Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Blaðsíða 35
lö'V' ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 35 Andlát Júlíana K. Bjömsdóttir, Blikastíg 7, Bessastaðahreppi, andaðist á Sól- vangi laugardaginn 10. april. Hugljúf Jónsdóttir, Garðatorgi 17, Garðabæ, lést á Vífílsstaðaspítala mánudaginn 12. apríl. Svava Árnadóttir, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík, lést á Landakotsspít- ala laugardaginn 10. apríl. Magnús Már Bjömsson, Birkihlíð 38, Reykjavík, lést af slysforum föstudaginn 9. apríl. Guðmundur Guðmundsson frá Bala, Stafnesi, lést á Heilbrigðis- stofnun Suðurnesja sunnudaginn 11. apríl sí. Magnús H. Sigurðsson, Hólma- grund 13, Sauðárkróki, andaðist á Sjúkrahúsi Skagfirðinga sunnudag- inn 11. apríl. Jarðarfarir Jökull Ægir Friðfinnsson verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 15. april, kl. 13.30. Arnfríður Sigurðardóttir, Austur- brún 6, Reykjavík, áður til heimilis á Þingeyri, Dýrafirði, verður jarð- sungin frá Víðistaðakirkju í Hafn- arfirði fimmtudaginn 15. apríl, kl. 13.30. María Anna Magnúsdóttir frá Ólafsfirði, áður til heimilis í Löngu- hlíð 25, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju á morgun, miðvikudag- inn 14. apríl, kl. 13.30. Eyrún Árnadóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Baðsvöllum 13, Grindavík, verður jarðsungin frá Grindavíkurkirkju fimmtudaginn 15. apríl, kl. 14. Hólmfríður S. Árnadóttir, Lillý tannsmiður, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 15. apríl, kl. 13.30. Adamson / IJrval -960síðuráári- fróðleikurogskemmtun semlifírmánuðumog árumsaman VISIR fýrir 50 árum 13. apríl 1949 Gríska stjórnin er fallin Sofolis forsætisráðherra grísku stjórnar- innar hefir beðist lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Orsök lausnarbeiðninnar, að einn ráðherranna hefir orðið fyrir ásökunum um ósæmilega framkomu í Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnaríjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabilreið sími 555 1100. Keflávík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúlönbifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. ki 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. ki. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. fiá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingóifsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- Qarðarapótek opið mánd.rföstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. ffá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögmn er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, HafharQörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, gjaldeyrismálum. Páll konungur hafl nelt- að að verða vlð kröfum um að láta þenn- an ráðherra fara frá, en deilur um mállð Innan stjórnarinnar leiddu þar næst til lausnarbelðninnar. Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafíiarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga ffá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kL 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarapplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er ffjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er shni samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað fiá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað ffá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavlkur, aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalui’, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafii, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fhntd. kl. 15-19, fostd. kl. 11-17. Foldasafn Gra&rvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fod. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Herdís Sigurbergsdóttir handknattleiks- kona veltir því fyrir sér að fara í atvinnumennskuna á komandi leiktíð. Iistasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. listasafh Sigmjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Hinn furðulegi leikur ástar- innar felst í því að kari- - maðurinn eltir konuna þangað til hún handsamar hann. Ók. höf. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fmuntd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavopr og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390,* Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum umjt bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 14. apríl. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Eitthvað forvitnilegt gerist i dag og þú verður vitni að ýmsu sem þú vissir ekki að ætti sér stað. Ekki láta á neinu bera. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Vinur þinn segir þér leyndarmál. Það er mikilvægt að þú bregð- ist ekki trausti hans þar sem þetta er honum mikils virði. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Grunur þinn í ákveðnu máli reynist ekki réttur og kvíði þinn er ástæðulaus. Þér léttir mikið við þessi tiðindi og ættir að láta það eftir þér að gera þér dagamun. Nautið (20. apríl - 20. maí): Gefðu þér góðan tima til að sinna sjálfum þér og fjölskyldu þinni. Þú hefur ekki eytt miklum tíma með henni undanfarið. Tvíburarnir (21. mal - 21. júní): Gamlir vinir gleðjast saman. Þú ert ekki einn af þeim en hrifst með og sérð margt í nýju ljósi. Góð vinátta er nefnilega eitt það dýrmætasta í llfinnu. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Allir virðast leggjast á eitt við að vera vingjamlegir hver við ann- an. Þú sérð hve allt gengur miklu betur þegar hlutunum er þannig farið. Ljóniö (23. júli - 22. ágúst); Fjármálin þarfnast endurskoðunar og það væri jafnvel nauösyn- legt að fara þar yfir alla þætti. Vinir gleðjast saman í kvöld. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Sýndu fyllstu aögát þegar viðskipti era annars vegar. Þar er ekki allt sem sýnist. Þú ættir að leita ráða hjá sérfræðingum varðandi ákveðna þætti. Vogin (23. sept. - 23. okl.): Þú ert fullur bjartsýni og sérð framtíðina í rósrauðum bjarma. Ástin er í góðum farvegi og elskendur ná einkar vel saman. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Ekki láta glepjast af gylliboðum sem þér berast. Það er betra aö hafa báða fætur á jörðinni og ekki taka neinar kollsteypur. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér berast fréttir sem hafa heilmikla þýðingu fyrir þig. Það er mikilvægt að þú haldir rétt á málum varðandi peninga. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Dagurinn verður sérstaklega rólegur framan af. Vinir koma til þín síðdegis og þið eigið saman notalega stund. Happatölur þínar era 3, 7 og 16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.