Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 10. APRIL 1999 dagskrá sunnudags 11. apríl 63 09.00 10.40 13.00 14.00 15.30 16.30 18.50 19.00 19.30 20.00 20.40 21.15 SJONVARPIÐ Morgunsjónvarp barnanna. Skjáleikur. Öldin okkar (14:26). X ‘99 Reykjavíkurkjördæmi. Fyrsti þáttur af átta þar sem efstu menn i kjördæmun- um takast á um kosningamálin í beinni út- sendingu. Samsent á langbylgju. Um- sjón: Bogi Ágústsson og Þröstur Emils- son. Stjórn útsendingar: Puríður Magnús- dóttir. Markaregn. Formúla 1. Bein útsending frá kappakstr- inum I Brasilíu. Táknmálsfréttir. Stundin okkar. Myndin. (En god historie for de smá: Portráttet) Finnsk bamamynd í þremur hlutum (e). Fréttir, íþróttir og veður. Á veiðislóð (3:5). íslandsmótið I handknattleik. Bein út- sending frá seinni hálfleik í leik í fjögurra liða úrslitum. Umsjón: Geir Magnússon. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.55 Helgarsportið. Umsjón: Samúel Örn Er- lingsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Niku- lásson. 22.10 Brúðkaup Sinans. (Sinans bryllup). Dönsk verðlaunamynd frá 1997. Ungur innflytjandasonur er að fara að kvænast og eftir brúðkaupið á hann að taka við rekstri veitingahúss föður síns. En fram- tíðaráætlanir hans eru allt aðrar. Leik- stjóri: Ole Christian Madsen. Aðalhlut- verk: Janus Nabil Bakrawi, Fadime Tur- an, Bjarne Henriksen, Sofie Grábel og Zlatko Buric. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 23.10 Markaregn. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 00.10 Utvarpsfréttir. 00.20 Skjáleikurinn. Reykjaneskjördæmi verður kynnt i X’99 í dag kl. 14.00. lsrðe-2 09.00 Fíllinn Nellí. 09.05 Finnur og Fróði. 09.20 Sögur úr Broca stræti. 09.35 Össi og Ylfa. 10.00 DonkíKong. 10.25 Skólalíf. 10.45 Dagbókin hans Dúa. 11.10 Týnda borgin. 11.35 Heilbrigð sál í hraustum likama (11:13) (e). 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.30 NBA leikur vikunnar. 14.00 ítalski boltinn. 16.00 Ellen (5:22) (e). 16.30 HHHHLeitin (e) (The Searchers). Myndin fjallar um Ethan F.dwards, sem við þriðja mann veitir hópi indiána eftirför eftir að þeir hafa myrt fjölskyldu hans og haft tvær ung- ar stúlkur á brott með sér. Aðalhlutverk: John Wayne, Jeffrey Hunter og Vera Miles. Leikstjóri: John Ford. 1956. 18.30 Glæstar vonir. Ellen heimsækir okkur í dag. 19.00 19>20 19.30 Fréttir. 20.05 Ástir og átök. 20.35 60 mínútur. 21.25 Á framabraut (Career Girls). Sjá kynningu. Skjáleikur 11.15 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Manchester United og Arsenal í undan- úrslitum ensku bikarkeppninnar. 13.40 Enski boltinn. Bein útsending frá ieik Newcastle United og Tottenham Hotspur í undanúrslitum ensku bikar- keppninnar. 15.55 Hnefaleikar - Naseem Hamed (e). Út- sending frá hnefaleikakeppni í Manchester á Englandi. Á meðal þeirra sem mætast eru Prinsinn Naseem Hamed, heimsmeistari WBO sam- bandsins i fjaðurvigt, og Paul Ingle, Evr- ópu- og Samveldismeistari í sama þyngdarflokki. 18.25 Italski boltinn. Bein útsending frá leik Roma og Lazio í ítölsku 1. deildinni. 20.25 Bandaríska meistarakeppnin í golfi (US Masters). Bein útsending frá fjórða og síðasta keppnisdegi. 23.10 ítölsku mörkin. 23.30 Ráðgátur (21:48) (X-Files). 00.15 Dauðagildran (Deadfall). Spennumynd sem fjallar um feðgana Joe og Mike Donan sem eru glæpamenn sem lifa á ystu nöf. Leikstjóri: Christopher Coppola. Aðalhlutverk: Michael Biehn, Sarah Trigger, Nicholas Cage, James Coburn, Peter Fonda og Charlie Sheen. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Töfrar vatnsins (Magic in the Water). 1995. 08.00 Selena. 1997. 10.05 B.A.P.S. 1997. 12.00 Töfrar vatnsins (Magic In the Water). 1995. Selena. 1997. B.A.P.S. 1997. Herra Saumur (Mr. Stitch); Bönnuð börnum. Ekki aftur snúið (No Way Back). 1996. Stranglega bönnuð börnum. Draugar fortíðar (The Long Kiss Goodnight). 1996. Bönnuð börnum. Herra Saumur (Mr. Stitch). Bönnuð böm- um. Ekki aftur snúið (No Way Back). 1996. Stranglega bönnuð börnum. Draugar fortíðar (The Long Kiss Goodnight). 1996. Stranglega bönnuð bömum. 22.55 Rússíbaninn (e) (Rollercoaster). Ungur I maður í Ocean View | skemmtigarðinum kemur fyrir sprengju undir tein- um rússíbanans. Um kvöldið er ys og þys í garðinum og ungi maðurinn er mættur aft- ur með litla fjarstýringu. Rússíbaninn þýtur af stað og í varasamri beygju bresta tein- arnir með skelfilegum afleiðingum. Aðal- hlutverk: George Segal, Henry Fonda, Timothy Bottoms og Richard Widmark. Leikstjóri: James Goldstone. 1977. 00.55 Dagskrárlok. rfdéril., 12.00 16.00 16.35 17.05 17.35 18.35 19.05 20.30 21.05 22.05 23.05 00.05 Með hausverk um helgar (e). Já forsætisráðherra, 8. þáttur (e). Allt í hers höndum, 18. þáttur (e). Svarta naðran, 8. þáttur (e). Fóstbræður, 13. þáttur (e). Bottom, 10. þáttur (e). Dagskrárhlé. Óvænt endalok. Ástarfleytan, 4. þáttur (e). Dýrin mín stór & smá, 11. þáttur. Dallas, 16. þáttur(e). Dagskrárlok. Gamlar vinkonur hittast og dagarnir sem þær eiga saman verða afdrifaríkir. Stöð 2 kl. 21.25: Á framabraut? Frumsýningarmynd sunnu- dagskvöldsins á Stöð 2 er bresk úrvalsmynd frá leikstjóranum Mike Leigh sem sló eftirminni- lega í gegn með ljúfsáru gaman- myndinni Leyndarmálum og lyg- um (Secrets and Lies) árið 1996. Myndin, sem nú verður sýnd, nefnist hins vegar Á framabraut (Career Girls) og fjaliar um sam- band vinkvennanna Annie og Hannah sem leigðu saman íbúð á háskólaáramn sínum. Þær hafa ekki hist síðan þær brautskráð- ust en eiga nú saman góða helgi í London. Báðar hafa þær breyst og eru í góðum störfum, fullar sjáifstrausts. Ýmis mál úr fortíð- inni eru þó óuppgerð og dagarn- ir í London verða afdrifaríkir. í helstu hlutverkum eru Katrin Cartlidge, Lynda Steadman og Kate Byers. Sjónvajrpið kl. 19.00: Stundin okkar Vegna útsendingar frá For- múlu 1 kappakstrinum verður Stundin okkar á óvenjulegum tíma í dag, klukkan sjö en ekki sex eins og vant er. í þættinum verður farið i heimsókn til Húsavíkur, börnin fræðast um bæinn og komið verður við í grunnskólanum. Nemendur skólans leika fyrir okkur á ýmis hljóðfæri og við fylgjumst með krökkunum á öskudegin- um þar sem þeir ganga syngj- andi á milli verslana í grímu- búningum og fá að launum mæru. Keli ætlar sér að sækja um starf í fjölleikahúsi. Hann er að hugsa um að verða trúð- ur og er að æfa sig í alls kyns trúðslátum. Og að sjálfsögðu verða Stafakarlamir og póst- kassinn á sínum stað. Umsjón- armaður er Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir og Kristín Ema Arnardóttir sér um dagskrár- gerð. Asta Hrafnhildur Garðarsdóttir hefur umsjón með Stundinni okkar sem hefst í kvöld kl. 19. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. (Einnig útvarpað eftir miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Horfinn heimur: Aldamótin 1900. Aldarfarslýsing landsmála- blaðanna. Sjöundi þáttur. Um- sjón: Þórunn Valdimarsdóttir. (Aft- ur á miðvikudag.) 11.00 Guðsþjónusta í Skálholti. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Kosningar ‘99. Forystumenn flokkanna, yfirheyrðir af frétta- mönnum Útvarps. (Aftur á föstu- dagskvöld.) 14.00 Vorgróður framfaranna. Sigfús Einarsson í íslensku tónlistarlífi. Fimmti þáttur. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (Aftur á miðviku- dagskvöld.) 15.00 Úr fórum fortíðar. Sögur af Fróni og sjaldheyrð tónlist sunnan úr heimi. Umsjón: Kjartan Óskars- son og Kristján Þ. Stephensen. (Aftur á laugardagskvöld.) 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. (Aftur á fimmtudagskvöld.) 17.00 Sunnudagstónleikar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 íslenskt mál. (Áður í gærdag.) 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Olafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. (Lestrar liðinnar viku.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aður í gærdag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RAS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur með sultu. Umsjón Anna Pálína Árnadóttir. (Áður á Rás 1 í gærdag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Svipmynd. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Svipmynd. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. (Aftur eftir miðnætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. Safnþáttur um sauðkindina og annað mannlíf. Umsjón: Auöur Haralds og Kol- brún Bergþórsdóttir. 15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón Krist- ján Þorvaldsson. (Aftur á fimmtu- dagskvöld.) 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur þriðjudags- kvöld.) 18.00 ísnálin. Ásgeir Tómasson ræðir við tónlistarmann vikunnar. (Aftur aðfaranótt fimmtudags.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag- arokk. Umsjón Kristján Sigurjóns- son. Hemmi Gunn er í stuði um helgar. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir. 11.00 Vikuúrvalið. Albert Ágústsson. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Þór Jónsson. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. 15.00 Bara það besta. Ragnar Páll Ólafsson. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Umsjónarmaður þáttarins er Björn Jr. Friðbjörnsson. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Embla. Þáttur um konur og kvennabaráttu. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol- beinsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum með Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíöinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Örn 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Soffía Mitzy FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15- 19 Sunnudagssíðdegi með Möggu V. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson í gír í helgarlokin. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 12.00 Mysingur. Máni. 16.00 Kapteínn Hemmi. 20.00 X Dominos Topp 30 (e). 22.00 Undirtónar. 1.00 Ítalskí plötusnúðurinn. MONOFM 87,7 10-13 Gunnar Örn. 13-16 Sigmar Vil- hjálmsson. 16-19 Henný Árna. 19-22 Þröstur. 22-01 Geir Flóvent. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar Cartoon Network / i/ 04.00 Omer and the Starchíld 04.30 Magic Roundabout 05.00 The Tidings 05.30 Blinky Bill 06.00 Tabaluga 06.30 Looney Tunes 07.00 The Powerpuff Girls 07.30 Animaniacs 08.00 Dexter's Laboratory 08.30 Ed, Edd ‘n' Eddy 09.00 Ccw and Chicken 09.30 I am Weasel 10.00 Superman 10.30 Batman 11.00 The Flintstones 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 Scooby Doo 13.00 Beetlejuice 13.30 The Mask 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Johnny Bravo 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n' Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Animaniacs 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 Superman 19.00 Freakazoid! BBCPrime ✓ ✓ 04.30 Leaming from the OU: The Chemistry of Power 05.00 Mr Wymi 05.15 Mop and Smiff 05.30 Monty 05.35 Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 Smart 07.05 The Lowdown 07.30 Top of the Pops 08.00 Songs of Praise 08.30 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook 09.30 Gardeners’ World 10.00 Ground Force 1040 Gardening From Scratch 11.00 Style Chalienge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Life in the Freezer 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Open All Hours 14.00 Next of Kin 14.30 Mr Wymi 14.45 Run the Risk 15.05 Smart 15.30 TOTP 2 16.15 Antiques Roadshow 17.00 The House of Eliott 18.00 Doctors to Be 19.00 Ground Force 19.30 Parkinson 20.30 Nervous Energy 22.15 The Lifeboat 23.00 Leaming for Pleasure: Bazaar 23.30 Leaming English 00.00 Leaming Languages 00.30 Leaming Languages: German Giobo 00.35 Leaming Languages 00.55 Leaming Languages: German Globo 01.00 Leaming for Business: Back to the Floor 01.30 Leaming for Business: Back to the Floor 02.00 Leaming from the OU: Humanity and the Scaffold 02.30 Leaming from the OU: Was Anybody There 03.00 Leaming from the OU: Left and Write - Recalling the 30s 03 J0 Leaming from the OU: Venice and Antwerp - the Cities Compared NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 Extreme Earth: Avalanche 11.00 Nature's Nightmares: Rat Wars 11.30 Nature's Nightmares: The Serpent's Delight 12.00 Natural Bom KiRers: Brother Wolf 13.00 Ladakh - The Forbidden Wildemess 14.00 Mysterious Worid: Tasmanian Tiger 14.30 Mysterious Worid: Mystery Tomb of Abusir 15.00 Into Darkest Bomeo 16.00 Nature's Nightmares: Rat Wars 16.30 Nature’s Nightmares: The Serpent’s Delight 17.00 Ladakh • The Forbidden wademess 18.00 Indian Trilogy: The Roing Saint 19.00 Indian Trilogy: The Uving Gods 20.00 indian Trilogy: Living With the Dead 21.00 Sea Monsters: Search for the Giant Squid 22.00 Becoming a Mother 23.00 Voyager 00.00 Uving with the Dead 01.00 Sea Monsters: Search for the Giant Squid 02.00 Becoming a Mother 03.00 Voyager 04.00 Close Discovery ✓ ✓ 15.00 Machines That Won the War 16.00 Extreme Machines 17.00 Ultimate Guide 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Beyond the Truth 20.00 Discovery Showcase 22.00 Cops in the Sky 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives 00.00 Justice Files mtv ✓ ✓ 04.00 Kickstart 08.00 European Top 20 09.00 George Michael Weekend 09.30 Rockumentary: George Michael 10.00 George Michael Weekend 11.00 Biorhythm 11.30 George Michael Weekend 12.00 George Michael Unplugged 13.00 George Michael TV 13.30 George Michael Weekend 14.00 Hitlist UK 16.00 News Weekend Edition 16.30 Say What 17.00 So 90s 18.00 Most Selected 19.00 MTV Data Videos 19.30 Fanatic 20.00 MTV Live 20.30 Beavis & Butthead 21.00 Amour 22.00 Base 23.00 Sunday Night Music Mix 02.00 Night Videos SkyNews ✓ ✓ 05.00 Sunrise 08.30 Fox Files 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show 11.00 SKY News Today 12.30 The Sharp End 13.00 SKY News Today 13.30 Showbiz Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Fox Files 15.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsiine 19.00 News on the Hour 19.30 The Book Show 20.00 News on the Hour 2040 Showbiz Weekly 21.00 News on the Hour 22.30 Week in Review 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 01.00 News on the Hour 01.30 Fox Files 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Global Village 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 04.00 Worid News 04.30 News Update/Global View 05.00 World News 05.30 World Business This Week 06.00 World News 06.30 Worid Sport 07.00 Worid News 07.30 World Beat 08.00 World News 08.30 News Update / The Artclub 09.00 World News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.30 Earth Matters 11.00 Worid News 11.30 Diplomatic License 12.00 News Update / Worid Report 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 1340 Inside Europe 14.00 World News 1440 Wortd Sport 15.00 Worid News 15.30 This Week in ttie NBA 16.00 Late Edition 16.30 Late Edition 17.00 World News 17.30 Business Unusual 18.00 Worid News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Pinnade Europe 20.00 Worid News 20.30 Best of Insight 21.00 Worid News 2140 Worfd Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Style 23.00 The World Today 23.30 Worid Beat 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Science & Technology 01.00 The Worid Today 01.30 The Artclub 02.00 NewsStand: CNN & Time 03.00 Worid News 03.30 This Week in the NBA TNT ✓✓ 05:00 Postman’s Knock 06:30 The Wreck of the Mary Deare 08:15 National Velvet 10:30 The Picture of Dorian Gray 12:30 Dragon Seed 15:OOThree Godfathers 17:00 The Wreck of the Maiy Deare 19:00 Key Largo 21:00 Mrs Soffel 23:15 Each Dawn I Die 01:00 The Comedians 03:45 The Mask of Fu Manchu Cartoon Network ✓ ✓ 05:00-04:30 Tom and Jeny TRAVEL ✓✓ 11.00 A River Somewhere 1140 Adventure Travels 12.00 The Flavours of France 12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00 Gatherings and Celebrations 13.30 of Life 14.00 An Aerial Tour of Britain 15.00 Secrets of the Choco 16.00 A River Somewhere 16.30 Holiday Maker 16.45 Holiday Maker 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 17.30 Aspects of Life 18.00 Destinations 19.00 Antarctica Alive 20.00 Secrets of the Choco 21.00 The Flavours of France 21.30 Holiday Maker 21.45 Holiday Maker 22.00 The People and Places of Africa 22.30 Adventure Travels 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 04.00 Managing Asia 04.30 Far Eastem Economic Review 05.00 Europe This Week 06.00 Randy Morrisson 06.30 Cottonwood Christian Centre 07.00 Hour of Power 08.00 US Squawk Box - Weekend Edition 08.30 Europe This Week 09.30 Asia This Week 10.00 CNBC Sports 14.00 US Squawk Box - Weekend Edition 14.30 Smart Money 15.00 Europe This Week 16.00 Meet the Press 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O’Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Breakfast Briefing 00.00 Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day Eurosport ✓ ✓ 06.30 Motorcyding: Le Mans 24 Hours, France 07.30 FootbaH: FIFA Wortd Youth Championship in Nigeria 0940 Motorcycling: Le Mans 24 Hours, France 10.00 Motocross: Worid Championship in Valkenswaard, Netherlands 11.00 Motorcydinq- Le Mans 24 Hours, France 11.30 Cycling: Worid Cup • Paris-Roubaix in France 15 00 Motorcycfing: Le Mans 24 Hours, France 1540 Football: FIFA Wortd Youth Championship in Nigeria 17.30 Nascar: Winston Cup Series in Bristol, Tennessee Usa 18.00 Tennis: WTA Toumament in Amelia Island, Rorida, Usa 19.30 Nascar: Winston Cup Series in Bristoi, Tennessee, Usa 21.00 News: SportsCentre 2115 FootbaH: FIFA Worid Youth Championship In Nigeria 22.15 Tennis: ATP Toumament in Estoril, Portugai 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Breakfast in Bed 08.00 Pop-up Video 09.00 Something for the Weekend 11 00 Ten of the Best 12.00 Greatest Hits Of...: The Corrs 12.30 Pop-up Video 13 00 ThP Clare Grogan Show 14.00 Talk Music 14.30 VH1 to 1: Duran Duran 15 00 The A to Z of Music Videos 19.00 The VH1 Atoum Chart Show 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Behind the Music 22.00 Around & Around 23.00 Soul Vibration 01.00 VH1 Late Shift HALLMARK ✓ 06.30 Mrs. Santa Claus 08.00 Shakedown on the Sunset Strip 09.35 Tell Me No Líes 11.10 The Echo of Thunder 12.45 David 14.25 Angels 15.45 Uttle Shop of Horrors 17.00 Scariett 18.35 Scariett 20.10 The Mysterious Death of Nina Chereau 21 45 Laura Lansing Slept Here 23.25 Hot Pursuit 01.00 Sun Chíld 02.35 Run Till You Fall 03.50 The Marquise 04.45 Lonesome Dove Animal Planet ✓ 07:00 Animal Dodor 07:30 Animal Dodor 08:00 AbsoJutely Animals 08:30 Absolutely Animais 09:00 Hollywood Safari: Bemice And Clyde 10:00 The New Adventures Of Black Beauty 10:30 The New Adventures Of Black Beauty 11:00 The Dolphin’s Destiny 12:00 Dugongs: Vanishing Sirens 13:00 Hollywood Safari: Poison Uvely 14:00 Hollywood Safari: Blaze 15:00 The New Adventures Of Black Beauty 15:30 The New Adventures Of Black Beauty 16:00 Animal Dodor 16:30 Animal Dodor 17:00 Good Dog U: Leash Training 17:30 Good Dog U: The Chasing Dog 18:00 Zoo Chronicies 18:30 Zoo Chronicles 19:00 The Crocodile Hunter Island In Time 20:00 Ocean Tales: The Disappearing Giants 20:30 Ocean Tales: Kleinsbaii's White Shadow 21:00 Uncharted Africa 22:00 Wild Dogs 23:00 Gamepark: Life & Death 00:00 Emergency Vets 00:30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 17.00 Blue Chip 18.00 St©art up 18.30 Global Village 19.00 DagskrBrlok ARD Þýska ri'kissjónvarpið.ProSÍGben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítatska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. S/ Omega 9.00 Barnadagskrá. (Staðreyndabanklnn, Krakkar gegn glaepum, Krakkar á ferð og flugi, Sönghornið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær). 12.00 Blandað efni. 14.00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn. 14.30 Líf f Orðinu meö Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóöanna með Pat Franc- is. 16.00 Frelsiskallið meö Freddie Fllmore. 16.30 Nýr slgurdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 18.45 Bellevers Christian Fellowship. 19.15 Blandað efni. 19.30 Náö til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburlnn. Blandað efnl frá CBN frétta- stöðlnni. 20.30 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 21.00 Kvikmyndin Endatfmarnir (Apocalypse). 22.30 Lofið Drottln. Blandað efni. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu m V Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.