Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 I ! "¦'.--. I |k I Reynsluakstur Honda HR-V Sport Honda virðist hafa slegið naglann á hausinn rétt einn ganginn með hönnun og markaðssetningu HR-V bflsins, eða „gleði- maskínunnar" eins og Bretar kalla þennan bfl (Joy Machine). Þaö síðasta sem við íslendingar höfum fengið að kynnast er stóri bróðir CR-V, jepplingur sem þegar varð mjög vinsæll hér sem víða annars staðar. Nú um helgina kynnir Honda-umboðiö í Vatnagörðum svo nýja bflinn HR-V sem um margt er byggður á svipaðri tækni og CR-V bíllinn en er minni. Fyrir bragðið er hann um sumt fátækari en jafnframt er hann enn liprari og í heimi þar sem litlir bflar eru stöðugt að vinna á má segja að______________________ HR-V sé orð í tíma talað. Sja bls. 30 i Spænum ekki vetr- ardekkin upp með sumarakstri: Spörum vetrardekkin - og nýtum vetrarkosti þeirra mun betur Jón Stefánsson, sölustjóri hjá Sólningu hf., með stafla af ContiViking Contact 2 „naglalausum nagladekkjum". Dekk af þessu tagi eru góð vetrardekk en slitna fljótt séu þau notuð sem sumardekk. Næstkomandi fimmtudag, 15. apríl, er komið sum- ar á íslenskum þjóðvegum og þorpagötum - þá er ekki lengur heimilt að hafa nagladekk undir bílnum. Raunar hafa margir komist að því að dekkjafram- leiðendur eru farnir að framleiða það sém kalla mætti „naglalaus nagladekk" - vetrardekk sem ekki er ætlast til að verði negld. Þessi dekk hafa meira grip í snjó og hálku heldur en venjuleg vetrardekk sem ekki hafa verið negld. Aukið grip byggist fyrst og fremst á stamara og gripmeira efni; munstur og flipaskurður eru ekki svo verulega ólíkt því sem ger- ist á venjulegum vetrardekkjum. Augh'óst er að þeir sem efhuðu sér í haust í þessi „naglalausu nagladekk" lenda ekki í sektum þó þeir trassi að skipta um dekk undir bílnum 15. apríl - þeir eru ekki með neina nagla. En það er samt ástæða til að hverja menn eindregið til að skipta um dekk - ekki aka inn 1 sumarið á vetrardekkjunum. Ástæðan er fyrst og fremst efnið í dekkjunum. Það er ekki gert fyrir akstur, allra síst hraðan akstur, í hitastigi vel yfir frostmarki. Sé það gert spænast þau upp á undraskómmum tíma, þannig að þegar aftur kemur haust og vetur eru þau orðin slitin og hafa glatað eiginleikum sínum í hálku og snjó. Það sem sparaðist við að skipta ekki yfir á sumardekkin glat- ast fljótt, og meira til, með miklu tíðari dekkjakaup- um og/eða akstri á dekkjum sem duga ekki lengur til þess hlutverks sem þeim var ætlað. Svipað gildir um harðkornadekkin, sem sóluð eru á íslandi og eiga hér nokkra sérstöðu. í sjálfu sér bannar ekkert að nota þau allt árið - annað en heil- brigð skynsemi og sparnaðarsjónarmið þegar til lengri tíma er litið. Rétt er að benda á að það sem hér er sagt á ekki við um heilsársdekk. Þau eru að sjálfsögðu, eins og nafhið bendir til, ætluð til nota allt árið. Hitt er svo matsatriði hversu góð vetr- ardekk þau eru, eða hversu góð sumardekk þau eru. Sjá bls. 36 . i LANDSfR URVAL Nissan Patrol 2,8 dísil, f. skrd. 17.09.98, ekinn 4.000 km, 35" breyttur og mikið af aukahlutum, m.a. tölvukubbur, grænn/silfurl., bsk., verð 4.390.000. ¦ionda Accord, f. skrd. 15.03.96, ekinn 18.000 km, blár, sk., 4 dyra, erð 1.650.000. Renault Espace RT, f. skrd. * 22.09.93, ekinn 93.000 km, 7 imanna, rauður, issk., verð 1.990.000. Toyota Land Cruiser LX 3,0,1 dísil, f. skrd., 11.06.98, ekinn ,115.000 km, $>sk., blár, verð 2.830.000. MMC Pajero 2,5 dísil, f. skrd. 29.05.98, ekinn 52.000 km, 3 dyra, bsk., hvítur, verð 2.100.000. I VW Goff CL, f. skrd. 20.06.95, 'skinn 64.000 km, d-blár, bsk., I 3 dyra, verð 880.000. Mazda 323 F, f. skrd. 31.03.93, ekinn 74.000 km, bsk., 5 dyra, blár, verð 660.000. MMC Lancer GLX, f. skrd., 1 28.04.94, ekinn 80.000 km, ssk., hvítur, 4 dyra, verð 890.000. Hyundai coupé, f. skrd. 14.05.97, ekinn 16.000 km, bsk., gulur, verð 1.090.000. VW Polo 1400, f. skrd. 09.05.97, ekinn 15.000 km, blár, ssk., 3 dyra, verð 1.000.000. Renault 19 GTS, f. skrd., 26.06.92, ekinn 85.000 km, bsk., 3 dyra, hvítur, verð 510.000. Nissan Primera, f. skrd., 03.04.98, ekinn 19.000 km, -bsk., rauður, 4 dyra, verð 1.320.000. MMC Lancer 4x4 skutbíll, f. skrd. 17.02.94, ekinn 62.000 km, grár, 5 dyra, verð 1.240.000. Renault Tvingo, f. skrd. S0.10.96, ekinn 32.000 km, itauður, bsk., verð 690.000. Ifa i ii- 'fÉinn - n iiyiHMaiaMkmáoiÉLi Suzuki Vrtara 4x4 dísil, f. skrd. 29.07.98, ekinn 10.000 km, grænn, bsk., verð 2.200.000. VW Golf GL, f. skrd. 09.06.97, ekinn 25.000 km, dökkblár, ssk., 5 dyra, verð 1.360.000. VW Passat 1,8 Comfortline, f. skrd. 13.06.97, ekinn 11.000 km blár, ssk., fallegur bíll, verð 1.950.000. VW Golf Basicline, f. skrd. 03.06.98, ekinn 14.000 km, gulllitaður, bsk., 5 dyra, verð 1.510.000. —^ss koda Felicia LX, f. skrd. " 06.95, ekinn 60.000 km, sk., 5 dyra, rauöur, verð 350.000. Opel Corsa, f. skrd. 09.12.98, œkinn 9.000 km, bsk., 3 dyra, * tgulur, verð 1.120.000. MMC Pajero SW dísil, f. skrd., Opið: 115.12.95, ekinn 103.000 km, 5 mánud.- fÖStud. kl. 9-18, vey;ð'2S.S4l909(x1o/.blar• laugardaga kl. 12-16. wl BILAÞING HEKLU B I L A R N O T A Ð I R LAUGAVEGI 174 • SIMI 569 5660 • FAX 569 5662 SKOÐIÐ URVAMÐ A HEimASIÐU ©KKARt WWW^HÍK^IS _________________ j_

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.