Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 dagskrá sunnudags 18. apríl ’ SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Skjáleikur 13.00 Öldin okkar (15:26) (The People’s Cent- ury). 14.00 X ‘99 Reykjaneskjördæmi Annar þáttur af átta þar sem efstu menn i kjördæmunum takast á um kosningamálin í beinni ut- sendingu. Samsent á langbylgju. Um- sjón: Elín Hirst og Þröstur Emilsson. 15.30 X ‘99 Norðurland eystra. Þriðji þáttur af átta þar sem efstu menn í kjördæmunum takast á um kosningamálin í beinni út- sendingu. Samsent á langbylgju. Um- sjón: Logi Bergmann Eiðsson og Þröstur Emilsson. 17.00 Tónlistarmyndbönd. 17.25 Nýjasta tækni og vísindi. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. 18.30 í bænum býrengill (1:3) (En god histor- ie for de smá: I staden bor en ángel). Sænsk bamamynd um dreng og fótbolt- ann hans e (Nordvision - Sænska sjón- varpið). 19.00 Geimferðin (38:52) (Star Trek: Voya- ger). 19.50 Ljóð vikunnar. Guðrún Ásmundsdóttir og Hilmir Snær Guðnason flytja Ijóðin I eftir Berglindi Gunnarsdóttur og Gein/ört- ur eftir Dag Sigurðarson e. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Á veiðislóö (4:5). 21.15 íslandsmótið í handknattleik. Bein út- sending frá seinni hálfleik í fyrsta leik í úr- slitum karla. 22.00 Vandalaus verk (Five Easy Pieces). Sjá 23.35 Markaregn. Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar í þýsku knattspymunni. 00.35 Útvarpsfréttir. 00.45 Skjáleikurinn. Kjördæmin kynnt í X'99 í dag kl. 14.00. og 15.30 lSJÚB-2 09.00 Fíllinn Nellí. 09.05 Finnur og Fróði. 09.20 Sögur úr Broca-stræti. 09.35 Össi og Ylfa. 10.00 DonkíKong. 10.25 Skólalíf. 10.45 Dagbókin hans Dúa. 11.10 Týnda borgin. 11.35 Heilbrigð sál í hraustum líkama (12:13) (e) (Hot Shots). 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.30 NBA-leikur vikunnar. 14.00 ítalski boltinn. 16.00 Þúsund bláar kúlur. (Mille Bolle Blu) 17.35 Listamannaskálinn (e) (South Bank Show). Fjallað er um listmálarann Modigli- ani sem lést aðeins 35 ára og varð um- svifalaust mikil goðsagnarpersóna. 18.30 Glæstar vonlr (Bold and the Beautiful). 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ástir og átök (Mad about You). Ellen heimsækir okkur í dag. 20.30 Kjarni málsins: Leitin að Amy (8:8). 21.25 Pappírsflóð (The Paper Chase). Sjá kyn- -------------------- ningu. 23.20 Ferðalangurinn (e) (Accidental Tourist). ------------- Úrvalsmynd um Macon Leary sem hefur atvinnu ------------- af því að skrifa ferðabæk- linga fyrir þá sem vilja helst ekki ferðast. Hann gefur ýmis góð ráð um það hvernig megi forðast öryggisleysið og allt sem er framandi. En þegar sonur Macons deyr hrynur tilvera hans til grunna. Hann er eins og svefngengill í lífinu og innan tíðar hefur eiginkonan fengið nóg. Þau skilja og Macon kynnist ungri konu sem er ólík hon- um í alla staði. Gena Davis fékk Óskarinn fyrir leik í aukahlutverki. Aðalhlutverk: Kathleen Tumer, William Hurt og Geena Davis. Leikstjóri: Lawrence Kasdan.1988. 01.20 Dagskrárlok. Skjáleikur 12.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Chelsea og Leicester City í ensku úr- valsdeildinni. 15.00 Enski boltinn (FA Collection) í þæt- tinum er fjallað um Kevin Keegan. 16.40 Golfmót íEvrópu (Golf European PGA Tour 1999). 17.50 ítalski boltinn. Útsending frá leik í ítöl- sku 1. deildinni. 19.50 Úrslitakeppni DHL-deildarinnar. Bein útsending frá leik Keflavíkur og Njarðvíkur. 21.30 NBA - leikur vikunnar. Bein útsending frá leik San Antonio Spurs og Houston Rockets. 23.55 ítölsku mörkin. 00.15 Ráðgátur (22:48) (X-Files). 01.00 Á flótta (Night of The Running Man). Sakamálamynd um leigubílstjórann Jerry Logan sem kemst yfir tösku með milljón dölum. Maður einn hafði stolið þessum peningum frá maffunni en fyrir tilviljun er taskan komin í hendur Jerrys. Leikstjóri: Mark L. Lester. Aðalhlutverk: Scott Glenn, Andrew McCarthy, Janet Gunn og Wayne Newton.1994. Strang- lega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 1997. 06.00 Kúrekinn (Blué Rodeo) 1996. 08.00 Herra Deeds fer til borgarinnar (Mr. Deeds Goes to Town)1936. 10.00 Batman og Robin 12.00 Kúrekinn (Blue Rodeo) 1996. 14.00 Herra Deeds fer til borgarlnnar (Mr. Deeds Goes to Town) 1936. 16.00 Batman og Robin 1997. 18.00 Metin jöfnuð (Big Squeeze) 1996. Bönnuð bömum. 20.00 Á flótta (Fled) 1996. Stranglega bönn- uð börnum. 22.00 Dauðasyndirnar sjö (Seven) 1995. Stranglega bönnuð börnum. 00.05 Metin jöfnuð (Big Squeeze) 1996. Bönnuð bömum. 02.00 Á flótta (Fled) 1996. Stranglega bönn- uð bömum. 04.00 Dauðasyndirnar sjö (Seven) 1995. Stranglega bönnuð bömum. 12:00 Með hausverk um Helgar e 16:00 Ævi Barböru Hutton 1 þáttur 17:00 Ævi Barböru Hutton 2 þáttur 18:00 Ævi Barböru Hutton 3 þáttur 19:0CLÆvi Barböru Hutton 4 þáttur 20:00 Dagskrárhlé 20:30 Óvænt Endalok 21:05 Ástarfleytan 21:50 Dallas 22 þáttur 22:50 Blóðgjafafélag íslands 23:15 Dagskrárlok Málin flækjast þegar ungur laganemi kemst að því að kærasta hans er dóttir prófessorsins. Stöð 2 kl. 21.25: Pappírsflóð í Harvard Stöð 2 sýnir úrvalsmynd frá 1973 sem nefnist Pappírsflóð eða The Paper Chase. Hér er lýst á skemmtilegan hátt álag- inu sem fylgir því að hefja nám við lagadeildina í Harvard. Við kynnumst nýnema sem lætur strangan prófessor fara afskap- lega mikið í taugamar á sér en málin flækjast allverulega þeg- ar stráksi kemst að því að kærasta hans er dóttir prófess- orsins. John Houseman fékk óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd en af öðr- um helstu leikurum má nefna Timothy Buttons og Lindsay Wagner. Leikstjóri er James Bridges og þess má geta að myndin fær þrjár og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins. Sjónvarpið kl. 22.00: Vandalaus verk Jack Nicholson, Karen Black og Susan Anspach leika aðal- hlutverk í bandarísku bíó- myndinni Vandalaus verk, eða Five Easy Pieces, sem er frá 1970. Robert Dupea starfar við olíuvinnslu í smábæ og er lítið fyrir að skuldbinda sig. Hann á kærustu sem heitir Rayette og þótt hún verði ófrísk breytist afstaða hans ekkert. Systir Ro- berts fær hann til að heim- sækja foður þeirra til Seattle og með semingi tekur hann kærustuna með sér en fer ekki með hana á heimili fjölskyld- unnar heldur kemur henni fyr- ir á móteli. En þar með er ekki öll sagan sögð og engin ástæða til að rekja hana í smáatriðum en Jack Nicholson þykir skila hlutverki sinu afburðavel. Leikstjóri er Bob Rafelson. Jack Nicholson þykir skila hlutverki sínu afburðavel. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Ulfar Guð- mundsson, prófastur á Eyrar- bakka, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eft- ir Louis Vieme. Cathédrales fyrir orgel. Tantum Ergo og Messe So- lenelle. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Horfinn heimur: Aldamótin 1900. Aldarfarslýsing. landsmála- blaðanna. Áttundi þáttur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. 11.00 Guðsþjónusta í Langholts- kirkju. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Kosningar ‘99. Forystumenn flokkanna, yfirheyrðir af frétta- mönnum Útvarps. 14.00 Vorgróður framfaranna. Sigfús Einarsson í íslensku tónlistarlífi. Sjötti þáttur. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. 15.00 Úr fórum fortíðar. Sögur af Fróni og sjaldheyrð tónlist sunnan úr heimi. Umsjón: Kjartan Óskars- son og Kristján Þ. Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Stefán Jökulsson. 17.00 Sinfóníutónleikar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. 20.00 Hljóðritasafnið. Kansónetta og vals eftir Helga Pálsson. Sinfón- íuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Ás- geirsson. Gunnar Kvaran leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Arthur Weisbert stjórnar. Áfang- ar“, tríó eftir Leif Þórarinsson. Mark Reedman leikur á fiðlu, Sig- urður I. Snorrason á klarinett og Gísli Magnússon á píanó. 21.00 Lesið fyrir þjóðina. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Til allra átta Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur með sultu. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Svipmynd. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Svipmynd. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. Umsjón: Auð- ur Haralds og Kolbrún Bergþórs- dóttir. 15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist- ján Þorvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Handboltarásin. Bein lýsing frá fyrstu úrslitaviðureign karla. 18.00 Isnálin. Ásgeir Tómassonn ræðir við tónlistarmann vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag- arokk. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir. 11.00 Vikuúrvalið. Albert Ágústsson. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Þór Jónsson. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. 15.00 Bara það besta. Ragnar Páll Ólafsson. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk. Umsjónarmaður þáttarins er Björn Jr. Friðbjörnsson. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Embla. Þáttur um konur og kvennabaráttu. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol- beinsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum með Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Örn 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Soffía Mitzy FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15- 19 Sunnudagssíðdegi með Möggu V. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson í gír í helgarlokin. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 X - Dominos Topp 30(e) 22:00 Undirtónar. 01:00 ítalski plötusnúður- inn MONO FM 87,7 10-13 Gunnar ðrn. 13-16 Sigmar Vil- hjálmsson. 16-19 Henný Árna. 19-22 Þröstur. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Hemmi Gunn er í stuði um helgar. Ymsar stöðvar HALLMARK ✓ 05.45 The Autobiography of Miss Jane Pittman 07.40 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 09.10 Run Till You Fall 10.20 The Brotherhood of Justice 11.55 The Marriage Bed 13.35 Lantern Hill 15.25 My Favourite Bmnette 17.00 The Love Letter 18.35 Reason for Living: The Jill Ireland Story 20.05 Urban Safari 21.35 Naked Lie 23.05 The Loneliest Runner 00.20 Blood River 01.55 A Day in the Summer 03.40 A Christmas Memory Animal Planet 07:00 Animal Doctor 07:30 Animal Doctor 08:00 Absolutely Animals 08:30 Absolutely Animals 09:00 Hollywood Safari: Fool's Gold 10:00 The New Adventures Of Black Beauty 10:30 The New Adventures Of Black Beauty 1 1:00 Tough At The Top 1 2:00 The Mystery Of The Blue Whale 13:00 Animal X 13:30 Animal X 14:00 Dragon Flies Chronicle 14:30 Twisted Tales: Snake 15:00 Hunters: Crawling Kingdom 16:00 Animal X 16:30 Animal X 17:00 Twisted Tales. Bat 17:30 Wiid Ones: Funnelwebs 18:00 Deadly Reptiles 19:00 Tarantulas And Their Venomous Relations 20:00 The Creatures Of The Full Moon 2 1:00 Hunters: Dawn Of The Dragons 2 2:00 Animal Weapons: Armed To The Teeth 23:00 The Rat Among Us 00:00 Killar Instinct Computer Channel \/ 17:00 Blue Chip 18:00 St@art up 18:30 Global Village 19:00 Dagskrfirlok TNT ✓ \/ 05:00 Invasion Quartet 06:30 Made in Paris 08:15 International Velvet 10:15 Young Tom Edison 1 1:45 Billy the Kid 13:30 Honeymoon Machine 15:00 Father’s Little Dividend 17:00 Made in Paris 19:00 They Drive by Night 2 1:00 Sitting Target 23:00 The Slams 00:45 Guns for San Sebastian 0 2:45 Somebody Up There Likes Me Cartoon Network t/ \/ 05:00 Ritchie Rich 05:30 Yogi's Treasure Hunt 06:00 The Flíntstones Kids 06:30 A Pup named Scooby Doo 07:00 Dexter's Laboratory 07:30 Johnny Bravo 08:00 Cow and Chicken 08:30 Tom and Jerry 09:00 Ritchie Rich 09:30 Yogi's Treasure Hunt 10:00 The Flintstones Kids 10:30 A Pup named Scooby Doo 1 1:00 Tom and Jerry 1 1:30 The Flintstones 1 2:00 The New Scooby Doo Mysteries 1 2:30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 13:00 What A Cartoon 13:30 Yogi's Treasure Hunt 14:00 The Flintstones Kids 14:30 A Pup named Scooby Doo 15:00 What A Cartoon 15:15 The Addams Family 15:30 Top Cat 16:00 The Jetsons 16:30 Yogi's Galaxy Goof Up 17:00 Tom and Jeriy 17:30 The Flintstones 18:00 The New Scooby Doo Mysteries 18:30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 19:00 What A Cartoon 19:15 The Addams Family 19:30 Top Cat 20:00 The Jetsons 20:30 Yogi’s Galaxy Goof Up 21:00 Tom antí Jerry 2 1:30 The Rintstones 2 2:00 The New Scooby Doo Mysteries 2 2:30 Cow and Chicken 23:00 Cow and Chicken 23:30 I am Weasel 00:00 Wacky Races 00:30 Top Cat 0 1:00 Help...lfs the Hair Bear Bunch 01:30 S.W.A.T Kats 0 2:00 The Tidings 0 2:30 Omer and the Starchild 03:00 Blinky Bill 03:30 The Frutties 04:00 The Tidings 04:30 Tabaluga Cartoon Network \/ ✓ 04.00 Omer and the Starchild 04.30 Magic Roundabout 05.00 The Tidings 05.30 Blinky Bill 06.00 Tabaluga 06.30 Looney Tunes 07.00 The Powerpuff Girls 07.30 The Sylvester & Tweety Mysteries 08.00 Dexter's Laboratory 08.30 Ed, Edd 'n' Eddy 09.00 Cow and Chicken 09.30 I am Weasel 10.00 Superman 10.30 Batman 11.00 The Flintstones 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 Scooby Doo 13.00 Beetlejuice 13.30 The Mask 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Johnny Bravo 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexters Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Animaniacs 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 Superman 19.00 Freakazoid! BBC Prime ✓ ✓ 04.00 Swedish Sdence in the 18th Century 04.30 Spanning Materials 05.00 Mr Wymi 05.15 Mop and Smiff 05.30 Monty the Dog 05.35 Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 Smart 07.05 The Lowdown 07.30 Top of the Pops 08.00 Songs of Praise 08.30 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook 09.30 Gardeners’ World 10.00 Ground Force 10.30 Geoff Hamilton’s Paradise Gardens 11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Incredible Journeys 12.30 Classic Eastenders Omnibus 13.30 Open All Hours 14.00 Waiting for God 14.30 Mr Wymi 14.45 Run the Risk 15.05 Smait 15.30 Top of the Pops 216.15 Antiques Roadshow 17.00 House of Eliott 17.50 Disaster 18.20 Clive Anderson: Our Man in.... 19.00 Ground Force 19.30 Parkinson 20.30 Prince 21.45 O Zone 22.00 The Lifeboat 23.00 The Leaming Zone: Bazaar 23.30 The Lost Secret 00.00 Deutsch Plus 01.00 Twenty Steps to Better Mgt 01.30 Twenty Steps to Better Mgt 02.00 Following a Score 02.30 Building the Perfect Beast 03.30 Myth and Music NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 Extreme Earth: Freeze Frame - an Arctic Adventure 10.30 Extreme Earth: Flight f rom the Volcano 11.00 Nature’s Nightmares: Land of the Anaconda 12.00 Natural Bom Killers: On the Edge of Extinction 13.00 Ladakh • The Desert in The Sky 14.00 Mysterious World: Mysteries of the Mind 15.00 The Source of the Mekong 16.00 Nature's Nightmares: Land of the Anaconda 17.00 Ladakh: The Desert in the Sky 18.00 Amazonia: Vanishing Birds of the Amazon 19.00 Amazonia: the Amazon Warrior 20.00 Amazonia: Pantanal - Brazil’s Forgotten Wildemess 21.00 Kangaroo Comeback 22.00 The Human Impact 23.00 Voyager 00.00 Panda Mania: Save the Panda 01.00 Kangaroo Comeback 02.00 The Human Impact 03.00 Voyager 04.00 Close ✓ ✓ 15.00 Stealth • Flying Invisible 16.00 Extreme Machines 17.00 Ultimate Guide 18.00 Crocodile Hunter 18.30 Crocodile Hunter 19.00 Beyond the Truth 20.00 Discovery Showcase 22.00 Raging Planet 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives 00.00 Justice Files Discovery MTV ✓ ✓ 04.00 Kickstart 08.00 European Top 20 09.00 Say What Weekend 14.00 Hitlist UK 16.00 News Weekend Edition 16.30 Say What 17.00 So 90s 18.00 Most Selected 19.00 MTV Data Videos 19.30 Fanatic 20.00 MTV Live 20.30 Beavis & Butthead 21.00 Amour 22.00 Base 23.00 Sunday Night Music Mix 02.00 Night Videos SkyNews ✓ ✓ 05.00 Sunrise 08.30 Fox Files 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show 11.00 SKY News Today 1240 Fashion TV 13.00 SKY News Today 13.30 Showbiz Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Fox Files 15.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 The Book Show 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 News on the Hour 22.30 Week in Review 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 01.00 News on the Hour 01.30 Fox Files 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Global Village 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 04.00 World News 04.30 News Update/Global View 05.00 Wortd News 05.30 Wortd Business This Week 06.00 World News 06.30 World Sport 07.00 Worid News 07.30 World Beat 08.00 Wortd News 08.30 News Update / The Artclub 09.00 World News 09.30 Wortd Sport 10.00 Wortd News 10.30 Earth Matters 11.00 World News 11.30 Diplomatic License 12.00 News Update / Wortd Report 12.30 World Report 13.00 Wortd News 13.30 Inside Europe 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 1540 This Week in the NBA 16.00 Late Edition 17.00 World News 17.30 Business Unusual 18.00 Wortd News 18.30 Inside Europe 19.00 Worid News 1940 Pinnacle Europe 20.00 Worid News 20.30 Best of Insight 21.00 Wortd News 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Style 23.00 The World Today 23.30 World Beat 00.00 World News 00.15 Asian Edition 00.30 Söence & Technology 01.00 The World Today 0140 The Artclub 02.00 NewsStand: CNN & Time 03.00 World News 0340 This Week in the NBA TRAVEL ✓ ✓ 11.00 A River Somewhere 1140 Adventure Travels 12.00 Wet & Wild 12.30 The Food Lovers’ Guíde to Australia 13.00 Gatherings and Celebrations 13.30 Aspects of Life 14.00 An Aerial Tour of Britain 15.00 Bligh of the Bounty 16.00 A River Somewhere 16.30 Holiday Maker 16.45 Holiday Maker 17.00 The Food Lovers' Guide to Australia 1740 Aspects of Life 18.00 Destinations 19.00 A Fork in the Road 19.30 Wet & Wild 20.00 Bligh of the Bounty 21.00 The Flavours of France 21.30 Hoiiday Maker 21.45 Hoiiday Maker 22.00 The People and Places of Africa 2240 Adventure Travels 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 04.00 Managing Asia 04.30 Far Eastem Economic Review 05.00 Europe This Week 06.00 Randy Morrisson 0640 Cottonwood Christian Centre 07.00 Hour of Power 08.00 US Squawk Box • Weekend Edition 08.30 Europe This Week 09.30 Asia This Week 10.00 CNBC Sports 14.00 US Squawk Box • Weekend Edition 14.30 Smart Money 15.00 Europe Thís Week 16.00 Meet the Press 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O’Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Breakfast Briefing 00.00 Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day Eurosport ✓ ✓ 02.00 Superbike: World Championship in Phillip Island, Australia 03.00 Motorcydíng: World Championship • Malaysian Grand Prix in Sepang 07.00 Tennis: ATP Toumament in Tokyo, Japan 08.00 Marathon: London Marathon 10.45 Motorcycling: Worid Championship - Malaysian Grand Prix in Sepang 1240 Cyclíng: Worid Cup - UÉge • Bastogne - UÉge in Belgium 15.00 Motorcycling: World Championship - Malaysian Grand Prix in Sepang 15.30 Footbad: FIFA Wortd Youth Championship in Nigeria 17.30 Superbike: Worid Championship in Phillip Island, Australia 18.30 Football: FIFA World Youth Championship in Nigeria 20.30 News SportsCentre 20.45 Cart: Fedex Championship Series in Long Beach, California, USA 22.00 Tennis: ATP Toumament in Barcelona, Spain 2340 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Divas Weekend 08.00 Pop-up Video 09.00 Something for the Weekend at the VH1 Divas Live Party 11.00 Divas Weekend 12.00 Greatest Hits Of...: Divas 12.30 Pop-up Video 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Talk Music 14.30 VH1 to 1: Tina Turner 15.00 Divas Live '99 Preview Show 16.00 VH1 Divas Live ‘99! 18.00 Divas Weekend 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 Divas Live '99 Preview Show 21.00 VH1 Divas Live '99! 23.00 Soul Vibration 01.00 VH1 Ute Shift ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSieben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. Omega 9.00 Barnadagskrá. (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Sönghornlð, Krakkaklúbburinn, Trúarbær). 12.00 Blandaö efni. 14.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 14.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist klrkjunnar með Ron Philllps. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 16.00 Frelsiskaliiö með Freddie Filmore. 16.30 Nýr sig- urdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 18.45 Believers Chrlstlan Fellowship. 19.15 Blandað efni. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburinn. Blandaö efni frá CBN fréttastöðinnl. 20.30 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 21.00 Kvlkmyndin Endatimarnir (Apocalypse). 22.30 Lofið Drottin. Blandað efni. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu , </ Stöðvar sem nást á Fjöivarpinu FJÖLVARP*#^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.