Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 18
18 FÖSTUD4GUR 16. APRÍL 1999 1 'B'V Sigurður Eiríksson skógrækt- arstarfsmaður: „Ég hef nú bara ekki pælt í þessu enn þá.“ Magnús Sigurðsson bóndi: „Framsóknarflokkurinn fær tvo menn, Sjálfstæðisflokkur tvo og Samfylkingin einn. Jóhann Þórhallsson verk- stjóri: „Það er mjög erfitt að segja til um það. Ég held samt að skiptingin verði svipuð og síð- ast.“ Sif Vígþórsdóttir skólastjóri: „Ég held að D fái 2, B fái 2 og Samfylking 1. Ef við fáum ekki uppbótarþingmann fær B aðeins 1 mann. Hverju spáir þú um úrslit kosninganna? Þorgeir Guðjón Jónsson ör- Syrki: „íhaldið bætir við sig manni, Framsóknarflokkurinn tapar, en Samfylkingin fær einn 1mann.“ ■■■■■■■■■■■ Ásgrímur Ásgrímsson versl- unarmaður: „Sennilega fær íhaldið tvo menn. Framsóknar- flokkurinn fær tvo og Samfylk- ingin einn. Græna framboðið tekur sennilega annan manninn af Samfylkingunni. Kosningabaráttan á Austurlandi: Prestur og skólastjóri slást um jöfnunarsæti - sterk Framsókn en spurning um áhrif Vinstrihreyfingar á Samfylkingu og íhald í Austurlandskjördæmi hafa tals- verðar breytingar orðið á flokka- skipan og framboðum einstaklinga - ekki síst í ljósi þess að Samfylking- in er orðin til, Vinstri hreyfingin - grænt framboð líka, efsti maður sjálfstæðis- manna, EgiO Jónsson frá Seljavöllmn, er að hætta og al- þýðubandalags- maðurinn Hjör- leifur Guttorms- son fór ekki í Samfylkinguna, heldur gekk til liðs við „græningjana" fyrir sunnan. Eins og staðan er í dag eru líkur á að Framsóknarflokkurinn haldi sínum tveimur öruggu mönnum, Samfylkingin „haldi“ líka sínum manni (Alþýðubandalagið) og Sjálf- stæðisflokkurinn fái örugglega einn mann. Hins vegar mun aðalslagur- inn líklega standa um fimmta manninn, væntanlegan jöfnunar- þingmanninn, sem ef að líkum læt- ur fellur annað hvort í hlut Sam- fylkingarinnar eða Sjálfstæðis- flokksins. Persónur og frambjóðendur Lítum persónulega á málið. Hverjir eru liklegir sem þingmenn Austurlands fram tli ársins 2003? Halldór Ásgrímsson utanríkisráð- herra og þingmaðurinn Jón Krist- jánsson virðast öruggir áfram, í skjóli sterkrar stöðu Framsóknar- flokksins. Árið 1995 fékk flokkurinn tæplega 47 prósenta fylgi á Austur- landi, sem er það mesta sem hann hefur fengið frá árinu 1963. Eftir ferð DV i kjördæmið í vik- unni virðast flestir sammála um að eitthvað muni nú flísast af þessu mikla fylgi Framsóknarflokksins í komandi kosningum. „Halldór hef- ur ekki haft tíma sem ráöherra til að sinna kjördæminu. Við reyndar skiljum það. En hann hefur ekki verið eins mikið héma og á síðasta kjörtímabili þegar hann var þing- maður í stjómarandstöðu," sagði einn viðmælandi DV. Halldór er engu að síður gríðarlega sterkur - Hornfirðingur sem talar tungumál fólksins, ekki síst þar sem sjávarút- vegur er annars vegar. í kjördæm- inu eru um 13 þúsund manns, þar af um tíu þúsund við sjávarsíðuna. Barátta íhalds og Samfylk- ingar Eins og staðan er i dag er líkleg- ur þingmaður Samfylkingarinnar Einar Már Sig- urðarson - mað- ur sem kemur nú frískur inn í slag- inn, eftir að hafa dregið sig í hlé á árum áður þegar hann var gjarnan í skugganum af Hjörleifi Gutt- ormssyni. Einar Már og hans fólk binda vonir við að ná nú Heydalaprestinum og kratanum Gunnlaugi Stefánssyni inn líka, sem manni númer tvö. Þessir tveir menn virka sterkir og kannski ekki ólíklegir báðir sem þingmenn Samfylkingarinnar á Austurlandi. Sjálfstæðisflokkurinn teflir nú ekki lengur fram Agli Jónssyni frá Seljavöllum í Homafirði sem fyrsta manni á lista. Hann er að hætta í pólitík. Þar er Ambjörg Sveinsdótt- ir nú efst - eina sjálfstæðiskonan á landinu sem leiðir lista flokksins. í síðustu kosningum kom hún inn á síðustu stundu sem jöfnunarþing- maður, þ.e. maður númer 2. Albert Austurland B D G J V Ö Þingmenn ö Landskjörnir Stjórnarandstaða Eymundsson skólastjóri bankar nú heldur hressilega á hurð Alþingis- hússins við Austurvöll. Sjálfstæöis- menn gera sér vonir um að hann haldi 2. sætinu, sem Ambjörg var í áður, þrátt fyrir að tölur í könnun- um sýni fylgi Samfylkingarinnar heldur hærra en Sjálfstæðisflokks. Það verða því Gunnlaugur prest- ur og skólastjórinn Albert sem eru líklegir í mikla baráttu um þing- sæti i maí. Hvert fer fylgi Hjörleifs? Þar sem Alþýðuflokkur, Alþýðu- bandalag og Kvennalisti hafa nú sameinast, er reiknað með að heildarfylgið (sé miðað einvörð- ungu við Alþýðubandalagiö úr síð- ustu kosningum) muni heldur aukast. Reyndar sýna mjög laus- legar kannanir nú að græningjar (með 13-14 prósent) muni setja eitt- hvert strik í þennan reikning, þó .langt sé i frá að gert sé ráð fyrir að sá listi nái inn manni í kjördæm- inu. Taka verður með í reikning- inn að þetta er ekki byggt á raun- verulegum könnunum í kjördæm- inu. Samfylkingin varð til, en Hjör- leifur er farinn suður í framboð fyrir græna. Maðurinn sem hefur talað á móti álbræðslu á Austur- landi - nokkuð sem pirrar margan Austfirðinginn. Hverja munu þá fylgismenn Hjörleifs kjósa nú? Munu þeir styðja það nærtækasta, Samfylkinguna, kjósa græna fram- boðið eða stjórnarflokkana. Héraðsbúar eru þekktir fyrir að vera framsóknarmenn. DV-mynd GVA Fréttaljós ' Uttar Sveinssan Framboðslistar á Austurlandi Framsóknar- flokkur 1. Halldór Ásgrimsson utanríkisráðherra, Reykjavík. 2. Jón Kristjánsson al- þingismaúnjL Reykjavik. sson ítjóri, Seyð- 3. Jón: framk’ isflrði. 4. Sigrún Júlia Geirs- dóttir bankastarfsmað- ur, Neskaupstað. 5. Vigdís M. Svein- bjömsdóttir kennari, Egilsstöðum. 6. Hermann Stefánsson útgerðarstjóri Höfn. 7. Ólafur Sigmarsson kaupfélagsstjóri, Vopna- firði. 8. Bjöm Ármann Ólafsson framkvæmda- stjóri Egilsstöðum. 9. Guðrún J. Guðjóns- dóttir hjúkrunarfræði- nemi, Eskifirði. 10. Ingólfur Friðriks- son nemi og starfsmað- ur Austra, Egilsstöðum. Sjálfstæðis- flokkur 1. Arnbjörg Sveins- dóttir alþingismaður, Seyðisfirði. 2. Albert Eymundsson skólastiórLHnfn. :: Ólafur Akj Ragnars son sveiún stjðri, Djúpa- vogi. Sfijp 4. Aðalstefnn Ingi Jónsson bóndi, Jökul- dal. 5. Jens Garðar Helga- son háskólanemi, Eski- firði. 6. Hilmar Gunnlaugs- son lögmaður, Egilsstöð- um. 7. Kári Ólason verk- taki, Norðurhéraði. 8. Jóhanna Hallgríms- dóttir framkvæmda- stjóri, Reyðarfirði. 9. Emma Tryggvadótt- ir hjúkrunarfræðingur, Vopnafirði. 10. Egill Jónsson al- þingismaður, Horna- firði. Frjálslyndi flokkurinn 1. Guðmundur Wium Stefánsson bóndi, Vopnafirði. 2. Egill Guðlaugsson trillukarOJ|jlsstöðum. 3. Stella Steinþórsdótt- ir fiskv^WMarkona, Neskaup^pr 4. Högni Skaftason skipstjóri, Fáskrúðsfirði. 5. Sigurlaug Stefáns- dóttir garðyrkjubóndi, Egilsstöðum. Húmanista- flokkur 1. Methúsalem Þóris- son ráögjafi, Reykjavík. 2. Árni Ingólfsson myndlistarmaður, Reykjav| 3. Si| Sveins: Reykja 4. Bjarrtl Hákonarson þjónustufulltrúi, Reykja- vík. Samfylkingin 1. Einar Már Sigurðar- son forstöðumaður, Nes- kaupstað. Gunnlaugur Stefáns- son sóknarprestur, Breiðdal. 3. Hjör#i!|^ra Sigur- pálsdóflLJSTrkalýösfé- 4. Sigurjón Bjarnason starfsmammá endur- skoðunarskrifstofu, Eg- ilsstöðum. 5. Guðný Björg Hauks- dóttir stjórnmálafræð- ingur, Reyðarfirði. 6. Aðalbjörn Björnsson skólastjóri, Vopnafirði. 7. Ólafia Þ. Stefánsdótt- ir sérkennari, Seyðisfirði. 8. Jón Björn Hákonar- son þjónustufulltrúi, Neskaupstað. 9. íris Valsdóttir kenn- ari, Fáskrúðsfirði. 10. Aðalsteinn Valdi- marsson fv. skipstjóri, Eskifirði. Vinstri hreyfingin - grænt framboð 1. Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur, Eg- ilsstöðum. Gunnar Ólafsson jarö- fræðingug, ^gaupstað. 4. Karajíj£gj|narsd6tt- ir nemi.'IÍSlIupstað. 5. Skarphéðinn Þórisson framhaldsskólakennari, Egilsstöðum. 6. Kolbrún Rúnars- dóttir nemi, Seyðisfirði. 7. Emil Skúlason sjó- maður, Höfn. 8. Anna Margrét Birg- isdóttir bókasafnsfræð- ingur, Breiðdal. 9. Heimir Þór Gíslason kennari, Höfn. 10. Sigfinnur Karls- son, fv. forseti Alþýðu- sambands Austurlands, Neskaupstað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.