Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 TIV nn Ummæli Fram- sókn „Þegar Finnur og Halldór , boða Nýja Fram- sókn er það álíka og ef Þjóð- minjasafnið , auglýsti splunkunýjar fornminjar." Hrafn Jökuls- son blaöamað- ur, í DV. Sigur er byrjun „íþróttamenn líta sumir hverjir á sigur í keppni sem hið endanlega takmark - upp frá því sé þeim óhætt að hætta - á toppnum. Hjá okk- ur tónlistarmönnunum er þessu öfugt farið, sigur i keppni er bara byrjunin." Judith Ingólfsson fiðluleik- ari, í Morgunblaðinu. Svo margir Sigurðar „Ef einhver vill ekki að nafn sitt birtist þessum sér- staka gagna- grunni á heimssýning- unni þá gerir það ekkert til. Það eru til svo margir Sigurðar." Arni Páll Jóhannsson leik- myndasmiður, í DV. Örbirgðir og allsnægtir „I heimi örbirgða og allsnægta er sárt að þurfa að henda þessu ágæta kirkju- orgeli á haugana." Egill Viggósson, kirkju- vörður I Neskirkju, í DV. Örlátir ráðherrar „Það verður ekki tölum talið hve örlátir ráðherrar okk- ar eru. Þeir eru jólasvein- ar einn og níu.“ Armann Jak- obsson ís- lenskufræð- ingur, í DV. Gefendur, ekki þiggjendur „Hvernig það komst inn í þjóðarmeðvitundina að aldrað- ir væru þiggjendur er mér 01- skiljanlegt, þeir eru gefendur." Jón Eyjólfur Jónsson öldr- unarlæknir, í Morgunblað- inu. Guðmundur Hrafnkelsson handknattleiksmaður, á leið í atvinnumennskuna: Viðbrigði að þurfa ekki að vinna með handboltanum vinnan og því verður þetta aOt öðru- visi líf en ég hef lifað.“ Frá árinu 1991 hefur Guðmundur leikið með Val. Árið í ár er það fyrsta sem Valur leikur ekki í úrslitakeppn- inni: „Veturinn var ekki nógu góður hjá okkur í Val en það koma aOtaf miOibilsár hjá öllum félögum sem menn læra af og ég er viss um að Val- ur verður fljótt kominn aftur í fremstu röð.“ Guðmundur hóf að æfa handbolta í kring um tólf ára aldurinn: „Ég byrj- aði með Fylki, síðan lá leið mín til Breiðabliks þar sem ég lék í ein þijú eða fjögur ár, lék með FH í tvö ár og fór þaðan yfir í Val. Með landsliðinu lék ég fyrst 1985 og er nú að nálgast það að hafa leikið þrjú hundruð landsleiki." Það er ekki bara viðbrigði fyrir Guðmund að flytja tO Þýskalands því hann fer með aOa fjölskylduna: „Við komum tO með að búa í Northam sem er 200 kOómetra austur af Amsterdam, rétt við landamæri Þýskalands og HoOands. Ég á tvo syni, annar er tveggja ára og sá eldri átta ára þannig að þetta verða mjög mikO viðbrigði fyrir hann því hann fer að sjálfsögðu í þýskan skóla.“ Þegar Guðmundur hefúr fundið sér frítíma frá vinnunni og handbolt- anum þá hefur hann gert mikið að því að ferðast um landið: „Ég er bú- inn að skoða aOt landið okkar nema hálendið, það bíður síns tíma.“ Eig- inkona Guðmundar heitir Valdís Arnarssdóttir og böm þeirra eru Amar og Sigurjón. -HK „Þetta er mjög spennandi. í öO þau ár sem ég hef verið í handboltanum hef ég unnið með íþróttinni, nú sé ég fram á að geta stundað handboltann sem atvinnu og það er mikil breyting fyrir mig,“ segir besti handknattleiks- markmaður okkar íslendinga til margra ára, Guðmundur Hrafnkels- son, sem er 34 ára og er að fara í at- vinnumennskuna í Þýskalandi næsta keppnistímabO. Mun hann leika með liði sem heitir HSG Northam og er við það að vinna sér sæti í 1. deildinni, á aðeins einn leik eftir sem liðið á að vinna og verður leik- inn á laugardag. Guðmundur segir að þama séu aOar aðstæður hinar bestu til hand- knatOeiksiðkunar og litur hann með tilhlökkun tO fram- tíðarinnar en Guðmund- ur hefur áður fengið tilboð um að leika erlendis: „Það hefur aOtaf komið upp öðru hverju að fara út í atvinnu- mennskuna en ég hef aldrei fengið nógu freistandi tilboð fyrr en nú. Og ég er i finu formi svo ekki stoppar það mig og ég verð ekki elstur í liðinu." Maður dagsins Guðmundur á að baki glæsOegan feril í íslenskum handknattleik og seg- ir hann fór sína tO Þýskalands örugglega gera það að verkum að feriO hans í handboltanum verði lengri en ef hann hefði verið áfram heima: „Ég er orðinn langþreyttur á að vera aOtaf að æfa og vinna með íþróttinni en nú er það bara handbolt- inn sem er bæði áhuga- mál og Kolbeinn Bjarnason er einn margra flautuleikara sem koma fram í Gerðubergi á morgun. Dagur flautunnar Á morgun verður Dagur flaut- unnar í Gerðubergi. Dagskráin er samstarfsverkefni við Félag ís- lenskra tónlistarmanna þar sem flautan er kynnt í tali og tónum og flestir okkar helstu flautuleikarar koma fram. í forgrunni eru tón- listaruppákomur þar sem flautan er í aðalhlutverki. Leikin verða mörg þekkt verk flautubókmennt- anna og áhugaverð sjaldheyrð verk sem spanna allt frá endur- reisnartímabOinu tO dagsins í dag. Frumflutt verður verk eftir Charles Ross fyrir 25 flautur sem samið er sérstaklega í tOefni dags- ins. Auk ein-------------- íeiks má Tónleikar heyra allt fra____________ samleik flautu og píanós, lútu, strengja og söngs til raftónlistar. Flautur af ýmsum gerðum verða tO sýnis og sölu. Flautusmiður sýnir piccalóflautur og Sverrir Guðmundsson hljóðfærasmiður verður með viðgerðarbás. Hægt verður að hlusta á geisladiska með flaututónlist, skoða flautunót- ur, blaðaúrklippur um Qautuleik- arana, taka þátt í samleik með Qautuleikurunum og margt Qeira. Flautuleikararnir eru ÁshOdur Haraldsdóttir, Bemharður Wilk- insson, CamOla Söderberg, Guð- rún Birgisdóttir, Hallfríður Ólafs- dóttir, Kolbeinn Bjarnason og Martial Nardeau. Bridge Sum spil era lifseigari en önnur og spil dagsins er eitt þeirra. í sæti suðurs var Bandaríkjamaðurin Adam Meredith (1913-1976), sem vann sér það helst til frægðar að vinna tO HM-titOsins í keppni um Bermúdaskálina árið 1955. Hann þótti viOtur spOari og vOaði ekki fyrir sér blekkisagnir. Norður hefði átt að sjá á sögnum að eitthvað væri að, en þá hefði þetta spil aldrei kom- ist í sagnfræðibækurnar. Norður var gjafari og AV á hættu: ♦ Á102 • 7532 ♦ ÁD74 * 83 ♦ KG9 *ÁK106 KG2 * DG10 * D43 »4 -f 8653 * ÁK975 Noröur Austur Suður Vestur Pass pass 1 * dobl redobl 2 * pass 2 grönd dobl pass 3 * pass 4 * p/h pass pass dobl Menntaskólanemar í hlutverkum f Kabarett. Leikfélag Menntaskólans á Akureyri: Kabarett Leikfélag Menntaskólans á Akureyri framsýndi í gær söngleikinn Kabarett í Sam- komuhúsinu á Akureyri. t Verkið er sem kunnugt er byggt á sögum breska rithöfundar- ins Christopher Is- herwood. Rúmlega fimmtíu manns taka þátt í upp- færslu söngleiksins og þar af era um þrjátiu leikendur. Leikstjóri er Amar Jón EgOsson. Sagan Qéttar sam- an líf nokkurra ein- staklinga sem eiga í raun ekki margt sameiginlegt, annað en að vera búsettir á Leikhús sama staö í Berlín skömmu fyrir valdatöku nasista árið 1931. Ásamt gistiheimOinu sem fólkið býr á, þá er Kit- Kat næturklúbburinn sögu- svið söngleiksins. Myndgátan Hreinsunareldur Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi. Norður gaf ekkert eftir í sögnum, þó að þriggja laufa sögnin tæki af allan vafa um að opnunarstyrkur var ekki fyrir hendi hjá suðri í punktum. Vestur var grandalaus, ákvað að spila út hjartaás og kóng í upphafi. Mer- edith trompaði heima, svínaði tígli, trompaði hjarta öðru sinni, spOaði tígulás, laufás og kóng og trompaði lauf. Síðasta hjartað var trompað með spaðadrottningu og þegar lauQ var spOað að heiman, tryggði sagnhafi sér tíunda slaginn með Á10 í spaða í blindum. Vestur dauðsá eftir því að hafa ekki spOað út trompi í upphafi, þó að það væri ekki beinlínis augljóst við borðið. Það er ekki á hverjum degi sem game vinnst á 3-3 tromplegu og minna en helminginn af punktun- um! ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.