Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 5 Neytendur I>V •• Ábendingar og reglur frá Umferðarráði: Oryggi barna í bílum Flestir eru sammála um að bíl- beltin hafa bjargað mörgum manns- lifum í gegnum tíðina. Það sama gildir um bílstóla og annan öryggis- búnað í bílum fyrir börnin. Hér á eftir fylgja nokkrar góðar ábending- ar og ráð frá Umferðarráði um hvað hafa ber í huga er öryggisbúnaður barna er valinn og hvað beri að var- ast. Öryggisstaðlar og púðar Nú hafa verið í gildi í tæpt ár, reglur sem kveða á um að nýir barnabílstólar skuli vera viður- kenndir og E-merktir samkvæmt evrópskri ECE reglugerð, banda- rískum FMVSS staðli eða kanadísk- um CMVSS staðli. Spyrjist því fyrir um þegar bamabílstóll er keyptur hvort hann uppfylli ekki örugglega þessa staðla. Barnabílstóll má aldrei vera i sæti bíls ef uppblásanlegir ör- yggispúðar (airbags) eru fyrir fram- an það. Ef öryggispúði er í bil er skylt að hafa merki sem aðvarar ökumenn við þessarri hættu. Merk- ið er yfirleitt framan á hurð við framsætið farþegamegin og stendur á því „airbag“. Enn fremur er orð- inu stundum þrykkt í mælaborð og á stýri bilsins. Fimm þyngdarflokkar Barnabílstólar eru flokkaðir í fimm flokka eftir þyngd barnsins. Flokkur 0: Þyngd 0-10 kg, börn á aldrinum 0-9 mánaða. Flokkur 0+: Þyngd 0-13 kg, börn á aldrinum 0-13 mánaða. Flokkur 1: Þyngd 8-18 kg, börn á aldrinum 9 mánaða til 4 ára. Flokkur 2: Þyngd 15-25 kg, böm á aldrinum 3-7 ára. Flokkur 3: Þyngd 22-36 kg, börn á aldrinum 6-12 ára. Ungbörnin vel varin Ungböm eru vel varin í bamabíl- stól sem snýr baki í akstursstefnu, annað hvort í fram- eða aftursæti. Ef ökumaður er einn á ferð er best að bamabílstóllinn sé í framsæti. Ann- ars er hætta á að ökumaðurinn verði að snúa sér við til að sinna baminu um leið og hann ekur. Slíkt býður hættunni heim. Ef annar full- orðinn er í bílnum eða stálpað barn er best að sá sitji í aftursætinu hjá ungbaminu. Enn fremur er hægt að nota barnavagnskörfu í aftursætinu, sem þá er fest með sérstökum belt- um. Barnið er þá einnig fest í körf- una með beltum. (Flokkar 0 og 0+). Börn frá 9 mánaða aldri til 4 ára Þegar bamið hefur vaxið upp úr ungbarnabílstólnum, oftast við 9 mánaða aldur, er öraggast að það sé áfram i barnabílstól sem snýr baki í akstursstefnu, annað hvort í fram- stýrir beltinu á öxl barnsins. Aldrei má setja bílbelti u n d i r hand- berum ábyrgð á börnum okkar í um- ferðinni, hvort sem þau eru fótgang- andi eða í bfl. legg barnsins eða smeygja því aftur fyrir bak. Bílbelti sem sett em und- ir handlegg geta verkað eins og hníf- ur ef bíllinn lendir í árekstri. Ef bíl- belti er smeygt aftur fyrir bak getur neðri hluti beltisins kramið barnið þannig að það hljóti alvarlega áverka á innri líffærum. (Flokkur 2). Belti falli þétt að líkamanum Sama lögmálið gildir um belti í barnabílstólum og bilbelti almennt, beltin eiga að falla þétt að líkam- anum. Ef þau renna út af öxlum eða liggja laust að barninu þá veita þau ekki full- nægjandi vörn. Mis- munandi aðferðir eru við að festa barnabíl- stóla í bíla. Mikil- vægt er að fara nákvæmlega eftir leiðbeiningum fram- leiðanda þegar barnið er spennt í stólinn og hann festur í bílinn. Flestir barnabíl- stólar eru festir með þriggja festu bílbelti og hafa auk þess sínar eigin festingar. Því stöðugri sem stóllinn er þeim mun ömggari er hann. Mikilvægt er að bamið hætti ekki of snemma að nota barnabílstól. Stólarnir era miðaðir við þyngd en ekki aldur og því á að nota þá þar til barnið hefur náð tilskilinni þyngd. Höfum því öryggið í fyrirrúmi og fórum eftir leiðbeiningum framleið- enda. -GLM eða aftursæti. Þegar bamið get- ur ekki lengur snú- ið baki í aksturs- stefnu á það að snúa fram í aftursæti bíls- ins. Ekki er mælt með því að bam í bíl- stól snúi fram í fram- sæti bílsins. (Flokkur 1). Börn frá 4-7 ára Bamið er nú öraggast í aftursætinu. Bamabíl- stólar fyrir böm á þessmn aldri era yfirleitt festir með þriggja festu bílbelti, ásamt belti fyrir bamið sem festir það í stólinn. Til eru bamabíl- stólar þar sem notuð era þriggja festu bílbelti til að festa bæði bam og stól í bílinn. Athuga verður vel þegar þessi öryggisbúnaðar er not- aður að beltin falli þétt að líkama bamsins. Ef þau gera það ekki er betra að nota bílstól með eigin belt- um. (Flokkur 2). Bílpúðar Öraggast er að bam sem situr á bílpúða sé í aftursætinu. Bílpúða á að festa með þriggia festu bílbelti. Bílbeltið á að liggja á öxl barnsins og lærum. Til er sérstakur búnaður, svokallaður beltastrekkjari, sem na . ^Ömmu láfkökupakki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.