Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1999 >t\ ;xm- -""*¦"'""''""'' *"**"*"*\i^ílBÍ'l''*l"™w'6>f..i.. (3LE0ILEGA PASKA! Um páskaleytið ífyrra fengum við senda þessa fallegu/nynd frá Asdísi, Lindarbraut 6 á Seltjarnarnesi. Við þökkum Asdísi kasrlega fyrir og óskum í leiðinni öllum lesendum F3ARNA-PV gleðilegra páska! A GRÍMU- BALLI Einu sinni voru krakkar sem voru góðir vinir, ein stelpa og þrír strákar. Þau voru að ákveða hvað þau vildu vera á grímuballinu. Stelpan astlaði að vera norn, einn strákurinn kó'ttur, annar Batmann og sá síðasti vildi vera trdður. Krakkarnir spurðu foreldra sína hvort þeir masttu fara saman út í búð að kaupa búning- ana. Þau máttu það. TrúðabLÍningurinn var því miður ekki til en bróð- ir stelpunnar átti svo- leiðist búning og vildi al- veg lána hann. Svo fóru krakkarnnirá grímuballið og skemmtu sér vel. Heba Björg Þórhalls- dóttir, 7ára, Miðtúni 10, 750 Höfn, Hornafirði bað og VALLI LITLI Það var strákur sem heitir Valli og er þriggja ára. Hann á heima í Njarðvík. Valli er mjög hrifinn af vatni og vill alltaf fara í bað. Hann fer ekki i nema hafa köfunartaskin hákarlinn Jóa með íför. Valli tekur líka fötuna sína ^og bátinn með bað. I dag astlar Valli að taka Jóa með í sápukúlubað. Það er svo spenn- andi. Mömmu er al- veg sama þó sápukúl- urnar fari út á gólf. I dag er Valli lengi í baði. Valgeir Leifur Vilhjálmsson, Holtsgötu 16, 260 Njarðvík Svana prinsessan og töfrar konungsríkisins konungsríkið. Nafn: Heimilisfang:. Póstfang:___ Krakkaklúbbsnr.: Sendist til: Krakkaklúbbs DV fyrir 21. aprii, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt: „Prinsessan" Umsjón Krakkaklúbbs DV: Halldóra Hauksdóttir Nöfn vinningshafa verða birt í DV 22. apríl Vonda galdrakerlingin Salvör reynir að öölast takmarkalausan galdramátt, en til þess þarf hún að brjótast inn í höllina og stela galdrabókinni. Hún neyðir furðufuglinn Blístra til að njósna fyrir sig og kemst hann að því hvar galdrabókin er geymd. En það vantar eitt blað í bókina svo Salvör rænir Árnýju prinsessu og krefst þess Spurningar: af Diðriki prins að hann afhendi blaðsíðuna í stað l.Hvaðheitirgaldrakerlingin?. prinsessunnar. En froskurinn Stökkull, skjaldbakan Snara og Lunda reyna að koma í veg fyrir að Salvör taki undir sig 3.Hverjum rændi Salvör? 2. vinningur 3. vinningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.