Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1999, Blaðsíða 29
Vilhjálmur Hjálmarsson leikur annaö aðalhlutverkið. Svartklædda konan í október siðastliðnum frum- sýndi Sjónleikur Svartklæddu konuna í Tjamarbíói og hafa und- irtektir verið góðar. í fyrstu lék Arnar Jónsson annað aðalhlut- verkið en vegna anna í Þjóðleik- húsinu varð hann að hætta í leik- ritinu og tók Viðar Eggertsson við hlutverki hans og hefur leikið það siðan. Mótleikari hans er Vil- hjálmur Hjálmarsson. Leikhús Svartklædda konan segir sögu Arthurs Kipps, aldraðs lögfræð- ings sem fengið hefur til liðs við sig ungan leikara með það í huga að koma frá sér og skýra fyrir sín- um nánustu angistarfulla og hroll- kennda upplifun. Á sínum yngri árum var hann sendur til af- skekkts sveitaþorps í þeim erinda- gjörðum að ganga frá erfðamálum sérlundaðrar ekkju sem nýlega hafði fallið frá. Dulmögnun stað- arins og ógnandi andrúmsloft, kynngimagnaðfr reimleikar ásamt viðhorfi bæjarbúa fá smátt og smátt hárin til að rísa ... Næsta sýning á Svartklæddu konunni er í kvöld og er um styrkt- arsýningu að ræða en allur ágóði rennur til alnæmissamtakanna. Áttavillt norðan heiða Frost um allt land Suðaustur af landinu er 1002 mb. lægð sem þokast suður og eyðist. Norðaustur af Jan Mayen er 989 mb. lægð sem þokast norður. Yfir land- inu er 1014 mb. hæð og vaxandi 1019 mb. hæð er yfir Grænlandi, sem þokast austur. Veðrið í dag í dag verður fremur hæg norð- austlæg eða breytileg átt. Léttskýjað víðast hvar. Frost 4 til 20 stig að næturlagi, kaldast inn til landsins, en 0 til 10 stig að deginum, mildast syðst. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustangola eða kaldi, léttskýjað og frost 2 til 10 stig. Sólarlag í Reykjavík: 20.15 Sólarupprás á morgun: 6.47 Siðdegisflóð í Reykjavík: 18.36 Árdegisflóð á morgun: 6.47, stórstreymi (3,9 m) Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri Bergsstaöir skýjaö -13 Bolungarvík heiöskírt -10 Egilsstaöir -12 Kirkjubœjarkl. skýjaó -5 Keflavíkurflv. léttskýjaö -6 Raufarhöfn skýjaö -5 Reykjavík heiöskírt -9 Stórhöfði snjókoma -3 Bergen Helsinki alskýjaö 6 Kaupmhöfn þokumóöa 6 Ósló þoka 2 Stokkhólmur 5 Þórshöfn skúr á síó. kls. 4 Þrándheimur hálfskýjaö 3 Algarve skýjaö 13 Amsterdam þokumóóa 10 Barcelona þokumóöa 9 Berlín lágþokublettir 4 Chicago léttskýjaö 13 Dublin þokumóöa 7 Halifax heiöskírt 3 Frankfurt þokumóöa 4 Glasgow skýjaö 5 Hamborg þokumóöa 7 Jan Mayen snjókoma -1 London skýjaö 11 Lúxemborg þokumóöa 6 Mallorca þokuruöningur 5 Montreal heiöskírt 4 Narssarssuaq léttskýjaö -4 New York heiöskírt 12 Orlando alskýjaö 19 París lágþokublettir 8 Róm heiöskírt 8 Vín heiöskírt 8 Washington heiöskírt 1 Winnipeg heióskírt 0 Allir helstu þjóðvegir færir Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. í morg- un var hafist handa við að moka Bröttubrekku, sem hefur verið ófær, og einnig var verið að hreinsa Færð á vegum veginn með norðurströndinni frá Húsavík til Vopnafjaröar, um Vopnafjarðarheiði og Vatnsskarð eystra til Borgarfjarðar eystri. DV MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1999 Siðferði í vísindum Á kirkjukvöldi í Háteigskirkju í kvöld kl. 20.30 ræðir Kári Stefáns- son, forstjóri, sið- ferði í vísindum. Kirkjukór Há- teigskirkju flytur fjögur gömul sálmalög úr Þjóð- lagasafni Bjarna Þorsteinssonar einnig verður flutt Veroníkukvæði eftir sr. Þorvald Stefansson. Magnússon sem Jakob Hallgrímsson hefur unnið úr islensku þjóðlagi ásamt fleiri verk- um. Landsfundur Grósku í kvöld mun Gróska halda aðal- fund sinn. Fundurinn verður í Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10 (Al- þýðuflokkshúsinu) og hefst kl 20.30. Á dagskrá er stjórnarkjör og venju- leg aðalfundarstörf. Gestur fundarins er Mörður Árnason íslenskufræðingur og 6. maður á lista Samfylkingarinnar í Reykjavik. Að fundi loknum kl. 22 verður almenn gleði og upphitun fyrir kosningabaráttuna. Samkomur Jazzballettskóli Báru 300 nemendur frá Jazzballetskóla Báru verða með sýningu á sviði Borgarleikhússins í dag kl. 17. Mik- il fjölbreytni einkennir sýninguna og verður henni skipt niður í sex at- riði. Nemendur eru frá aldrinum sjö ára til tvitugs. Félag eldri borgara í Reykjavík Línudans verður kl. 17.30 í Glæsi- bæ kl. 17.30. Sigvaldi Þorgilsson stjórnar. Dansleikur í kvöld kl. 21. í Þorraseli verður handvinna kl. 13.30. Andrea Gylfadóttlr syngur blús á Grandrokk í kvöld. skrá á Grandrokk sem nefnist ís- lenskir tónlistardagar. Gildrumezz á Álafoss föt best í kvöld og fóstud. 2. apríl verður á Álafoss fot best dagskráin vinsæla, tileinkuð Creedence Clearwater Reevival í flutningi Gildrumezz. Hljómsveitina skipa: Gildrumenn- irnir Birgir Haraldsson, Sigurgeir Sigmundsson og Karl Tómasson og Mezzofortebassaleikarinn Jóhann Ásmundsson. Sunnud. 4. apríl og mánud. 5. apríl skemmtir hljóm- sveitin Poppers. Hljómsveitin Áttavillt mun skemmta á Broadway í kvöld. Siðan mun þessi átta manna hljómsveit sem skipuð er fjórum stúlkum og fjórum strákum leggja land undi fót Skemmtanir um páskana og skemmta á Norður- landi. Fyrsti áfangastaðurinn er Sauðárkrókur þar sem leikið verður á dansleik í Mælifelli föstudaginn 2. apríl. Á laugardaginn skemmti hljómsveitin svo á Siglufirði og ferð- in endar síðan á sunnudag i Víkur- röst á Dalvík. Blúsmenn Andreu á Grandrokk Hin frábæra blússveit, Blúsmenn Andreu, með Andreu Gylfadóttur í framvarðasveit mun skemmta gest- um á tónleikum á Grandrokk í kvöld. Eru tónleikamir liður í dag- Áttavillt skemmtir á Broadway í kvöld. t*- Skafrenningui E3 Steinkast 0 Hálka QD Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfaert © Fært fjallabílum Eittaf nokkrum glæpa- gengjum f Lock, Stock & Two Smoking Barrels. Undirheima- slagur Bíóborgin sýnir bresku saka- málamyndina Lock Stock & Two Smoking Barrels. í byrjun kynn- umst við fjórum smáglæpamönn- um sem hafa safnað að sér 25.000 pundum og treysta einum þeirra fyrir því aö margfalda upphæðina í póker. En sá hefur hingað til alltaf getað séö fyrir hvaöa spil mótspilarinn hefur á hendi. Hann getur samt ekki séð við svindli og þegar hann hittir félaga sína næst þá er hann búinn að tapa 500.000 pundum sem hann á ekki og eru félagar hans jafnábyrgir. Sá sem á skuldina er stórglæpon og félag- amir hafa viku til að bjarga málum, '///////// Kvikmyndir annars verða þeir fyr- ir því að missa ein- staka líkamshluta. í kjölfarið fylg- ir hröð atburðarás þar sem við sögu koma tveir vitgrannir þjófar, þijú glæpagengi, eiturlyf, tvær verðmætar byssur, hátt í milljón pund og harðsvíraður atvinn- urakkari. Nýjar myndir í Kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Payback Saga-Bió: Patch Adams Bíóborgin: Lock Stock & Two Smoking Barrels Háskólabíó: American History XHáskólabíó: Star Trek: Insurrect- ion Kringlubíó: Mighty Joe Young Laugarásbíó: Living Out Loud Regnboginn: Life is Beautiful Stjörnubíó: I Still Know What You Did Last Summer Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 Lárétt: 1 áður, 7 með, 9 mjakaði, 10 elska, 11 rumur, 12 varðandi, 14 samtök, 15 lærdómur, 17 getur, 19 hrúgar, 21 rykkom, 22 fæddi, 23 hár. Lóðrétt: 1 öðlast, 2 okkur, 3 blautar, 4 inn, 5 blundur, 6 horfir, 8 hreyfa, 10 tóma, 13 skófla, 16 púkar, 18 eðli, 20 íþróttafélag. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hrapp, 6 æf, 8 lón, 9 játa, 10 ás, 11 gall, 12 titlar, 14 aum, 16 læri, 17 erja, 18 tár, 20 kjáni, 21 læ. Lóðrétt: 1 hláka, 2 róstur, 3 angi, 4 pjatlan, 5 pál, 6 ætlar, 7 fagrir, 13 læti, 15 mjá, 17 ek, 19 ál. m Gengið Almennt gengi LÍ 31 . 03. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,560 72,940 69,930 Pund 116,690 117,290 115,370 Kan. dollar 48,030 48,320 46,010 Dönsk kr. 10,4700 10,5270 10,7660 Norsk kr 9,3200 9,3710 9,3690 Sænsk kr. 8,7450 8,7930 9,0120 Fi. mark 13,0840 13,1630 13,4680 Fra. franki 11,8600 11,9310 12,2080 Belg. franki 1,9285 1,9401 1,9850 Sviss. franki 48,7400 49,0100 49,6400 Holl. gyllini 35,3000 35,5100 36,3400 Þýskt mark 39,7800 40,0100 40,9500 * ít. lira 0,040180 0,04042 0,041360 Aust. sch. 5,6540 5,6880 5,8190 Port. escudo 0,3880 0,3904 0,3994 Spá. peseti 0,4676 0,4704 0,4813 Jap. yen 0,607000 0,61060 0,605200 írskt pund 98,780 99,370 101,670 SDR 98,350000 98,95000 97,480000 ECU 77,7900 78,2600 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Sara Dis Myndarlega stúlkan á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 24. nóvember síðastliðinn kl. 12.45. Við fæðingu var Barn dagsins hún 3.980 grömm að þyngd og 52 sentimetra löng. Foreldrar hennar er Guðrún Hind Guðmunds- dóttir og Rúnar Geir Sam- úelsson og er Sara Dís þeirra fyrsta barn. Fjöl- skyldan býr í Hafnarfirði. dagsfj^ v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.