Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Blaðsíða 4
VINNINGSHAFAR VINNINGSHAFAR 20. mars: Sagan mín: Sara María Davíðsdóttir, Torfufelli, 601 Akureyri. Mynd vikunnar: Asdís Geirsdóttir, Engihjalla 23, 200 Kópavogi. Matreiðsla: Snasfríður Helgadóttir, Akurgerði 5, 670 Kópaskeri. Erautir: Eggert Helgi Fórhallsson, Miðtúni 10, 7Ö0 Hornafirði. SKUGGAMYND % 1 I Litið alla fleti sem hafa punkt. ná kemur felu- myndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendíð svarið til: Barna-DV TÍGRi ER TÝNDUR 8 Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Sarna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: ÖARUA-DV, bVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. SAGAN MIN ENNAVINIR Gunnbjört bóra Sig- marsdóttir, Hraunbæ 120,110 Reykjavík, ósk- ar eftir pennavinum á aldrinum 11-12 ára. Hún er sjalf 11 ara. Ahuga- mál: leikarar, tónlist, firði, óskar eftir penna- vinum á aldrinum 7-10 ára. Hún er sjálf að verða 9 ára. Ahugamál: fót- barnapössun, tóm- stundir og margt fleira. Sendið mynd með iyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum brefum. bolti (Manchester United), dýr og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum brefum. 5 T R U M P- A R N I R Hildur María Friðriksdóttir, 9 ára, Maríubakka 6, Reykjavík, teiknaði þessa óvenjulíflegu og litríku mynd. Silja Osk Georgsdótt- ir, Smyrlahrauni 20, 220 Hafnarfirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-16 ára. Hún er sjálf að verða 15 ára. Ahugamál: fimleik- ar, tónlist, dýr, sastir strákar og margt fleira. Mynd fylgi fyreta brefi ef hasgt er. Svarar öll- um bréfum. Ragnheiður Guð- mundsdóttir, Smyrla- hrauni 20, 220 Hafnar- Jarþrúður Hólmdís, Fjóluhvammi 9, 701 Eg- ilsstöðum, vill gjarnan eignast pennavini á aldrinum 12-14 ár. Hún er sjalf 13 ara. Ahuga- mál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Ernest Appiah, P.O.Öox 124, Kibi, Ghana, West Africa, langar að eign- ast íslenska pennavini á öllum aldri. Hann er 14 ára og skrifar á ensku. Svarar öllum bréfum. JÓI OG I3ÚN- INGSHERDERGID (framhald) Matti hljóp fram og náði í Sibbu fóstru. Hún skildi Jóa og Hildi í sundur. Sibba sagði þeim að þau asttu að skiptast á og leika sér sam- an. Jói fékk fyrst að vera galdra- karl og breytti Hildi í frosk. Síðan fékk Hildur að vera galdranorn og breytti Jóa í leðurblöku. Pegar mamma kom að saskja Jóa spurði hún hann hvers vegna hann vasri allur klóraður í framan. Jói sagði mömmu sinni alla söguna. Mamma sagði eins og Sibba að þau asttu að leika sér fallega saman en ekki rífast og slást. Elísa Hrund Gunnarsdóttir, Safamýri 50,103 Keykjavík mm 1 egg 1 dl sykur 1/2 dl mjólk 50 g smjörlíki J 1 1/2 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. vanillusykur (eða 1/2 tsk. vanilludropar) 1 msk. kakó Peyttu egg og sykur vel sam- an. Srasddu smjörlíkið, bland- aðu mjólkinni saman við og helltu út í skál. Sigtaðu purr- efnin og blandaðu peim var- lega saman við með sleikju. Skiptu deiginu jafnt í mótin. Láttu plötuna í miðjan ofninn og bakaðu kökurnar í 15 mín- útur við 200°C.Verði ykkur að góðu! Tinna Dröfn Pórarinsdóttir, Skólavöllum 14, 300 Selfossi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.