Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Blaðsíða 26
26 + ÞRIÐJUDAGUR 13. APRIL 1999 Hringiðan Fræöslusýning á vegum Waldorfskól- anna á íslandi var opnuð í Ráðhúsinu á laugardaginn. Auk kynningar frá ís- lensku skólunum er þarna hluti sýningar frá Þýskalandi líka. Bergur Guðbergs- son og Reynir Harð- arson skoðuðu síg um í Ráöhúsinu. Bryndís Snæbjörnsdóttir er einn þeirra listamanna sem opnuðu sýnlngu í Ný- listasafninu á laugardag- inn. Hér er hún á mllll list- nemanna Særúnar Stef- ánsdóttur og Hrafnhildar Halldórsdóttur sem hjálp- uðu tll vlð uppsetnlngu sýnlngarlnnar. Það var langur laug- ardagur á Laugaveg- inum á laugardaginn. Búðir voru að vanda opnar lengur og margt í gangi. Ragga og Llnda voru í óvissuferð og komu við á Laugaveg- inum á leið sinni á næsta viðkomustað. Viktor, Kristbjörn, Davíð, Aðalsteinn og Orri Páll skipa kvintettinn Brooklin fæv. Þeir sigruðu í Söngkeppni framhaldsskólanna í fyrra og tóku af því tilefni lagið fyrir áhorfendur á keppn- innl nú í ár. Svona rétt á meðan dómararnir báru saman bækur sínar. DV-myndir Hari Rokkarinn Rúnar Júlíusson hef- ur hreiðrað um sig á Pét- urspöbb að undanfðrnu. Rúnni var að vanda með bassann og rokkaði feitt á laugardaginn. Á laugardaginn börð- ust 26 söngvarar og sönghópar um hljóð- nemann, hin eftir- sóttu verðlaun Söng- keppni framhalds- skólanna. Birna Vig- dfs Sigurðsdóttir og Hrund Scheving Sig- urðardóttir voru með- al áhorfenda á keppn- Innl. Það er orðinn árviss viðburður að Sportkafarafélag íslands kynni íþrótt sína í Sundhöll Reykjavíkur. Orri Sævarsson og Orri Morthens kynntu sér málin undir yflrborðl Sundhallar- innar á laugardaginn. 'T Sjö erlendir listamenn og einn íslenskur, allir bú- settir í Glasgow, opn- uðu sýningu í Ný- llstasafninu á laugardaginn. Ross Sinclair, einn hinna er- lendu sýnenda, sýnir landa sín- um, Francis Mckel, eitt verk- anna á sýning- unni. Þrír meðlimir Gildrunnar, Birgir Haraldsson, Sigurgeir Sigmundsson og Karl Tómasson, ásamt Jóhanni As- mundssyni úr Mezzoforte mynda hljómsveitina Gildrumezz. Sveitin spilaði fyrir Mosfellinga og sveit- unga á Álafoss föt bezt á laugardaginn. +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.