Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 8
FDVÍMTUDAGUR 8. APRIL 1999 Utlönd Stuttar fréttir Bandaríkin lýsa yfir sigri í bananadeilunni Sáttanefhd Heimsviðskipta- stofnunarinnar (WTO) hefur úr- skurðað að endurskoðaðar ban- anainnflutningsreglur ESB stand- ist ekki alþjóðlegar reglur í við- skiptum. Bandaríkin telja sig hafa sigrað í deilunni en þau hafa haldið því fram að bananar fram- leiddir í fyrrum nýlendum Evr- ópu ættu greiðari aðgang að mörkuðum álfunnar en bananar frá Mið-Ameríku þar sem bandarísk fyrirtæki eru ráðandi. Sir Leon Brittan, sem á sæti í framkvæmdastjórn ESB, gaf út yf- irlýsingu í gær þar sem kom fram að sambandið áskildi sér rétt til aö áfrýja úrskurðinum. Bændasamtökin í Frakklandi skoruðu í gær á ESB að áfrýja úr- skurðinum hið snarasta enda væri hann afar ósanngjarn. Sáttanefndin komst að þeirri niðurstöðu að refsitollar upp á 520 milljónir dala, sem Bandarikja- menn hugðust leggja á vörur frá ESB væru of háir en þeim væri heimilt að leggja á tolla upp á 200 milljónir dala. Refsitollarnir verða afturvirkir til 3. mars. Flugskeyti springa í miðborg Belgrad: Flóttamennirnir sagðir á heimleið Serbneska útvarpið skýrði frá því í morgun að albanskir flóttamenn frá Kosovo væru farnir að snúa heim, í kjölfar fundar milli Slobod- ans Milosevic Júgóslavíuforsta og Ibrahims Rugova, leiðtoga hófsamra Kosovo-Albana, í byrjun mánaðar- ins. Margir Kosovo-Albanir telja að Rugova hafi verið þvingaður til við- ræðnanna. Útvarpið sagði að endalausar rað- ir flóttamanna streymdu nú í átt til héraðshöfuðborgarinnar Pristina. Júgóslavnesk stjórnvöld lokuðu helstu landamærastöðvunum milli Kosovo annars vegar og Albaníu og Makedóniu hins vegar á miðviku- dag. Þar með var komið í veg fyrir að þúsundir manna gætu flúið. Starfsmenn hjálparstofnana sök- uðu stjórnvöld í Makedóníu um að flytja þúsundir flóttamanna frá Kosovo úr ömurlegum bráðabirgða- búðum í einskismannslandi við Blace við landamæri Júgóslavíu og Makedóníu. Þeir sögðu að margir hefðu verið fiuttir burt gegn vilja sínum og að fjölskyldum hefði verið sundrað. Talsmaður Makedóníustjórnar sagði að helmingurinn væri enn í Makedóníu og að fleiri hefðu farið til annarra landa. Enn er þó allt á huldu um hvar þúsundir flótta- manna eru niður komnar. Háttsettur bandarískur embættis- maður sagði að Bandaríkin hefðu „trúverðugar sannanir" fyrir þvi að Júgóslavar héldu þjóðernishreins- unum í Kosovo áfram, þrátt fyrir að þeir hefðu lýst yfir einhliða vopna- hléi. Vesturveldin höfnuðu vopna- hlésboðinu og svöruðu Milosevic með hertum sprengjuárásum. Flugskeyti Atlantshafsbandalags- ins (NATO) sprungu í miðborg Belgrad í gærkvöld og rússneskir srjórnarerindrekar sögðu að þeim hefði mistekist að stöðva árásirnar og telja Vesturlönd á að hefja friðar- viðræður við Serba. íbúi í Belgrad sagði að flugskeyt- in hefðu hæft byggingu á einni aðal- götu borgarinnar þar sem eitt sinn var stjórnstöð júgóslavneska hers- ins. Þetta var í annað sinn sem flug- skeyti NATO hæfðu miðborg Belgrad frá því loftárásirnar hófust þann 24. mars. Um eitt þúsund Belgradbúar söfn- uðust saman á Brankov-brúnni, helstu brúnni yfir Dóná, í nótt og dönsuðu við undirleik rokktónlist- ar. Með þessu vildu íbúarnir koma í veg fyrir að flugvélar NATO sprengdu brúna í loft upp. Kýpurleiðtogar á ferð og flugi: Til Belgrad að semja um lausn flugmanna Sendinefnd frá Kýpur er væntan- leg til Belgrad í dag til að reyna aö semja um lausn bandarísku flug- mannanna þriggja sem júgóslav- neski herinn handsamaði í síðustu viku. Spyros Kyprianou, forseti kýp- Spyros Kyprianou, forseti Kýpur- þings, ræ&ir við fréttamenn í Aþenu. verska þingsins, er fyrir sendi- nefndinni sem átti að fara frá Aþenu til Belgrad í morgun. Sendi- nefndin ætlaði að fara í gærkvöld en varð að fresta fór vegna loft- árásanna. „Hann hafði viðdvöl i Aþenu af því að serbnesk lofthelgi er ekki ör- ugg eftir sólsetur vegna loftárása NATO," sagði grískur ráðherra sem ekki vildi láta nafns síns getið. Kyprianou hóf sáttatilraunir sín- ar í gær og sagði að Slobodan Milos- evic Júgóslavíuforseti hefði lýst vilja til aö Kýpurbúar hefðu milli- göngu um viðræður um lausn her- mannanna. „Þetta er viðkvæm sendifór. Eitt- hvað gæti gerst og þetta gæti reynst torsótt," sagði Kyprianou í Aþenu í gærkvöld. Knut Vollebæk, utanríkisráð- herra Noregs og formaður Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE), kom til Moskvu í morgun til aö ræða Kosovo-málið við rússnesk stjórnvöld. Að sögn talsmanns norska sendiráðsins í Moskvu hittir Vollebæk ígor ívanov utanríkisráð- herra að máli. Þessir fióttamenn komu til Svartfjallalands frá Kosovo í gær. Þeir höf&u þá verið í felum í skóglendi Kosovo frá þvi loftárásirnar hófust. Fárviðri í aösigi Veðurspámenn í Miami hafa spáð því að von sé á a.m.k. 14 hitabeltisstormum, þar af níu sem verði fellibyljir, á Atlantshafs- og Karabíahafssvæðinu og sé það yf- ir meðallagi. Frestun hugsanleg Arafat, leiðtogi Palestínu- manna, átti í morgun fund með Obuchi, forsæt- isráðherra Jap- ans. Samkvæmt heimildum mun Arafat vera að íhuga alvarlega að fresta yfirlýs- ingu um stofn- un Palestínuríkis þar til kosning- arnar í ísrael, 17. maí, eru af- staðnar. Butler ekki boðaður Richard Butler, yfirmaður vopnaeftirlits Sameinuðu þjóð- anna, var ekki boðaður á fund Ör- yggisráðsins sem fjallaði um af- vopnunarmál í írak. Var þetta gert að beiðni rússneska sendi- herrans, Sergeis Lavrovs. Haf na sakaruppgjöf Sannleiksnefnd S-Afriku hefur úrskurðað að mennirnir tveir sem myrtu Chris Hani, formann kommúnistaflokksins, árið 1993 eigi ekki rétt á sakaruppgjöf. Tel- ur nefndin mennina hafa myrt Hani að eigin frumkvæði. Réttlætir uppreisn Carlos Belo, biskup og friðar- verðlaunahafi Nóbels, sagði í gær að blóðsúthellingar í A-Tímor ný- lega réttlættu fullkomlega ákall andspyrnuforingjans Gusmaos um vopnaða uppreisn gegn her- sveitum Indónesa. Óvelkomin Elísabet Bretadrottning mun heimsækja Ástralíu í byrjun árs- ins 2000. Hugs- anlega verður þetta síðasta op- inbera heim- sókn drottning- ar til landsins en vist er að ekki munu allir bjóða hana vel- „ komna. í nóvember kjósa Ástralir um hvort þeir vilja slíta tengslin við Bretland og stofna til lýðveld- is árið 2001. Milljón dollarar Svisslendingurinn Piccard og Bretinn Jones, sem fóru umhverf- is jörðina í loftbelg á dögunum, tóku í gær við verðlaunafé að upphæð ein milljón dollara. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættlsins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftlr- _______farandl elgnum:_______ Árkvörn 2, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.h. m.m., merkt 0103, þingl. eig. íris Elfa Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalána- sjóður, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 13.30._____________________________ Bauganes 7, neðri hæð, þingl. eig. fsleif- ur Friðriksson og Borghildur G. Hertervig, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, manudaginn 12. aprfl 1999 kl. 13.30. Dagur II, skipaskrárnr. 2128, gröfuprammi, þingl. eig. íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og tal. eign Magnús Th.S. Blöndahl ehf., gerðarbeiðendur fslands- banki hf., höfuðst. 500, og Kópavogsbær, manudaginn 12. april 1999 kl. 10.00. Dalsel 6, fbúð á jarðhæð t.h., Reykjavfk, þingl. eig. Arndís Teódórs, gerðarbeið- endur fslandsbanki hf., útibú 526, og Páll Þór Magnússon, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00._____________________ Eyjabakki 11, 4ra herb. íbúð á 1. hæð f.m. og bflskúr, Reykjavfk, þingl. eig. Hlín Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00._____________________________ Fannafold 94, 4ra herb. fbúð á 2. hæð, merkt 0202, Reykjavík, þingl. eig. Jó- hannes Gylfi Jóhannsson og Ása Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalána- sjóður, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00. Fannafold 207, Reykjavfk, þingl. eig. Jó- hanna Sigríður Berndsen og Þorgils Nikulás Þorvarðarson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00._____________________ Fellsmúli 19, 4-5 herb. fbúð á 4. hæð t.v., Reykjavfk, þingl. eig. Guðrún Norðfjörð og Steinar Vilberg Arnason, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 13.30._________________ Giljasel 7, kjallaraíbúð, merkt 0002, Reykjavfk, þingl. eig. Byggingafélagið Borgarholt ehf., gerðarbeiðandi Eignar- haldsfél. Alþýðubankinn hf., mánudaginn 12.apríl 1999 kl. 13.30.______________ Háberg 30, þingl. eig. Erna Petrea Þórar- insdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, mánudag- inn 12. aprfl 1999 kl. 10.00.___________ Hellusund 7, 84,4 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu, merkt 01-02 (áður tilgreint 2ja herb. íbúð á götuhæð), þingl. eig. Lárus Bjarni Guttormsson og Bryndís Halldórs- dóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00._________________ Hverfisgata 72, 1. hæð í timburhúsi, þingl. eig. Lilja Dóra Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnar- fjarðar og Sparisjóður Reykjavfkur og ná- grennis, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00._____________________________ Klapparstígur 13A, 2 herb. í N-hl. kjall- ara í steinhúsi m.m. (ósamþykkt), þingl. eig. Klukkuland ehf., gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður sjómanna, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00.___________ Laufengi 16, 3ja herb. fbúð á 3. hæð, merkt 0301, m.m. 78,91 fm, þingl. eig. Ásthildur Halldórsdóttir, gerðarbeiðend- ur fbúðalánasjóður og Vátryggingafélag fslands hf., mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00._____________________________ Markland 10, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Einar Friðriksson, gerðarbeiðandi fs- landsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 12. april 1999 kl. 10.00.______________ Óðinsgata 4, bflskúr 0,63% og vinnuskúr 0,60% (einstaklingsfbúð í sérbýli á bak- lóð), þingl. eig. Grétar Berg Jónsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóður- inn, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00. Rauðhamrar 5, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 1. fbúð frá vinstri, merkt 0101, þingl. eig. Þröstur Júlfusson, gerðarbeið- andi Vátryggingafélag íslands hf., mánu- daginn 12. apríl 1999 kl. 10.00. Skúlagata 52, 61,2 fm íbúð á 4. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Yngvi Ólafsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00. Stokksnes RE-123, skipaskmr. 0007, þingl. eig. V.H. viðskipti ehf., gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Austurlands, mánu- daginn 12. apríl 1999 kl. 10.00.________ Sörlaskjól 15, aðalhæð og ris, Reykjavfk, þingl. eig. Nanna Kristín Christiansen og Gylfi Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur Fjárfestingarbanki atvinnul. hf., Lífeyris- sjóður hjúkrunarfræðinga, Samvinnulíf- eyrissjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00. Tungusel 1, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Þorbjörg Ósk Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Kredifkort hf., mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00._____________________ Vesturberg 72, 3ja herb. fbúð á 4. hæð t.v., þingl. eig. Kolbrún Karlsdóttir, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 10.00.______________ Þangbakki 10, 2. hæð C, Reykjavfk, þingl. eig. Ingibjörg Hafberg, gerðarbeið- andi fbúðalánasjóður, mánudaginn 12. april 1999 kl. 10.00._________________ Þúfusel 2, neðri hæð (kjallari), þingl. eig. Runólfur Þór Ástþórsson og Heiðrún Ólöf Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lands- banki fslands hf., lögfræðideild, mánu- daginn 12. apríl 1999 kl. 10.00.________ Æsufell 4, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt A, þingl. eig. Ingibjörg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánu- daginn 12. apríl 1999 kl. 13.30.________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftlrfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- ______um sem hér segir:______ Eldshöfði 4, Reykjavfk, þingl. eig. Vaka ehf., björgunarfélag, gerðarbeiðendur Lffeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 14.30. Flétturimi 10, fbúð á 3. hæð t.h., merkt 0302, Reykjavfk, þingl. eig. Elín Sigríður Gísladóttir og Jón Gunnar Stefánsson, gerðarbeiðendur fbú^alánasjóður og fs- landsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 13.30._____________ Grettisgata 38, 2. hæð, 1/2 skúr og bfl- skúrsréttur, merkt 0101, Reykjavflc, þingl. eig. Erlingur S. Einarsson, gerðar- beiðandi Trygging hf., mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 15.30._________________ Hólmgarður 34, 01-0102, verslunar- og þjónustuhúsnæði næstaustast í húsinu, 113,7 fm, Reykjavfk, þingl. eig. Tromp- verk ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð- urinn Framsýn, Tollstjóraskrifstofa og Upprás ehf., fjármála/rekstrarráð, mánu- daginn 12. apríl 1999 kl. 15.00._______ Laugavegur 33A, heildareignin (húsið á N-mörkum lóðar), Reykjavfk, þingl. eig. Gunnar M. Gunnarsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 12. april 1999 kl. 11.00. Laxakvísl 27, Reykjavfk, þingl. eig. Odd- ný Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður rfkisins, mánudaginn 12. apr- fl 1999 kl. 14.00.____________________ Sogavegur 172, 20% ehl. í rishæð, Reykjavík, þingl. eig. Ágúst Júlíusson, gerðarbeiðandi Trésmiðja Snorra Hjalta- sonar ehf., mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 16.00._____________________________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVl'K

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.