Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 28
FIMMTUDAGUR 8. APRIL 1999 eð Serbum Lotárásir NATO á Júgóslavíu er stríðsglæpur hvernig sem á það er lit- ið." Ragnar Stef- ánsson jarð- skjálftafræð- ingur í Morgun- blaðinu. Mjög sniðugt „Við vorum búin að bíða í heil tíu ár með að láta gefa okkur saman vegna þess að við fengum aldrei nógu sniðuga hugmynd." Dagný Þrastardóttir í Morgunblaðinu eftir að hafa látið gifta sig á skíð- um. Full- mikið? „Það er varla opnuð sýn- ing nokkurs staðar eða haftn keppni í einhverrí íþróttagein að forsetinn sjálfur þurfi ekki í eigin persónu að vera við- 1 staddur og 1 ávallt að gegna lykilhlut- f verki ... Er þetta ekki full- | mikið af því góða!?" I Vfkverji í Morgunblaðinu. | Hvað svo? I „Ég hlusta á fréttatíma Út- \ varpsins og svo fylgist ég # með sjónvarpsfréttunum, að- } allega í Rikíssjónvarpinu." \ Einar Axelsson tæknifræö- J ingur í Degi. Kulnun „TiMnningar mínar breyt- | ast hratt en ég i , er þó sann- I i færð um að ég J er ekki leng- f ur ástfangin \ af forsetan- I um." Monica Lewinsky á 1 bókarkynn- f ingu f Osló. # Gunnar Pétursson, póstur og göngugarpur: Ofumienni á skíðum Það er líklega enginn fs lendingur sem hefur tekið oftar þátt i íslandsmóti í skíðagöngu en Gunnar Pétursson, póstur ísafirði. „Þau eru nú farin að nálgast fjörutíu landsmótin sem ég hef tekið þátt í," sagði Gunnar Pétursson, göngukappi og aldursforseti Skíðamóts ís- lands sem hald- ið var á á ísafirði fyrir pásk- ana. „Mótin eru lík- lega orðin fleiri en 40 ef íslandsgöng- urnar eru tald- ar með. Árið ^ 1983 var ég búinn að fara í 35 lands- geta haldið út lengi á sama hraða. Lengri göngurnar koma því betur út," sagði Gunnar Pétursson sem vart blés úr nös eftir 10 km sprett þrátt fyrir að hann eigi 70 ár að baki 31. mars á næsta ári. Gunnar Pétursson er af mikilli skíðagöngufjölskyldu og sonur mikils göngugarps, Péturs heitins Péturssonar, sem gjarnan var Maður dagsins mót í röð og þau eru orðin nokkur síð- W an. Maður r æfir töluvert ' og reynir að fara á skíði helst daglega ef maður getur. Að- staðan er eins góð hér í Tungudal og hún getur verið. Annars eru svona stuttar göngur tiltölulega erfiðari fyrir okkur þessa eldri. Það þarf meiri snerpu en við æfum upp á það að kenndur við Grænagarð á ísafirði. Þá á Gunnar líka landsþekktan bróður á ísafirði sem einnig hefur stundað skíðagöngu í gegnum tíð- ina en það er Oddur Pétursson, snjóflóðaeftirlitsmaður. Sonur Gunnars, Sigurður, er einnig margfrægur skíðagöngugarpur. Sennilega er Gunnar þó ekki hvað síst þekktur frá þeim árum er hann rak útgerð vöruflutningabíla með Ebenezer Þórarinssyni á ísa- firði undir nafninu Gunnar og Eb- enezer. Voru þeir einnig í jarðýtu- útgerð. Gunnar og Ebbi voru á þeim árum oftast nefndir í sömu andrá sem einn maður væri. Þeim sem ekki þekktu vel til varð þá oft á að feðra börn þeirra á þann hátt að þessi eða hinn væri sonur eða dóttir Gunnars og Ebba. -HKr. Gunnar Pétursson fœddur með skíðl á fótum. Jóhannes Nordal og peningarnir Peningar og sagnfræði renna saman í eitt í stofu 422 í Árnagarði í dag, klukkan 16.15. Þar stígur Jóhannes Nordal, fyrrver- andi seðlabankastjóri, í pontu og flytur fyrirlestur Fundir um nýskipan peningamála á þriðja áratugnum. Verður án efa forvitnilegt að hlýða á Jóhannes sem er hafsjór af fróðleik um peningamál og gengi mynta á öldinni aUri. Fyrirlestur Jóhannes- ar Nordals er öllum opinn Jóhannes Nordal. og er haldinn á vegum hag- fræði- og sagnfræðiskorar Háskólans. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2371: /pö/ttlY JtfíO HÓFO \ ,»"K. ^- IM/t Á H*tÍN(J V£f"4 U, ** r \bess Hve o'tkÚí-ehaJ '., \Í\U © Z&l -ey*>oR,- >Z3rZ Heimskupör -EyþoR- Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. Kristján bjargvættur. Spælir Kristján Fram? Seinni leikurinn í undanúrslit- um karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Fram mætir FH í Framhúsinu. Leikurinn hefst klukkan 20.30. Annað hvort liðið þarf að sigra tvisvar til að komast í úrslitaleikinn sem verður við Aftureldingu eða Hauka eftir því hvort liðið sigrar þar. íþróttir Framarar eru sterkir og spá þeim flestir sigri en menn skyldu bíða átekta. FH-liðið hefur verið á hraðri uppleið að undanförnu, sérstaklega eftir að Krisrján Ara- son, þjálfari liðsins, sté af bekkn- um og fór í vörnina. Hefur Krist- jáni tekist að binda vörn FH-liðs- ins vel saman og er allt annað að sjá til liðsins eftir að þjálfarinn kom inn á. Enginn skyldi því af- skrifa Hafnfirðingana fyrr en í fulla hnefana. Bridge Guðlaugur R. Jóhannsson og Orn Arnþórsson í sveit Holtakjúklings náðu laglegum lokasamningi í leik sínum gegn sveit íslandsmeistara Samvinnuferða í fyrstu umferð MasterCard mótsins í sveitakeppni. Kerfi Guðlaugs og Arnars er af- brigði af Bláa laufinu, þar sem há- litaopnanir lofa aðeins 4-lit. Sagnir gengu þannig í opnum sal, austur gjafari og NS á hættu: Tveggja laufa sögn Guðlaugs var geimkrafa og þrjú lauf sýndu lengri lauflit en spaða. Þannig fetuðu þeir félagarnir sig upp í ágætis loka- samning sem átti góðan möguleika á því að vinnast, á meðan 5 lauf hefðu verið illvinnanlegur samning- ur. Útspil Guðmundar Páls var hjartadrottning sem Örn drap á ásinn í blindum. Hann spilaði strax spaða- drottningunni, Þorlákur setti kónginn sem drepinn var á ás- inn heima. Nú kom lítill spaði á níuna í blindum og Guðmundur gat litið annað en tekið slag á tíuna. Framhaldið var nú leikur einn fyrir sagnhafa í þessari legu og hefði einnig verið auðvelt ef vestur hefði átt tíuna aðra í trompinu. Sveit Holtakjúklmgs græddi 12 impa á þessu spili í leiknum. ísak Örn Sigurðsson Örn Arnþórsson. * D94 »Á976 ? D9 * Á1063 * 1073 N 9 K.es * DG2 V A *8543 ? Á875 ? KG632 * 874 S + G é AG82 *K10 ? 104 ^ ' | * KD952 Austur Suður Vestur Norður Þorlákur Örn Guðm.P. Guðl. pass 1* pass 2* pass * 3* pass ?* pass 3 grör id pass 4* p/h í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.