Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1999, Blaðsíða 12
28 Brúðarmyndatökur í lit og svarthvítu. 10% afsláttur ef bókað erfyrir 1. maí. :HLJGSKOir AJtar myndatökur Kristján Sigurðsson Ijósrnyndari, Nethyl 2 • sími 587 8044. SMEKKLEGAR BRÚÐKAUPSGJAFIR Skólavörðustíg 16A Sími: 5614090 RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI okkar #«9 eru " .* • Stórir og litlir veislusalir. • Fjölbreytt úrval matseðla. • Borðbúnaðar- og dúkaleiga. • Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Láttu fagfólk skipuleggja veisluna! Hafðu samband iríð Jönu eða Guðrúnu í síma 5331100. BROAiDWA með silkidamask - eða satínrúmfatnaði, eru vinsœl brúðargjöf. Guðnín Simi 533 1100 • Fax 533 1110 E-mail: broadway@simnet.is Þaö er nú bara þannig aö mesta athyglin beinist aö brúöinni, “ segir Svala Ólafsdóttir á hárgreiðslu- stofunni Dís. „Þannig er meira umstang í kring- um hana. Brúðirnar leggja mikiö upp úr greiðslunni. Þœr koma fyrst í prufugreiöslu og láta flestar lita á sér háriö en brúðguminn lœtur sér yfirleitt nægja að koma í hársnyrtingu. “ „Ameriski stillinn og slöngulokk- ar eru liðin tið og um þessar mundir eru hárgreiðslurnar til- tölulega einfaldar og látlausar," segir Svala á hárgreiðslustof- unni Dis. svolítið í anda sjötta áratugar- ins.“ Að sögn Svölu fær hún að vita hvernig kjólamir og brúðarvendirnir eru. „Hárgreiðslan má ekki stinga í stúf og hún verður að vera falleg allan hringinn, líkt og kjóllinn, þar sem í kirkjunni sést einungis aftan á brúð- ina.“ Þegar Svala er spurð hvort sídd hársins skipti ekki einhverju máli segir hún að hægt sé að greiða allar síddir fallega. „Það er jafnvel hægt að bæta við lengdina fyr- ir þær sem vilja vera með sitt hár á brúð- kaupsdegin- um.“ Svala segir að oft sé mikið stress á brúðkaups- deginum, og allt á síðustu stundu. „En brúð- argreiðslurnar eru alltaf skemmtilegar, gleðin og eftir- væntingin er svo mikil, enda einn stærsti dagurinn í lífi hjón- anna.“ SS Að ofan: Brúðargreiðslan vekur alltaf athygli. Hér hefur Svala galdrað fram glæsilega brúðar- greiðslu þar sem blómin fá að njóta sín. Að sögn Svölu eru konurnar yfirleitt frekar óákveðnar þegar þær koma. „En þegar farið er að ræða málin luma þær á ýmsum uppá- stungum." Svala fer til útlanda tvisvar á ári til að fylgjast með breyt- ingum á hártiskunni. „Ameríski stíliinn og slöngulokkar eru liðin tíð og um þessar mundir er hárgreiðslan tiltölu- lega einfóld og látlaus. Hliðarskipt að framan, með smályftingu að aftan, er mjög ríkjandi núna, og spöng og kóróna njóta sín vel í þannig greiddu hári. Greiðslurnar í dag eru 1 rc normívoVin'ií1 l4rs pappírsbrúðkaup 2 ára blómabrúðkaup 3 ára leðurbrúðkaup 4 ára ávaxta- og blómabrúðkaup 5 ára trébrúðkaup 6 ára sykurbrúðkaup 7 ára ullarbrúðkaup 8 ára bronsbrúðkaup 9 ára pilubrúðkaup 10 ára tinbrúðkaup 11 ára stálbrúðkaup 12 ára siíkibrúðkaup 13 ára koparbrúðkaup 14 ára fílabeinsbrúðkaup 15 ára kristalsbrúðkaup 16 ára skógarbrúðkaup 17 ára leirbrúðkaup 18 ára fjörubrúðkaup 19 ára sólarbrúðkaup 20 ára postulínsbrúðkaup 21 árs gardínubrúðkaup 22 ára stofubrúðkaup 23 ára veggfóðursbrúðkaup 24 ára hvílubrúðkaup 25 ára silfurbrúðkaup 26 ára fuglabrúðkaup 27 ára svínabrúðkaup 28 ára hestabrúðkaup 29 ára nautabrúðkaup 30 ára perlubrúðkaup 31 árs ferðabrúðkaup 32 ára hjólabrúðkaup 33 ára bílabrúðkaup 34 ára töltbrúðkaup 35 ára kóralbrúðkaup 36 ára stjörnufífilsbrúðkaup 37 ára sýrenubrúðkaup 38 ára gullsópsbrúðkaup 39 ára grenibrúðkaup 40 ára rúbínbrúðkaup 41 árs íþróttabrúðkaup 42 ára aflraunabrúðkaup 43 ára sundbrúðkaup 44 ára glímubrúðkaup ' 45 ára safírbrúðkaup 46 ára námsbrúðkaup 47 ára málabrúðkaup 48 ára vísindabrúðkaup 49 ára stærðfræðibrúðkaup 50 ára gullbrúðkaup 51 árs piparbrúðkaup 52 ára engiferbrúðkaup 53 ára kardimommubrúðkaup 54 ára vanillubrúðkaup 55 ára smaragðsbrúðkaup 56 ára listamannabrúðkaup 57 ára teiknibrúðkaup 58 ára skrifbrúðkaup 59 ára ljóðabrúðkaup 60 ára demantsbrúðkaup 61 árs gamanmálabrúðkaup 62 ára sögubrúðkaup 63 ára endursagnarbrúðkaup 64 ára málfræðibrúðkaup 65 ára kórónudemantabrúðkaup 66 ára skóbrúðkaup 67 ára stígvélabrúðkaup 68 ára sokkabrúðkaup 69 ára hestastígvélabrúðkaup 70 ára járnbrúðkaup 71 árs upprifjunarbrúðkaup 72 ára sjónvarpsbrúðkaup 73 ára útvarpsbrúðkaup 74 ára hótelbrúðkaup 75 ára atómbrúðkaup

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.