Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 17. APRIL 1999 33 U&lar Fiat Multipla - sérstakt útlit og ágætis umræðuefni því menn eru ýmist hrifnir af því eða finnst það fjarska Ijótt. Um notagildi verður varla deilt, né heldur að hönnunin er nýstárleg og áhugaverð. Fiat Multipla kominn á götuna hér: Eftirspurnin meiri en framboðið Hann er innan við fjórir metrar að lengd en tekur sex manns í sæti og það meira að segja hvem í sinn stól! Þar að auki er 430 lítra farang- ursrúm aftan við aftursæti. Hann er byggður á grind og er á 15“ felgum. Vélin er 103 hestöfl og bensínnotk- un er 7,2 til 11, 1 á hundraði sam- kvæmt meginlandsstaðli. Það er Fiat Multipla sem þannig er lýst, eða Multiplafiat eins og hann er gjaman kallaður. ístrakt- or kynnti þeftan nettvaxna en fjölhæfa fjölnotabíl helgina fyrir páska og seldi þ~ þegar þá fjóra bíla sen; umboðið hafði fengið til sýningar. Jafn- framt vora 11 slíkir pantaðir þessa sömu helgi. Að sögn Ágústs Hallvarðssonar, sölu- stjóra hjá ístraktor, bar nokkuð á því að forráða- menn stofnana og fyrirtækja sýndu bílnum áhuga, ekki síst vegna þess að vélin er þannig út garði gerð að hægt er að aka henni á bensíni og/eða metangasi, eftir því sem verkast vill. Sé eingöngu notað gas er hægt að hafa fjóra geymsluhólka fyrir gasið og þannig búinn hefur billinn um 700 km akst- urssvið á fyllingunni. Sé hann bú- áhuga, en það var uppástunga DV- bíla eftir reynslu- akstur á bílnum á ítal- íu í upphafi vetrar að hugsanlega hentaði þessi bíll vel til þeirra nota. Ágúst sagði að eftirspumin eftir Multipla á meginlandinu væri svo mikil að afgreiðsla hingað til lands gengi hægt fyrir sig af þeim sökum. Það á hæði við um bíla með bens- ín/gasvélum og ekki síður dísilvél- um, en skringilegar reglur um dísil- skatt á íslcindi koma í veg fyrir að landinn geti notið hagkvæmni af dísilbílum á stærð við Multipla. í fyrmefndri kynningu á Multipla á Ítalíu var þess getið að ef eftirspurn fær fram úr varleg- um áætlunum fram- leiðanda væri hægt að auka framleiðsl- una um þriðjung með litlum fyrir- vara. Það mun nú hafa verið gert. Þannig er metan- gaskerfið í Multipla, miðað við gas ein- göngu: 1. Þrýstijafnar. 2. Innspýtingarkerfi fyrir gas. 3. Kælikerfi fyrir gasþrýsting. 4. Stýring á innspýtingu. 5. Gaskútar. 6. Áfyllingarstútur. 7. Geymaspíssa- og öryggisbúnað- ur. Fiat Multipla kostar 1.590.000 krónur og er þannig á góðu verði miðað við aðra minni fjölnotabíla á markaðnum. SHH inn fyrir tvenns lags eldsneyti, bensín og gas, er aksturssviðið á gasinu um 500 km. Einnig var nokkuð um að leigubílstjórar sýndu bíln- um %EPEK Yfirburífa jeppadefdr Hekla frumsýnir nýjan fjölhæfan fjölskyldubíl: Nýju Dick Cepek jeppadekkin eru Mitsubishi Space Star - og betur búinn Carisma EXE ein þau bestu sem völ er á enda hafa þau fengið frábærar viðtökur og reynst yfirburða vel við allar aðstæður. sætin þægileg og að- gengi gott. Minnir það um Mitsubishi Space Star er nýr fimm manna fjölhæfur fjölskyldubíl frá Mitsubishi sem var heimsfrum- sýndur á bílasýningunni í París í fyrra. Þessi bíll er heldur styttri en Lancer-skutbíllinn en innra rými hans er hins vegar mun meira. Það stafar af meiri hæð og breidd. Bíllinn er mjög vel húinn varðandi öryggi: 4 líknar- belgir, ABS-hemlalæsivörn, öryggisbitar á réttum stöð- um, forstrekkjarar á beltum, aflögunarsvið, hástætt hemlaljós, fimm höfuðpúðar. Space Star er með nýrri 1300 cc 16 ventla vél sem skilar 86 hestöflum. Hér eru 4 ventl- ar á hvert sprengihólf og kertið er yfir miðju hólfi sem magnar íkveikj- una og brunann. Auk þessa hefur soggreinin verið endurhönnuð - víkkuð þannig að við inngjöf á loft- ið auðveldari aðgang að sprengi- rými vélarinnar. Þetta gerir vélina einstaklega skemmtilega og spar- neytna. Aftursæti bílsins er hægt að færa í heilu lagi um allt að 15 cm. Einnig er hægt að skiþta bakinu 40/60. Þessir kostir gefa einstaka mögu- leika í stækkun farangursrýmis. Vegna byggingarlags bílsins eru Mitsubishi Space Star, nýr fjölhæf- ur fjölskyldubíll sem frumsýndur er hjá Heklu nú um helgina. margt á aðgengi í Mitsubishi Space Wagon. Hvað stærð varðar flokkast Space Star i svonefndan A-stærðarflokk bíla og lendir þar með í sama flokki og Volkswagen Golf. Space Star fæst handskiptur og framhjóladrifmn og kostar 1.495.000, kominn á götuna. í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, verður Mitsubishi Space Star kynntur á bílasýn- ingu i Heklu. Opið verður frá kl. 12-17 á laugardag og 13-17 á sunnu- dag. Carisma EXE Ný útgáfa af Carisma er einnig komin í sýningarsali Heklu en nýj- ungin felst helst í því að útlit bílsins er annað og einnig innrétting. Aukalega í EXE er krómgrill, vindkljúfar að aftan og framan, 15“ álfelgur, viðarlíki í mælaborði, leð- ur- og viðarklætt stýrishjól, leður- hnúður á gírstöng. Verð þessa bíls er það sama og á Carisma, eða frá 1.565.000. -JR Helstu kostir • Fimm bita AS-mynstur • Mýkri akstur • Hljóðlátari • Betri í bleytu • Neglanleg „ Veggrip er ágætt og það kemur verulega á óvart hve vei þau standa sig varðandi hliðarskrið í bleytu og hálku. Þau grípa vel í þegar tekið er af stað í snjó og stöðvunarvegalengdin er ótrúlega stutt..." dv 27. tebrúar 1999 Kyniitii þér einstök dekk á hagstæðu verði. TOYOTA AUKAHLUTIR Sími 563 4400 • Fax 563 4560 Nýbýlavegi 6 AUK k109d25-722 sia.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.