Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 17. APRIL 1999 mik Frægu nöfnin á framboðslistunum sem fæstir tengdu við pólitík: Skrautfjaðrir framboðslistanna Friðrik Pór Friðriksson, kvikmyndamógúll og leikstjóri. Nr. 13 í Rvk. og flölbreytni sem er i sam- félaginu al- mennt og þar séu einstak- lingar sem almenningur treyst- ir og hefur trú á. Þetta á jafnt viö um þekkta sem minna þekkta einstaklinga. Þekktir einstaklingar eru ekki beðnir um að taka sæti á listum vegna þess að nafn þeirra er þekkt heldur miklu fremur vegna þess þeir hafa náð árangri á sínu sviði og eru virtir fyrir verk sín. Þessir ein- staklingar hafa einnig, ekki síður Jón Böðvarsson íslenskufræðing- ur og Njálusér- fræðingur. Nr. 34 í Rvk. en aðrir, ákveðn- ar póltískar skoð- anir og ahuga á því að hafa áhrif til góðs á þessum mikilvæga vett- vangi. Vegna þess styrkja þeir framboðslista flokkanna." Óskar Guðmundsson, kosn- ingastjóri Samfylkingarinnar í Reykjavík: skiptir máli „Ég tel að framboðslisti skipti máli og þetta virkar áreiðanlega á kjósend- ur en hefur einnig pólitíska skírskot- un eins og í dæmi Steinunn- ar Ólínu. Hún hef- ur geni- tískt og listrænt komið sér þannig fyrir að það er fullkom- lega eðli- legt að vera í fram- boði. í framboðslista felst ákveðinn trúnaður bæði Margrét Guðna- dóttir, prófessor og eyðniveirusér- fræðingur. Nr. 37 í Rvk. Lárus Sig- urðsson, markmaður hjá Val. Nr. 22 í Rvk. inn á við og út á við. Það skiptir verulegu máli. Annars væri þetta fólk ekki á framboðslistum.“ Varðandi önnur fræg nöfn á list- um segir Óskar að það fólk sé ekki bara góð- ir lista- menn heldur einnig fé- lagslega ábyrgt fólk. Pálmi Gestsson, leikari og einn mesti spaugari lands- ins. Nr. 20 á Reykjanesi. Steinunn Olína Þorsteinsdóttir er lík- lega ein virtasta leikkona íslands í dag. Nr. 26 í Rvk. ið þá stefnu að hafa ekki einn og einn þekktan heldur höfum við reynt að búa til heildstæðan lista sem skiptir allur máli. Ég leyfi mér að efast um að nafn frægs einstaklings á lista ráði af- stöðu nokkurs - ég hreinlega vona ekki.“ Ólafur Þ. Harðarson stjórn- málafræð- ingur: Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri. Nr. 33 í Rvk. Kolbeinn Proppé, kosn- inga- stjóri Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Reykja- vík: Vona að það ráði ekki af- stöðu kjósenda „Við höfum ekki hugsað þetta á þann hátt að við séum með einhver nöfn ein- göngu sem skraut- fjaðrir. Við höfum hugsað okkur að hafa á listan- ekki hvort þetta skilar einhverju Björn Th. Björns- son, list- fræðing ur og rit- höfundur. Nr. 36 í „Menn vilja hafa þekkt fólk á listunum en ég þekki engar rannsóknir á því hvort þetta skilar einhverju. Þetta er bara hluti af kosningabarátt- unni að sýna að þekkt fólk styðji listann. Það er gert með ýmsum hætti og gæti eins verið gert með sjónvarps- eða blaðaauglýs- ingum. Þegar komið er neð- arlega á list- m Rvk. Atli Heimir Sveinsson, eitt þekktasta tónskáld landsins. Nr. 35 í Rvk. um ein- staklinga sem eru mikils metnir í þjóð- félaginu og við erum stolt af því að þeir styðji okkur og þeir aftur stoltir af því að styðja okkur. Þetta sést viða en við höfum tek Helena Ólafsdóttir, markahrókur og landsliðsmaður í knattspyrnu. Nr. 12 ÍRvk. fólk sett inn sama tilgangi.“ -sm Auður Laxness, ekkja Halldórs Laxness, er í heiðurssæti á Reykjanesi. Það stefna ekki allir sem eru á lista stjórnmálaflokkanna til alþing- iskosninga inn á þing. Stjórnmála- flokkarnir hafa lengi lagt mikið upp úr því að á listum þeirra séu nöfn sem allir þekkja og hafa náð árangri í þjóðfélaginu. Sumir kalla þetta fólk skrautfjaðrir - en koma þær listanum á flug? Landsþekkta fólkið er helst að finna í tveimur stærstu kjör- dæmunum, Reykjaneskjör- dæmi og Reykja- víkurkjördæmi. Við fengum kosningastjóra fjögurra framboða til að segja okkur hvort þekkt nöfn á framboðslistum skipta einhverju máli. | I Geir Sverris- I Jj son, kennari ” og heims- meistari í íþróttum fatlaðra. Nr. 9 í Rvk. Einar Skúlason, kosninga- stjóri Framsóknarflokksins Reykjavík: Endurspegla breidd og fjöl- breytni „Það er afar mikilvægt að fram- boðslistamir endurspegli þá breidd Jákvætt að hafa fyrirmyndir „Þetta fólk er eins konar fyrir- myndir og ég held að það sé jákvætt að hafa fyrirmyndir, hvort sem þær eru úr menningarlífi, fyrirtækja- rekstri eða félagslífi. Þá er líklegra að sjónarmið þeirra nái fram aö Hanna Birna Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri þing- flokks sjálfstæðismanna: ,Bjarni Haukur Þórs- son, leikari og leikstjóri. Þekktastur fyrir einleik sinn í metaðsóknar- verkinu Hellisbúinn. Nr. 24 í Rvk. ganga og breiðari grundvöllur sé tryggður. Mér finnst það traustvekj- andi.“ §;!(•) lilíl©f®.el 58t7 '99 árgerðirnar af mótorhjólum sæþotum í dag, laugardaginn 17. apríl 1999, frá kl. 13-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.