Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Blaðsíða 7
ÞRIDJUDAGUR 13. APRIL 1999 Fréttir Uppgerð forsetabíls frá 1942: Rúmt ár í Packardinn Vinna við að gera upp gamla forsetabflinn frá því í embættistíð Sveins Björnssonar, fyrsta forseta íslands, stendúr nú sem hæst en stefnt er að þvi að billinn verði tilbúinn til aksturs 17. júní árið 2000. Bíllinn er af gerðinni Packard frá 1942. Allir þeir sem koma að þvl að gera bílinn upp gefa vinnu sína við verkið. Búið er að mestu að gera upp frá grunni undirvagninn, það er að segja burðargrindina, glr- kassa, drif, hemlakerfi og fjöðrun- arkerfi. Vélin hefur einnig verið gerð upp og að sögn Haralds G. Hermannssonar hjá Vélalandi lýkur verkinu I þessari viku. Hann sagði að vinna við vélina hefði hafist 28. október og hefði Einar Már Magnússon, einn elsti starfsmaðurinn í fyrirtækinu, annast ' verkið. Undirvagninn ásamt vélinni verður sýndur á bílasýningu síðar í vor. Bílgreinasambandið hefur átt frumkvæðið að því ásamt Forn- bílaklúbbnum að láta gera bílinn Harald G. Hermannsson, verkstjóri hjá Vélalandi, t.v., ásamt Einari Má Magn- ússyni sem endurbyggt hefur vélina í forsetabflnum. Þetta er enginn smárokkur heldur átta strokka ferlíki. DV-mynd Sveinn ættinu. Endurbygging undirvagns og yfirbyggingar hefur farið fram á réttinga- og bílasprautunarverk- stæði Sævars Péturssonar og sagði Sævar I samtali við DV að mikil vinna væri eftir við yfir- byggingu bílsins. Búið er að sand- blása hana en þar sem erfitt er að fá heillega hluta I hana verður að handsmíða I hana, sem er bæði tímafrekt og dýrt. Markmiðið er að þegar verkinu lýkur verði bíU- inn ekki slðri en þegar hann kom glænýr út úr verksmiðjunni árið 1942. -SÁ ********** *.* * * * * * eru okktar t«9 Sævar Pétursson bflasmíðameistari hefur gert upp undirvagn gamla for- setabílsins frá embættistíð Sveins Björnssonar og er byrjaður að gera upp yfirbygglnguna. DV-mynd Sveinn upp og hefur verið safnað styrkt- araðilum til að kosta verkið sem er mjög dýrt því að nánast hver einasti hlutur I bílnum er tekinn I gegn eða endurnýjaður. Þegar bíllinn verður fullbúinn er ætlun- in að afhenda hann forsetaemb- | • Stórir og litlir veislusalir. • Fjölbreytt úrval matseðla. • Borðbúnaðar-og dúkaleiga. + • Veitum persónulega ráðgjöf * 1 við undirbúning. * i Láttu fagfólk skipuleggja veisluna! * 1 Hafðu samband við Jönu eða Guðrúnu í síma 5331100. * _______ ___ ,v BROADW^ JRADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI , Simi 533 1100 • Fax 533 1110 GllðrÚn E-mail: broadway@simnet.is ******************** NYBYLAVEGUR SIMI 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.