Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 TIV s toelkerinn Heiður Ottarsdóttir hárgreiðslumeistari er mikill sælkeri: Sweet Mama Heiður gefur sér annað slagið tíma til að líta upp úr hársvörðum og þá bakar hún glæsilegar kök- ur eins og þessa hér sem hún nefnir Sweet Mama. DV-mynd E.ÓI. Þeytið sykur og egg mjög vel saman þar til blandan er létt og j Ijós, sigtið þurrefnin saman sam- an við. Blandið öUu varlega sam- an með sleikju, smyrjiö á pappír og bakið við 220" C i 7-8 mín. Ef rúllan verður hörð er gott að setja rakan klút yfir þar til hún verður mjúk aftur. Þeytið ijóma, saxið niður jarð- arber og stappið þau með sykrin- um. Blandiö jógúrt og ijóma saman viö berin, smyijiö á kök- una og rúllið henni upp. Sigtið flórsykur yfír og skreytið með ferskum jarðarberjum. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Að þessu sinni er Aðalheiður Ein- arsdóttir matgæðingur DV. Réttur- inn sem hún býður meðal annars upp á er rækjuhom en það er réttur sem varð til í kollinum á henni og hefur fallið í góðan jarðveg. „Ég nota þennan rétt meira í veislur en í mat heima hjá mér. Ættingjar hafa einnig beðið mig að gera hann fyrir sig þegar þeir halda veislur. Mér datt í hug að bjóða upp á þennan sumarlega rétt i tilefni af komu vorsins," segir Aðalheiður. Rækjuhorn 500 g Basmati hrísgijón 1/2 tsk. salt u.þ.b. 1/2 lítil púrra, söxuð 1 lltili rauðlaukur, saxaður 1 gulrót, smátt skorin 1/2 paprika, gul eða græn, smátt skorin 1/2 bréf púrrulauksúpa 1/2 kreist sítróna 4 msk. sýröur ijómi 3 msk. rjómaostur 2 dl mjólk 2 egg 2 hvítlauksrif nýmalaður pipar eftir smekk 1/2 tsk. karrí 1 tsk. Yellow mustard 500 g rækjur 2 pakkar smjördeig (Findus) Hrísgijónin eru soðin í vatni sem hefur tæplega tvöfalt umfang gijón- anna, þ.e. ef gijónin eru 1 bolli þá þarf tæplega 2 bolla vatn. Suðan er látin koma upp og þá er slökkt á hellunni og gijónin látin standa á heitri hell- matgæðingur vikunnar Aðalheiður Einarsdóttir er matgæðingur: Sumarleg rækjuhorn jafnvel smávegis af söxuðu púrrunni. Saman við hrísgrjónin fer allt saxaða grænmetið og rækjurnar og að síðustu eggjavökvinn. Þá er að ftetja út smjördeigið, hver plata er skorin í fernt og hver fjórð- ungur gerður nokkum veginn jafn á alla kanta, síðan fylltur með grjóna- og rækjudóti. Lokað vel, jafnvel með smá eggi og sömuleiðis smurt með eggi. Eldað við 200" C í ca. 20 mín. Kartöflusalat 2 msk. mayones 3 msk. ijómaostur 3 cm langt púrrustk. 2-3 hvítlauksrif. 500 g kartöflur, soðnar og kældar Kartöflumar skrældar og skomar í litla bita, restin sett í matvinnsluvél eða blandara, kartöflumar settar þar út í. Tilbúið. Mjög gott að hafa með þessu hrásalat með hnetum. Eftirréttur 1 epli 1 appelsína 1 banani 1 ananas 200 g rúsínur 100 g súkkulaði ijómi 190 g sykur 3 egg 110 g hveiti 45 g kartöflumjöl 25 g kakó 1 tsk. matarsóti Krem 2 dl rjómi 250 g fersk jarðarber 1 msk. sykur 150 g jógúrt Heiður Óttarsdóttir, hárgreiðslu- meistari og eigandi hárgreiðslustof- unnar Hár-Expó, er sælkeri vikunn- ar. „Þessi kaka er í raun sambland úr þremur uppskriftum," segir Heiður. „Hún hefur notið mikUla vinsælda hjá sælkerum og hef ég ákveðið að skíra hana Sweet Mama.“ Makkarónubotn 250 g marsipan 250 g sykur 100 g eggjahvítur 100 g Síríus suðusúkkulaði 100 g kókosmjöl Hnoðið vandlega saman marsipan og sykri. Bætið eggjahvítunum var- lega saman við. Hrærið varlega söx- uðu súkkulaði saman við ásamt kókosmjölinu. FTetjið deigið út á bökunarpappír í hring u.þ.b. 25 cm í þvermál Bakið botninn í 20 mínútur við 180-200"C þar til hann er orðinn ljósbrúnn á lit. Marengs 2 eggjahvítur 11/2 dl púðursykur Stifþeytt saman og bakað í 150°C í ca. 40 mínútur. Aðalheiður fagnar vorinu með sumarlegum og frumsömdum rækjuhornum. DV-mynd unni með loki yfir í 10 min. Látið rjúka aðeins. Þegar búið er að saxa grænmetið eru eggin ásamt sítrónusafanum hrærö með töfrasprota eða í mat- vinnsluvél, þá sýrði ijóminn, ijóma- osturinn, mjólkin, sinnepið, karrríið, piparinn, hvítlauksrif og púrrusúpan, Allt smátt saxað nema rúsinur látn- ar halda sér. Blandið öllum ávöxtun- um saman og súkkulaðinu. Þeytið rjómann og berið fram. Aðalheiður skorar á Júlíönu Ein- arsdóttur að vera næsti matgæðingur. 4 eggjarauður 100 g saxað Toblerone 1 vanillustöng 2 msk. sérri Hrærið saman eggjar- auðum og flórsykri. Skerið vanillustöngina í tvennt eftir endilöngu og skafið vanillufræ- in út í eggjarauð- umar. Þeytið vel saman og bætið sérríinu út í. Síðast er þeyttum rjóman- um og söx- uðu og ofan 1/2 1 ijómi 4-5 msk. flórsykur Toblero- nesúkkulaðinu bætt út í. Stráið ferskum blábeijum, jarðar- beijum og dökkum vínberjum á miili laga og ofan á kökuna. Það er líka gott að bræða Tobler- onesúkkulaði og hella yfir. Nykaup l’o) fiínn fcrskloíkinn l/ýr Jarðarberjarúlla Símjúk rúlla, fljótgerð Nykaup Þarsem ferskleikinn býr Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. wmmmmmmmmmmmmmmmaatmmm Steikt smálúða - með blönduðum krydd- jurtum og sveppum Fyrir 4 Pönnusteikt ýsa með paprikusósu Fyrir 4 800 g smálúða, beinlaus og roð- flett 3 msk. mataroiía salt og pipar Blönduð sveppasósa 1-2 msk. matarolía 400 g blandaðir sveppir 1-2 msk. Provence-krydd (frá Pottagöldrum) 4 msk. steinselja 150 g smjör (óbrætt) 1/2 dl sítrónusafi 2 dl kjúklingasoð (vatn og teningur/kraftur) Snöggsteikið smálúðustykk- in á pönnu, kryddið með salti ; og pipar og stingið í 200" C heit- ; an ofii í 6-8 mínútur. Berið fram með sósu og soðnum kart- öflum. 800 g ýsuflök, roðflett og bein- laus 3 msk. matarolía til steikingar salt og pipar 3-4 paprikur, rauðgular Paprikusósa 3-4 paprikur, rauðgular 1 stk. kjúklingateningur (Knorr) 1 peli ijómi 1-2 msk. maizenamjöl eða sósujafnari Skerið flökin í hæfilega stóra bita og steikið á báðum hliðum. Bragðbætið með salti og pipar. Skerið paprikumar í teninga. Setjið fiskstykkin á miðja diska og berið fram með paprikusósu og ferskum paprikuteningum. Paprikusósa Blandið öllu (nema sósujafn- aranum) vel saman, t.d í mat- vinnsluvél, og setjið yfir til suðu. Látið sjóða í 1-2 mín., þykkið með sósujafiiara. Annað meðlæti Soðið pasta passar vel við þennan rétt. Sjóðið 200-250 g í léttsöltu vatni fyrir fjóra full- orðna. Blönduð sveppasósa Á meðan er olían hituð á sömu pönnu og sveppirnir snöggsteiktir í eina minútu. Bætið kryddi, kjúklingasoði og í sítrónusafa saman við og sjóöið í eina minútu, þá er smjörinu bætt saman við ásamt stein- ; selju. Annað meðlæti Berið fram með þessum rétti soðnar, smáar kartöflur, 3-4 stk. á mann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.