Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 59
IDV FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 Alina Dubik er meðal þeirra lista- manna sem koma fram á Páska- barokki í Salnum. Páskabarokk Hið árlega Páskabarokk verður í Salnum laugardaginn 3. apríl kl. 17.00. Flutt verða verk eftir Jos- eph Haydn. Fluttir verða kaflar úr strengjakvartettinum Sjö síð- ustu orð Krists, Lundúnatríóin fyrir tvær flautur og selló, ensk sönglög og Surprise sinfónían í útsetningu Johanns Peters Sal- omons, konsertmeistara Haydn í London. Verkin eru öll samin á 10 ára tímabili, 1785-1795. Tónlistin í strengjakvartettinum um síðustu orð Frelsarans á krossinum er stórbrotin, virðuleg og lítillát. Öll hin verkin voru samin í London þar sem Haydn naut gífurlegra vinsælda.______________ Tónleikar Flytjendur á tónleikunum eru: Alina Dubrik, messósópran, Zbigniew Dubrik, fiðla, Andrej Kleina, fiðla, Guðmundur Krist- mundsson, lágfiðla, Nora Kom- blueh, seiló, Hrefna Eggertsdóttir, píanó, Guðrún S. Birgisdóttir, flauta, og Martial Nardeau, flauta. H-moll messa Bachs I dag og á morgun, föstudaginn langa, flytur Kór og Kammersveit Langholtskirkju H-moll-messuna eftir Johann Sebastian Bach. Ein- söngvarar eru Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir, Rannveig Friða Braga- dóttir, Stephen Brown og Ólafúr Kjartan Sigurðsson. Það telst ávallt til mikilla tíðinda þegar þetta stórverk er flutt og varla finnst annað verk sem gerir jafn- miklar kröfur til kórsöngvara. Stjómandi er Jón Stefánsson. Eitt verka Gretars Reynissonar. 1998 Þessa dagana sýnir Gretar Reynisson í Gailerí Ingólfsstræti 8. Sýningin ber nafnið 1998 en verkin em unnin frá síðustu viku desembermánaðar 1997 til fyrstu viku janúar 1998. Gretar hefur haldið sextán einkasýningar og hannaö á fimmta tug leikmynda fyrir leikhús. Galleríið er opið í úag og á laugardag kl. 14-18. Sýn- ingin stendur til 25. apríl. Litskyggnumyndir Bryndís Snæbjömsdóttir og Mark Wilson munu opnuðu sýn- ingu í Slunkaríki á ísafiröi í gær. A sýningunni verða litskyggnu- myndir sem hægt er aö virða fyr- ir sér utan frá götunni í glugga sýningarsalarins. Myndefni teng- ist Homstrandaferð í lok júli síð- Sýningar astliðið sumar. „Við gengum frá Veiðileysufirði í Homvík og nið- ur í Reykjafjörð. Þaðan fóram við til baka í Þaralátursfjörð og til Hrafnsfjarðar. Við fengum þoku allan tímann og sáum enga fjalla- sýn eða bratta hamra en við urð- um vör við þá í þokunni. Þetta var áhrifamikil ferð og vörður spiluðu stóran þátt í henni.“ Sýn- ingin mun varpa litskyggnum frá Reykjafirði í Svartaskarð. Sýning- in mun standa til 18. apríl. Víðast hvar léttskýjað Um 300 km suðsuðaustur af land- inu er minnkandi 1002 mb lægð sem þokast suður. Skammt norðaustur af Jan Mayen er 988 mb lægð á hreyfingu norðaustur. 1018 mb hæð yfir Grænlandi hreyfist suðaustur. Veðrið í dag í dag verður suðvestankaldi kaldi norðvestan til en hæg suðvestlæg eða breytileg átt í öðrum landshlut- um og léttskýjað. Hiti 0 til 3 stig við suður- og vesturströndina en annars frost, 1 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 20.15. Á höfuborgarsvæðinu verður hæg suðvestlæg eða breytileg átt og hiti 0 til 3 stig. Léttskýjað. Sólarlag f Reykjavík: 20.18 Sólarupprás á morgun: 06.44 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.08 Árdegisflóð á morgun: 07.19 Veðrið kl. 12 í qæn Akureyri skýjaö -6 Bergsstaöir léttskýjað -7 Bolungarvík heiöskírt -4 Egilsstaöir -6 Kirkjubœjarkl. léttskýjað -3 Keflavíkurflv. léttskýjaö -3 Raufarhöfn úrkoma í grennd -2 Reykjavík heiöskírt -3 Stórhöfði hálfskýjaö 0 Bergen úrkoma í grennd 9 Helsinki skýjaö 8 Kaupmhöfn þokumóóa 12 Stokkhólmur Þórshöfn skýjaö 7 Algarve skýjaó 18 Amsterdam léttskýjað 18 Barcelona mistur 15 Berlin léttskýjaö 16 Chicago léttskýjað 9 Dublin þokumóöa 10 Halifax léttskýjaö 4 Frankfurt léttskýjað 12 Glasgow rign. á síó. kls. 9 Hamborg hálfskýjaö 17 Jan Mayen skafrenningur -2 London skýjaö 17 Lúxemborg léttskýjaö 15 Mallorca léttskýjaö 19 Montreal þoka 3 Narssarssuaq léttskýjaö -5 New York heiöskírt 12 Orlando skýjaö 20 París léttskýjaö 18 Róm léttskýjað 17 Vín léttskýjaö 17 Washington heiðskírt 1 Winnipeg heiðskírt 0 O.FL. í Inghóli: Fegurðardrottningum boðið á ball Hljómsveitin Irafár leikur á Gauki á Stöng. Hljómsveitin O.FL. verður á ferð og flugi um páskana. Auk þess að dvelja í stúdíói þar sem hljóðrituð em þrjú frumsamin lög mun sveitin koma tvisvar fram op- inberlega yfir páskahátíðina. í gærkvöldi lék hljómsveitin í Café Keflavík og eftir miðnætti á | föstudaginn langa, 2. april, spilar O.FL. í höfuðvígi sunnlenskrar skemmtanamenningar, Inghóli á Selfossi. í tilefni af Fegurðarsam- keppni Suðurlands, sem fram fer í Skemmtanir vikunni, hefur hljómsveitin ákveðið að bjóða öllum stúlkum sem tekið hafa þátt í Fegurðar- samkeppni Suðurlands hingað til á ballið. Það má því búast við fal- legum fljóðum á dansgólfinu og fögrum tónum af sviðinu í Inghóli á föstudaginn. í Inghóli munu einnig koma fram plötusnúðar, m.a. TJ the DJ sem gert hefúr garðinn frægan víöa um heim. Siggi Bjöms á Vestfjörðum Hinn kunni trúbador, Siggi Bjöms, sem dvalið hefur erlendis í = mörg ár, ætlar að skemmta ásamt fé- lögum sínum á heimaslóðum um páskana. Verður hann i kvöld í Fé- lagsheimilinu á Þingeyri, annað kvöld á Hróa hetti á ísafirði, laugar- dagskvöld í Víkurbæ í Bolungarvík. Á páskadag heldur hann norður og skemmtir á miðnætti í Kántrýbæ og annan dag páska verður hann í Deiglunni á Akureyri. Með Sigga Bjöms á ferð hans um landið eru Keith Hopcroft gítarleikari og slag- verksleikarinn Roy Pascal. Gaukur á Stöng Sem fyrr býður Gaukur á Stöng upp á lifandi tónlist öll kvöld. í gærkvöldi skemmti hljómsveitin Buttercup. Við tekur hljómsveitin írafár sem skemmtir fram aö páskiun. Augun standa á stilkum Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. aagsonn * Þær eru skemmtilega hannaðar, aðalpersónurnar í Bug’s Life. Pöddulíf í kvikmyndahúsum borgarinn- ar verður að venju boðið upp á margar páskamyndir. Meðal þeirra er Pöddulíf (Bug’s Life) sem Scun-bíóin sýna en hún er önnur kvikmynd Disneys sem er öll tölvuteiknuð og gerð í samstarfi við Pixar-tölvufyrirtækiö. Myndin er fjölskyldumynd og er ein best sótta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári. Pöddulíf fjallar um maurabú sem verður fyrir því á hverju ári að engispretturnar koma og éta allan forðann sem mauramir höfðu safnað fyrir ///////// Kvikmyndir veturinn. Einn maur ákveður að gera eitthvað í málun- um og ræður til starfa flokk her- padda sem taka eiga á vandanum. Hins vegar er um mikinn mis- skilning að ræða því „her-pödd- umar“ era í raun sirkuspöddur og vita ekkert um hernað. Nýjar myndir í Kvikmyndahúsiun: Bíóhöllin: Payback Saga-Bíó: Patch Adams Bíóborgin: Lock Stock & Two Smoking Barrels Háskólabíó: American History XHáskólabíó: Dóttir hermanns grætur ei Kringlubíó: Mighty Joe Young Laugarásbíó: Blast From the Past Regnboginn: Life Is Beautiful Stjörnubíó: I Still Know What You Did Last Summer Afmælisfundur AA-samtakanna Afmælisfundur AA-samtak- anna verður haldinn að venju föstudaginn langa í Laugardals- höllinni kl. 21 og em allir vel- komnir. Þar tala nokkrir AA-fé- lagar og gestur frá Al-Anon sam- tökunum, sem era samtök að- standenda alkóhólista. AA-sam- tökin vom stofnuð föstudaginn langa fyrir 45 ámm. Síðan hefur þessi dagur verið hátíðar- og af- mælisdagur samtakanna. Samkomur íslandsmót í boardercross Næstkomandi laugardag verður haldið fyrsta „boardercross” ís- landsmeistarmótið á vegum Skíðasambands íslands og Adrenalin. Keppt verður um ís- landsmeistaratitilinn í Skálafelli og er ætlunin að leggja mikið upp úr sjónrænu útliti. Reykjavíkurmótið í borðtennis Reykjavíkurmótið í borðtennis fer fram í TBR-húsinu á laugar- daginn. Keppt er í 14 flokkum og hefst keppni kl. 10. Gengið Almennt gengi LÍ 31. 03. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,560 72,940 69,930 Pund 116,690 117,290 115,370 Kan. dollar 48,030 48,320 46,010 Dönsk kr. 10,4700 10,5270 10,7660 Norsk kr 9,3200 9,3710 9,3690 Sænsk kr. 8,7450 8,7930 9,0120 Fi. mark 13,0840 13,1630 13,4680 Fra. franki 11,8600 11,9310 12,2080 Belg. franki 1,9285 1,9401 1,9850 Sviss. franki 48,7400 49,0100 49,6400 Holl. gyllini 35,3000 35,5100 36,3400 Þýskt mark 39,7800 40,0100 40,9500 ít líra 0,040180 0,04042 0,041360 Aust. sch. 5,6540 5,6880 5,8190 Port. escudo 0,3880 0,3904 0,3994 Spá. peseti 0,4676 0,4704 0,4813 Jap. yen 0,607000 0,61060 0,605200 írskt pund 98,780 99,370 101,670 SDR 98,350000 98,95000 97,480000 ECU 77,7900 78,2600 80,0800 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.