Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 17. APRIL 1999 Aö sjálfsögðu söng Rökkurkórinn. Rökkurkórinn í Skagafirði 20 ára: Glæsilegur afmælisfagnaður Þorvaldur Oskarsson, formaöur karlakorsins Heimis, flutti ávarp og afhenti formanni Rökkur- kórsins blómakörfu. DV-myndir Örn Þórarinsson diski og verða upp- tökur í þess- um mánuði. Fyrsta geisla- disk sinn, Sönginn minn, sendi kórinn frá sér árið 1986. Afmælis- haldinu lýk- ur i haust með ferð til Portúgals Stjórnandinn og undirleikarinn ánægðir við hljóðfærið að lokn- um vel heppnuðum konsert. DV, Skagafirði:_____________ Rökkurkórinn í Skagafirði er 20 ára um þessar mundir og í tilefni af þeim tímamót- um hélt kórinn afmælisfagn- að í Miðgarði í Varmahlíð fyr- ir skömmu. Var þar mikið fiölmenni saman komið og tókst þessi fagnaður með af- brigðum vel og varð kórinn að syngja mörg aukalög. Á fiölbreyttri söngskrá voru lög eftir innlenda og erlenda höf- unda. Auk söngs kórfélaganna var hagyrðingaþáttur og flutt voru gamanmál. Nokkur ávörp voru flutt og afhentar gjafir frá nágrannakórum, Heimi, Karlakóri Bólstaðar- hlíðarhrepps og Samkómum Björk. Þá vora frábærar kaffi- veitingar í boði kórsins þar sem borð svignuðu undan kræsingunum. Veislustjóri var Agnar Gunnarsson, bóndi á Miklabæ í Blönduhlíð. Rökkurkórinn er blandað- ur kór. Félagar eru 55 og kom þeir víða úr Skagafirði. Mikill kraftur er í starfseminni nú. Æft er tvisvar í viku í Mið- garði .og haldnir hafa verið nokkrir konsertar. Um sið- ustu helgi hélt kórinn tónleika í Húsa- víkurkirkju og á Breiðumýri í Reykja- dal. Fimmtudaginn 22. apríl heldur kórinn tónleika í Reykholtsdalskirkju, 23. í Víðistaðakirkju í Hafharfirði og í Hlégarði Mosfellsbæ og Dalabúð laug- ardaginn 24. apríl. Þá mun kórinn koma fram tvívegis á Sæluviku Skag- firðinga um næstu mánaðamót. Þá er kórinn að undirbúa útgáfu á geisla- þar sem kórinn tekur þátt í kóramóti ásamt heimakórum. Stjóm kórsins skipa Árdís Maggý Bjömsdóttir formaður, Drifa Árnadótt- ir ritari og Helgi Þorleifsson gjaldkeri. Stjómandi kórsins er Sveinn Ámason á Viðimel í Skagafirði og undirleikari er Pál Szabó frá Ungverjalandi og er þetta þriðji veturinn sem hann er við hljóðfærið hjá Rökkurkómum. -ÖÞ 23 Hugsaðu um heilsuna - stundaðu útilíf Heilsudagar í Útilífi Frábær tilboð á íþróttavörum og í dag, 17. apríl, veita heilsufrömuðir góð ráð um heilsurækt og hollt líferni. Kynnt verða fæðubótarefni, frí blóðþrýstingsmæling, göngugreining, sýndar verða fluguhnýtingar, kynntar spennandi jeppaferðir og margt fleira verður í gangi. HLAUPASKOR Adidas Response hlaupaskór með adiPRENE í hæl 8.280,- ÁHEILSUDÖGUM 6.990,- Adidas Falcon hlaupaskór með adiPRENE í hæl 5.890,- Á HEILSUDÖGUM 4.990,- Nike Air Mantra hlaupaskór með loftpúða íhæl Á HEILSUDÖGUM Nike Air Provoke hlaupaskór 6.250,- 5.290,- 6.250,- 5.290,- með loftpúða í hæl ÁHEILSUDÖGUM Sokkarfylgja hverju pari af hlaupaskóm! ÍÞRÓTTAGALLAR Adidas Dassler barnagalli 4.980,- Á HEILSUDÖGUM 3.990,- Adidas Dassler 6.850,- Á HEILSUDÖGUM 5.790,- VORVEtÐITILBOÐ Fluguhnýtingarefni, stangir og hjól á tilboði. Rollerblade LÍNUSKAUTAR Barnaskauti Superstrata 6.990,- Á HEILSUDÖGUM 4.990,- Hockey-skauti Macro 16.800,- Á HEILSUDÖGUM 6.990,- Aggressive-skauti Chockolade 19.900,- Á HEILSUDÖGUM 11.900,- REGNSETT M/ÖNDUN Keela jakki og buxur 8.900,- Settið Á HEILSUDÖGUM 7.900,- Hollusta alla leið HrcnfÍMg ÍKSTDÐ dRehband SPORT Munið eftir fríkortinu! Laugardagur 17. april kl. 12-15 KYNNING Á FÆÐUBÓTAREFNUM! Þórdís Gísladóttir frjálsfþróttakona og íþrótta- fræðingur kynnir Leppin Sport fæðubótarefni. MÆLDU BLÓÐÞRÝSTINGINN! íþróttafræðingur frá Hreyfingu veitir góð ráð um heilsurækt. Ókeypis blóðþrýstingsmæling. ÓKEYPIS GÖNGUGREINING! Sérfræðingarfrá Stoð leiðbeina um notkun innleggja, stoðtækja og hitahlífa. Frábærttækifæri fyrir hlaupafólkl VEIÐIMENN ATHUGIÐ! Enginn hnýtir eins og Jónas. Jónas Jónasson sýnir fluguhnýtingar í veiðihorninu okkarmilli kl. 13-15. JEPPAFÓLK, ÚTIVISTARFÓLK! Jeppadeild Útivistar kynnir ferðaáætlanir sumarsins. ÚTILÍF GLÆSIBÆ • S: 581 2922 J dekk, léttmálmsfelgur, 170 I aukatankar, 5:38 hlutföll, ARB loftlæsingar framan og aftan, bilsteindemparar, grind að framan, cd, loftdæla, talstöð o.fl. Verð 3.500.000 Tilboð: 3.290.000 leðurinnr., 16“ álfelgur, aksturstölva, allt rafdr., topplúga, ABS- bremsur, spólvörn, hraðastillir, sími, loftpúði [ stýri. (Nýr yfir 12 millj.) Verð 3.400.000 Tilboð: 2.890.000 Musso E-32, 6 cyl., 220 hö. ('98),nýr, vínrauður, ssk., ABS-bremsur, spólvörn, 31" dekk, álfelgur, allt rafdr., hraðastillir, sílsabretti, loftpúði, loftkæling, sjálfvirkmiðstöð o.fl. Verð 3.800.000 Tilboð: 3.490.000 NOTAÐIR BILAR BÍLDSHÖFDA 8 • SÍMI577 2800 Toyota HiLux ex-cab, V6,09/91 ('91),ek. 105 þús. km, grár, 5 g., 38“ dekk, læsingar, aukatankur, plasthús o.fl. Verð 1.400.000 Tilboð: 1.190.000 Suzuki Swift GLi, 03/92 ('91),ek. 135 þús. km, rauður, ssk. Verð 370.000 Tilboð: 290.000 Rjúkandi vöfflur, heitt kakó og VW Caravelle, 2,4, dísil, 4x4,10/95 ('96),ek. 56 þús. km, grænn, 5 g., 8 manna, samlæsingar. Verð 1.800.000 Tilboð: 1.630.000 Musso EL602,2,9 TDi, 10/97 ('98),ek. 33 þús. km, grænn, ssk., 31“ dekk, álfelgur, allt rafdr., þjófav., fjarst. samlæsingar, CD o.fl. Verð 2.850.000 Tilboð: 2.620.000 sælgæti frá kl. 10-17 I dag .ánakjör við illra hæfi Uppítökubílarágóðu verði allra liæfi Subaru Legacy 2,0 GL st., 11/95 (’96),ek. 92 þús. km, blár, ssk., spoiler, álfelgur. Verð 1.650.000 Tilboð: 1.490.000 MMC Pajero 2,6 bensín, 11/87 ('88),ek. 169 þús. km, grár, 5 g., 7 manna. Verð 650.000 Tilboð: 550.000 Hinn geðþekki bílasali frá Sauðárkróki, Baldur Heiðdal, verður gesta- sölumaður í dag Honda Civic 1,5 LSi, 03/92, ek. 81 þús. km, rauður, 5 g. Verð 750.000 Tilboð: 650.000 Toyota 4-Runner V6 EFi, 03/91 ('91), ek. 143 þús. km, grár, 5 g., 35“ dekk, aukatankur, flækjur. Verð 1.300.000 Tilboð: 1.090.000 EINN.TVEIROG ÞRÍR32.100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.