Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 27 Andlát Eyþór Kr. Jónsson, Grænukinn 10, Hafharfirði, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 6. april. Gísli Eiríksson, Eyrarvík, Glæsi- bæjarhreppi, lést þriðjudaginn 6. apríl. Einar J. B. Jónasson lést á elli- heimilinu Grund miðvikudaginn 24. mars 1999. Jarðarfarír Kjartan Gunnar Helgason, fyrr- verandi bóndi í Unaðsdal, til heimil- is að Skeljatanga 21, Mosfellsbæ, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju í dag, fimmtudaginn 8. apríl, kl. 13.30. Óli Kristján Jóhannsson stýri- maður, Lautasmára 3, áður til heim- ilis að Kjalarlandi 13, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fostu- daginn 9. apríl kl. 13.30. Margrét Jóhannesdóttir, Hrafn- istu, Hafharfirði, áður til heimilis á Hörpugötu 7, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði fðstu- daginn 9. apríl kl. 13.30. Guðrún Sigmundsdóttir, Hlé- vangi, áður til heimilis á Brekku- braut 9, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavikurkirkju þriðjudaginn 13. apríl kl. 14. Sæmundur Björnsson, Múla, Skaftártungu, verður jarðsunginn frá Grafarkirkju laugardaginn 10. april kl. 14. Jóhanna Kristinsdóttir Magnús- son, Sunnuvegi 35, Reykjavík, verð- ur jarðsungin frá Áskirkju fostudag- inn 9. april kl. 15. Adamson <¥w*y?;s Úrval -960síðuráári- f'róðlei ku r og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman jjrval góður ferðafélagi - til fróðleiks og skemmtunar á ferðalugi eða bara heima í sófa wlmnwi fyrír 50 árum 8. apríl 1949 Grikkir kæra Albani Grikkir hafa ákveöiö aö kæra yfir því til Sameinuöu þjó&anna, aö Albanir veiti grískum uppreisnarmönnum aöstoö. Gríska stjórnin heldur því fram, aö upp- reisnarmenn er særast f bardögum á víg- stö&vunum í Norður-Grikklandi, séu flutt- ir yfir landamærin til Albanfu og fái þar hjukrun. Slökkvilið - lögregla Neyöarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landiðallterll2. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjukrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahusið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörðun Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 5518888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Seltjarnarnes, Kópavog, Garðabæ og Haftiarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 5681041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 5251111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 5551328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). 5 Við ærtum aö hafa pottsteik i staöinn fyrir. '. r.kjúkiingnurn batnaði nefnilega.^,- Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-frmmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið Iaugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apötek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd-föstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, KringL: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræö 16: Opið laugard. 10-14. Sími 5511760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Ilraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið máhud-föstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garöahæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið aUa daga kl. 9-24. Súni 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mámL4immtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hamarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-18.30 og laud.-sud. 10-14. Ha&iar- fjarðarapótek opið mánd.^ostd. kl. 9-19, ld. kL 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kL 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslust sími 5612070. Slysavarðstofan: Sími 5251000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópávogur og Sel- tjarnarnes, sími 112, Hafharfjörður, sími 5551100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 4811666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni I síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Laeknavakt fyrir Reykjavík, Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-6, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkun Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagL Barna- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 5251914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: H. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspitalans: KI. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: H. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjukrahus Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 5516373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miövd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. mai. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 5771111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasath, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Þórlaug Alda Gunnarsdóttir brosir breitt enda Ifklega aö fara f sólina í Portúgal í sumar. Listasafh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Hóggmyndagarðurinn er opin alladaga. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. miUi kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júni-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Nártúrugripasafhið við Htemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Selrjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokaö mánd. Spakmæli Sami vindblær og slekkur Ijós- /ð getur glætt eldinn. Aðskiln- aðurinn hefur sömu áhrif á elskendur, deyðir litla ást en eykur loga hinnar stóru. Comte de Bussy-Rabutin. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjónúhjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasam, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Arna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafniö i Nesstofh á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og simanuhjasafnið: Austurgötu 11, Hamarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 4611390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðurn., sími 5513536. Vatnsveitubilanin Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, simar 4811322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltiarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, súni 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teh'a sig þurfa að fá aðstoð borgarstomana. STJORNUSPA Spáln gildir fyrir f'östudaginn 9. aprll. Vatnsbertnn (20. jan. - 18. febr.): Þér bióðast ný tækifæri og það reynist dálítið erfitt að velja milli þeirra. Þú fæst við flókm samningamál. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Breytingar verða i kringum þig og þú fagnar þeim svo sannar- lega. Það verður heldur rólegra hjá pér en verið hefur undanfar- ið. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Einhver misskilningur gerir vart við sig milli ástvina. Það er mikilvægt að leiðrétta hann sem fyrst þvi annars er hætta á að hann valdi skaða. Nautiö (20. apill - 20. mai); Réttast væri fyrir þig að halda vel á spöðunum á næstunni en þú skalt einnig reyna að gefa þér góðan tíma með fiölskyldunni. Þelm tíma er vel varið. Tviburarnir (21. mal - 21. júni): Sjálfstraust þitt er með meira móti um þessar mundir og er það af hinu góða. Krefjandi verkefni bíöa þin og er þetta einmitt rétti tíminn tú að ráöast í þau. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þú færð ekki mikinn tíma til umhugsunar til að taka erfiöa ákvörðun. Leitaðu eftir ráðum frá góðum vinum. ljúnið (23. júli - 22. ágúst): Vinir þínir koma þér reglulega á óvart með undarlegu uppátæki sínu. Þig rekur satt best að segja i rogastand en þú hefur þó gam- an af. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Draumar þínir munu rætast á naestunni og þú verður alveg i skýj- unum. Þao verður sennilega leitun á hamingjusamari manneskju. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Ef þú heldur vel á spöðunum og ert skynsamur munu viöskipti leika í höndunum á þér. Þetta er rétti tíminn til að fjárfesta. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Hehnilislífið á hug þinn allan og þú hugar aö endurbótum á heim- ilinu. Allir virðast vera reiðubúnir til aö leggja sitt af mörkum. Bogmaðurinn (22. növ. - 21. des.): Þú grynnkar verulega á skuldunum, það er að segja ef þú á ann- að borð skuldar eitthvaö, þar sem þú verður fyrir óvæntu happi i fjármálum. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú sérð ekki eftir þvi aö leggja dálítið hart að þér um stundarsak- ir. Það mun borga sig þó síðar verði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.