Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 25 Myndasögur Fréttir Kaupfélag Suðurnesja: Rekur 8 verslanir víða um land m 5,7% milli ára. Hagnaður árs^&var rúmar 59 milljónir. 1. jani§ £tók DV, Suðurnesjum: A aðalfundi Kaupfélags Suður- nesja nýlega kom fram að félagið rekur nú átta matvöruverslanir - þrjár Samkaupsverslanir í Hafnar- firði, Njarðvík og á ísafirði. Undir naíhinu Sparkaup eru einnig rekn- ar þrjár verslanir í Keflavik, Sand- gerði og í Garði. Þá rekur kaupfé- lagið lágvöruverslunina Kaskó í Keflavík auk lítillar þjónustuversl- unar. Vörusala fyrirtækisinsl998 nam 2.220 milljónum króna og jókst um nýtt hlutafélag, Sarr'j^MMK !i öll- um rekstri verslat^MI^^Rnnslu kaupfélagsins. Ka^^ragið rekur þó áfram og á allai^Keignir en leigir þær hinu nýja félagi. Heildarhlutafé Samkaups hf. er 220 milljónir, allt í eigu kaupfélagsins. í ár er fyrirhug- að að bjóða félagsmönnum for- kaupsrétt við væntanlega hlutafjár- aukningu í Samkaupum en stefnt er að því að Samkaup hf. verði opið fé- lag á hlutabréfamarkaði í framtíð- inni. -A.G. Akranes: Söngleikur í Bíóhöllinni DV, Akranesi: í Bióhöllinni á Akranesi er verið að sýna nýjan söngleik sem nefnist í Tívolí. Það eru félagar í Skagaleik- flokknum og Leiklistarklúbbi NFFA sem standa að þessum leik og er hann byggður í kringum tónlist og texta Stuðmanna. Hugmyndasmiður að verkinu er Steingrímur Guðjónsson á Akranesi og hann ásamt leikstjóranum Guð- jóni Sigvalda- syni og leik- hópnum skap- aði verkið út frá spuna, lestri í gömlum viku- blöðum og bók- um og einnig voru skoðaðar gamlar ljós- myndir. Söngleikur- inn gerist í Tívolí og Vetr- argarðinum í Reykjavík um 1960. Persónur eins og Frímann flugkappi, Ólína og Hveitibjörn lifna á sviðinu auk fjölda annarra. Leikarar eru rúmlega 40 og 7 manna hljómsveit undir stjóm Flosa Ein- arssonar leikur með af Stuðmanna- tilfinningu. Hermann Guð- mundsson í hlut- verki sínu. Bjarki Guðmundsson við Parísar- hjólið. DV-myndir Daníel I sviðsmyndina er notast við gamlar og nýjar Ijósmyndir og kvik- myndir og nýtist sýningartjald Bíó- hallarinnar vel. Góð aðsókn hefur verið á þær sýningar sem búnar eru. -DVÓ Of hátt kólesteról ? Var með það, en ekki lengur. Jurtafæðan lagfærði það. Persónuleg reynsla og árangur. Frítt sýnishorn og ráðgjöf. Póstkr./Visa/Euro 30 daga skilafrestur S. 562-2123 / 861-4577 'BAK VIÐ TJ0LDIN MEÐ VÖLU MATT miífAríl^ OPIN OG ÓKEYPIS DAGSKRÁ FYRIR ALLAl l ! e f J^ -Á- K K K K 5?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.