Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 27
JDV FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 tyðslJÓS 27 Ben Affleck og Calista Flockhart: Turtildúfur snæða Sú kjaftasaga hefúr farið um Hollywood eins og eldur í sinu að Ben Affleck sé kominn með nýja kærustu. Hann er sem kunnugt er hættur með Gwy- neth Paltrow og hefur því haft ástæðu til að líta í kringum sig. Sú sem nú er bendluð við hann er engin önnur en Calista Flockhart sem leikur hina fín- geröu Ally McBeal. Talsmenn Bens hafa neitað því að nokkuð sé á miili þeirra meira en vin- skapur. Hins vegar sást til þeirra skötuhjúa á veitingastað þar sem þau létu vel hvort að öðru líkt og turtildúfna er sið- ur. Það sem gerir þessa kjafta- sögu ótrúverðuga er að Calista er sem kunnugt er haldin sjúk- dómnum lystarstoli. Undarlegir atburðir í Finnlandi: Mál fyrir Mulder og Scully Nýlegir atburðir í Finnlandi væru sannarlega mál fyrir Mulder og Scully ef ekki væri fyrir það að þau eru meðal hinna grunuðu. Það gerðist nefnilega í Finnlandi að kona, sem var í skotvopnaklúbbi, skaut og drap þrjá félaga sína í klúbbnum. Ekki hefúr komið orð frá konunni eftir þessa at- burði og enn óljóst hvort hún er tæp á geði en lögreglumenn, sem komu að henni, segja að þetta mál gæti tengst ákveðn- um sjónvarpsþætti. Það vildi þannig til að helgina fyrir dráp- in voru sýndir fjölmargir þætt- ir af Ráðgátum í finnska sjón- varpinu. Einn þátturinn fjallaði um tæki sem hafði þau áhrif að ef fólk snerti það þá varð þaö að drepa einhvem. Enn hefur eng- in yflrlýsing komið frá fram- leiðendum Ráðgátna vegna málsins. Pabbi Miru ánægður með tengdasoninn: Alvörukarlmaður Það hefur ekki gengið vel hjá Miru Sorvino eftir að hún hlaut óskarinn fyrir leik sinn í myndinni Mighty Aphrodite, hvorki á leiklist- arsviðinu né í einkalífinu. Það gæti þó verið að birta til í einkalífinu, allavega er pabbi gamli ánægður með nýja tengdasoninn. Nýi kærast- inn hennar Mira er Frakkinn Olivi- er Martinez sem er fyrrverandi eig- inmaður Juliet Binoche sem hlaut óskarinn á eftir Miru. Paul Sorvino, faðir Miru, sagði að hann virtist vera alveg frábær. „Hann er ekki stór en er samt fyrrverandi áhuga- boxari. Hann er karlmaður, alvöru karlmaður." Þetta sagði Paul aldrei um fyrrverandi tengdason sinn, Quentin Tarantino. Hin fagra Yasmine Bleeth: Karlinn heldur fram hjá Strandvarðastúlkurnar virðast ekki sérlega lagnar við að finna sér mannsefni. Pamela fann durt- inn Tommy Lee og Carmen El- ectra furðufuglinn Dennis Rod- man. Yasmine Bleeth er ekki mikið heppnari í karlamálunum. Hún hefur um þriggja ára skeið verið með Richard Grieco og hef- ur samband þeirra virst þokka- legt á að líta. Kimber nokkur Sissons hefur þó aðra sögu að segja. Hún segist hafa fætt barn Richards og að hann hafi haldið fram hjá Yasmine. DNA-rannsókn á að hafa sannað orð hennar. Þrátt fyrir það ætlar Yasmine að standa sína pligt við hlið manns síns. Hún segist vera hamingju- söm og heilbrigð í sínu sambandi. Hvemig skyldi óheilbrigt sam- band vera, elsku Yasmine mín. Kkw S9if- Heimsendingarþjónasta Konudag frd kl 8:00 Reykjavík: S 508 9070 Akureyri: S. 401 3500 Allt þetta fylgir konudagsblómum laugardag og sunnudag 2 fyrir 1 með íslandsflugi á alla áfangastaði ISLANDSFLUG innanlands gerir fleirum fært að fijúga rSs °S t-Cm 2fyrir 1 í Perluna v. Öskjuhlíð og Smiðjuna Akureyri og 2 fyrir 1 VouVe Got M@il . ÖinffílGtöOll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.