Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 17. APRIL 1999 %/iðsljós 9 Gwyneth Paltrow | breytir ímyndinni: Jómfrúljóminn i lagður á hilluna Það er ekki fyrr en nú þegar Gwyneth hefur hlotið ósk- : arsverðlaun fyrir frammistöðu sína i Shakespeare in Love að fólk fer að tala illa um hana og segja hana hæfileikalitla. Sú fyrsta til að úttala sig um litla hæfileika Gwyneth í fiölmiðl- um er keppinautur hennar um óskarinn, brasilíska leikkonan Fernanda Montenegro sem lék í brasilísku myndinni Central Station. Hin 69 ára gamla Fern- anda heldur því fram að hin 26 ára gamla Gwyneth hafi hlotið verðlaunin fyrir útlitið sem : Fernanda segir vera „róman- Itískar línur, grönn, hrein og jómfrúleg". Hún heldur því fram að Ameríkanar eigi fáar slíkar leikkonur og því hafi akademían valið hana. Ef svo er þá gæti akademían hafa gert mistök. Næsta mynd Gwyneth er ekki jafnjómfrúleg og hinar fyrri. Myndin er gerð eftir bók Jeanette Winterson, The Passion, og fjallar um klæð- skiptinginn Vilanelle sem er einnig vasaþjófur og verður ást- fanginn af annarri konu. Það er erfltt að ímynda sér að einhver verði ástfanginn af slíku ólík- indatóli, jafnvel William Shakespeare. Elton John ekki hrif- inn af Benigni: Jafnsmitandi og malaría Elton John finnst myndin Life is Beautiful ekki falleg. í spjallþætti Davids Lettermans réðst hann á myndina. Hann benti á bláa könnu og sagði: „Þetta er fyndnara en Benigni“. Hann sagðist hafa séð nokkrar af myndum Benignis og þær væru mjög pirrandi og þá sér- staklega sú nýjasta. Hann sagð- ist hafa gengið út úr bíóinu þeg- ar hún var hálfnuð. David Letterman, sem veit að meirihluti amerískra áhorf- enda elskar myndina, reyndi að bera klæði á vopnin með því að segja að Benigni hefði komið í þáttinn og andrúmsloftið og kímnin í kringum hann væri mjög smitandi. „Það er malaría líka,“ sagði þá Elton. Fimmtugsafmæli Helga Ingvarssonar: Með pomp og prakt Fjöldinn í veislunni var mikill og nauðsynlegt að geta gripið til stóra salarins sem yfirleitt hýsir nýjar glæsibifreiðar. Helgi Ingvarsson hélt upp á fimmtugsafmæli sitt fyrir skömmu og hópaðist fjöldi vina og ættingja í veisluna. Hér taka Helgi og kona hans á móti Davíð Sigurðssyni og frú. DV-myndir S Veggljós 1.523 kr. Þú fínnur ljósið sem þú leitar að í ljósadeild Húsasmiðjunnar Veggljós 1.(>+' > kr. Veggljós 2.490 ki: Kynntu þér úrvalið og kveiktu á perunni. Loftljós 6.893 kr. Verslanir Húsasmiðjunnar: Verslun Skútuvogi 16 • Sími 525 3000 Timbursala Súðarvogi 3 -5 • S(mi 525 3000 Verslun Fossaleyni 2, Grafarvogi • Sími 586 2000 Verslun og timbursala Helluhrauni 16, Hafnarfirði • Sími 565 0100 Verslun og timbursala Smiðjuvöllum 5, Keflavík • Sfmi 421 6500 Verslun Austurvegi 4, Hvolsvelli • S(mi 487 8485 Verslun Eyrarvegi 37, Selfossi • Sími 482 2277 Grænt númer Húsasmiðjunnar 800 6688 HÚSASMIÐJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.