Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 24
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 DV 24 ungt fólk ■ ------- „Það er verst að deyja. Það eru nýfædd börn að deyja. Þau kannski fæðast, lifa einn mánuð og deyja svo.“ DV-myndir Teitur r verst að deyja ^gveww Myndir af hörmungum rignir yflr okkur i öllum fjölmiðlum og það fer ekki fram hjá neinum að það geisar hræðilegt stríð í Kosóvó. Það fer ekki fram hjá bömun- um heldur, sem mörg hver hafa séð jafnaldra sína á myndum sem eru sorglegri en orð fá lýst, nöturlegri en raunveruleiki okkar leyflr okkur að ímynda okkur. Myndimar sýna okkur að takmörkuðu leyti hvemig stríðið leikur manneskjuna. Stríð gerir engan að betri manni, stríð særir sálina - sárum sem aldrei gróa - og bömin sem við sjáum á flótta undan stríðsvélum fullorðna fólksins eiga eftir að lifa meirihluta lifsins í skugga striðsins, þótt vopnin verði lögð niður. Böm em eins - hvar sem þau era í heiminum. Því var nærtækt að spyrja böm hvemig þau upplifa stríðið. Bömin sem sögðu skoðanir sín- ar á stríðinu vora á aldrinum 5-7 ára í ísaks- skóla. Þau heita Ingibjörg Andra Hallgrímsdóttir, Hrafnhildur Ósk Halldórsdóttir, Þórann Bryndís Kristjánsdóttir, Stefán Fanndal Guðjónsson og Hermann Ágúst Bjömsson. Hvað finnst ykkur um það? „Ég velti því alltaf fyrir mér af hverju þeir hafa þetta stríð.“ Og af hverju haldið þið að það sé? „Ég veit það ekki.“ Haldið þið að það verði einhvem tímann stríð á íslandi? „Nei.“ Af hverju ekki? „Veit það ekki alveg.“ Á enginn byssur? Ingibjörg A. Hall- grímsdóttir. Sjáið þið fréttir í sjónvarpinu? „Já, stundum." Hafið þið þá séð stríðið? „Mér finnst leiðinlegt að vera vond. Eg er eiginlega aldrei vond.“ „Jú, ég á.“ Ertu hermaður? „Já.“ Hvað finnst ykkur um stríðið? „Mér finnst þetta mjög alvariegt." Hvemig haldið þið að sé að vera krakki í svona stríði? „Mjög leiðinlegt." Getið þið ímyndað ykkur hvemig það væri? „Já, ég get það. Maður væri grenj- andi allan daginn.“ Munið þið hveijir em vondu karlamir? „Nei.“ Þórunn Bryndís Kristjánsdóttir. Haldið þið að þeir eigi ekki líka böm? „JÚ.“ Hvemig haldið þið að sé að vera böm vondu karl- anna? „Þau era vond.“ „Bara ágætt.“ „Þau hafa held ég ekkert vit á „Það er örugglega er gaman að vaka þessu stríði.“ Hafið þið séð bömin sem koma hingað til íslands? „Já, bæði á stöð eitt og tvö.“ Haldið þið að komi fleiri krakkar til ís- lands? „Já, ég held það.“ Haldið þið að þeir hætti að berjast? „Ætli það ekki, einhvern tíma.“ Af hverju haldið þið að mennimir séu í stríði? „Ég man ekki af hveiju." --------- „Annaðhvort þykjast þeir ráða ein- hveiju landi, era að mótmæla, eða era óánægðir." Hvað gerist í stríði? „Sumir deyja.“ „Fólk deyr, grætur og segir frétta- mönnum frá því.“ Haldið þið að það sé gaman að vera hermaður? „Ég veit það ekki. Það er öragglega ógeðslega leiðinlegt að þurfa vakna eldsnemma á morgnana og fara í her- mannafót. Svo þarf maður að beijast allan daginn eða vaka alla nóttina." „Það er öragg- lega mjög gaman að vera hermaður. Það er gaman að vaka alla nóttina." En er ekki leiö- inlegt aö vera vondur við aðra? „Jú.“ „Mér finnst leið- inlegt að vera vond. Ég er eiginlega aldrei vond.“ Emð þið stundum vond? „Já.“ „Stundum gera krakkamir árás á hina krakkana." Af hveiju gera þeir það? „Ég veit það ekki.“ Er þetta svona litið strið? „Nei, frekar stórt.“ „Þeir beija _ _ . „ mann.“ Stefan Fanndal )Stundum erum Guöjonsson. víq j snjókasti við skólann." „Einu sinni var ég snjókasti við einn strák. Svo kastaði ég einum bolta og kennarinn var að labba úti og fékk •m _ Hermann Agúst Björnsson. mjög gaman að vera hermaður. Það alla nóttina." hann næstum því í sig.“ Hafið þið meitt einhvem? ■WWi ~ J;‘d „Já.“ J Viljandi? „Nei, óvart.“ Hvemig haldið Wi þið að það sé þeg- Hrafnhildur Ósk 31 fWlorðnir Halldórsdóttir. ” meiða folk vifj- andi og kannski drepa það? „Þeir era bara mjög heimskir." Haldið þið að fólkið í stríðinu sé eins og við? „Já, það talar bara önnur mál.“ Hvemig haldið þið að bömin í Kosóvó leiki sér? „Þau leika sér öragglega ekki neitt. Þau hlaupa allan daginn." „Mamma mín sagði mér frá því að það hefði komið flóttafólk til íslands. Það tók ekkert dót með fyrir bömin sín. Þau vora að flýja frá stríðinu svo þau myndu ekki deyja.“ „Það er verst að deyja. Það era ný- fædd böm að deyja. Þau kannski fæð- ast, lifa einn mánuð og deyja svo.“ -sm ... í prófíl Aðstoðarmær Skara Skrípó Fullt nafn: Edda Björg Eyjólfs- dóttir. Fæðingardagur og ár: 14. júlí 1972. Maki: Enginn. Böm: Yndisleg, en ég á engin. Starf: Leikkona. Skemmtilegast: Þegar allt er skemmtilegt og allir glaðir og kátir. Leiðinlegast: Að taka til í bíln- um og borga stöðumælasektir. Uppáhaldsmatur: Humar og súkkulaði (borðað sitt í hvora lagi). Uppáhaldsdrykkur: Fresca. Fallegasta manneskjan: Amma Unnur. Fallegasta röddin: Maðurinn sem talar inn á kvik- mynda“treilera“. Hvað heitir hann? Uppáhaldslíkamshluti: Negl- ur. Þær nýtast svo vel. Hlynnt eða andvig ríkis- stjóminni: Já, já. Með hvaða teiknimyndaper- sónu myndir þú vilja eyða nótt? Viggó Viðutan. Uppáhaldsleikari: Martin Whutke og Friðrik Pan Frið- riksson. Uppáhaldstónlistarmaður: Stefán Hjörleifsson. Sætasti stjómmálamaðurinn: Þessi í bláu skyrtunni með bindið. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Staupasteinn. Skemmtilegasta auglýsingin: Sanspellegrino sokkabuxnaaug- lýsingin. Leiðinlegasta kvikmynd- in:Evita. Sætasti sjónvarpsmaðurinn: Æ, ég veit það ekki, enginn. Það vantar sæta sjón- varps- menn. Uppáhaldsskemmtistaður: Bara barir og barasta... Besta „pikköpp“-línan: „Ég ojj þú, Amma Lú.“ Hver hefur haft mest áhrif líf þitt? Leiklistin. Hvað ætlar þú að verða þú verður stór? Ef ég verð stærri vil ég verða lögga. Eitthvaö að lokum? Ég hef svarað þessum spurningum samkvæmt minni bestu vitund. Auk þess vil ég nota tækifærið og auglýsa kettlinga gefins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.