Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Blaðsíða 34
38 FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 L>V dagskrá föstudags 9. apríl 7(F SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.25 Handboltakvöld. Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Búrabyggð (6:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hen- sons. 18.30 Úr ríki náttúrunnar. Heimur dýranna (4:13) - Sumar í Alaska (Wild Wild World of Animals). Breskur fræðslumyndaflokk- ur. e. 19.00 Gæsahúð (22:26) (Goosebumps). Bandarfskur myndaflokkur um krakka sem lenda f ótrúlegum ævintýrum. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, veður og íþróttir. 20.40 Stutt í spunann. Umsjón Eva María Jónsdóttir. Spunastjóri Hjálmar Hjálmars- son. 21.25 Óráðin hjörtu (Hearts Adrift). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1997. Draumur vél- virkjans Max rætist þegar gamall skóla- bróðir býður henni á hraðbátakeppni f San Diego en þar lendir hún líka í funheit- um ástarþríhymingi. Aðalhlutverk: Sydn- ey Penny og Scott Reares. Pýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.05 Svikalogn á Slkiley (1:2) (La piovra 8: Lo scandalo). Itölsk spennumynd frá 1997. Leikstjóri: Giacomo Battiato. Aðal- hlutverk: Raoul Bova, Fabrizio Contri, Primo Reggiani, Anja Kling, Luca Ziang- aretti, Claudio Gora og Renato Mori. Þýð- andi Steinar V. Árnason. 0.45 Útvarpsfréttir. 0.55 Skjáleikur. Þau Eva María og Hjálmar bralla eitt- hvað saman eins og venjulega í þættin- um Stutt í spunann. Isrðti 13.00 Kjaml málsins (6:8). 13.50 60 mínútur II. 14.35 Fyndnar fjölskyldumyndir (24:30). 15.05 Barnfóstran (6:22). 15.35 Gerð myndarinnar Valcano.). 16.00 Gátuland. 16.30 Tímon, Púmba ogfélagar. 16.50 Krilll kroppur. 17.05 Blake og Mortimer. 17.30 Á grænni grein’91 (3:5) (e). Stöð 2 1991. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Kristall (24:30) (e). 19.00 19>20. Barnfóstran verður á skjánum í dag. 19.30 Fréttir. 20.05 Fyrsturmeð fréttirnar (14:23). 21.00 Þrír menn og lítll dama (Three Men and a -------------- Little Lady) í raun og veru ______________ á Mary litla Bennington þrjá ástríka pabba og heimilishatdið er því býsna óvenjulegt. En pabbarnir verða veru- lega áhyggjufullir þegar Sylvia, móðir stúlkunnar, ákveður að giftast Breta og fly- tja til Lundúna. Aðalhlutverk: Steve Gutten- berg, Ted Danson og Tom Selleck. Leik- stjóri: Emile Ardolino.1990. 22.45 Eldfjallið (Volcano). Sjá kynningu. 0.30 Bréf til morðingja míns (Letter to My Kill- er). Byggingaverkamaöur finnur dularfullt bréf en í þvi eru upplýsingar um morð sem framið var 30 árum áður. Ásamt eiginkonu sinni ákveður hann að beita morðingjana fjárkúgun. Aðalhlutverk: Mare Winning- ham, Josef Sommer, Rip Torn og Nick Chinlund. Leikstjóri Janet Mayers.1995. Stranglega bönnuð bömum. 2.00 Réttdræpur (e) (Shoot to kill). Æsispenn- I | andi mynd um lögreglu- I____________| mann sem eltir harðsvíraða glæpamenn. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Kirstie Alley og Clancy Brown. Leikstjóri Roger Spott- iswoode.1988. Stranglega bönnuð börn- um. 3.50 Dagskrárlok. Skjáleikur 18.00 Alltaf í boltanum. Nýjustu fréttirnar úr enska boltanum. Spáð er í viðureignir helgarinnar og knattspyrnuáhugafólk tippar á leikina. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 íþróttir um allan heim (Trans World Sport). 20.00 Bandaríska meistarakeppnin í golfi (US Masters). Bein útsending frá öðrum keppnisdegi bandarfsku meistara- keppninnar í golfi en leikið er á Augusta National-vellinum í Georgíu. 22.30 ívar hlújám (Young Ivanhoe). Sjón- varpsmynd byggð á heimsfrægri sögu eftir skoska rithöfundinn Walter Scott (1771-1832). Sögusviðið er England á elleftu öld þegar átök og ófriður voru daglegt brauð enda innrásarmenn á hverju strái. Aðalsöguhetjan er ívar hlú- jám sem reynir að hrekja hersveit Nor- manna af landi fjölskyldunnar. Leik- stjóri: Ralph Thomas. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Margot Kidder, Nick Mancuso, Kris Holdenried og Rachel Blanchard.1995. 24.00 NBA-leikur vikunnar. Bein útsending frá leik Utah Jazz og Phoenix Suns. 2.25 Dagskrárlok og skjálelkur. Frú Winterboume Winterbourne).1996. Áfram á sjó (Carry on hg).1962. Engin uppgjöf (Never up: The Jimmy V. Story).1996. 12.00 Mafían (Plump Fiction). 14.00 Frú Winterbourne (Mrs. Winterbour- ne).1996. 16.00 Áfram á sjó (Carry on Cruising),1962. 18.00 Engin uppgjöf (Never Give up: The Jimmy V. S1ory).1996. 20.0 Mafían (Plump Fiction). 22.00 Vogun vinnur, vogun tapar (Funny Man). 1994. Stranglega bönnuð börn- um. 24.00 Valdatafl (Hoodlum).1997. Stranglega bönnuð bömum. 2.15 Vogun vinnur, vogun tapar Strang- lega bönnuð bömum. 4.00 Valdatafl (Hoodlum).1997. Stranglega bönnuð bömum. mhj&r 1 16.00 Herragaröurinn (e). 16.35 Tvídrangar, 12. þáttur(e). 17.35 Dagskrárhlé. 20.30 Pensacola, 4. þáttur. 21.30 Colditz, 8. þáttur. 22.35 Late show með David Letterman. 23.35 Dallas, 14. þáttur (e). 00.35 Dagskrárlok. Svikalogn á Sikiley fjallar um baráttu landeiganda á Sikiley við mafíuna. Sjónvarpið kl. 23.05: Svikalogn á Sikiley Svikalogn á Sikiley er ítölsk spennumynd í tveimur hlutum frá 1997, um baráttu landeig- anda á Sikiley við mafiuna seint á sjötta áratugnum. Francesco Altamura hyggst hefja landbúnað og iðnaðar- framleiðslu á jörð fjölskyldu sinnar, en mafíuforingjunum líst ekki á þau áform. Syni Francescos er rænt og þá fer af stað æsispennandi atburðarás með tilheyrandi hetjudáðum, undirferli og ástarflækjum. Seinni hlutinn verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri er Giacomo Battiato og aðalhlut- verk leika Raul Bova, Fabrizio Contri, Primo Reggiani, Anja Kling, Luca Ziangaretti, Claudio Gora og Renato Mori. Stöð 2 kl. 22.45: Eldgos í Los Angeles Stöð 2 sýnir bandarísku bíó- myndina Eldfjallið, eða Volcano, frá 1997. Hér er á ferð- inni þriggja stjama stórslysa- mynd sem gerist í Los Angeles. Líf borgarbúa gengur sinn vanagang en undir sléttu yfir- borðinu kraumar eldur. Eftir harðan jarðskjálfta byrja eitur- gufúr að stíga upp úr jörðinni og yfirmanni almannavama í borginni er tjáð að hugsanlega sé eldgos yfirvofandi. Hann tekur slíkum véfréttum með jafnaðargeði en skyndilega brýst mikill hraunmassi fram og voðinn er vís. í helstu hlut- verkum em Tommy Lee Jones, Anne Heche og Gaby Hoffman. Leikstjóri er Mick Jackson. Leikstjóri Eldfjallsins er Mick Jackson. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Geröur G. Bjarklind. (Aftur annað kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga vikunnar, Drengurinn og áin eftir Gunnar Gunnarsson. (Aftur annað kvöld.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Hús málarans, endurminningar Jóns Engilberts, eftir Jóhannes Helga (4:11). Hljóðritun frá 1974. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Hall- dórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Ellington í heila öld. Fyrsti þátt- ur í tilefni aldarafmælis djassher- togans. Umsjón: Vernharður Linnet. (Aftur eftir miðnætti.) 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Frá Brussel. Fréttaskýringaþátt- ur um Evrópumál. Umsjón: Ingi- mar Ingimarsson. (Áður í gær- morgun.) 20.00 Kosningar ‘99. Forystumenn flokkanna, yfirheyrðir af frétta- mönnum Útvarps. (Áður á mánu- dag.) 21.00 Perlur. Fágætar hljóðritanir og sagnaþættir. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Áður á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. Anne Linnet, Poul Dissing, Benny Andersen, Niels Hausgaard o.fl. leika og syngja. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ellington í heila öld. Fyrsti þátt- ur í tilefni, aldarafmælis djassher- togans. (Áður fyrr í dag.) 01.00 yeðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar Umsjón Gestur Ein- ar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Ekki-fréttir með Hauki Hauks- syni. 17.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Glataðir snillingar (Aftur eftir miðnætti). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.35 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Innrás. Framhaldsskólaútvarp Rásar 2. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands ,kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vest- fjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar Dægurmálaútvarp Rásar 2 í dag kl. 16.05. laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.05 King Kong. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin frá REX. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.05 Bræður munu berjast. Össur Skarphéðinsson og Árni M. Mathiesen. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Jón Brynjólfsson og Sót. Norð- lenskir Skriðjöklar hefja helgarfrí- ið. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. Ivar Guðmunds- son kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengj- ast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KIASSÍK FM 100.7 9.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tonlist til morguns. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Hallgrímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhannesson á næturvakt- inni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 ítalski plötusnúðurínn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19. Topp 10 listinn kl. 12, 14,16 og 18. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono.Mix (Geir Fló- vent). 00-04 Gunni Örn sér um næt- urvaktina. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöövar Cartoon Network / / 04.00 Omer and the Starchild 04.30 Blinky Bill 05.00 Magic Roundatiout 05.30 The Tidings 06.00 Tabaluga 06.30 Looney Tunes 07.00 The Powerpuff Girfs 07.30 Cow and Chicken 08.00 06x161*8 Laboratory 0830 Ed, Edd *n’ Eddy 09.00 Superman 09.30 Batman 10.00 Animaniacs 10JO Beetlejuice 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Scooby Doo 1230 The Rintstones 13.00 Wacky Races 13.30 2 Stupid Dogs 14.00 The Mask 14301 am Weasel 15.00 The Powerpuff Girls 1530 Dexter's Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n' Eddy 1630 Cow and Chicken 17.00 Freakazoid! 1730 The Rintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 1930 Cartoon Cartoons BBCPrime ✓ ✓ 04.00 Leaming for School: Seeing Through Sdence 0430 Seeing Through Science 05.00 Mr Wymi 05.15 Playdays 0535 Blue Peter 06.00 Run the Risk 0635 Ready, Steady, Cook 06.55 Style Challenge 0730 Real Rooms 07.45 Kilroy 0830 EastEnders 09.00 The Face of Tutankhamun 10.00 Royd on Food 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Can't Cook, Won't Cook 1130 Real Rooms 12.00 UJe in the Freezer 12.30 EastEnders 13.00 The Antiques Show 13.30 Open All Hours 14.00 Next of Kin 1430 Mr Wymi 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Looking Good 18.00 Lastof the Summer Wine 18.30 Oh Doctor Beeching! 19.00 Casualty 20.00 Bottom 2030 Later With Jools Holland 2130 The Stand-up Show 22.00 The Goodies 2230 Is It BiH Bailey? 23.00 Dr Who: The Invasion of Time 2330 Leaming from the OU: News and the Democratic Agenda 00.00 Leaming from the OU: English, Engiish Everywhere 00.30 Leaming from the OU: The QuaWications Chase 01.30 Leaming from the OU: African Rennaissance 02.00 Leaming from the OU: Following a Score 02.30 Leaming from the OU: Ducdo: the Rucellai Madonna 03.00 Leaming from the OU: Open Advice: Science Skills 0330 Leaming from the OU: Hidden Power NATIONAL GEOGRAPHIC V' ✓ 10.00 The Prince of Slooghis 1030 Cold Water, Warm Blood 1130 Animal Attraction 12.00 Extreme Earth: Volcanic Eruption 13.00 On the Edge: Retum to Everest 14.00 On the Edge: Miracle at Sea 15.00 Shipwrecks: Shipwreck on the Skeleton Coast 16.00 Cold Water, Warm Blood 17.00 On the Edge: Retum to Everest 18.00 Chami and Ana the Sephant 1830 Sealion Summer 19.00 The Shark Rles: Shark Attack Files 20.00 Insectia - Invertebrate Inventors 20.30 The Eagle and the Snake 21.00 The Golden Dog 2230 Lichtenstein's Hartebeest 23.00 Rivers of Life 00.00 Insectia - Invertebrate Inventors 0030 The Eagle and the Snake 01.00 The Golden Dog 02.00 Lichtenstein’s Hartebeest 03.00 Retum of the Eagle 04.00 Oose Discovery l/ l/ 15.00 Rex Hunt's Ftshing Adventures 1530 The Diceman 16.00 Best of Ðrítish 17.00 Wildiife SOS 17.30 Untamed Amazonia 18.30 Flightline 19.00 Deadly Reptiles 20.00 Animal Weapons 21.00 Animal Weapons 22.00 Animal Weapons 23.00 Sky Truckers 00.00 Rightfine mtv \/ ✓ 04.00 Kickstart 05.00 Top Seiection 06.00 Kickstart 07.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTV Id 22.00 Party Zone 00.00 The Grind 00.30 Night Videos SkyNews ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 1530 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 1830 Your Call 19.00 News on the Hour 1930 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Week in Review 21.00 SKY News at Ten 2130 Sportsline 22.00 News on the Hour 2330 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 SKY Workl News 01.00 News on the Hour 0130 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 Insight 05.00 CNN This Moming 05.30 Moneyline 06.00 CNN This Moming 0630 World Sport 07.00 CNN This Moming 0730 Showbiz Today 08.00 Uny King 09.00 Wortd News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 1030 Biz Asia 11.00 Worid News 1130 Earth Matters 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 World News 1330 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 Worfd Sport 15.00 World News 15.30 Inside Europe 16.00 Larry King Uve 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 World News 1930 Q&A 20.00 Worid News Europe 2030 Insight 21.00 News Update/ Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22X0 CNN Worid View 2230 Moneytine Newshour 2330 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Worid News 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 0230 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edrtion 0330 Worid Report TNT ✓ ✓ 05:00 The GokJen Arrow 06:45 Ivanhoe 08:45 Lassie Come Home 10:15 Mrs Parkington 12:30 Where the Boys Are 13:15 How the West Was Won 17:00 Ivanhoe 21:00 Objective, Burma! 23:35 Shaft in Africa 01:30 Take the High Ground 03:15 The Waldng Stick TRAVEL ✓ ✓ 11.00 The Food Lovers' Guide to Austrafia 1130 Rtobons of Steel 12.00 Holiday Maker 12.15 Holiday Maker 1230 Gatherings and Celebrations 13.00 The Ravours of Italy 1330 Joumeys Around the World 14.00 On Top of the Worid 15.00 On Tour 15.30 Adventure Travels 16.00 Ribbons of Steel 16.30 Cities of the Worid 17.00 Gatherings and Cetebrations 1730 Go 218X0 Destinations 19.00 Hoöday Maker 19.15 Holiday Maker 1930 On Tour 20.00 On Top of the Worfd 21.00 Joumeys Around the Worid 2130 Adventure Travels 22.00 Reel Worid 22.30 Cities of the Worid 23.00 Closedown NBC / ✓ 04.00 Market Watch 0430 Europe Today 07.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 2130 Europe Tonight 2230 NBC Nightfy News 23.00 Europe This Week 00.00 US Street Signs 02.00 US Market Wrap 03.00 US Business Centre 0330 Smart Money Eurosport ✓ ✓ 06.30 Golf: US PGA Tour - Bellsouth Classic in Duluth, Georgia 0730 Motorsports: Racing Line 08.00 Football: FIFA Worid Youth Championship in Nigeria 0930 Football: UEFA Cup Winners' Cup 11.00 Tennis: ATP Toumament in Estoril, Portugal 14.30 Cycling: Basque Country Tour, Spain 16.30 Diving: European Cup in Vienna, Austria 1730 Diving: European Cup in Vienna, Austria 18.00 Football: FIFA Worid Youth Championship in Nigeria 20.00 Boxing: Intemational Contest 21.00 Curiing: Worid Championships in Saint-John, Canada 22.00 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 23.00 Mountain Bike: UCI Worid Cup in Napa Vaöey, Califomia, Usa 2330 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best 12.00 Greatest Hits Of...: Blondie 1230 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 VH1 to 1: Duran Duran 16.00 Five © Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Something for the Weekend 18.00 Greatest Hits Of...: Wham! 1830 Talk Music 19X0 Ed Sullivan's Rock'n'roB Classics: Great Groups 19.30 The Best of Live at VH1 20X0 The Kate & Jono Show 21.00 Ten of the Best 22.00 VH1 Spice 23.00 The Friday Rock Show 01.00 VH1 Late Shift * HALLMARK ✓ 05.55 Harlequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found 0735 The Christmas Stallion 09.10 Good Night Sweet Vrife A Murder in Boston 10.45 Hands of a Murderer 12.15 Mrs. Delafield Wants to Marry 13.50 Under Wraps 1535 Escape from WSdcat Canyon 17.00 The Passion of Ayn Rand 18.40 Spoils of War 20.10 Go Toward the Light 21.40 The Brotheihood of Justice 23.15 Father 00.55 The Disappearance of Azaria Chambertam 02.35 Murder East, Murder West 04.15 The BumingSeason Animal Planet ✓ 07:00 The New Adventures Of Black Beauty 07:30 The New Adventures Of Black Beauty 08:00 Hollywood Safari: Underground 09:00 The Crocodile Hunter OutJaws Of The Outback Part 110:00 Pet Rescue 10:30 Pet Rescue 11:00 Animal Doctor 11:30 Animal Doctor 12:00 New Series Ocean Tales: The Disappearing Giants 12:30 Ocean Tales: KJernsbaö's White Shadow 13X0 Hollywood Safari: Walking The Dog 14:00 The Crocodile Hunter: Dinosaurs Down Under 14:30 Twisted Tales: CrocodHe 15:00 The Crocodile Hunter: The CrocodBe Hunter Goes West - Part 1 15:30 The Crocodile Hunter: The Crocodiie Hunter Goes West - Part 2 16:00 The Crocodile Hunter The Crocodile Hunter - Part 116:30 The Crocodile Hunter: The Crocodile Hunter - Part 2 17:00 Hunters: Dawn Of The Dragons 18:00 River Dinosaur 19:00 The Crocodile Hunter Hidden River 19:30 The Crocodile Hunter: Sleeping With Crocodiles 20:00 The Crocodile Hunter Suburban Killers 20:30 The Crocodile Hunter: Travelfing The Dingo Fence 21:00 The CrocodHe Hunter: Where Devils Run Wild 22:00 WikJ WkJ Reptiles 23:00 The Crocodile Hunter. WikJest Home Videos 00:00 The Crocodile Hunter WkJ In The Usa 00:30 Wild Guide: Croc Saver, Wikffife Photographer, Safari Computer Channel ✓ 17.00 Buyer’s Guide 18.00 Chlps Wlth Everytlng 19.00 DagskrBriok ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍebGn Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. w Omega 1730 Krakkaklúbburlnn. 18.00 Trúarbaer. Bama-og ungllngaþáttur. 1830 L/f í OrMnu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 1930 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Náð til þjóðanna með Pat Francls. 20.30 Kvöldljós. Ýms- lr gestk. 22.00 Lif í Orðinu með Joyce Meyer. 2230 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 23.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 2330 Loflð Drottin (Pralse the Lord). .. Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu 1 Stóðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.