Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 27
27 JL>V FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 WXSXR fyrir 50 árum 8. apríl 1949 Grikkir kæra Albani Andlát Eyþór Kr. Jónsson, Grænukinn 10, Hafnarfiröi, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 6. apríl. Gísll Eiríksson, Eyrarvík, Glæsi- bæjarhreppi, lést þriðjudaginn 6. apríl. Einar J. B. Jónasson lést á elli- heimilinu Grund miðvikudaginn 24. mars 1999. Jarðarfarir Kjartan Gunnar Helgason, fyrr- verandi bóndi í Unaðsdal, til heimil- is að Skeljatanga 21, Mosfellsbæ, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju í dag, fimmtudaginn 8. apríl, kl. 13.30. Óli Kristján Jóhannsson stýri- maður, Lautasmára 3, áður til heim- ilis að Kjalarlandi 13, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fóstu- daginn 9. apríl kl. 13.30. Margrét Jóhannesdóttir, Hrafn- istu, Hafnarfirði, áður til heimilis á Hörpugötu 7, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði föstu- daginn 9. april kl. 13.30. Guðrún Sigmundsdóttir, Hlé- vangi, áður til heimilis á Brekku- braut 9, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 13. apríl kl. 14. Sæmundur Björnsson, Múla, Skaftártungu, verður jarðsunginn frá Grafarkirkju laugardaginn 10. apríl kl. 14. Jóhanna Kristinsdóttir Magnús- son, Sunnuvegi 35, Reykjavík, verð- ur jarðsungin frá Áskirkju föstudag- inn 9. apríl kl. 15. Adamson jjrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman IJrval góður ferðafélagi - til fróðleiks og skemmtunar á ferðalagi eða bara heima í sófa Grikkir hafa ákveöið aö kæra yfir þvi tii Sameinuöu þjóöanna, aö Albanir veiti grískum uppreisnarmönnum aöstoö. Gríska stjórnin heldur þvi fram, aö upp- Slökkvilið - lögregla Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar i sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alia daga frá kl. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafitarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. ki. 9- 18.30, fostd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga ki. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyflabúð, Mosfb.: Opið mánud-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið iau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið aila daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- flarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni Ib. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið iaugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lySaffæðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabiffeið: Reykjavik, Kópávogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, reisnarmenn er særast í bardögum á víg- stöövunum í Norður-Grikklandi, séu flutt- ir yfir landamærin til Albaniu og fái þar hjukrun. Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga ffá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heiisugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir i síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Kieppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: KL 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vflilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudapkvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 5528586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomuL Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fast í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafii, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fostd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15.1 Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaöir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Þórlaug Alda Gunnarsdóttir brosir breitt enda Ifklega aö fara i sólina f Portúgal í sumar. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alladaga. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli ki. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alia daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Sami vindblær og slekkur Ijós- iö getur glætt eldinn. Aöskiln- aðurinn hefur sömu áhrif á elskendur, deyöir litla ást en eykur loga hinnar stóru. Comte de Bussy-Rabutin. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjumfiijasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. kL 12-17. Stofhun Ama Magnússonar, Ámagaröi við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafhatfl., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tiikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar tejja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. apríl. (§D Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þér bjóðast ný tækifæri og það reynist dálítið erfitt að velja á milli þeirra. Þú fæst við flókm samningamál. (fpl) Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Breytingar verða í kringum þig og þú fagnar þeim svo sannar- lega. Það verður heldur rólegra hjá þér en verið hefur undanfar- ið. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Einhver misskilningur gerir vart við sig milli ástvina. Það er mikilvægt að leiðrétta hann sem fyrst því annars er hætta á að hann valdi skaða. © Nautið (20. apríl - 20. mai): Réttast væri fyrir þig að halda vel á spöðunum á næstunni en þú skalt einnig reyna að gefa þér góðan tíma með fjölskyldunni. Þeim tima er vel varið. © Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Sjálfstraust þitt er með meira móti um þessar mundir og er það af hinu góða. Krefjandi verkefni bíða þín og er þetta einmitt rétti timinn til að ráöast í þau. Krabbinn (22. júnf - 22. júli): Þú færð ekki mikinn tíma til umhugsunar til að taka erfiða ákvörðun. Leitaðu eftir ráðum frá góðum vinum. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Vinir þínir koma þér reglulega á óvart með undarlegu uppátæki sínu. Þig rekur satt best að segja í rogastand en þú hefur þó gam- an af. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Draumar þínir munu rætast á næstunni og þú veröur alveg í skýj- unum. Það verður sennilega leitun á hamingjusamari manneskju. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Ef þú heldur vel á spöðunum og ert skynsamur munu viöskipti leika í höndunum á þér. Þetta er rétti tíminn til að fjárfesta. © Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Heimilislífið á hug þinn allan og þú hugar að endurbótum á heim- ilinu. Allir virðast vera reiöubúnir til að leggja sitt af mörkum. @ Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú grynnkar verulega á skuldunum, það er að segja ef þú á ann- að borð skuldar eitthvaö, þar sem þú veröur fyrir óvæntu happi í fjármálum. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú sérð ekki eftir þvi aö leggja dálítið hart að þér um stundarsak- ir. Þaö mun borga sig þó síðar verði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.