Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 25 - Myndasögur Viö munum leggja eignarhald á ollulíndirnar . Þær komast I hendur loðurlands J— „okkar! -^/ Að sjálfsögðu á\ ..Itjglegan" háttl) c^l fréttum var þetta K Ég skil ekki hvernig mamma , helst: ... Enn annað ránT'* og pabbi geta horft á varframið í borginni . \ L Þetta kvöld eftir kvöld. ^ Þerta er bara afþvT\ að ég hef samúð með dýravinaíélaginu. / ^1__) Hvaó viltu f matinn? \ ______ a-io Mér er alveg Ég er oröin leið á að þurfa alltaf að ákveða þetta ein. Ég vil aö þú ákveðir þetta !»il tilbreytingar. Fréttir Siglufjörður: Fjör í firmakeppni Þriggja kvölda firmakeppni Bridge- félags Siglufjarðar lauk 5. apríl. Að venju var þátttaka einstaklega góð. Félög, stofnanir og einstaklingar í at- vinnurekstri hafa ætíð sýnt Bridgefé- lagi Siglurjarðar mikla velvild með þátttöku í þessari árlegu keppni, sem jafnframt er helsta tekjuöflun félags- ins. Þátttakendur voru 60. í verðlaun fengu þrjú efstu firmun veglega skildi til eignar, auk þess sem keppt er um farandbikar sem gefmn var af Neta- og veiðarfæragerðinni ehf. Keppnin var spiluð í tvímennings- formi með þátttöku 20 para, þar sem hvert par spilaði fyrir þrjú flrmu á kvöldi. Eftir harða keppni stóð Skipa- afgreiðslan ehf. uppi sem sigurvegari með alls 421 stig. Spilarar: Ant- on-Bogi, Rögnvaldur-Sigfús, Ant- on-Bogi. í öðru sæti varð Bólsturgerð- in með 406 stig, spilarar: Ingvar-Jón, Öm-Guðlaug, Anton-Bogi. Þriðja sæt- ið hreppti Leifsbakarí sf., fjórða Pólar ehf. með 389 stig og í 5. Sjóvá-Almenn- ar hf. með 371 stig. Jafnframt var spilaður 3ja kvölda tvímenningur sem lauk með öruggum sigri þeirra bræðra Antons og Boga Sigurbjömssona, sem hlutu 428 stig. Röð næstu para var þessi: 2. Ólafur Jónsson-Björk Jónsdóttir 387 stig. 3. Ingvar Jónsson-Jón Sigurbjörnsson 386 stig. 4. Gottskálk Rögnvalds- son-Reynir Árnason 379 stig. 5. Þor- steinn Jóhannsson-Stefán Benedikts- son 364 stig. 6. Örn Þórarinsson-Guð- laug Márusdóttir 349 stig. Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu í frétt DV í síðustu viku um fegurðarsamkeppni Suðurlands, að röng mynd birtist af > feðurðardrottningu Suðurlands, Lindu Björk Sigmundsdóttur. Að ofan er mynd af Lindu Björk og beðist er velvirðingar á mistökunum. LAUGARDAGUR 17 APRÍL S7 SMÁRATORG MÍRA OPNAR NÝJA OG GLÆSILEGA VERSLUN | A T 17 APRÍL AÐ BÆJARLIND 6 í KÓPAVOGI Iwww.mira.is OPIÐ ALLA HELGINA LAUGARDAGUR: 10-18 SUNNUDAGUR: 12-18 554 6300 VERSLUNUM MlRU Á NÝBÝLAVEGI OG I ÁRMÚLA VERÐUR LOKAÐ GLÆSILEG OPNUNARTILBOÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.