Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1999, Blaðsíða 27
A>%r MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 27 Andlát Hólmfríður S. Árnadóttir, Lillý, lést mánudaginn 5. apríl á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Ingibjörg Guðmundsdóttir lést á Sjúkrahúsinu í Keflavík þriðjudag- inn 6. apríl. Arnfríður Sigurðardóttir, Austur- brún 6, Reykjavík, áður til heimilis á Þingeyri í Dýrafirði, andaðist á Land- spítalanum mánudaginn 5. apríl. Frú Hanna Andersen, Hlaðhömr- um, Mosfellsbæ, lést laugardaginn 27. mars. Magnea S. Halldórsdóttir, Hrafn- istu, Hafnarfirði, áður til heimilis á Kaplaskjólsvegi 1, Reykjavík, lést sunnudaginn 4. apríl. Eyrún Árnadóttir, Hrafnistu, Hafnarfírði, áður Baðsvöllum 13, Grindavík, lést að kvöldi páksadags. Guðrún Guðmundsdóttir, Sól- heimum 23, Reykjavík, lést á Land- spítalamnn laugardaginn 3. apríl. Halldór Gunnarsson frá Einarsstöð- um, lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ak- ureyrar fimmtudaginn 25. mars sl. Jarðarfarir Kristín Axelsdóttir, Álfhóli 5, Húsavík, verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 8. apríl kl. 14. Einar Egilsson, fyrrverandi inn- kaupastjóri, Sólheimum 25, Reykja- vík, verður jarðsunginn fi'á Lang- holtskirkju í dag, miðvikudaginn 7. apríl, kl. 13.30. Helga Regína Eiðsdóttir, Öldugötu 11, Dalvík, verður jarðsungin frá Dal- víkurkirkju fóstudaginn 9. apríl kl. 14. Ólafur Sigurjónsson frá Stórólfs- hvoli, Gljúfraseli 11, Reykjavík, verð- ur jarðsunginn frá Langholtskirkju fimmtudaginn 8. april kl. 13.30. Hörður Einarsson tannlæknir, Faxatúni 9, Garðabæ, verður jarð- sunginn í dag, miðvikudaginn 7. apríl, kl. 13.30 frá Vídalinskirkju í Garðabæ. Karólína Kristín Björnsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður til heim- ilis á Hverfisgötu 38b, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðar- kirkju fimmtudaginn 8. apríl kl. 15. Margrét Ingibjörg Jónsdóttir kaupkona, Óðinsgötu 1, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 8. apríl kl. 15. Margrét Jóhannesdóttir, Hrafn- istu, Hafnarfirði, áður til heimilis á Hörpugötu 7, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði föstu- daginn 9. apríl kl. 13.30. Adamson {Ji'val — 960 síður á ári - fróöleikur og skemmtun sem liíír máuuðum og árumsaman VISIR fyrir 50 árum 7. apríl 1949 Svara ekki Það hefir verið opinberlega tiikynnt í Was- hington, að utanríkisráðuneyti Bandaríkj- anna muni ekki hirða um að svara mót- mælum Sovétstjórnarinnar varðandi Atl- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabiffeið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabiffeið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvllið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabiffeið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitlsapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu em gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. ifá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga ffá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabóð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabóö, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alia daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hainarijörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud-sud. 10-14. Hafnar- Úarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem ser um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffæðing- ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgöf og stuöningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, antshafssáttmálann. Eins og skýrt hefur verið frá áður mótmæltu Sovétríkin gerð hans og töldu hann brjóta í bág við Pots- dam- og Yalta-samþykktirnar. Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörö er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga ffá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og ffídaga, sima 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tíl kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjókrahós Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjókrahóss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vesfinannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla tfá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknaitími Sjókrahós Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, ffjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila daga kl. 18.30-20 og eftir samkomuiagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hrmgsins: Kl. 15-16. Sjúkrahósið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtón. Lokað ffá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bóstaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsaíh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19. Seþasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundlr fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Það veitir Eddu Sigurðardóttur ómælda ánægju að sitja í rólegheitum í góðum félagskap og gera eitthvað skapandi eins og postulínsbrúðugerð. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin afla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. mifli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið afla daga nema mánd., í júní-ágóst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttórugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna hósiö v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Spakmæli Ástin krefst umhugsunar, hún krefst auðmýktar, og hún krefst fótataks hér- ans og flugs fuglsins. Grískur. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. mai frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. * Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnóssonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafiiið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Úpplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafharij., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 _ árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tílkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að ía aðstoð borgarstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. apríl. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ert algjörlega upptekinn af einhverju einu máli og sérð ekkert annað. Farðu varlega í að gefa yfirlýsingar og það skiptir einnig máli hvernig þó kemur þeim frá þér. Fiskamir (19. febr. - 20. mars); lætta er góður dagur til innkaupa ef þó gefur þér nægan tíma til að skoða og leita upplýsinga. Þó þarft að vera gagnrýninn. Hrúturlnn (21. mars - 19. aprfl): Frétt innan ijölskyldunnar kemur algerlega á óvart og ekki munu allir verða hrifnir. Félagslifið er hins vegar íjöragt og gefandi. Nautið (20. april - 20. maí): Fólk í þessu merki getur verið hamhleypa til verka en svo koma dagar dagdraumanna þar sem það kemur engu í verk. Þannig er ástandið núna og þó þarft að fara að vakna. Tvíburamir (21. mai - 21. júní): Þér gengur ekki vel í viðskiptum eða samningagerð í dag og væri því betra að láta slíkt biða betri tíma. Ungum og öldnum kemur vel saman. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Þó þarft að fara gætilega í umgengni við erfitt fólk. Þú lendir í undarlegum kringumstæðum. Happatölur þínar em 11, 20 og 36. Þó hefur samúð með einhveijum, jafnvel þó að hann sé ekki Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): tengdur þér á nokkurn hátt. Farðu varlega með upplýsingar eða skjöl í þinni vörslu. Meyjan (23. ágóst - 22. sept.): Tilhneiging þín til að hlusta á aðra kemur þér að góðum notum f dag. Kvöldið færir þér tækifæri i persónulegum málum. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Velgengni þín í dag byggist á því hvernig þó kemur fram við aðra. Þar tekst þér sérlega vel upp. Happatölur þínar eru 9, 18 og 33. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Ekki láta vorkenna þér og ekki leita eftir hjálp nema veruleg nauösyn sé á. Þú munt eiga rólegt og gott kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Samvinna skilar góðum árangri í dag en samt sem áður gengur þér eins vel, ef ekki betur, aö vinna i einrúmi. Þú tekur þátt i skemmtilegum rökræöum. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þó færð frábæra hugmynd og getur varla beðið með að hrinda henni í framkvæmd. Ekki taka að þér meiri vinnu en þó ert fær um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.