Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 Aldís við stýrið í rútunni sem hún ekur sumarlangt með erlenda ferðamenn. DV-mynd E.ÓI. Aldís Aðalbjarnardóttir, leiðsögumaður og rútubílstjóri: Starfið sameinar það skemmtilega í lífinu Hvað fær konur til að söðla al- gerlega um þegar komið er á fullorðinsaldur? Tilveran hitti þrjá kjarnorkukonur sem hver um sig átti sér draum og lét hann rætast. . hérrar“ ig hafði lengi dreymt um að verða leiðsögumaður. ' Ég ólst upp við öll almenn sveitastörf og finnst gaman aö takast á við krefjandi verkefni. Með leiðsögumennskunni tekst mér að sameina allt sem mér finnst skemmtilegast í lífinu: kennsluna, áhuga á mannlegum samskiptum og ástina á landinu okkar,“ segir Aldís Aðalbjarnárdóttir sem síðastliðin tvö ár hefur gert út rútu og ekið er- lendum ferðamönnum vítt og breitt um landið. Aldís er grunnskólakennari og stundar nám við HÍ. Fyrir nokkrmn árum skellti hún sér í meiraprófið. Þá var hún búin að ákveða að verða leiðsögumaður og bílstjóri. Eitt leiddi af öðru, hún stundaði nám i Salzburg i Austurriki í eitt ár og lauk síðan prófi í Leiðsögumanna- skólanum. Að þvi loknu festi hún kaup á tólf manna rútu og þá var allt til reiðu að láta drauminn ræt- ast. „Það er mjög gaman að ferðast með útlendinga um landið og upp- lifa hvemig þeir skynja náttúmna. Þjóðverjar eru stór hluti minna far- þega og þeir em með afbrigðum vel lesnir og hinir bestu farþegar. Ferð- imar hafa gengið ljómandi vel og ég er þegar farin að hlakka til sumars- ins,“ segir Aldís. Efins á svip Aðspurð hvort ferðamönnunum bregði ekki brún þegar þeir mæta þessari finlegu konu og komast að raun um að hún ætli að sjá um þá að öllu leyti, segir Aldís: „Ég stríði karlmönnunum stimdum á því i lok ferðar að þeir hafi verið efins á svip þegar ég hoppaði út úr bílnum fyrsta morguninn. Þeir harðneita því en em mjög hjálpsamir, t.d. við Sigfríð Þórisdóttir: Fertugsaldurinn tímamót hjá mörgum Fyrstu þrjú árin voru ansi strembin og ég fómaði launum fyrir markaðssetningu. Sem bet- ur fer gafst ég ekki upp því þetta er gefandi og skemmtilegt starf. Potta- galdrar vora stofnaðir frekar af tilvilj- un sem púslast svo saman hárrétt þegar litið er yfir farinn veg. Svo virð- ist sem fertugsaldurinn séu tímamót hjá mörgum. Ný framtíð blasir tækisins ná enn lengra aftur eða til ársins 1989. „Ég hafði verið atvinnu- laus í þrjá mánuði og það átti afar illa við mig. Á þessum tíma var Kolaport- ið að hefia starfsemi og mér datt í hug að setja saman nokkrar kryddblöndur og selja. Þetta vora gamlar formúlur sem ég hafði geymt með sjálfri mér við og spum- ingin hvort menn grípa hana eða lalla áfram sömu götuna,“ segir Sigfríð Þóris- dóttir um fyrstu árin í íyrir- tæki sem hún stothaði fyrir si árum. Sig- fríð segir þó tilurð íyrir- Sigfríð á kafi í kryddframleiðsl- unni ásamt starfs- konu sinni, Jónínu G. Haraldsdóttur. frá því ég rak veit- ingahús nokkrum árum áður. Við- brögðin vora jákvæð og ég fylltist auknu sjálfstrausti. Skömmu seinna hóf ég nám í iðnrekstrarfræðum í Tækniskólanum og lauk prófi þaðan árið 1993.“ Sigfrið segist ekki gefa mikið fyrir klisjur um hvort hvort konur stjómi fyrirtækjum öðravísi en karlar. „Simone de Beauvoir sagði að konur fæddust ekki konur heldur yrðu að konum. Þessu er ég fyllilega sammála því ég fæddist maður og er enn mað- ur. Samfélagið kann að líta á mig sem konu en ég manneskja. Meginrök að baki sjálfstæði maimeskjunnar era rökhugsun og hugsanlega þurfa konur að tileinka sér meiri rök- hugsun án þess þó að sleppa tak- inu á þroskaðri innsæisvitund sinni. Rökhugsun leiðir til abstrakthugsunar við þann vit- undarskilning og þá fyrst getur einstaklingurinn orðið full- meðvitaður um sjálf- stæði sitt og and- legt frelsi,“ seg- ir pottagaldra- konan Sigfríð Þórisdóttir. -aþ að hlaða kerruna." Aldís leggur mikla áherslu á að ferðamennirnir, sem hún kallar reyndar alltaf „gesti“, njóti ferðar- innar sem best. Á kvöldin tekur hún gjaman fram nikkuna og leikur fyrir þá íslenska tónlist. „Ég kenni þeim alltaf eitt lag og einn íslenskan dans. Mér finnst mikilvægt að þeir fái fullkomna tilfinningu fyrir landi og þjóð,“ segir Aldís Aðalbjamar- dóttir, leiðsögumaður og rútubíl- stjóri. -aþ Ragna S. Óskarsdóttir verslunareigandi: Hafði lengi dreymt um að opna verslun raumurinn um að eiga i barnafataverslun hafði blundað með mér í fjölda- mörg ár. Ég hafði unnið í bamafata- verslun og fannst það skemmtilegt starf. Ég vissi samt aldrei hvenær eða hvort ég myndi láta verða af þessu,“ segir Ragna S. Óskarsdóttir, eigandi barnafataverslunarinnar Krilisins. Fyrir tveimur árum átti Ragna von á bami og sá þá að nú væri tækifærið til að breyta til. Á þeim tíma var ^ hún i góðri stöðu sem skólastjóri -> Viðskipta- og v J tölvuskólans en ákvað að segja starf- inu lausu. „Tíminn í skólan- um var í alla staði mjög góður en starfinu fylgdi gríðar- legt álag. Ég var orðin þreytt á vinnuálag- inu og langaði að breyta til. Þar sem ég var hvort sem var á leið í fæð- ingarorlof ákvað ég að láta slag standa og náði mér i um boð fyrir bamafot. Eitt leiddi af öðru og ég opnaði verslun ina nokkru síðar. Son- urinn fór snemma að fylgja mér í vinnuna en þrátt fyrir að starfinu fylgi stundum álag þá finnst mér miklu meiri kyrrð í því sem ég er að gera núna,“ segir Ragna. Rögnu fæddist síðan dóttir i októ- ber og hún segir ganga ágætlega að samræma fjölskyldulífið verslunar- rekstrinum. „Það er voðalega gam- an að vera í starfi þar sem fjölskyld- an getrn- verið með, fyrir utan hvað það er gaman að vinna við hluti sem maður trúir á,“ segir Ragna S. Óskarsdótt-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.