Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 1
% »*ifeEi, •* 1. apríl - 8. apríl vmnu myndlist popp lQÍkhús fyrir börn klassik bió veitingahús Fimmtudagöí 1. april Blátt áfram dúettinn ver&ur á Péturspöbb. Tvíeykið verður í banastuði í tilefni páskahátíð- arinnar. Fuglinn skemmtir a Café Amsterdam allt þar til verður lokað klukkan ellefu. Trípólí kemur fram á Grand rokkl í kvöld. Kjöraðstæöur fýrir ólv- un. Sportkráin Gullöldin hefur undanfarið bo&ið boltabullum upp á landsleiki og fleira á risa- firðtjaldi og lifandi tónlist á eftir. Kvöldið í kvöld hefur þð rólegt yfirbragð en opið til hálf- ellefu fyrir þá sem eru bjórþyrstir eftir að hafa hlaupið apríl. Á Óperu hefur Glen Valentlne haldið uppi pí- anóbarsstemningu undanfarið. Hann er núna horfinn af landinu, en í stað hans býður stað- urinn upp á Joshua Ell. Skyldi hann halda sama dampi? ®klassík t/Kót- og Kammersveit Langholtskirkju flytur okkur stórvirki Jóhanns Sebastíans Bachs, H- moll messuna, klukkan fimm. Einsöngvarar eru Ólöf Kolbrún Haroardóttlr, Rannvelg Friða Bragadóttir, Stephen Brown og Ólafur KJart- an Sigur&arson. Það er óhætt að fullyrða að varla fyrirfinnist erfiöara kórverk og því alltaf viðburður þegar verkið er flutt. Þetta er í fjórða sinn sem kórinn flytur þetta viðamikla stykki. Miðaverð er í hærri kantinum, 2.500 krónur, en þó húsfyllir verði er útilokaö að hagnaður verði af þessu tiltæki. Miðasala er í Langholts- kirkju á skrifstoufutíma. •sveitin t/siggl Bjöms gaf út geisladisk í Danmörku slðastliðið haust. Núna er hann að fara um landið og kynna gripinn. Tónlistin er sú sama og ætíð en nú hefur hún fengið á sig fjölþjóðlegan blæ, Krummi svaf í klettagjá orðið aö afrísk- um seið. Sérkennilegast er þegar hinn þeldökki Roy Pascal dúmpar á congurnar afrókúbanskt | bít undir næpuhvítt kántrí ættað frá biblíubeltinu, akkúrat þá finnst manni heimurinn vera orðinn lítið þorp. Englendingur- inn Keith Hopcroft leikur á gítar í bandinu hans Sigga. Hann hefur starfað um gervalla Evrópu en aldrei áður leikið í Félagshelmillnu á Þingeyri svo vitað sé. Úr því rætist í kvöld. tónleikar „Ég veit það eitt að ég ætla í bíó að sjá Ever After. Mig er búið að langa til að sjá hana síðan ég frétti af því að verið væri að búa hana til. Líklega fer ég á laugar- daginn að sjá hana. Annars tek ég páskunum rólega með fjölskyld- unni og hef ekki planað að fara út á lífið. Það gæti allt eins verið að ég skreppi til Hveragerðis að hitta ættingjana sem búa þar. Ég geri aldrei neinar helgarráðstafanir því mér finnst best að helgarnar Maðurinn sem gekk á lagið f ~ - Richard Clayderman er dul- arfullur maður. Enginn vill kannast við að vera aðdáandi hans en samt seljast plöturnar hans í milljónum eintaka, þús- undum hér á íslandi. Pétur Kristjansson. tónlistarmaður og plötusali, segist hafa selt Clayderman-plötur í hundrað þúsund eintökum síðan hann byrjaði. „Ég ferðast um landið og spila plöturnar fyrir fólkið sem ég hitti. Venjulega seljast fjórar eða fimm plötur á meðan lögin rúlla á spilaranum," segir Pétur. Clayderman ætlar að halda tónleika í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Eins og fram kom í Fókusi fyrir viku gekk erfið- lega að fá flygil fyrir manninn. Enginn vildi lána þessum heims- fræga píanóleikara hh'óðfæri til að spila á. Sem betur fer bar flygilsleitin árangur á endanum en flestir létu eins og hann væri ekki nógu merkilegur eða góður fyrir hvaða flygil sem er. Clayderman er umdeildur. Sumir segja hann snilling en aðrir gera grín að honum og vilja meina að hann sé púka- legur. „Clayderman er eiginlega per- sónugerving- ur alls þess sem er hallærislegt í tónlist, bæði út- lit hans og spila- mennska," segir Eyþór Gunn- arsson sem ný- lega var kjörinn hljómborðs- leikari ársins á Islandi. Aðspurður um hvað það sé sem geri hann þá svona vinsæl- an eins og raun ber vitni segir Eyþór að hann sé tvímælalaus konungur dinnertónlistarinnar. „Hann ðmar líka í lyftum og flugvélum og þess vegna er tónlistin hans gjarnan kölluð lyftutónlist. Hann sló líka í gegn með einu lagi fyrir nokkrum árum og hefur í orðs- Clayderman er elginlega per- sónugervlngur alls þess sem er hallærislegt í tónlist, en samt er hann heimsfrægur. ins fyllstu merkingu náð að ganga svona rosalega á lagið. Hann er heimsfrægur, hvað sem hver segir." © 1 e i k h ú s Hádeglsleikhús Iðnó: Leitum að ungri stúlku, eftir Kristján Þórð Hrafnsson. Sýningin hefst kl. 12. Hálftlma síðar er borinn fram matur. Magnús Geir Þörðarson leikhússtjóri leikstýrir en Linda Ásgelrsdóttir og | Gunnar Hansson leika. Sími 530 3030. f'Lelkfélag Akureyrar j sýnir kl. 20 Systur í synd- inni eftir þær Iðunnl og Krlstínu Steinsdætur. Verkið byggja þær á þjóð- 1 legum fróöleik frá Jónl Helgasynl ritstjora, frá- sógn af atburðum sem gerðust I Reykjavík vet- urinn 1874 til 1875. Meðal leikara eru Katrín Þorkelsdðttir, Margrét Ákadóttlr, Helga Vala Helgadöttlr, Anio Freyja Járvelá, Gu&mundur Haraldsson, Þráinn Karlsson, Sunna Borg og Aðalsteinn Bergdal. Leikstjóri er Kolbrún Hall- dórsdóttir frambjóðandi. •kabarett Hótel Örk er með bráðsniðugt tiltæki nú um hátíðirnar. Boðið veröur upp á mat frá fjór- um helgina Inga Þóra Ingvarsdóttir úr spurningaliöi MH. séu óskrifað blað þegar þær byrja. Góð helgi í mínum huga er að sofa vel fram eftir og slappa af í góðra vina hópi. Mér fmnst gaman að kíkja öðru hverju á djammið, en ekki um hverja helgi. Brjálað skemmtanalíf samræmist ekki persónuleika mínum. Ég les mikið og hef hreinlega legið í bók- um undanfarnar helgar út af þess- ari spurningakeppni. Alfræði- orðabókmenntir mun ég ekki lesa á næstunni." um heimshornum undir yfirskriftinni Umhverf- is Jör&lna á fjórum dögum. í kvöld verður boö ið ítalskt og er það Slggl Hall sem stendur yfir pottunum. Áml ísleifsson mun sjá um atmóið með máltíðinni en svo taka við Guðmundur Stelngrímsson og félagar. Jóhanna Gunnars- dóttir bókmennta- og tungumálafræðingur fjallar um ítalska menningu og Jón Proppé verður á svipuðum nótum. Kvöldinu lokar svo Gelr Ólafsson söngvari ásamt lce Blue. # opnanir Kristján Jón Gu&nason opnar I dag sýninguna Tóna í Stö&lakoti, Bókhlöðustíg 6. Á sýning- unni verða vatnslitamyndir úr fórum lista- mannsins. Kristján er fæddur 1943. Hann stundaði nám við Handí&a og myndllstaskóla íslands á árunum 1961-64 og við Listlðnað- arskólann í Ósló árin 1965-67. Nokkrar einkasýningar hefur listamaðurinn á ferli sínum. Nefna má sýningu í anddyri Nor- ræna hússins anö 1983, Gallerý 11 árið 1991 og Llsthúslnu í Laugardal 1995. Einnig hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýningum t.d. Nordisk Akvarell í Stokkhólmi 1998. Sýningin er opin daglega frá klukkan 14-18. Henni lýkur sunnudaginn 18. april. •'Gabriela Fri&riksdóttir er ung og upprenn- andi listakona og í dag opnar hún sýningu sína á Myndllstar- vorl í islands- bankanum í VestmannaeyJ- um. Hún sýnir skúlptúra og b I a n d a ð a tækni, en eitt verkið er sérstaklega unnið með þessa sýn- ingu í huga og helgað Vestmannaeyjum. Gabrí- ela er þriöji Itstamaðurinn til aö sýna þetta vor- ið en áður hafa Helgl Þorglls og Sigþrú&ur Pálsdðttlr/Sissú sýnt á þessum vettvangi. sport l^Klukkan tvö verður farið í stutta sklöagöngu um nágrenni Reykjahliðar við Mývatn á vegum Hótels Reynlhlí&ar. Vonandi að sölin skíni. einnig í húsinu. Hann fær það til að titra sem ekki nötrar. Árni E verður á efri hæðinni. • krár Á Café Amsterdam skemmtir Fuglinn. Ekki fylgir sögunni af hvaða tegund sá fugl er. Tripðli aftur á Grand rokk. Væn skemmtun í úrvalshúsakynnum. Á Café Óperu sönglar Joshua Ell öll vinsæl- ustu kellingalögin. Barinn selur ágætis púrtvín ef sá er gállinn á ykkur. Á Catalinu rikir gleðistund með ódýrum bjór öll kvöld milli klukkan sjö ogtíu. Hún fellur þó nið- ur í kvöld því ekki verður opnað fýrr en eina mínútu yfir tólf. Triðlð Jukebox mun þó gera sitt til að kæta gesti staðarins. Labbi í Glóru er ódrepandi hugsjónamaður í poppbransanum. Hann hefur þeyst um landið meö hljómsveit sinni Karma á annan áratug en hóf ferilinn með Blmbðtriólnu snemma á sjöunda áratugnum. Þekktastur er hann fyrir veru sína í Mánum, sem störfuðu um og eftir 1970. Gestir á Kaffl Reykjavik fá að njóta Körmunnar í kvöld. Fógetinn ætlar að hafa opið eftir miðnætti. ¦fe >/: Fókus mælir meö Rúnar Þór stendur rokk- aður á sviðinu og heldur úti-stemningu til fjögur. Skugga-Baldur ætl- ar að snúa skífum Naustkrárlnnar í kvöld. Ekkert þýðir að mæta of snemma, honum Jesú er ekkert um það gefið. Gullöldin opnar á miðnætti, eins og aðrir skemmtistaðir. Að þessu sinni skemmta hinir heimsþekktu Svensen og Hallfunkel. Hefur nokkur heyrt minnst á þá? y Söldögg ætlar að kynna nýtt smáskífulag á skemmtistaðnum Skothúsinu í Keflavfk. Lagið heitir Geng í hringl og er eftir þá Ásgeir og Bergsveln. Svo spila þeir öll hin lögin líka. •^írafár er hljómsveit Gauks á Stöng í kvöld. Nokkuð smellið nafn á bandi sem gerir öðrum þræði út á írska þjöðlagatónlist. Rokkgírinn er þó ekki langt undan enda vita menn hvað þaö er sem gengur í landann. Sumir hlutir breytast aldrei. Föstudagur 2. apríl popp Á Vegamótum verður margt um manninn og DJ Andrés þenur græjurnar. Kaffi Thomsen verður með DJ Cosmo. Hún á eftir að láta húsið nötra. DJ Grétar veröur Sjálfstyrking ehf. SJALreVARNARNAMSKEDE) FYRIR DYRAVERÐI þann 17. apríl nk. 1. Kennd eru tök og aðferðir til þess að ná stjórn á andstæðingi. 2. Farið í tök byggð á Jiu-Jitsu sjálfsvörn. 3. Farið yfir lög um sjálfsvarnir. Kennslutími: 3 klst. Mámskeiðið gefur iðkendum styrk og fræðslu um hvar dyraverðir standa réttindalega og hvernig meðöndla á hluti sem kunna að koma upp. MUINIÐ: 24. apríl hefst Sjálfsvarnarnámskeið fyrír konur. Uppl. 6i skráning á námskeiðin í símum: 863-2801 8f 863-2802

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.