Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Page 19
FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 19 Anna Kournikova, besta tenniskona Rússa, hefur enn á ný neitað að spila með rússneska landsliðinu. Koumi- kova er besta tenniskona Rússlands í dag og Rússar hafa ítrekað reynt að fá hana til að keppa með landsliði sínu undanfarin tvö ár. Þolinmæði forráðamanna rússneska tennissam- bandsins er þrotin og liklega mun Anna, sem aðeins er 17 ára gömul, aldrei framar leika fyrir Rússa, eftir þessi ummæli varaforseta sambands- ins: „Alltaf þegar við tölum við Önnu Koumikovu er hún meidd og það er ekki til sá hluti líkamna hennar sem ekki hefur verið í ólagi þegar við höf- um talað við hana. Síðan hefur hún skömmu seinna verið farin að leika á einhverju öðra móti.“ Bandariska meistaramótið í golfi, US Masters, hefst í dag og mótinu lýkur á sunnudagskvöld. US Matsres er eitt af íjórum stærstu golfmótum heims ár hvert. Allir bestu kylfmgar heims mæta til leiks og erfitt er að spá um úrslit. Mark O’Meara sigr- aði á mótinu í fyrra, en nú eru magir á því að hinn 27 ára gamli Banda- ríkjamaður, David Duval, sé sigur- stranglegastur. Duval heur staðið sig frábærlega undanfarið á bandarísku mótaröðinni og unnið margra sigra. Er hann án efa einn albesti kylfingur heims í dag. Mjög margir biöa spenntir eftir að fylgjast með spænska undrabarninu Sergio Garcia á US Masters - hann er talinn einn efnilegasti kylfmgur heims í dag. Garcia þessi varð Evr- ópumeistari áhugamanna aðeins 15 ára að aldri. 1997-1998 keppti hann á 21 móti áhugamanna í Evrópu og vann 17 af þeim. Sjálfur segist Garcia eiga möguleika, en til þess að svo verði þurfi ailt að ganga upp. Javier Margas, vamarmaður lands- liðs Chile í knattspymu, hefur ekki mikinn áhuga á að snúa aftur til West Ham. Margas hefur dvalið lengi i heimalandi sínu vegna langvarandi hnémeiðsla. Margas á aö mæta aftur til West Ham í ágúst en i gær sagðist hann frekar hætta iðkun knattpyrnu en fara aftur til West Ham. Margas segir að enginn fjölskyldumeðlimur kunni við sig í Englandi. -SK NBA-DEILDIN Úrslit leikja í nótt: Boston-Washington.......108-87 Pierce 23, Mercer 17, Walker 15 - Richmond 19, Howard 17, Thorpe 17. Charlotte-New York......106-82 Wesley 24, Phills 18, Brown 15 - Thomas 17, Ewing 17, Johnson 16. Detroit-Atlanta...........89-82 Hill 30, Dele 18, Hunter 11 - Crawford 15, Mutombo 14, Long 12. Miami-Dallas .............93-87 Brown 23, Hardaway 19, Porter 15 - Trent 27, Finley 26, Bradley 16. New Jersey-Philadelphia . . 92-96 Van Horn 28, Marburry 18, Kittles 17 - Iverson 23, Ratliff 19, Geiger 14. Chicago-Indiana ..........74-91 David 13, Simpkins 13, Kukoc 12 - Jackson 13, Davis 12, Perkins 10. Milwaukee-Cleveland .... 99-91 Robinson 33, AUen 17, Curry 13 - Kemp 23, Person 14, Henderson 13. Phoenix-Minnesota........90-82 Robinson 27, Longley 13, Carrity 12 - Garmett 19, Smits 14, Jackson 13. Vancouver-Denver..........87-84 Rahim 25, Massenburg 16, Bibby - Mccdyess 24, Van Exel 21, Billups 11. Sacramento-LA Lakers . . . 89-104 Williamson 22, Webber 21, Divac 14 - O’Neal 30, Sisher 19, Bryant 18. Staðan - sigrar/töp: Austurdeild: Orlando 26/10, Indiana 24/11, Miami 22/11, Atlanta 22/14, Detroit 21/14, Milwaukee 20/14, Toronto 18/15, New York 18/16, Cleveland 17/16, Phila- delphia 17/16, Washington 13/20, Charlotte 12/20, Boston 10/22, Chicago 10/25, New Jersey 9/24. Vesturdeild: Portland 27/6, Utah 24/8, San Anton- io 23/10, Houston 23/11, LALakers 24/13, Minnesota 20/14, Seattle 16/17, Phoenix 16/18, Sacramento 15/20, Golden State 14/20, Dallas 11/23, Den- ver 10/25, Vancouver 6/29, LA Clipp- ers 3/30. -JKS oka Bland í íþróttir Fanney Rúnarsdóttir lentí í ævintýri með Tertnes í Rússlandi: Jóhannes Eðvaldsson, fyrrum knattspyrnukappi: „Get útvegað sterka leikmenn" Jóhannes Eðvaldsson, fyrrum landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, sem búsettur hefur verið í Skotlandi um margra ára skeið, segist vera með marga góða leikmenn á sínum snær- um, sem tilbúnir séu að spila á íslandi í sumar. „Ef félögin heima á íslandi eru leita fyrir sér að leikmönn- um fyrir baráttuna í sumar er ég með sterka skoska spilara sem ég get útvegað. Þetta eru leikmenn í öll- um stöðum sem hafa bæði leikið í 1. deildinni hér í Skotlandi og í úrvals- deildinni," sagði Jóhannes í samtali við DV í gær. Skoskir leikmenn hafa yfirleitt fallið vel inn í íslensku knattspyrn- una og hafa reynst vel og þar má nefna leikmenn eins og David Winnie hjá KR og Scott Ramsey hjá Grindavík, sem komu báðir hingað til lands með aðstoð Jóhann- esar og verða í eldlínunni aftur í sumar. „Þessir leikmenn sem eru tilbúnir að koma eru hátt metnir og hafa alla burði til að standa sig vel í úrvals- deildinni á íslandi. Þetta eru spilarar sem hafa leikið í góð- um liðum hér í Skotlandi. Ég vil gefa liðunum á Islandi tækifæri á að útvega sér menn í tæka tíð en ekki hlaupa til handa og fóta þegar ís- landsmótið er byrjað. Á þessum tíma eru margir leikmenn í Skotlandi að losna,“ sagði Jóhannes. Þeir sem vilja hafa samband við Jóhannes geta hringt í hann í síma. 0044-1505382180. -GH Fanney Rúnarsdóttir handknatt- leikskona ,býr í Bergen, þar sem hún leikur með norska A-deildarlið- inu Tertnes. Fanney hefur verið nokkuð í fjölmiölum, bæði hér heima og erlendis að undanfómu, þar sem sögusagnir hafa verið á kreiki um að hún sé jafnvel á heim- leið og ætli sér þá að leika með sín- um gömlu félögum úr Stjömunni. „Það er allt óljóst ennþá, það urðu stjórnarskipti hjá félaginu í lok mars og það hefur ekki enn verið talað við okkur leikmennina varð- andi framhaldið," sagði Fanney. En það er samt ljóst að liðið hef- ur verið á höttunum eftir nýjum markverði? „Já, ég held að gamla stjórnin hafi boðið í alla markmenn sem komið hafa í norska sjónvarpinu, en það hefur engin viljað koma.“ Erfiðir leikir framundan Nú áttir þú stórleik í marki Tertnes í deildinni um daginn þar sem þú varðir 60% af öllum skotum sem komu á markið, þeir hafa ekki boðið þér nýjan samning i framhaldi af því? „Nei, og ég hef svo sem engar áhyggjur af því. Ég held að nýja stjórnin sé ekki enn búin að koma saman og ég bíð róleg eftir því. Við eigum erfiða leiki framundan, bæði í deildarkeppninni og í EHF bikarnum þar sem við erum að varð hálfgerð martröð. Við höfðum vonast til að Tertnes myndi fara með leiguflugi til Volgograd, en til þess að spara peninga þá var ákveðið að senda okkur með áætlunarflugi þang- að. Við flugum því til Moskvu með SAS og síðan með Aeroílot til Volgo- grad. Það féllu nokkur tár Vegna þoku urðum við síðan veður- tepptar í Volgograd og það var mikfi lífsreynsla vera þarna í sólarhring, án matar sem ráðlegt var að borða, sam- skiptatækja þar sem aðeins einn sími var í flugstöðinni og við hann var fleiri tíma biðröð og svo fór rafmagnið af á tíma. Að lokum feng- um við síðan gistingu í gömlu KGB fangelsi í borg inni. Okkur hafði verið ráðlagt að fljúga ekki ná betri ár- angri heldur en lið- ið hefur náð hingað tfi og ég einbeiti mér að því,“ sagði Fanney. Tertnes er komið í undanúrslit í EHF bikamum, en liðið sló rússneska liðið AKVA Volgograd út eftir harða baráttu í 8 liða úrslitum og sögulegt ferðalag til Volgograd, og mætir dönsku meisturunum í Viborg í und- anúrslitum. „Það var fjarlægur draumur hjá okkur að komast í undanúrslitin í EHF bikamum þar sem Volgograd er með mjög sterkt lið. Seinni leikurinn fór fram í Volgograd og ferðin þangað með Volgo-grad Air flugfélaginu, en á mánudeginum var samt ákveðið að taka þá áhættu til að komast heim. Það féllu nokkur tár á flugvellinum þegar sú ákvörðun var tekin, því flugfélagið er ekki þekkt fyrir það að huga vel að vélun- um sínum. Átti ekki að hleypa okkur úr landi Flugið gekk að óskum til Moskvu, en þegar þangað var komið þá kom í ljós að vegabréfsáritanir okkar vom útrunnar og það átti ekki að hleypa okkur úr landi! Ef við hefðum ekki haft túlk með okkur þá hefðum við verið kyrrsettar í Moskvu, hann bjargaði lífi okkar. Hann hringdi í konsúllinn í Moskvu sem kom á flug- völlinn og SAS vélin beið eftir okkur þó svo að félagið vfiji líta á sig sem prófessional liö, þá er langt í land enn- þá. Bæði stjórnarmenn og þjálfarar láta leikmenn finna fyrir stéttaskipt- ingu í liðinu. Það er næstum þannig að þeir sem ekki fá góð laun gætu allt eins verið heima hjá sér, stjórninni er alveg sama. Fyrir tveimur árum síðan voru lagðir rosalega miklir peningar í þetta lið og stjömur keyptar, en í framhaldi af því var þeim sem ekki voru á greiðslum mismunað mjög mikið. Það er reyndar orðið þannig í dag að lang flestir leikmenn hjá félag- inu eru á einhverjum greiðslum, en það er alveg milljónamunur þar á milli. Ég er ekki í hópi launahæstu leikmanna liðsins, en er samt fyrir ofan meðallag.“ Ætlum að fá medalíu Liðinu hefur gengið mjög vel í vet- ur, betur en nokkurn tíma áður. Eigið þið möguleika á meistaratitlinum? „Ég hef ekki trú á því að okk- ur takist aö vinna deildina, ekki í vetur. Bækkelaget hefur Fanney Rúnarsdóttir hefur staðið sig með miklum ágætum hjá norska handknattleiksliðinu Tertnes. Framtíð hennar er óljós, en sögusagnir hafa verið á kreíki að hún sé jafnvel á heimleið. vinnu með æfingunum. Við æfum alla daga vikunnar og stundum tvisvar á dag. Það er mikfil munur á æfingun- um úti í Noregi og heima á íslandi. í fyrsta lagi er mikið meiri hraði á æf- ingunum hér og það er hlaupið og lyft fyrir eða eftir margar æfingar. Það er mikið meiri keyrsla alla vikuna. Stéttaskipting í liðinu Það er ekki búið mjög vel að liðinu, nokkra yfirburði, en við stefnum samt að því að fá medalíu í vetur. Eins og staðan er í dag þá erum við í 2.-3. sæti ásamt Byasen og við mætum þeim í síðasta leik mótsins." Á heimleið? En hvað með framtíðina, á Fann- ey von á því að vera lengur úti í Noregi eða er hún á heimleið, eins og sögur herma? „Ég er með samning út maí en ég veit ekki hvað ég kem til með að gera eftir þetta tímabil. Ný stjóm er ekki byrjuð aö ræða við leikmenn og það er ekki búið að ráða nýjan þjálfara fyrir næsta tímabil svo mín mál skýrast sennilega ekki fyrr en það er komið á hreint," sagði Fann- ey Rúnarsdóttir. -ih svo það rættist úr þessu öllu saman. Það var mikill fógnuður hjá liðinu þegar við lentum loks í Bergen,“ sagði Fanney. Vinnur á barnaheimili Fanney, sem á 57 landsleiki að baki fyrir íslands hönd, hefur ekki alltaf átt heimangengt í landsleiki íslands vegna atvinnu sinnar hjá Tertnes. En hún er þó ekki í fullu starfi hjá Tert- nes heldur starfar hún einnig á barna- heimfii, en það er þó vissulega mikill munur frá því sem var hér heima á Is- landi. „Ég vinn þrjá daga í viku á barna- heimili, en ég setti það sem skilyrði í samninginn minn að ég fengi IfÍllUsgllJ MONTANA 65 I. 2:31 Tveir hliðarvasar. \\ Innbyggð grind. Vasi í loki. 5 900 NITESTAR 300 -I0°C. Hlýr og góóuu-fyrir títilegur sumar, vor og hajust. 5.800 SEGLAGERÐIN ÆGIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.