Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 1
SVEITAVINNA 'Pað er alltaf nóg að gera í sveitinni. Farna er verið að ná í heyrúllur af tún- inu á fallegri Massey Ferguson dráttarvel. Myndina gerði Helgi Þórir Gunn- arsson, 10 ára. Hann á heima að Stóra-f3óli, Hornafirði. Krakkarnir á leikskólanum Dalbæ voru að rífast um nornahattinn. bað á alltaf að skiptast á hlutum en ekki að rífa af öðr- um.Rós- mundur Örn, 5 ára,735 Eskifirði. bað var einu sinni stelpa sem hét Ása. Hún átti mömmu, pabba og hund sem hét Lubbi. Henni þótti mjög vasnt um þau öil, sérstaklega Lubba. Ása fór með hann í gönguferðir, klasddi hann í ddkkuföt og tók hann með sér í bað og margt fleira. Einu sinni fór Ása í pössun til vinkonu sinnar sem hét Vala. basr léku sér all- an daginn. Um kvöldið tók Ása eftir því að Lubbi var horfinn. Ása og Vala leit- uðu og leituðu en ekki fannst Lubbi. bá varð Ása leið. Nassta dag sagði hún mömmu og pabba frá þessu. bau urðu líka leið og fóru að leita að honum. Svo fóru )?au heim og þar var þá Lubbi. Allir urðu glaðir. Arna Sigríður Albertsdóttir, Skipagötu 15, 400 ísafirði. RIFRILDI HUNDUR- INJSI 5EM TYNDI5T A|r bud 2« golden receiver Jæja, krakkar, nú er komið frábært framhald um körfuboltahundinn, Buddy. Eins og þið munið lék hann körfubolta af mikilli snilld í fyrstu myndinni en í nýju myndinni spreytir hann sig í ruðningsbolta. Buddy er jafnfimur og flinkur enda enginn venjulegur hundur. Eigandi Buddys, Josh Framm (Kevin Zegers) ákveður að spreyta sig á annarri boltaíþrótt, nefnilega ruðningsbolta. í fyrstu gengur honum ekkert of vel en þjálfari hans sér mikið efni í honum, þ.e. hann er frábær kastari. Og viti menn, eitt skiptið þegar hann er að æfa sig og kastar boltanum er Buddy sá fyrsti til að grípa boltann. Buddy er þar með kominn í ruðningslið Josh. Buddy vekur athygli fjölmiðla og þegar rússneskt sirkuslið sér til hans í sjónvarpinu ákveður það að ræna honum. Þótt rússneska sirkusliðinu takist að fanga hann, tekst Buddy að flýja frá því með hjálp apans, Mortimer. En ævintýrið er rétt að byrja. Ruðningslið Josh er að keppa til úrslita og nú vantar aðalleikmanninn, BUDDY. Nú fer spenna og fjör að færast í leikinn. 2Q0 heppnum Krakkaklúbbsfélögum verður boðið á myndina og geta peir boðið einum vini sínum með. Skilafrestur rennur út 26. apriTog nöfn vinningshafa verða birt í DV 30. apríl. Nafn: jtifil öe§ It — Heimilisfang: Póstfang:____ Krakkaklúbbsnr.: 5endi6ttil: Krakkaklúbbs DV fyrir 23. april, bverholti 11, 105 Reykjavík, merkt: „Voffi“ Umsjón Krakkaklúbbs DV: Halldóra Hauksdóttir Nöfn vinningshafa verða birt í DV 28. apríl Hvers konar íþrótt stundar Buddy í “Air Bud 2: Golden Receiver”? a) Ishokkí. b) Ruðningsbolta c) Handbolta Hvað hét fyrri myndin um “Buddy”? a) Air Bud: Körfuboltahundurinn Buddy b) Air Bud: Loftfimleikahundurinn Buddy c) Air Bud: Fótboltahundurinn Buddy Hvers konar hundategund er “Buddy”? a) Labrador b) Bull dog c) Golden Retriever

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.