Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Blaðsíða 22
22 ÞRIDJUDAGUR 13. APRIL 1999 4 íþróttir jdv Mánudagsleikir á sunnudagsseðlinum Jafntefli Barnsley og Tranmere og , Wolves og Crystal Palace voru þau úr- slit sem komu mest á óvart á laugar- dagsseðlinum. Annað var að mestu fyrirséð enda fundust 636 raðir með 13 rétta, þar af 6 á íslandi. 11.376 raðir voru með 12 rétta, þar af 98 á íslandi. 92.254 raðir fundust með 11 rétta, þar af 763 á íslandi. 434.291 röð fannst með 10 rétta, þar af 4.039 á íslandi. Vinningar voru frekar lágir. Til dæmis náðist ekki lágmarksútborgun fyrir 10 rétta. Keppni í A-deildinni í Svíþjóð hófst um síðustu helgi. Nokkrir leikjanna voru á sunnudagsseðlinum og voru þrír þeirra leiknir á mánudeginum. Þvi miður er ekki mögulegt að birta hér í Tippfréttum stöðu í hópleiknum vegna þessara mánudagsleikja. Þó lá ' ljóst fyrir þegar ítölsku leikjunum lauk á sunnudaginn að fáir íslending- ar næðu árangri á ítalska seðilinn. Um þessa helgi var hlé í hópleikn- um en þar kepptu margir hópar í bráðabana um sæti í öllum deildum. Nýr hópleikur hefst í þessari viku. Hann er með sama sniði og undanfar- in ár. Keppt er í þremur deildum í tíu vikur. Sem fyrr verður hámarksfjöldi raða í 3. deild 162, hámarksfjöldi raða í 2. deild 676 og hámarksfjöldi raða í 1. deild 1.653. Besta skor átta vikna gild- ir. Verðlaunin eru þau sömu. Ldeild 1. 60.000 kr. 2. 50.000 kr. 3. 40.000 kr. 2. deild 1. 50.000 kr. 2. 40.000 kr. 3. 30.000 kr. 3. deild 1. 40.000 kr. 2. 30.000 kr. 3. 20.000 kr. Jafnframt lýkur síðustu tíu vik- unum í maraþonhópleiknum en 33 j vikur eru að baki. Keppt er í 43 vik- ur og hent út skori þriggja verstu viknanna. Nr. Leikur: Röðin 1. Leicester - West Ham OO X 2. Aston Villa - Southamp. 3-0 1 3. Derby - Nott.Forest 1-0 1 4. Middlesbro - Charlton 2-0 1 5. Q.P.R. - W.B.A. 2-1 1 6. Stockport - Sheff.Utd. 1-0 1 7. Barnsley - Tranmere 1-1 X 8. Swindon - Birmingham O-l 2 9. Watford - Bolton 2-0 1 lO.Bradford - Portsmouth 2-1 1 ll.Wolves - C.Palace 0-0 X 12.Brlstol C. - Grimsby 3-1 1 13.Crewe - Port Vale OO X Heildarvinningar 86 milljónir Darren Anderton hjá Tottenham hefur spilað erfiða og mikilvæga leiki á undanförnum vikum. Símamynd Reuter Engir milljónamæringar á síðasta ári íslenskum tippurum gekk ákaflega illa á síðasta ári og hefur þeim reynd- ar aldrei gengið eins illa að krækja í stóra vinninga frá því að hafið var samstarf við Svenska Spel. Tippurum tókst hvorki að fá vinn- ing sem nam hærri upphæð en einni milljón króna á ítalska seðilinn né ensk/sænska seðilinn. íslenskir tipparar náðu einungis fjórum sinnum 13 réttum á ítalska seðilinn. í eitt skiptið voru 35 raðir með 13 rétta en þá voru úrslit flestra leikjanna eins og við var búist. Vinn- ingurinn var í það skipti 10.970 krón- ur á röð. í tvö skipti fundust tvær rað- ir með 13 rétta og í eitt skiptið ein röð með 13 rétta. Alls fundust 40 raðir með 13 rétta á ítalska seðlinum en hæsta upphæðin var 115.010 krónur. Það er töluvert skondið að sjá að fimm sinnum fengu íslenskir tipparar hærri upphæð fyrir 12 rétta en þá sem var hæst borguð íslendingi fyrir 13 rétta á árinu 1998. Á enska seðlinum fundust fleiri raðir með 13 rétta en þar var hæsta upphæðin 639.550 krónur. 57 raðir fundust með 13 rétta 1 það heila og komu þessar raðir í 16 skipti af 53 leikvikum. í eitt skiptið fundust 16 raðir með 13 rétta og í annað skipti 13 raðir með 13 rétta. Þetta er í fyrsta skipti meðan á samstarfi íslenskra getrauna og Svenska Spel hefur staðið að enginn tippari á íslandi nær vinningi sem nær einni milljón króna eða meira og þess má geta að á árinu 1997 fengu tipparar á íslandi tíu sinnum milljón eða meira í vinning á enska seðlinum. íslenskir tipparar hafa verið þekkt- ir fyrir að fá góða vinninga og strax í 2. sameiginlegri viku með sænsku get- raununum 23. nóvember 1991 fengu þrir tipparar á íslandi 13 rétta og 8.021.970 krónur hver. Alls fundust 12 raðir með 13 rétta í það skiptið. Á fyrstu árum samstarfsins voru ís- lenskir tipparar hvað fisknastir á stórvinninga. Hér sést tafla yfir fjölda milljóna- mæringa á íslandi á ensk/sænska seðlinum frá því hafið var samstarf við Svenska Spil 16.11.1991 og ítalska seðlinum frá 28.12 1993. Ár Ensk/sænski ítalski 1991 3 1992 26 1993 12 1 1994 3 2 1995 7 1 1996 4 0 1997 10 1 1998 0 0 Samtals 65 5 Hæsta upphæð sem fengist hefur á íslandi á ensk/sænska seðilinn meðan á samstarfi við Svia hefur staðið er 14.056.070 krónur sem heppinn tippari fékk 11. mars 1995. Þá skiptu íslendingur og Svíi með sér fyrsta vinningi. Sextán sinnum hafa íslenskir tipparar fengið hærri upphæð en 3 milljónir króna í vinning á ensk/sænska seðilinn en einungis einu sinni á ítalska seðilinn og er sú tala neðst á töflunni hér. Dagur Ísl/Alls Upphæð 11.03. 95 1/3 14.056.070 01.02 92 2/10 9.756.090 22.01. 94 1/4 8.484.820 23.11. 91 3/15 8.021.970 28.03. 92 1/7 6.273.010 19.09. 92 1/5 5.871.830 25.01. 97 1/10 3.930.260 26.08. 95 2/6 3.643.370 13.11. 93 1/11 3.508.580 26.09. 93 2/7 3.452.740 26.03. 94 1/12 3.039.050 02.01. 94 1/1 3.153.500 Er ekki kominn timi til að laga stöðuna? Þriðjudagur 13.4. Kl. 19.55 Sýn Keflavík-Njarðvík Kl. 23.15 RÚV Handboltakvöld Kl. 23.45 Sýn FA Collection Nottingham Forest-leikir Miðvikudagur 14.4. Kl. 18.40 Sýn Parma-Fiorentina Kl. ??? NRK Arsenal-Manch. Utd Kl. 23.15 RÚV Handboltakvöld Fimmtudagur 15.4. Kl. 20.35 Stöð 2 Njarðvík-Keflavík Föstudagur 16.4. Kl. 18.45 Sky Barnsley-Sunderland Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Kl. 20.20 SAT1 RAN - Þýsku mörkin Laugardagur 17.4. Kl. 00.00 Sýn Philadelphia—Indiana Kl. 00.15 Sýn Boston-Miami Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf f boltanum Kl. 13.30 RÚV Þýska knattspyman Kl. 13.45Stöð2/Canal+ Enski boltinn Kl. 14.0 NRK Lilleström-Rosenborg Kl. 14.00 TV2-Noregi Metz-Bækkelaget (handb.) Kl. 16.00 SAT1 RAN - Þýsku mörkin Kl. 18.00 RTP Braga-Benfica Kl. 18.15 DSF Frankfurt-Lemgo (handb.) Kl. 18.30 TV-Norge/TV2-Danm. Viborg-Tertnes (handb. kvenna) Sunnudagur 18.4. Kl. 11.00 Sky Cardiff-Swansea Kl. 13.00 DSF A-deildin þýska Kl. 13.05 Sky Auto Windscreens úrslit Kl. 13.55 Sýn/I+ Chelsea-Leicester Kl. 14.00 Stöð 2 ítalski boltinn Kl. 14.45 Sýn Chelsea-Leicester Kl. 14.50 ORF1 Pantiganer Sturms-Austria Memphis Kl. 15.00 Eurosport HM U20 ára úrslit Kl. 16.00 Stöð 2 Keflavík-Njarðvík Kl. 16.50 RÚV Markaregn Kl. 17.00 SAT1 RAN - Þýsku mörkin Kl. 17.00 TV3-Danm. Dönsku mörkin/leikimir Kl. 17.00TV2-Noregi Norsku mörkin Kl. 17.05 Sky Dundee-Rangers Kl. 17.50Kanal5 Sænsku mörkin Kl. 18.00 Sýn ítalski boltinn , Kl. 18.00 NRK Norsku mörkin Kl. 21.00 Sýn ítölsku mörkin Kl. 21.10 RÚV Handbolti - úrslitaleikur Kl. 21.30 Sýn San Antonio-Houston Kl. 21.30 DSF Miami-lndiana Mánudagur 19.4. Kl. 17.15 Sýn ítölsku mörkin Kl. 17.35 Sýn Ensku mörkin Kl. 19.00 NRK Skeid-Válerenga Kl. 18.55 Sýn/Car,al+ Arsenal-Wimbledon Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Þriðjudagur 20.4. Kl. 00.55 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 21.10 RÚV Handbolti - úrslitaleikur Kl. 22.55 Sýn FA Collection Newcastle-leikir Miðvikudagur21.4. Kl. 18.00 Sýn Meistarakeppni Evrópu Kl. 18.45 Sýn/TV3-S Juventus-Manch. Utd Kl. 20.45 Sýn/TV3-S Bayern Múnchen-Kiev I i I i I I I I i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.