Athugið: Páskablaðið kemur út skírdag, fimmtudaginn 1. apríl. ATH.! Smáauglýsing í páskablað verður að berast f.kl. 15 á miðvikudag! Fyrsta blað eftir páska kemur út eldsnemma að morgni þriðjudagsins 6. apríl. Smáauglýsingadeild Þverholti 11 - sími 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.