Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 4
36 #/ar LAUGARDAGUR 10. APRIL 1999 MMC Pajero 2,5 d. turbo ‘96 grænn, ek. 63 þ. Verð 2.250.000 Daihatsu Terios ‘97 blár, ek. 23 þ. Verð 1.480.000 Honda Civic 1,4 is 4 d. ‘98 25 þ. 1.390 þ. Honda CR-V, 5 d. ‘98 16 þ. 2.450 þ. Honda Civic1,5 Lsi4 d. ‘94 65 þ. 780 þ. Honda Civic 1,4 is 5 d. ‘96 31 þ. 1.150 þ. Honda Clvic1,5 Si 4 d. ‘95 40 þ. 1.050 þ. Toyota Corolla 4 d. ‘96 47 þ. 1.080 þ. Toyota Corolla 4 d. ‘96 48 þ. 990 þ. Toyota Touring 5 d. ‘96 52 þ. 1.320 þ. Toyota Carina E 4 d. ‘97 32 þ. 1.440 þ. Toyota Carlna 1,8 4 d. ‘97 22 þ. 1.470 þ. MMC Pajero, i 5 d. ‘93 110 þ. 2.250 þ. MMC Pajero, I 5 d. ‘90 134 þ. 1.090 þ. MMC Lancer st. 5 d. ‘97 28 þ. 1.190 þ. MMC Lancer st. 5 d. ‘97 40 þ. 1.190 þ. Cltroín XM 2,0 5 d. ‘93 138 þ. 1.090 þ. VW Passat 1,6 4 d. ‘97 30 þ. 1.470 þ. VW Polo 3 d. ‘97 36 þ. 910 þ. MMC Lancer 5 d. ‘93 89 þ. 950 þ. Opel Astra GL 4 d. ‘97 20 þ. 1.190 þ. Range Rover Vo 5 d. ‘88 185 þ. 750 þ. Renault 19 RN 4 d. ‘96 71 þ. 750 þ. Suzuki Baleno st. 5 d. '97 18 þ. 1.270 þ. Suzuki Vitara JLXI5 d. '97 31 þ. 1.620 þ. Subaru Legacy st. 5 d. '97 67 þ. 1.690 þ. Nissan 200 SX turbo 2 d'91 137 þ. 980 þ. E) NOTAÐIR BÍLAR Vatnagörðum 24 Sími 520 1100 Mikilvægt að öll dekkin sáu eins: Meira grip og öryggi Þegar við komum akandi og hyggjumst taka beygju þá snúum við stýrishjóli bílsins og þá eiga hjólin að fara í þá sveigju sem öku- maðurinn hefur ætlast til. í reynd er þetta nokkurn veginn það sem gerist - en þó ekki alveg. Þetta kann að hljóma undarlega og kannski ætti ökumaðurinn að kæra sig kollóttan, svo lengi sem bíllinn fer þangað sem honum er ætlað að fara, en það er nú hara einu sinni svo að það gerir hann ekki alltaf. Eins og allir vita þá er hjólbarð- inn byggður þannig upp að á slit- fleti hans er mynstur sem byggt er upp af litlum gúmmíkubbum. Ef við hugsum okkur þessa gúmmíkubba sem litla kringlótta tappa, lika korktöppum þá er betra að skýra út hvað gerist þegar við tökum beygju. Þegar við tökum beygju þá bogn- ar hver gúmmíklossi til hliðar og það er fyrst þegar allir klossarnir sem snerta yfirborð vegarins hverju sinni hafa bognað sem dekkið getur flutt beygjukraftinn frá bílnum til yfirborðs vegarins og öfugt. Þegar við tökum beygju þá bogna gúmmíkubbamir bæði í lengd og þversum og það veldur þvi að snertiflötur dekksins „snýr upp á sig“ miðað við það sjálft. Til að skýra þetta betur getum við tekið dæmi: Ef við beygjum til hægri þá leitast snertiflötur dekkj- anna við aö bogna út til vinstri og slíkt getur gefið tilfmningu af „und- irstýringu" sem aftur kemur þannig út að ökumaðurinn þyrfti að beygja lítið eitt meira til að halda fyrir- fram ákveöinni stefhu í gegn um beygjuna. Þetta þarf hann hins vegar sjaldn- ast að gera því afturdekkin haga sér á sama hátt og þar sem snertiflötur þeirra leggst einnig út til vinstri þá gefur það tilfmningu af „yfirstýr- ingu“ sem „étur upp“ undirstýringu ffamhjólanna. 23 Varahlutir fyrir sjálfskiptingar WP VARAHIUTIR EHF SMIÐJUVEGUR 24 C — 200 KÓPAVOGUR SÍMI 587 0240 — FAX 587 0250 Fjarstýrður ræsibúnaður/samlæsingar Þú sest inn í heitan og notalegan bílinn, þegar þú hefur lokið við morgunkaffið og þarft ekki að skafa rúðurnar. Verð 18.000 kr. með ísetningu. H. Hafsteinsson, sími 895 0900 Þessi „snúningur" á slitfleti dekkjanna byggist fyrst og fremst á ástandi þeirra og gerð. Stærstu at- riðin sem hafa áhrif á þetta eru gerð og dýpt slitmynsturs, loftþrýstingur í hjólbarðanum og ekki síst sá þungi sem hvílir á honum. Ef dekkin frá því í fyrra eru sett und- ir bflinn aftur er nauðsynlegt að láta starfsmenn dekkjaverkstæðanna fara vel yfir þau til að ganga úr skugga um að þau séu í fullkomnu lagi. Sama gildir um vetrardekkin sem tekin eru undan, því óþarfi er að geyma dekk sem ekki eru á vetur setjandi að hausti. DV mynd E. Ól. Einn helsti kostur radílahjólbarð- ans fram yfir eldri gerðir hjólbarða með skáböndum, er hve radíalhjól- barðinn er minna næmur fyrir þess- um „hliðarsnúningi" og eins þyngd- inni sem á dekkinu hvílir. Þetta er ein meginskýringin á þvi að dekkin eiga að vera eins á öllum fjórum hjólunum. Ef við tökum afstætt dæmi, sem varla á sér stoð i dag vegna breyttra aðstæðna í dekkjamálum, og segjum að bíll sé með radíalhjólbarða á framhjólum en skábandahjólbarða á afturhjólum, þá hafa afturdekkin þann eiginleika að þau geta hallast meira og þannig fær bíllinn svokall- Ráttur loftþrýstingur í dekkjunum: Minni eyðsla, meiri ending og betri aksturseiginleikar Það skiptir miklu máli að loft- þrýstingur í dekkjum sé réttur. Dekk með of litlum loftþrýstingi er þyngra í akstri og bíllinn eyðir meira elds- neyti. Of lítið loft þýðir einnig að dekkið flest út undan þunga bilsins, meira reynir á ytri brúnir hjólbarð- ans og þær slitna fyrr. Síðast en ekki síst verður bíllinn þungur í stýri og missir rásfestu. Of mikill loftþrýstingur er heldur ekki til góðs. Hann verður þó ekki til þess að bíllinn eyði meiru því hann rúllar væntanlega léttar áfram. Of mikill þrýstingur verður hins vegar til þess að aðeins lítill hluti slit- mynsturs hjólbarðans snertir yfir- borð vegarins og sá hluti slitnar fyrr, dekkið verður „sköllótt", bíllinn er með miklu minna veggrip en hann á að vera og getur hreinlega orðið reik- ull í stýri. Réttur loftþrýstingur gerir það að verkum að sá hluti slitflatarins sem ætlast er til að sé í snertingu við yf- irborð vegarins nýtist til fulls, bíllinn hefur gott veggrip og er góður í stýri sem eykur aksturseiginleikana til muna. Síðast en ekki síst næst með þessu ffarn hámarksending hjólbarð- anna sem er nokkuð sem allir vilja sjá. -JR Ekki víxla dekkjunum! Vorvertíðin er hafin hjá dekkjaverk- stæðunum, enda eiga vetrardekkin að vera komin undan öllum bílum eftir nokkra daga. aða yfirstýringu. Þetta gerir bílinn einnig næmari fyrir hliðarvindi. Sama gæti gerst ef við settum sum- ardekk á framhjólin en grófmynstr- uð vetrardekk á afturhjólin. Ef öll dekk eru eins þá tryggjum við að halda aksturseiginleikum eins góð- um og kostur er, sem þýðir jafn- framt öruggari akstur. Drifhjólin slíta dekkjum fyrr Það er staðreynd að dekkin slitna mun hraðar á drifhjólunum og sé ekki skipt reglulega á milli fram og afturhjóla þá getur svo farið að við vöknum við þá staðreynd að við erum með tvö gatslitin dekk á drif- hjólunum en lítil slitin dekk á hin- um ásnum. Þetta kallar í hið minnsta á tvö ný dekk og alveg óháð því hvort bíllinn er með drif á ffarn- eða afturhjólunum þá á að setja nýju dekkin á afturhjólin. Þetta hafa umfangsmiklar tilraunir dekkjaframleiðenda sýnt fram á svo ekki verður um villst (Athugið að þegar dekk eru flutt á milli fram og afturhjóla á bara flytja þau fram og aftur á sömu hlið bílsins, en ekki víxla þeim á milli hliða því þá breytist snúningsátt dekkjanna). Þetta orsakar að vísu að afturhjólin geta fengið aðeins meiri „halla- möguleika“ en framhjólin og þá um leið smávegis yfirstýringu sem gæti aukist með aukinn hleðslu á aftur- hjólin. Ný dekk bara á afturás gera það að verkum að það er hægt að „þreifa sig áfram" hvað varðar akst- urseiginleika og hegðan stýris. Þetta finnst lítt eða ekki í venjuleg- um akstri en finnst strax ef við þurfum að beygja snögglega við erf- iðar aðstæður. -JR Ný snúningsátt getur eyðilagt dekkin Hér áður fyrr þótti það sjálfsagt mál að víxla dekkjum á milli hjóla og margir bílaframleiðendur birtu skýr- ingarmyndir í handbókum bíla sinna hvemig ætti að víxla dekkjum og flytja hægra framdekk og setja það undir vinstra megin að aftan og þannig koll af kolli. Varadekkið Vcir einnig inni í þessu „vixlunarmynstri". Með tilkomu radíalhjólbarðanna, eða hjólbarða með þverböndum í stað skábanda sem áður voru algengari, gildir þessi regla alls ekki lengur. Ekki má vixla radíalhjólbörðum þannig að þau skipti um snúningsátt en það ger- ist ef til dæmis hægra framdekkið er sett undir vinstra megin að aftan. Með þvi snýst snúningsátt hjólbarðans við og það getur orsakað að dekkið eyði- leggist á stuttum tíma. þeir byrji að trosna svolítið þegar dekkið slitnar þá gerir það ekki svo mikið til vegna þess að þeir em komn- ir djúpt inn í gúmmílagið. Dekk sem er í notkun er því að nokkm leyti „lif- andi“ og tekur stöðugum breytingum. Ef þetta dekk er hins vegar tekið undan og sett á hina hhð bílsins þannig að snúningsátt þess breytist þá kemur nýtt átak á vírana og þeir byrja að losna úr sæti sínu i gúmmíinu og viö það kemur hreyfing á allt dekkið. Viramir ganga til og geta jafhvel geng- ið út úr dekkinu og það byijar að leka. Ef notuð er slanga í dekkinu þá spring- ur hún. Merkið dekkin Dekkið erjifandf Dekk era enn að mestu leyti hand- gerð þótt fullkominn vélakostur komi þar talsvert við sögu. Bolur hjólbarða er byggður þannig upp að þverböndin em ofin saman við hringtein sem myndar opið í þvi. Til styrkingar em þverböndin styrkt með vírum og strax þegar dekkið er tekið í notkun finna þessir vírar sér „sinn stað“ í gúmmí- efni hjólbarðans. Því lengur sem ekið er þess betur setjast víramir og þótt Það eina rétta sem ökumenn gera er að merkja dekkin vel þegar þau em tekin undan að vori þannig að þeir séu með það á hreinu þegar dekkið er sett affur undir bílinn að hausti hver snún- ingsátt þess hafi verið. Á Norðurlönd- unum hafa tryggingafélögin létt mönn-’ um þetta verk með því að senda þeim heim litla merkimiða sem smeygt er upp á ventilinn og miðinn segir á hvaða hjóli viðkomandi dekk hafi ver- ið, þetta er nokkuð sem þau mættu taka til athugunar hér á landi. Flestum nægir að merkja dekk eða felgu með krít eða naglalakki. Geymið dekkin standandi Þegar kemur að því að geyma dekk- in þá er best að geyma þau á þurrum og dimmum stað. Of mikill hiti og birta fara illa með gúmmíefnið í dekkj- unum, vegna þess að þetta er í raun lif- andi efni, og gerir það að verkum að þau skorpna fyrr og springa. Mikilvægt er að geyma dekk stand- andi og ef þau em á felgu þá verður að gæta þess að nægt loft sé í þeim. Dekk sem em tekin af felgu ætti ekki að geyma í einum stafla úti í homi á bO- skúmum því þá pressast þau saman og það verður erfiðara að koma þeim á felguna aftur í haust. Dekkjaverkstæði geyma dekkin Það hefur færst í vöxt að dekkja- verkstæðin geyma dekkin fyrir bíleig- endur, sem er góður kostur. Margir hafa ekki aðstöðu til að geyma dekk, eða em aðeins með of heitar og bjartar geymslur sem fara illa með dekkin. Hjólbarðaverkstæðin hafa komið sér upp sérsmíðuðum grindum til geymslu á dekkjunum og þar fer betur um þau þann tíma sem þau era ekki i notkun. Þetta gerir það líka að verkum að dekkin em á vísum stað aftur þegar vetur fer að halla að og þörf er á vetr- ardekkjunum. -JR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.