Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 27
DV FÖSTUDAGUR16. APRÍ41999 Andlát Georg Helgason, Kirkjuvegi 11, Keflavík, andaðist á Sjúkrahúsi Suð- urnesja miðvikudaginn 14. april. Gunnfríður Dagmar Guðjónsdótt- ir, dvalarheimilinu Hötða, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness aðfara- nótt miðvikudagsins 14. apríl. Sturla Pétursson, Hrafnistu í Reykjavík, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 14. apríl. Jarðarfarir Geir ísleifur Geirsson rafvirkja- meistari, Selbraut 17, verður jarð- sunginn frá Seltjarnarneskirkju mánudaginn 19. april kl. 13.30. Þórður Thors verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, föstudag- inn 16. apríl, kl. 13.30. Jón Sigurðsson, Skollagróf, Hruna- mannahreppi, verður jarðsunginn frá Skálholtskirkju laugardaginn 17. apríl kl. 13.30. Tllkynningar Sumarbridge 1999 Eins og mörg undanfarin ár verður óskað eftir tilboðum í sumarbridge. Útboðsgögn liggja frammi á skrif- stofunni. Skriflegum tilboðum skal skilað á skrifstofu BSÍ í síðasta lagi þriðjudaginn 4. mai kl. 16.00. íslandsmót í paratvímenningi íslandsmót í paratvimenningi verð- ur spilað nú um helgina. Skráning í fullum gangi í þetta skemmtilega mót. Keppnisstjóri verður Hermann Lárusson og reiknimeistari Trausti Harðarson. Tapað - fundið KaHmannsgiftingarhringur Karlmannsgiftingarhringur fannst í Þönglabakkanum fyrir nokkrum vikum. Eigandinn getur vitjað hringsins á skrifstofunni. Adamson / IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman VXSXR fyrir 50 árum 16. apríl 1949 Hvalveiðar um það bO að hefjast aftur Hvalveiðar eru í þann veginn aö hefjast og eru öll skip, sem hf. Hvalur tekur á leigu á þessari vertiö, þegar komin til landsins. Er nú veriö aö búa skipin á veiö- ar í hvalveiöistöö félagsins. j vetur hafa allmiklar umbætur veriö geröar á stöö- inni. Hefir skuröarplaniö veriö aukiö stór- lega en jafnframt hafa nýjar vélar veriö keyptar sem auka afköst verksmiöjunnar mjög verulega. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögregian s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörðun Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opiö virka daga frá kL 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kL 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sfini 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sfcni 552 4045. Reykjavlkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyflabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. Id. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kL 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opiö mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd, kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga ftá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafiiar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikun Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. fiá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sfmi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafiiaiflörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðnmgur hjá Krabbineinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. UppL í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla fká kL 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kL 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafii við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og föstud. kL 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafii, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fmuntud. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsalh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasalh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafiistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Egiil Viggósson, kirkjuvöröur og organisti í Neskirkju. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safit Ásgríms Jónssonar: Opið aHa daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við lllcmmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtudkl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Enginn getur elskað föðurland sitt ef magi hans er tómur. W. C. Brann Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -Iaugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8, Haftiarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. mal frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., '*• sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mai. Læknmgaminjasafniö í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum ; tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir | Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. | Suðumes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími k 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanin Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi j 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. : Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími ! 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. j Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- j amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofiiana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum * tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá j aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. apríl. Vatnsbcrinn (20. jan. - 18. febr.): Hikaðu ekki við að grípa tækifæri sem þér býðst. Það á eftir að hafa jákvæð áhrif á líf þitt til frambúðar. Happatölur eru 5, 8 og 22. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun í máli sem varð- ar fiölskylduna. Heimilislífið á hug þinn aUan um þessar mund- ir. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Mikil gleöi ríkir í kringum þig. Einhver hefur náð verulega góð- um árangri og ástæða þykir til að gleðjast yfir því á einhvem hátt. Nautiö (20. april - 20. mai): Þú ert eitthvað niðurdreginn en þaö virðist með öllu ástæðulaust. Reyndu að gera eitthvað sem þú hefur sérstakan áhuga á. Tvíburamir (21. mal - 21. júni): GamaU kunningi skýtur upp kollinum þegar líður á daginn og þið eigið saman mjög skemmtilega stund. fjárhagurinn fer batnandi. Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Reyndu að gera vini þínum, sem á eitthvaö bágt, greiða. Hann mun launa þér það margfalt til baka þó að siöar verði. Ijónið (23. júli - 22. ágúst): Framtíöaráætlanir krefjast töluverðrar yfirlegu. Þú ættir ekki aö flýta þér um of að taka ákvarðanir. Happatölur eru 4, 26 og 34. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Mál sem þú hefur lengi beðið lausnar á leysist eins og af sjálfu sér. Þú þarft að sætta þig viö eitthvaö sem er þér ekki að skapi. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Gættu þess að gleyma engu sem er nauðsynlegt. óvanalega hjálpsamir og vingjamlegir t þinn garð. Allir virðast Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Það er ekki sama hvað þú gerir eða segir í dag. Það er fylgst ná- kvæmlega með öllum þinum gerðum. Happatölur em 7, 12 og 16. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Fjárhagsstaðan batnar til muna á næstunni ef þú heldur rétt á spilunum. Gefðu þér tima til að sinna útivist og heilsurækt. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Reyndu að skilja aðalatriðin frá aukaatriöunum og gera áætlanir þínar eftir því. Það er ekki víst að ráð annarra séu betri en þín eigin. fáþig fram i heirva eldhúsið mitt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.