Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 33 Hvaða mynd er alger andhverfa -fyrstu myndarirm- ar, þ.e.a.s. það sem er svart á þeirri mynd, á að vera hvítt og öfugt? Sendið svarið tii: Barna-DV: í NORNA- LEIK Einu sinni voru tvíburarn- ír Arnar og V'aldís að leika sár í nornaleik. En það var bara til eínn norna- hattur. Arnar vildi fá hann og Valdís líka. bá kom Inga vinkona þeirra og spurði hvers vegna (oau vasru að rífast. „Af því að Arnar vill fá nornahattinn,“ sagði Val- dís. Inga sagðí að þau asttu hattinn saman. Valdís bað Ingu að taka hattinn og geyma hann. Inga gerði (oað og f?á haettu tvíburarnir að ríf- ast. Vilborg 5. Jáhannsdóttir, Heydal, 401 ísafirði. KRYDDSTULKUR bá Kryddstúlkurnar hafi ekki fengið óskarsverðlaun eru pær alltaf vinsælar hár á Fróni. bessa frábasru mynd teiknaði Nancy V. Pantazis, Meistaravöllum 25 í Peykjavík. Nancy er 9 ára. - FELUMYND Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. Pá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Barna-DV PJOÐ Pessi þjóð er óð í Ijóð. Er stundum góð \>ó komi flóð. Sumir í þessari pjóð eiga fallega lóð. Pað veiddist mikill humar þetta sumar. Um hátíðleg jól fara stelpur í kjól. Kristirm Sasvar Magnússon, & ára, Brekkubraut 3, Keflavík. SKEMMTUNIN Einu sinni voru fjórir krakkar sem voru að fara á skólaskemmtun. bau voru grímuklasdd. Sigurður var sjórasningi, Bassi var köttur, Helgi trúður og Sirna var galdranorn. Krakkarnir bjuggu líka til pappalest og tóku gömul hjól og settu undir lestina. Emma Lovísa Eðvarðsdóttir, Sólvallagötu 42, 230 Keflavík. Einu sinni var stelpa sem hát Lísa. Hún var í heimsókn hjá afa og ömmu í sveitinni. BRUPULEIKHUS Hár er sýnd eijiföld gerð brúðuleikhúss og sýnt hvernig má gera brúður í |?að. Agastt er að nota bylgjupappa í leikhúsið og klippa ferhyrning út fýrir brúðurnar. Drúðurnar má gera úr pappasí- valningi, líma á hann andlit, hendur, fatnað og hár. En látið hug- myndaflugið ráða. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.