Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1999, Blaðsíða 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1999 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Glæsilegur fjölskyldbíll! Dodge Caravan, árg. ‘98, 7 manna, rauður, með lituðum glerjum, ek. 6 þús. km, hagstætt lán getur fylgt. S. 565 5488 og 555 1862. MMC Galant ‘92, ek. 91 þ., grár, skoðaður ‘00, ssk., toppl., álfelgur, cruisecontrol, allt rafdr. Uppl. í síma 554 2660 og 895 1850. Nissan Micra ‘96, ekinn 46 þ.km, sumardekk á álfelgum, vetrardekk á stálfelgum, útvarp, geislaspilari. Uppl. í síma 581 2257 og 567 3274. Til sölu Subaru Legacy 2,0 sedan, árg. ‘92, ekinn 40 þús. km. Algjör gullmoli. Listaverð 1.080 þús., tilhoð. Uppl. í síma 567 1069. VW Polo, árg. ‘97, rauður, 5 dyra. Uppi. í síma 855 4072 eða 564 4964. ‘98 Wrangler, frábær sportjeppi. Eins og nýr, 2,5 1, 125 hö., 5 g., 19 þ. km, 2x loftp., ryðv., smurb., glæný 30” dekk, dráttarkr, §. þjófav., frábær gormafj. með gasdemp., hús (tekur 7 mín. að taka af, regnblæja fylgir). Frábært staðgreiðsluverð 1990 þús. Áhv. lán í 70 mán. 1.530 þ. m/gr. 26 þ. Tjóniaus, s. 893 9169. Suzuki Vitara JLXi, árg. ‘91, ekinn 100 þús. km, fallegur og vel með farinn bíll, ásett verð 730 þús. Uppl. í síma 566 6284 og 895 8484. Til sölu eftirfarandi: • Nýr (1991) malarvagn frá Vagna- smiðjunni ehf. með grimmsterkri skúffu úr 8 mm Hardox 400 stáli í botni, hliðarvörn, hliðarljósum, hraðslökunarventli o.fl. • Scania R113M, 6x2, 400 hö., ‘93, „Streamliner. Búkkabíll á loftfj. aftan, parabel framan. Tölvuskipting, GSR 900 gírkassi, 27 t heildarþ., 44 t heildarþ. með loftfj., vagn, 7 m langur einangraður fjölnota kassi með vökvaopnun á v/hlið og þaki og með hliðarsturtum. Tilval. í fiskflutningar o.fl. Verð aðeins kr. 3,5 m. + vsk. Verð á grind kr. 2,9 m. + vsk. Hægt að skila sem complett dráttarbíl á kr. 3,5 m. + vsk. • Scania T112H, 6x4, ‘84, stell-dráttar- bíll ásamt malarvagni ‘92, á blaðfj., með Hardox 400 skúffu. Bíll og vagn skoðað til 2000 og selst saman á kr. 3 m. + vsk. Má greiða að hluta með vinnu sem getur fylgt með. Einnig Scania P82 ‘84 m/Hiab 965 krana og sturtupalli og Volvo F12 ‘83 með sturtupalli og stól. Aðstoðum við fjármögnun. Uppl. í síma 587 2100 og 894 6000. Toyota 4Runner ‘91, ekinn aðeins 102 þús., rauður, brettakantar, gangbretti, 32” dekk á álfelgum. Til sýnis og sölu hjá Bílahúsinu. Einnig Yamaha VMAX 750 ‘93, 4 cyl. S. 898 6430. Grand Cherokee Laredo ‘93 til sölu. Toppeintak. 5,21 vél, sjálfskiptur, ekinn 107 þús. km. Verð 1.950 þús. Uppl. í síma 565 8386. MasterCard-mótið 1999 í bridge: Samvinnuferðir sigruðu - jafnasta mót í manna minnum MasterCard-mótið í sveitakeppni í bridge fór fram dagana 31. mars til 3. apríl og það var mál manna að mótið hefði verið það jafnasta um áratuga skeið. Sveit Samvinnuferða-Landsýn- ar náði að verja titil sinn frá síðasta ári, en fyrir lokaumferðina áttu þrjár sveitir möguleika á sigri. Spilarar í sveit Samvinnuferða-Landsýnar eru þeir sömu og i fyrra: Helgi Jóhanns- son, Guðmundur Sveinn Hermanns- son, Guðmundur Páll Amarson og Þorlákur Jónsson. Sveit Holtakjúklings náði öðru sæt- inu, einu stigi á undan sveit Lands- bréfa, en fyrirfram var búist við bar- áttu þessara þriggja sveita um titilinn. Lengi vel leit þó ekki út fyrir að þær myndu raða sér i þrjú efstu sætin. Að loknum 5 umferðum af 9 voru sveitir Samvinnuferða, Holtakjúklings og Landsbréfa í 4., 5. og 7. sæti, en sveit Stillingar var þá með forystu. Þá vildi svo sérkennilega til að aðeins 20 stig skildu að sveitina í fyrsta sæti og þvi níunda. Mótið vannst á 158 stigum sem er lægsta tala sem sést hefur. Meðalskor efstu sveitarinnar er rúm- lega 17,5 stig í leik, sem sýnir vel hve jöfn keppnin var I ár. Vert er að geta góðs árangurs sveit- ar Þróunar í mótinu, en hún hafnaði i 5. sæti. Stefán Stefánsson og Hróðmar Sigurbjörnsson í sveit Þróunar gerðu sér lítið fyrir og náðu fyrsta sætinu í Butler-útreikningi para, með 0,79 impa skoraða að meðaltali í hverju spUi. Aðalsteinn Jörgensen og Sigurð- ur Sverrisson í sveit Landsbréfa lentu þpr í öðru sæti, með 0,58 impa að með- altali í spili. Lokastaða efstu sveita varð þannig: 1. Samvinnuferðir-Landsýn 158 2. Holtakjúklingur 153 3. Landsbréf 152 4. Stilling 139,5 5. Þróun 135,5 6. Þrír Frakkar 130 -ÍS Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir haröan árekstur tvegja bifreiöa á Sandskeiöi síödeg- is á páskadag. Annar bíllinn valt en hinn kastaöist út af veginum. Rannsókn beinist aö því hvort önnur bifreiöin hafi oltiö á veginum áöur en áreksturinn varö. Ökumenn og farþegar sluppu betur en á horföist í fyrstu. DV-mynd S. JO/Vl/5R/AUGLYSII\IGAR 550 5000 STIFLUÞJONUSTfl BJRRNfl STmar 899 6363 • 554 6199 II úr W.C, handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. E Röramyndavél til aö ástands- skoba lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niðurföllum ntfirW) RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGASON ,8961100*5688806 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. (D Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 V/SA Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. BÍISKWIS OG IÐNAÐARHURÐIR ildvarnar- Öryggis hurðir A«2Í2ÍÍÍ5^ hurðir staðgreiðslu og greiðslukortaafsláttur o"1 miW hlrnfa' og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar T2 550 5000 Inn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavoel Sími: 554 2255 ' Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurfðllum ?■!!' , . „. ! 0 ÁRA REYNSLA MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA ÞJÓNUSTA ALLAN ' SÓLARHRINGINN STEYPUSOGUN ^ VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN iY LOFTRÆSH- OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆGING NÝTT! ^LOFTPRESSUBÍLL. NÝTT! ALHLIÐA SMAGROFUÞJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMi 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur i öll verk. Höfum nú einnig öflugann fleyg á traktors- gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VELALEIGA SIMOINAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.