Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 23
! FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 23 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Lúxustekjur! Aukastarf - hentar jafht hjónum og einstaklingum - krefst heiðarleika og dugnaðar, viðskipta- þekking nýtist. Vmnuframlag= miklir peningar, Uppl, í síma 861 9456, Nelli's kaffi óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi stöður: dagvaktir á bar, kvöld- og helgar á bar og í dyravórslu. Uppl. á staðnum fimmtudaginn 8.4. milli kl. 16 og 19. Starfsmaður óskast í lager- & afgreiðslustörf í Rúmfatalagerinn í Holtagörðum. Æskilegur aldur 18-25 ára. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. Sumarstörf í USA. Starf í bandarískum sumarbúðum er ævintýri líkast. Dvalartími 9-15 vikur. Lögleg dvöl. Umsóknarfrestur til 30. apríl. Vistaskipti & Nám, s. 562 2362._______ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Minútan kóstar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Alþjólegt siórfyrirtæki leitar að fólki í dreifingar- og stjórnunarstörf, tungumála- og tölvukunnátta æskileg. Uppl. gefur Alma í síma 898 4346. Ath. Óskum eftir fólki sem er til í að vinna sjálfstætt, frábærir tekjumöguleikar í boði. Uppl. í síma 553 5003 e.kl. 17. Örn. Bakarí. Starfskraftur óskast í pantanir. Vinnutími kl. 6-10. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 567 1280.__________________________ Hreingerningarþjónusta óskar eftir jákvæðum starfskröftum. Vinnutími frá kl. 18-21. Svör sendist DV, merkt „Þrif9833._________________________ Hrói Höttur. Óskum eftir bflstjórum á eigin bflum. Einnig lausar fastar vaktir á fyrirtækisbflum. Uppl. gefur Eggert í s. 554 4444 milli kl. 15 og 19. Kraftmikill og barngóður starfskraftur óskast á lítið einkarekið barna- heimili. Uppl. í síma 551 5188,5611914 eða 586 1294._____________________ Mikil vinna! Óska eftir manni, vönum járnsmíði og bílaviðgerðum. Upplýsingar í síma 567 4733. Snæland Vídeó, Laugavegi 164, óskar eftir starfsfólki í fulít starf og hluta- störf. Umsækjendur mæti til viðtals milli kl. 16 og 17 í dag og á morgun. Starfsfólk óskast til afqreiöslustarfa og í eldhús. Vaktavinna. Um er að ræða hlutastörf og heils dags störf. Uppl. á staðnum. Pítan, Skipholti 50c. Starfskraft vantar á skyndibítastað, í hlutastarf eða fullt starf, ekki yngri en 20 ára, reyklaus. Upplýsingar í síma 586 1840._____________________ Vantar fólk í allar stööur og duglegt sölufólk í sal. Upplýsingar á staðnum, ekki i síma, alla virka daga e. kl. 20. Þórscafé, Brautarholti 20. Vantar þig 50.000 + ? 200.000+ ? Pantaðu viðtal, hringdu á milli kl. 15-19. S. 552 5752._________ Vanur beitingamaöur óskast til Vest- fjarða, góð laun í boði, húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 861 2608 eða 898 5034.__________________________ Óska eftir mönnum, meirapróf eða minna vinnuvélapróf æskilegt. Upplýsingar veittar á staðnum. Hreinsitækni, Stórhöfða 35. Óska eftir starfsmanni á bónstöð. Þarf að vera röskur og geta unnið sjálfstætt. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20832.__________________ Óskum að ráða nú þegar starfskraft í ýmis störf i bakarí okkar í Grafar- vogi. Uppl. í sima 897 0350 milli kl. 15 og 18 alla daga, Bakarí Sandholt. Matráður óskast í 100% starf í leikskólann Drafnarborg. Uppl. gefiir leikskólastjóri í síma 552 3727. Starfsfólk óskast í vaktavinnu á Hlölla- báta, Þórðarhöfða 1. Uppl. í síma 567 5367 milli kl. 10 og 12._______________ Starfsmenn óskast á dekkjaverkstæði Sólningar hf. Upplýsingar á staðnum, Smiðjuvegi 32, Kopavogi. Áhugafólk um förðun: Vantar sölufólk strax! Upplýsingar í síma 698 4090, milli kl. 13 og 19.____________________ Óskum að ráða bílstjóra í fullt starf. Uppl. í síma 565 9518. Veislusmiðjan. n Atrinna óskast 37 ára maöur óskar eftir aukavinnu. Vinn núna 2 daga aðra vikuna, 5 daga hina. Góð tölvukunnátta, góð mennt- un. Allt kemur til greina. S. 863 2061. Maður óskar eftir vel launaðri vinnu i landi eða á litlum báti. Uppl. í síma 898 0702 og 587 0327._______________ Trésmiöir. Tveir vanir trésmiðir óska eftir verkefnum. Uppl. í síma 899 3331 og 896 0486._______________ Óska eftir hásetaplássi, get byrjað strax. Upplýsingar í síma 897 3674. m Félagsmál Aðalfundur Dýt Reykjavíkur verður naldinn 14. apríl að Fjölnisvegi 16 kl. 17. Venjuleg aðalfundarstorf. Lagabreytingar. Munið félagsskírteinin. Stjórnin. Ýmislegt Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók- haíd, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. ográðgjöf. S. 698 1980. V Símaþjómista Námsmær leitar eftir ástarspjalli við karla. Sími 00 569 004 440. Ymislegt WlbSPW ÞÚ SLÆRÐ INN FÆÐINGARDAG ÞINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU Vm PERSÓNULEIléí ÝINN OG MÖGULEIKA ÞÍNA í FRAMTÍÐINNI Veitan, 66,50 kr. min. 905-5550 TfXKOT „nusPa Spásfminn 905-5550.66,50 mín. Mtilsölu Gítarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125. Þessi frábæn kassagítar á algjöru tilboðsverði, áður 27.000, nú 19.900. Kassag. frá 6.900, rafmg. frá 9.900, magnari frá 8.900, trommusett, Per- formance, m/diskum, aðeins 45.900. Dúndurtilboð, söngkerfi frá 49.900. Bílartilsölu Hyundai Accent '97, 1500, sjálfskiptur, ekinn 27 þús. km, álfelgur, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 897 7739 næstu daga.________________________ MMC Galant '92, ek. 91 þ., grár, skoðaður '00, ssk., toppl., álfelgur, cruisecontrol, allt rafdr. Uppl. í síma 554 2660 og 895 1850. *.<•*•"** «9*. SUMFERÐAR %. UVOölTi * ~m ¦ 11%liVfw Ju 'NOTUM E N D U R S K I N S M E R K I ASO/VC/S7UAUGLYSIIUGAR E^ 5 5 0 5 0 0 0 STÍFLUÞJÖriUSTn BJRRHfl STmar 899 6363 * S54 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkðrum og frárennslisiögnum. n»n nn til a& ástands- skoba lognir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa piört. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum nmrw^ röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 Skólphreinsun Er Stíf lað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. (D Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Dl LallUn O Eldvarnar- í"^ hurðir g"*™105 ARMULA42»SIM15534236 Öryggis- hurðir 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur -* og stighœkkandi birtingarafsláttur miií/ hin,, '^cw Smáauglýsingar S2 550 5000 Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavog! Sími: SS4 225S • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum MEINDÝRAEYÐING * VIS^EURo" 1VÖNDUÐVINNA ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT MÚRBROT OG FJARLÆGING NÝTT! LOFTPfiESSUBlLL. NÝTT! ALHLIÐA SMAGROFUPJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Traktorsgröfiir - Hellulagnir - Loítpressur Traktorsgröfur í öll verK. Höfum nú einnig öflugann fleyg á traktors- gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. i VÉLALEIGA SÍMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.