Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 8
Nykaup l’íir scni fei sklcikiiin býr Ikerínn Ásdís Amardóttir sellóleikari er sælkeri: Gómsætir spænskir réttir Ásdis Amardóttir er þekkt meöal vinafólks síns fyrir frábær matar- boð og ljúffenga rétti. Sérstaklega eru spænskættaðir réttimir lofaðir. Hér koma uppskriftir að spænskri gazpacho-súpu og paella de ver- duras, þ.e. grænmetispaella sem er ættuð frá Valencia-héraðinu á Spáni. Gazpacho 1 kg tómatar 1/2 græn paprika 1/2 rauð paprika hvítlaukur (nokkur rif) 1/2 laukur 1/2 agúrka salt og pipar 150 g brauð, vætt i saltlausn Hlutfóll þurfa ekki að vera ná- kvæm. Tómatar eru uppistaðan og síðan er öðru bætt í eftir smekk. Brauðinu má sleppa en þá verður súpan þynnri og léttari. Allt er maukað saman i blandara og síðan kælt vel í ísskáp. Sumir láta klaka út í. Borin fram köld. Paella de verduras 1/2-1 kg ætisþistilhjörtu smjörbaunir (þarf að leggja í bleyti áður) belgbaunir laukur hvítlaukur tómatamauk grænmetissoð saffran múskat svartur pipar rauður pipar salt hvítvín 1-2 bollar hrísgrjón Þistilhjörtun eru skorin í 4 hluta. Allt grænmetið er mýkt í ólífuolíu. Tómatamauki og grænmetissoði hellt út í og látið malla í ca 1/2 klst. Kryddinu bætt út í. Litlu glasi af hvítvíni hellt út á. Hrísgrjónum hellt yfir í kross og EKKI HRÆRT. Soðið snöggt og síð- an látið malla. Hvít grjón 20 mín. Hýðisgrjón 35-40 mín. LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 _£)\T Lúxusskúffa I Gefa þarf sér góðan tíma og góðan undirbúning, þá er hún einfóld 140 g hveiti 2 msk. kakó 2 tsk. lyftiduft 140 g púðursykur salt á hnífsoddi 2 eggjarauður 3/4 dl matarolía 3/4 dl mjjólk 3/4 tsk. yanilludropar 2 eggjahvítur Síróp 50 g sykur 3/4 dl vatn börkur af einni appelsínu 2 msk. appelsínusafi Hjúpur 300 g rjómasúkkulaði 1 1/2 dl rjómi 50 g smjör 2 msk. appelsínusafi Blandið þurrefnum saman í skál, setjiö eggjarauður, olíu, mjólk og vanilludropa í hræri- vélarskálina og vinnið saman. Blandið þurrefnum saman við og vinniö þar til er kekkjalaust, þeytiö eggjahvítumar og blandiö þeim saman við með sleikju. Bakið í einu formi við 180‘C í 20-24 mín. Síróp: Setjið sykur, vatn og 1 safa ásamt berkinum í pott og sjóðið í gott síróp (ca. 8-10 mín.). Sigtið, hellið eða smyrjið yfir kaldan botninn. Hjúpur: Hitið rjómann að suðu og hellið yfir saxað súkkulaðið og smjöriö ásamt safanum. Hrærið vel þar til / kekkjalaust og hjúpið botninn. | Gott er að hafa þeyttan rjóma meö. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. matgæðingur vikunnar Júlíana Rannveig Einarsdóttír býður upp á skelfisk í gráðostasósu: Sjóðiö saman vatn, s kjúklingateninga, hvítvín, krydd og sítrónusafa. Þykkið j sósuna með sósujafiiara. Bætið j skelfiskinum út í síðustu 2-3 ( mínútumar. Bragðbætið með salti og pipar. Berið fram með vorlauk og grænum spergli sem ( soðinn hefúr verið í léttsöltu Ivatni í 3-4 mín. Annað meðlæti Berið fram með grófu brauði. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Hrísgijón með grúfu grænmeti Fyrir 4 250 g hrísgrjón 1 rauðlaukur 4 msk. ólífuolía til steikingar 2 gulrætur 6 vorlaukar 1 haus spergilkál 6 skalotfiaukar 100 g sveppir 6 dl grænmetissoð (vatn og Knorr-teningur) 4 msk. steinselja, fersk Skerið rauðlauk í strimla, flysjið gulrætur, annað græn- meti er heilt. Léttsteikið hrís- grjón og rauðlauk í olíu. Bland- ið grænmetinu saman við á pönnunni og bætið soðinu út í. Sjóðið viö vægan hita í 20 mínútur undir loki. Stráið saxaðri stein- selju yfir réttinn áður en hann er borinn fram í pönnunni. Ásdís bjó um tíma á Spáni og gefur okkur uppskrift að tveimur spænskum réttum: gazpacho-súpu og grænmetispaellu. DV-mynd Fljótlegur og Ijúffengur Júlíana Rannveig Einarsdóttir er matgæðingur DV að þessu sinni. „Þessi réttur er mjög handhægur og auðvelt er að skella honum upp þeg- ar maður kemur af skíðum. Sósan er undirstaðan en fólk getur ráðið því hvaða grænmeti og fisk það not- ar. Ég hef haft þennan rétt i veislum og hann er mjög vinsæll og á minu heimili borða hann allir með bestu lyst,“ segir Júlíana. Skelfiskur í grænmeti og gráðosti 1 msk. olía til steikingar 1 stk. laukur 1-2 hvítlauksgeirar 200 g gulrætur 200 g sveppir 1 rauð paprika 100 g spergilkál Grænmetið er skorið og steikt á pönnu, byrja t.d. á lauknum og steikja hann í u.þ.b. 1 mín., bæta svo út í hverri tegundinni á fætur annari. Þegar allt grænmetið hefur verið steikt svona er rjómanum og ostinum bætt út í. 1 peli rjómi 100-150 g gráðostur Rjómanum hellt yfir grænmetið og gráðosturinn bræddur þar sam- an við. Krydd: 1 tsk. hvítlaukssalt 1 tsk. dill 1/2 tsk. salt 1 tsk. svartur pipar 250 g skelfiskur 500 g rækjur Skelfiskurinn settur út í og látið malla í 3-5 mín. Loks er rækjunum bætt saman við rétt áður en réttur- inn er borinn fram. Þessi réttur er tilvalinn sem for- réttur, borinn fram með ristuðu brauði og skreyttur með dilli og iceberg-kálblaði. Einnig er hann til- Júlíana segir að rétturinn sé einkar Ijúffengur en jafnframt sé fljótlegt að búa hann til. DV-mynd Hilmar Þór valinn sem léttur aðalréttur með heimabökuðu brauði, og dugar þessi uppskrift sem aðalréttur fyrir 4-6 manneskjur. Ólífubrauð 11/2 dl heitt vatn 11/2 dl mjólk 2 1/2 tsk. perluger 1 msk. olía 1 tsk. salt 1 tsk. sykur 250 g heilhveiti 300 g hveiti 10 stk. ólífur 2-4 sólþurrkaðir tómatar Þessa uppskrift er mjög auðvelt að gera í hnoðskál. Gerið leyst upp í u.þ.b. 37" heitri mjólkinni og vatn- inu í hnoðskálinni. Þá er olían sett saman við, salti og sykri bætt í og loks hveitinu hrært saman við þar til degið er mátulega þykkt. Söxuð- um ólífum og sólþurrkuðum tómöt- um bætt við í lokin. Deigið látið hefa sig í u.þ.b. 30 mín. og hnoðað aftur og mótað í brauð eða bollur. Látið bíða í 30 mín. og bakað í 20 mín. við 180 C° eða þar til brauðið er fallega gulbrúnt. Eftirráttur aldamótabarnsins 3 stk. bananar 12-15 stk. jarðarber 2 stk. kíví 100 g súkkulaði, brætt í vatns- baði. Bananamir skomir í þrennt og kívíið í sneiðar, jarðarberin höfð heil. Ávöxtunum er síðan dýft í súkkulaðið og látið kólna. Borið fram með ískúlum og þeyttum- rjóma. Júlíana skorar á Börk Sigþórs- son að vera næsti matgæðingur DV. Hörpuskelfiskur með blaðlauk og spergli Fyrir 4 800 g hörpuskelfiskur 2 kjúklingateningar (Knorr) 1/2 1 vatn 1 dl hvítvín, óáfengt 1 tsk. rósmarín 4 msk. steinselja, fersk, söx- uð 1 msk. sítrónusafi 4 msk. maizenamjöl eða sósu- jafnari salt og pipar Meðlæti 16 stk. grænn spergill 16 vorlaukar Nykaup Þarsem ferskleikinn býr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.