Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 Fréttir Ný þriggja ára áætlun um fjármálastjórn borgarinnar: Milljarðahalli brúaður með skattahækkunum - og eignasölu. Staðfestir óstjórn, segir Guðlaugur Þór Þórðarson borgarfulltrúi Samkvæmt þriggja ára áætlun um rekstur, framkvæmdir og íjár- mál borgarsjóðs árin 2000-2002 sem borgarstjóri fylgdi úr hlaði á fundi borgarstjómar í gærkvöldi verður borgarsjóður rekinn með fjögurra milljarða króna halla á tímabilinu. Þessum halla verður mætt með því að selja eignir borgarinnar fyrir þrjá milljarða með sviþuðum hætti og félagslegar íbúðir borgarinnar voru seldar Félagsbústöðum hf., þ.e.a.s stofnuð verða hlutafélög i kringum fasteignirnar. Ýmsar spamaðaraðgerðir em boðaðcir en einnig hækkaðar álögur á borgar- búa auk þess sem vonir eru bundn- ar við þá endurskoðun á tekjustofn- um sveitarfélaga sem nú er hafin að það skUi sveitarfélögum auknum tekjum. Varðandi einstaka liði þar sem í áætluninni er talað um að spara Borgarstjóri: Seljum sjúkrahús og malbikunarstöð „Staðreyndin er sú að skatttekjur duga ekki fyrir þeim framkvæmdum sem við ædum að ráðast í fram tU árs- ins 2002. Þess vegna verðum við að grípa tU þess ráðs að selja eignir," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri í morgun um gagnrýni sjálfstæðismanna á nýja þriggja ára ijármálaáætiun R-listans. Borgarstjóri sagði það af og frá að frekari skatta- hækkunum yrði beitt: „Við höfum þegar ákveðið að selja Sjúkrahús Reykjavikur og það er drjúgur biti. Þá eigum við mikið af at- vinnu- og skrifstofuhúsnæði sem má selja og svo er það Malbikunarstöðin. Þetta verður aUlt skoðað," sagði borg- arstjóri i morgun. -EIR Kaupin á Gunnvöru: Ekki kaupandi - segir Róbert Guðfmnsson „Ég frétti að þetta hefði verið i ein- hverjum fjölmiðli, ég kannast ekkert við þetta,“ sagði Róbert Guðfinns- son, fram- kvæmdastjóri Þormóðs ramma - Sæbergs og stjómarformaður SH, við DV í morgun. Róbert vísaði því á bug að hann sjálfur eða fyrirtæki honum tengd væra kaupendur að þriðjungshlut í Gunnvöru á ísafirði. Gengið verður frá sölunni síðar í dag og þá kemur í ljós hver kaupandinn er. -SÁ megi má nefna að framlög til íþróttafélaga munu standa í stað. Sömu sögu er að segja um SVR að því frá- töldu að gert er ráð fyrir því að framlag til SVR hækki lítillega árið 2000. Auk- inni fjárþörf Strætisvagnanna verði hins vegar skrárhækkunum. í menningarmálum á að ljúka við listasafnið í Hafharhúsinu og Safna- húsið við Hverfisgötu að mestu fyr- ir árið 2000 og að loknu menningar- borgarárinu verður verulega dregið úr stofnkostnaðarframlögum til menningarmála. Til fyrirhugaðs „Ég er aðeins farinn að ganga um eftir aðgerðina og það er greinilegt að hún tókst bara mjög tónlistarhúss verður ekki bet- ur séð en ekki eigi að verja einni einustu krónu en um það segir orðrétt í áætiuninni: „Fyr- irhugað er að Ingibjörg Sólrún ráöast í byggingu Gísladóttir borg- tónlistarhúss og arstjóri. ráðstefnumiö- stöðvar sbr. yfir- lýsingu borgar- stjóra og menntamálaráðherra 5. janúar 1999. Ekki liggur fyrir hvem- ig bygging hússins verður fjármögn- uð, því er ekki unnt að sýna framlag borgarsjóðs til verkefnisins í þess- ari þriggja ára áætlun." Guðlaugur Þór Þórðarson, borg- arfulltrúi sjálfstæðismanna, gagn- rýndi áætlunina og fiármálastjórn vel,“ segir Páll. Pétursson félags- málaráðherra sem liggur á Land- spítalanum og er óðum að jafna sig eftir hjartaaðgerð sem hann fór í eftir páska. Tengja þurfti fram hjá stífluðum kransæðum. Páll, sem er rúmlega sextugur, var hinn ánægðasti með aðgerðina og nefndi að Danir á hans aldri fengju ekki slíkar aðgerðir í sínu heimalandi. „Þetta sýnir hvað við íslending- ar búum við góða heilbrigðisþjón- ustu,“ segir Páll. Hann segir samferðafólk sitt halda merkinu á lofti í fiarvist sinni. Því sé þó ekki að neita að gamanlaust sé að verma sjúkrabeð þegar slagurinn standi sem hæst. „Það var mjög erfitt að hugsa til þess að þurfa að vera á sjúkrabeði í miðri kosningabaráttu. Ég er þó ánægður með að vera að jafna mig eftir vel heppnaöa aðgerð," segir Páll sem hefur síma, sjónvarp og útvarp við höndina þannig að ekk- R-listans harðlega á borgarstjórnar- fundinum í gærkvöldi. Hann sagði í samtali við DV eftir fundinn að áætlunin væri staðfesting á því sem núverandi borgarstjómarminni- hluti hefði haldið fram fyrir kosn- ingar um fiárhagsstöðu borgarinnar og fiármálastjórn R-listans. R-listinn hefði rekið borgina með bullandi tapi og hugsaði sér greinilega að halda því áfram sem ekkert væri næstu þrjú árin. Til að brúa þrjá af fiögurra milljarða taprekstri ætti að beita sömu bókhaldsbrellunni og beitt var í Félagsbústaðamálinu, að færa skuldir borgarinncU' úr einum vasanum yfir í annan og stofna hlutafélag um skuldfrnar. „Þvi til viðbótar grátbiður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ríkisvaldið um að fá að hækka skatta á borgarbúa," sagði Guðlaugur Þór Þórðarson borgar- fulltrúi. -SÁ ert fer fram hjá honum í kosninga- slagnum. Kosningabaráttan er komin á fullt og aðrir frambjóðendur heim- sækja vinnustaði, sitja framboðs- fundi í sjónvarpi og eltast við at- kvæðin hvar sem þau leynast. Páll á erfiðara með að ná til kjósenda með þessum hætti. „Ég reyni svo hvað ég get að láta heyra frá mér, ég er nú með síma og sendi flokksfólki kveðjur mín- ar. Svo hef ég náttúrlega góðan að- stoðarmann, Gunnar Braga Sveinsson, sem kemur með gögn úr ráðuneytinu. Þannig að þótt ég sé rúmliggjandi er ég með puttana á púlsi þjóðlífsins," segir hann. En hann er ánægður með hve aðgerð- in tókst vel og bíður spenntur eft- ir að geta hafist handa við dagleg störf. „Ég kemst til fullrar heilsu fljótlega en ég er ekki í nokkrum vafa um að ég verði betri en nýr,“ segir Páll og hlær. -hb/GVA Kennarar ganga ákveðnir og glaðbeittir af vel sóttum fundi í Bíóborginni í gær. Ýmislegt bendir til að vinnustöðvun þeirra eigi eftir að bera tilætlaðan árangur því Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sagði í morgun að kennarar myndu fá eingreiðslu fyrir yfirstandandi skólaár nú í vor ef samkomulag næðist um fyr- irkomulag skólahalds á næsta skólaári. DV-mynd S Páll skoðar plögg sem aöstoðarmaður hans, Gunnar Bragi Sveinsson, færir honum. Sigrún Magnúsdóttir, eiginkona Páls, situr hjá honum. DV-mynd GVA Félagsmálaráöherra á sjúkrahúsi í kosningaslagnum: Verð betri en nýr - segir ráöherrann sem stýrir baráttunni gegnum síma Guðlaugur Þór Þórðarson borg- arfulltrúi. mætt með gjald- Stuttar fréttir r>v SÁÁ áfrýjar SÁÁ ætiar ekki að una niður- stöðu héraðsdóms frá í fyrradag, þar sem samtökin voru dæmd til að greiða fyrrum meðferðarfulltrúa 600 þúsund króna bætur vegna ólög- mætrar uppsagnar. Kvótasöluskattur Finnur Ing- ólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra og varafor- maður Frarn- sóknarflokksins, segir framsókn- armenn stað- ráðna í að skatt- legga söluhagnað kvóta þegar út- gerðarmenn hætta í greininni. Dav- íð Oddsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, heldur þvi fram að það stangist á við stjóraarskrá. Dýrari íbúöir íbúðaverð í eflirsóttustu hverfttm Akureyrar hefur hækkað um 5-10% að undanfómu að sögn fasteigna- sala. Það sætir nokkrum tiðindum þar sem verð hefur um árabil stað- ið í stað, segir Dagur. 200 milljóna króna kröfur Heildarfiárkröfur á hendur út- gerð Vikartinds vegna strands skipsins nema um 200 milljónum króna. Samið hefúr verið um að til hágræðis verði eitt mál rekið fyrir dómstólum - sem nokkurs konar prófmál. Sjónvarpið greindi frá. Helgi í Helgi Ágústs- son sendiherra afhenti í gær hennar hátign Margréti annarri Dana- drottningu trún- aðarbréf sitt sem sendiherra ís- lands í Danmörku. Höfn Flóttafólk í Hafnarfjörö Hafnarfiarðarbær tekur við öll- um flóttamannahópnum sem kom til landsins í síðustu viku. Þá er verið að athuga hvort flóttamenn- irnir áttatíu sem koma á næstu vik- um geti búið á Eiðum. Ríkisútvarp- ið greindi frá. Sjúkraflug eystra Hetibrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið gerði í gær samning við Flugfélag íslands um sjúkraflug á Austurlandi. RÚV sagði frá. Vikið sæti Methúsalem Þórisson hefur vikið úr fyrsta sæti í annað á framboðs- lista Húmanistaflokksins i Austur- landskjördæm. í stað hans kemur Bíbí Ólafsdóttir, skrifstofumaður á Reyðarfirði, og færast aðrir fram- bjóðendur niður um sæti á listanum. Hanes handtekinn ytra Donald Hanes, eiginmaður Conniear, var handtekinn i Phoenix í Arizona þann 8. apríl eftir að hafa flogið um London frá íslandi. FBI hafði upp á Donald eftir að hafa fengið upplýsingar frá Interpol um að hann væri á ferðinni. Ákæra liggur fyrir á hendur hjónunum fyrir að hafa numið barnabarn þeirra á brott árið 1995. Connie segir við Morgunblaðið að hún ætii að dvelja áfram hér á íslandi. Flugvöllur í Engey Á fúndi borg- arstjómar í gærkvöld lagði Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfúlltrúi Sjálfstæðis- flokksins, fram tillögu um að kanna hvort unnt væri að flytja Reykjavíkurflugvöll út i Engey. Morgunblaðið sagði frá. Mátti taka hann Hæstiréttur hefur með dómi sín- um skipað Héraðsdómi Reykjaness að taka tti efnismeðferðar hraðakst- urskæru Kópavogslögreglunnar, en lögreglan radarmældi btistjórann innan umdæmis Hafnarfiarðarlög- reglu. Héraðsdómur vísaði málinu frá dómi hinn 31. mars. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.