Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 2
40 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 SUND Einu sinni var Tígri að bregða eér í íþróttir og pað átti að vera sunct. Hann pantaði sér tíma tvisvar í viku 00 asfði sig vel. Hann lasrði að synda bringusund, baksund 00 hundasund. Einn 0Óðar\ veðurdag var opin laug og fullt af fólki. Krakkarnir hrúguðust að Tígra. Hann stóð hreyfingar- laus dti í horni. En allt í einu sá Tígri barn í sundlauginni. 'Pað lá hreyfingarlaust í vatn- inu. Tígri stökk ut í til að bjarga því upp úr lauginni. það tókst. Tígri var valinn sund- maður ársins. Hann fókk viðurkenningar- skjal og hvaðeina fyrir að bjarga barninu. Aðalbjörg Lára Jónasdóttir, 10 ára, Hallgilsstöðum I, 660 Fórshöfn 3RAHDARAR ÍÞRÓTTIR Við erum úti að hlaupa og skokka, hoppa, stökkva, dansa og rokka. Við syndum líka og göngum greitt. I^etta kostar ekki neitt. Hressir krakkar íþróttir iðka. Hasr basta, kasta, gleðja og liðka. / A kvöldin getum við sofnað rótt og bjóðum öllum góða nótt. Elínborg Gunnarsdóttir, 12 ára, Keykjavík Fíll og mús fóru í bíó. Fíllinn settist fynr framan músina. Músin fór í fylu og sagði: „Getur pú ekki fasrt big örlítiðf „Nei, svaraði fíllinn. Músin sá ?á að aust sasti var fyrir framan fílinn. Hún settist |oar. Síðan sneri músin sór við og sagði við fílinn: „Nú sórðu hvað þetta er ergilegt‘1 Jói: Mamma, óg get ekki reimað skóna mína. Mamma: Af hverju ekki? Jói: Af pv\ að óg er bú- inn að því! Gömul kona stóð við gangbrautar- Ijós og muldr- aði í barm sór: „Nú hef- ur grasni KARLINN komið þrjátíu sinnum. Hvenasr kemur að okk- ur^KONUNUM?!!" Jóhann Atli Hafliðason, 6 ára, Fossárdal, Djúpavogi FAI^LEG STULKA Oagmar Erla Jónas- dóttir, 9 ára, Austur- bergi 30 í Reykjavík, sendi þessa fínu ora ut. En hvað neitir stúlkan? Sendið svarið O til: Sarna-OV £ E N 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndun- um? Sendið lausnina til: Sarna-DV 3 PASKAEGG harna eru 12 egíjahelmingar. Hverjir eiga saman 5vo eggin verði 6? Sendið svörin til: Barna-DV STÚLKAN OG DÝRIN HENNAR Stúlkan er glaðleg á svip enda er sól og sumar. Dýrin trítla í kringum hana og eplin eru proekuð í epla- trenu. Vinningshafinn er Ásta Jóna Hilmarsdóttir, Kollsvík, 451 Patreksfirði. Til hamingju, Asta Jona!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.