Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 44
56 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 17. APRIL 1999 Einstakt tækifæri-Símatorg. Af sérstökum ástæðum er til sölu símtorgstölva sem er gerð fyrir 4 innhringilínur (hægt að bæta við fleiri línum). Óþrjótandi möguleikar. Mjög góðir tekjumöguleikar f. aðila sem vill skapa sér sjálfstæðan rekstur. Uppl. í síma 869 1491._________________ Frami 2000 er að opna starfsemi sína í Glasgow, góðir tekjumöguleikar f. rétt fólk. Skilyrði: starifstími minnst 6 mán. (góð frí á milli), enskukunnátta æskileg (talað mál). Viðtalspantanir í síma 562 8570 eða 896 8575.____________ Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk. Lærðu allt um neglur og gervineglur. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, f slandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa K.B. Johns. Sími 565 3760 og 898 3960. Gætir þú hugsaö þér að þéna yfir 100 þ. á mánuði fyrir ca 2-6 stunda vinnu á viku? Engin sala - ekki keðjubréf. Engar pillur og duft! Ef þetta vekur áhuga þinn þá pantaðu tíma á kynningarfund. Sími 899 3062.__________ Rafvirkjar. Rafvirkjar óskast til starfa. Þurfa að geta byijað sem fyrst. Upplýsingar um menntun & fyrri störf sendist til DV, merkt „HM 2000 9872. Farið verður með aliar uppl. sem trún- aðarmál og öllum umsóknum svarað. Subway. Erum að leita að samviskusömu og duglegu fólki í kvöld- og helgarvinnu. Þarf að geta byijað strax. Umsóknareyðublöð á skrifstofu okkar, Suðurlandsbraut 46,_____________ Blikksmlöl - aöstoöarmenn. Óskum að ráða blikksmiði eóa menn vana blikk- smiði. Einnig vantar aðstoðarmenn, þurfa að geta byijað sem fyrst. Breiðfjörðs blikksmiðja, Vatnagörð- um 4, s. 553 9025 og 861 7733._________ Ört vaxandi fyrirtæki leitar að fólki til að starfa í Skotlandi. Starfsþjálfun í 1-2 mánuði áður en farið er út. Enskukunnátta æskileg (talað mál). Pantið viðtal f síma 588 9 588. _______ Bamgóö manneskja óskast til starfa frá lu. 14-17 í bamagæslu Hreyfingar, Faxafeni 14. Nánari upplýsingar á staðnum, hjá Berglindi eða Stínu, milli kl. 9 og 11.30.__________________ Dömur og herrar á öllum aldri! Pizza 67 í Nethyl óskar eftir hressum og dugl. starfsm. í útkeyrslu á eigin bíl- um. Einnig fólki í símavörslu og afgr. Hafið samb. í s. 567 1515 Bjöm, ðskar. Ertu heimavinnandi? Slærðu hendinni á móti 50 þ. eða jafnvel '150 þ. fyrir að vinna heima og stjóma þínum vinnutíma sjálfur? Uppl. í síma 898 9624 e. kl. 17. E-mail: lifstill@simnet.is. Ertu ævintýramanneskja? Emm að leita að 3 duglegum og sjálfstæðum aðilum til að vinna með. Viðtalspantanir í síma 699 3406 milli kl. 9 og 18. Fullum trúnaði heitið.____ Hresst starfsfólk á aldrinum 18-26 ára óskast í kvöld- og helgarvinnu í sal, góð laun fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum á milli kl. 16 og 20. Giaumbar, Tryggvagötu 20.______________ Hrói Höttur. Óskum eftir bílstjómm á eigin bflum. Einnig lausar fastar vaktir í næturvinnu á fyrirtækisbfl- um. Uppl. á staðnum, Smiðjuvegi 6, rauð gata. Internet-MLM-klúbbur. Einfóld og skemmtileg heimavinna. Miklir tekju- möguleikar. Frí skráning - frí vefsíða. Spilaðu með. Sendu autt e-mail á mlmclub@aweber.com_____________________ Jarðvinnuverktaki óskar eftir véla- mönnum með meirapróf, aðeins vanir menn og hraustir koma til greina. Heilsársvinna, framtíðarstarf. Svarþj. DV, sími 903 5670 tilvnr. 40783. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ Söluturninn Allt i einu, Jafnaseli 6, óskar eftir hressu starfsfólki í vakta- vinnu, ekki yngra en 20 ára. Lang- tímaráðning í huga. Nánari uppl. veittar á staðnum og i síma 587 7010. Vefsmiöur óskast í vefsíöugerö. Verður að vera góður í grafískri hönnun og uppsetningu stórra vefja. Sveigjanleg- ur vinnutími. Góð laun í boði. Svör sendist DV, merkt „Vefur 9851”.________ Á leikskólann Mýri, sem er lítill leikskóli, vantar starfsfólk í eftirtalin störf: 100% staða inni á deild og í ræstingar. Upplýsingar veitir Unnur leikskólastjóri í síma 562 5044._______ • Ath.: Vinna í boöi núna fyrir fólk á aldrinum 16-22 við garðyrkjustörf, reykl. og duglegt fólk kemur eingöngu til greina. Hafið samband í s. 896 6151. Bakarí í Kópavogi. Starfsmaður óskast í afgreiðslu, vaktavinna, önnur vikan 7-13, hin 13-19 og önnur hver helgi. Uppl. í síma 697 4590._________________ Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu Bónusvideo-leigu.______________ Hefur þú áhuga á aö koma inn á heimilið okkar og passa 2 böm? Ef svo er þá endilega hringdu í síma 481 3005 eða 897 1171 og fáðu upplýsingar.______ Hellusteypa J.V.J. óskar eftir verkamönnum til framleiðslustarfa, þurfa að hafa lyftarapróf. Uppl. í sfmum 587 2222 og 893 2997.____________ Hrói Höttur í Grafarvogi óskar eftir að ráða bflstjóra á eigin bflum og vönum pizzubökurum. Uppl. í síma 567 2200 til kl. 17.30. Leiöskólinn Heiöarborg viö Selásbraut. Starfskraftur óskast í 75% stöðu í eld- hús strax. Uppl. gefa Sigrún og Elín aðstoðarleikskólastjórar í s. 557 7350. Læröir þjónar, faglærðir matreiðslu- menn, matreiðslunemar og aðstoð í sal óskast. Uppl. gefnar á staðnum. Veit- ingah. Glóðin, Hafnargötu 62, Kefl. Mótamenn og kranamann. Vantar menn, vana kerfismótum, næg verk- efni. Uppl. í síma 899 4844 og 861 4122. Meginverk.____________________________ Pizzakofinn, Arnarbakka, óskar eftir bflstjórum á eigin bflum í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i síma 557 3472 e.kl. 14._______ Röskur starfsmaöur óskast í pantana- tiltekt í framleiðslusal okkar, 25 ára eða eldri, vinnut. frá 5 til 13 og þriðja hver helgi. Komið, bakarí, s. 697 4590. Starfsfólk óskast í afgreiðslu og grill á veitingastaðinn Götugrillið, Borgarkringlunni, ekki yngra en 20 ára. Upplýsingar á staðnum.___________ Starfsmaöur óskast í steinstevpusögun og kjamaborun. Góð laun í boði fyrir réttan starfskraft. Uppl. í síma 567 4262 eftir klukkan 14.________________ Vandvirk og áreiðanlea kona óskast til að taka að sér þrif á litlu heimili, einu sinni í viku fyrir hádegi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20438. Vantar þig 50.000 + ? 200.000 + ? Pantaðu viðtal, hringdu á milli kl. 15-19. S. 552 5752._______ Vantar þig vinnu? Ef svo er hafðu þá samband við Sigríði Lovísu í síma 557 6852 og 699 0900._____________________________ Verkamenn óskast. Óskum eftir harð- duglegum verkamönnum við almenn byggingastörf miðsvæðis í Reykjavlk. Mikil vinna. Uppl. í síma 893-4284. Verkamenn. Óskum eftir að ráða verkamenn í byggingarvinnu. Góð laun í boði. Upplýsingar f sfma 897 5307.__________ Verksmiðjuvinna. Duglegan mann vantar í verksmiðju- vinnu. Uppl. í síma 551 6812 á vinnutíma.____________________________ Viltu losa þig viö skuldir? Auka tekjur þínar? Hafa meiri frítíma? Engin sölumennska! Ekki missa af þessu tækifæri. Símar 699 0931 og 698 1200. Viltu vinna í leikskóla? Laus er staða í leikskólanum Furuborg í Fossvogi. Hafðu samband við Hrafnhildi í síma 525 1020._______ Viltu vinna þér inn 15-20 þ. kr. á viku? Fyrir frekari upplýsingar sendið auðan (blank) e-mail á hulda@smartbotpro.net.________________ Vélsmiöja á höfuöborgarsvæðinu óskar eftir að ráða fagmenn: vélvirkja, plötusmiði og aðstoóarmenn. Uppl. í síma 899 8834 og 897 8008.____________ Óska eftir aö ráða fólk til starfa viö hreingemingar, teppahreinsanir, bónleysingar o.fl. Eingöngu reglus. og stundvíst fólk kemur til gr. S. 896 2383. Óska eftir vönum gröfumönnum og meiraprófsbflstjórum. Aðeins vanir menn koma til greina. Mikil vinna fram undan. S. 892 2780 og 892 2781. Óskum eftir bíistjórum á eiain bílum. Kvöld- og helgarvinna. Góð laun fyrir gott fólk. Umsóknarblöð liggja fyrir á staðnum. Pizzahúsið, Hæðarsmára 4. Bifvélavirki óskast. Uppl. á staðnum, Toppur ehf., Skemmuvegi 34, (bleik gata), Kópavogi._______________ Málari eða maöur vanur málningar- vinnu óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 20875.______________ Starfsfólk óskast. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Jón Bakan, Gnoðarvogi 44._____________ Vanan sjómann vantar á 20 t netabát sem gerður er út frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 698 0722.__________ Vantar þig aukastarf? Óskum eftir fólki í samstarf við spennandi verkefni. Pantaðu viðtal, sími 869 0366.________ Vantar ævintýrafólk til aö vinna i útlöndum strax! Uppl. í síma 698 4090, milli kl, 13 og 17.___________________ Vélavörð vantar á Skel ÍS sem stundar kúfiskveiðar frá Flateyri. Uppl. gefur Kristján í síma 855 3421 og 557 3488. Vélvirkjar eða menn, vanir málmiönaði, óskast. Uppl. í símum 893 4425 og 553 9266._____________________________ Áhugafólk um föröun: Vantar sölufólk strax! Upplýsingar í síma 698 4070, milli kl. 13 og 17. M Atvinna óskast Stúlka á 17. ári óskar eftir sumarvinnu í júní og júlí, hefur áhuga á að vinna á gistiheimili (hóteli), við ýmis afgreiðsustörf, mötuneyti og ýmislegt fleira. Vinsamlegast hringið í síma 587 9837. Margrét._______________________ Maöur á 22. aldursári óskar eftir að komast út á sjó. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 565 5999 (og 555 1445 Jppi. í sú i.kl 19)._______________________________ Vantar þig vélsmiö, gröfúmann eða bifreiðarstjóra? Vanur ýmsu. Hafðu samband í síma 891 9464, Haraldur, eða e-mail: hsig@aknet.is.______________ Óska eftir aö komast á samning sem hárgreiðslunemi. Er reyklaus og barn- laus, get byijað strax. Hildur, sími 561 8122 eða 863 3224. 21 árs háskólanemi leitar að sumarstarfi. Góð tungumálakunn- átta. Sími 565 8789. Svert Rúml. 30 kona m/2 drengi, 10 og 11 ára, óskar e. að komast sem ráðskona eða aðstoðarm. á gott sveitah. eða út á land, er vön sveitavinnu. S. 552 4153. Til sölu hrossahey í rúllum, kúahey í rúllum, Fella-sláttuvél með knosara, 165 cm og stór súgþurrkunarblásari. Uppl. i síma 487 8570.________________ Óskum eftir unqlingi til að sinna daglegum störftun á sveitabæ. Upplýsingar í síma 453 8085 eftir kluíkkan 21. Eldsmiðir og áhugafólk um eldsmíöi. Ykkur er boðið til fundar í sýningar- sal G. Fossberg, Skúlagötu 63 (vestur- endi) laugard. 24/4, kl. 14. Frekari uppl. í síma 897 9375. Járakarlar 2000. Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. Ýmislegt Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.___________ Stálherslu-/keramikofn til sölu, hitar í 1000QC, 90x46x46 cm innanmál, nán- ast ónotaður. Fæst á aðeins 150 þús. Vs. 568 2850 og hs. 557 2502. Kjartan. Örvæntingarfull. Vill einhver góðhjartaður lána mér 250 þús. kr.? Svör sendist DV, merkt „Vongóð-9861”, fyrir 25. apríl. EINKAMÁL V Enkamál Allir myndarlegir strákar, athugið! Við erum 3 myndarlegar og með góðan húmor. Við erum orðnar leiðar á að þræða skemmtistaðina í eilífri leit að prinsinum á hvíta hestinum. Við viljum endilega kynnast myndarleg- um karlmönnum á aldrinum 28 til 35 ára, með húmor og áhuga á að gera eitthvað skemmtilegt í sumar. Tilboð sendist DV, merkt „Flotturíir)- ‘99 9874, fyrir 23. aprfl.__________ Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá Trúnaði breytt pví. Gefðu pér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206 eóa netfang vennus@centrum.is Símaþjónusta Námsmær leitar eftir ástarspjalli við karla. Sími 00 569 004 440. MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR maisQiu Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikföng, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til fóndurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fós. kl. 9-18, lau. kl. 11-13. Amerískar heilsudýnur. Nýkomin sending af rúmum og sófa- settum. Gæðavara, gott verð. Nýborg, Skútuvogi 6, s. 5881900, opið frá 12 til 18 virka daga. < Gítarinn, Laugav. 45,552 2125/895 9376. Þessi frábæri kassagítar á algjöru til- boósv., áður 27.000, nú 19.900. Kassag. frá 6.900, rafmg. frá 9.900, magnari frá 8.900, trommusett, Performance, með diskum & stól, aðeins 47.900. Dúndurtilboð, söngkerfi frá 49.900. SÉ _____—— —JlBtjsS iiSP Garöhýsi í Skammadal til sölu eöa í skiptum fyrir hjólhýsi á Laugarvatni. Sími 554 3526. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 535 8088. Tilsölu TF-OSK sem er RALLYE 894A. Flugvélin er í mjög góðu ástandi. Véhn er nýkomin úr ársskoðun. Selst meó eða án flugskýlis á Akureyrarflugvelli. Upplýsingar gefur Davíð í síma 894 0676. Heilsa Petta er ótrúlegt en hægt! Ert þú ein af þeim sem ert búin að týna bikiníinu inní dúnmjúkum fellingunum? Ert þú einn af þeim sem sérð ekki niður fyiir mittið? Er ekki kominn tími til að taka sig á fyrir sumarið? Ég hef sjálfúr lést um 40 kg!! Hafðu strax samband við okkur, Gulla & Bóas, öðru nafni Bóas mjói, í síma 587 4562 eða offita@islandi.is Visa/Euro, póstkr. um land allt. Pff Húsgögn Rókókóhúsgögn. Sófasett, stólar og borð í rókókóstíl. Aklæði eftir vah. Einnig sérpantanir og stólar fyrir útsaum. Bólstrun Elínborgar, s. 555 4443. •» Líkamsrækt WHm Heimatrimform Berqlindar. Breyting til batnaðar, kynntu pér málið, erum við símann núna. Nýtt Visa/Euro- tíma- bil. S. 5861626 og 896 5814. Ýmislegt ÞÚ SLÆRÐ INN FÆÐINGARDAG ÞINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU VH PERSÓNULEIKA ÞINN OG MÖGULEIKA ÞÍNA í ^ FRAMTÍÐINNI Veitan, 66,50 kr. mín. Spásíminn 905-5550.66,50 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.